Tíminn - 22.11.1967, Page 16

Tíminn - 22.11.1967, Page 16
Ný bók eftir Jónas Þorbergsson komin EJ-Reykjavík, þriðjudag. Út er komin hjá Skuggsjá ný bók eftir Jónas Þorbergsson, og nefnist hún „Átök við aldahvörf". Er hún 340 blaðsíður að stærð. í frétt frá útge<faniíi:a um út komu bókarinnar segir: „í fyrra kom út bókin „Bréf til sonar míns“, sem er f.yrra bindi e'ndurminninsa Jónasar sonar fyrrum útvarpsstjóra. Seg- ír Jónas þar frá bernsku sinni og uppvexti í Þingeyjarsýstu, bú- skapairháttum í sveitum þ<ar á þeim árum, skólanámi sínu á Ak- ureyri, Ameríku'viist sinni og loks þvi er hann aftur fluittist heim til íslands til búsetu og starfa. Nú er komið framhald þessar ar bcfcar undir heitinu „Átök við Jónas Þorbergsson Sáttafundur EJ:Reykjavík, þriðjudag. í kvöld kl. 20,30 hófst sátta íundur í farmannadeilunni , millí samningsnefndar yfir- | manna á kaupskipaflotanum og fulltrúa skipafélaganna. Reynd ist fundurinn árangurslaus, er síðast fréttist. aMiahvörf“. Spannar sú bók yíir m-erkasta og vrðbui'ðanífcasta tíma bil ævi Jónasar, það tímalbil, sem hann nefnir ■ ævistartfið. Hiann seig ir þar frá ritstjórniarárlum sínum á Akureyri og í Reykjavík, en eins og kunniugt ei í'itstViA.i ■,nn. Degi og Tímanum u.m ail’.angt skeið við mikinn orðstír og þótti harðsfceyttur og óvæginn í rit- deilum. Hann segir frá svæsnum átökum nýrra blaða og stjiórn málafiliokka f.rá þessum tírna og alldaihvörifu.m þeim, sem verðá uipp úr loik'um sjállflstæðiisþart'áttunniar 1918. Jlónas var kosinn á þing fyrir Dalamenn árið 1.931, en átti þar sfcamima setu, vegna stofnunar og starfa við Rákisútiv., sem þá var að kiomast á legg. Lýsir han '!- nái'ð aðdraganda að þingro.fir- •>•> ef lírköstum þess og fcoma þar marg ar kunnar stjiórnmiáilafcempur við sögu. Hann segir frá stofnun Happdrættis Hiáisfcólanis og Erist neshæMs, en þar kom hann al'l- mifcið við sögu. Lofcs er langur þáttur um stofnun og starfsemi Rífcisúbvai'psi'nis, en eirns og kunn uigt er stjórnaði Jónas þeirri stofn un fyrstu tuttugu og þrjú árin sem það starfaði. Það verður aldrei um Jónas Þorbergiss'O.n sagt, að hann haifi setið á friðstóli þau ár, sem hann tók þátt í opimberum miálluim. Mun því mörgum leifca hu'gur á að FramhaiO a bls ir Framsóknarkonur Félag Framsóknarkven,na í Reykjavík heldur fund miðviku- daginn 22. nóvember kl. 8,30. í samkomusal Hallveigarstað?, (inn gangur frá Túngötu) Eundarefni: 1. Eysteinn Jónsson formaður Framsóknarflokksins flytur erindi um horfur í stjórnmálum. 2. Sýnd ar skuggamyndir; fræðslumyndir frá Kvenfélagasambandi fslands. 3. Önnur mál. Stjórnin. ■'Jy1 Í . .vXvíí Myndirnar eru teknar í smyglvarningsgeymslu tollgæzl unnar í dag, og sína hluta þess magns, sem tekið var í Brúarfossi í gær. Á efri myndinni stendur tollvörður h já kössunum, sem innihalda sígarettur og viskí. Á neðrl Brúarfossi Stórsmygl í OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Tollverðir fundu mikið magn af smyglvarningi í Brúarfossi í gærkvöldi og nótt. Leit stendur enn yfir í skipinu og er jafnvel bú- izt við að enn meira eigi eftir að koma í lcitirnar. Það er aðallega áfengi og tóbak sem fundizt hefur en einnig talsvert niagn af öðrum varningi. Rannsókn- arlögreglan fékk málið í sín ar hendur í dag, en rann sókn er enn á frumstigi og ekkert hægt um hana að segja að svo stöddu. Brúarfoss kom frá New York fyrir þrem sólaríhrins um. Tollgæzlan hér hafði grun um að smyglvarningur væri með skipinu og hefur verið leitað mjög vandlega allt frá því skipið kom til hafnar, og í gærkvöMi upp skáru tollverðir laun erfiðis síns er þeir fundu leyni- hólf í vélarrúmi og var það vel falið. I leynihirzlunni fundust 300 flöskur af amerísku viskíi, allt Canadian Club. 34 kassar af Black Lafoel öli, 70 þúsund sígarettur, eða 350 lengjur, 10 þúsund vindl ar King Edward og mikið rnagn af sælgæti, aðallegá Framfaald á bls. 14. myndinni er hluti ölsins, sem fannst í ieynihólfi í vélarrúmi skipsins. (Tímamyndir — Gunnar) 12 LÆKNISHERUÐ VERDA AN LÆKNIS UM MÁNAÐAMÓTIN EJ-Reykjavík, mánudag. f erindi, sem Örn Bjarnason, læknii, flutti á Heilbrigðismála- ráðstefnu Læknafélags fslands um helgina um Vandkvæði læknis- þjónustu dreifbýlisins, kom fram, að fyrirsjáanlegt er, að um mán- aðamótin verði onginn læknir í samtali 12 læknishéruðum úti á landi. Læknaskorturinn sé^þó mun meiri en þessar tölur gefi til kynna, því að í flesta kaupstaðina og mörg héruð, sem kauptún eru ., vantar einn eða fleiri lækna á hvern stað. Alvarlegast sé ástandið á austanverðu landinu, en sams konar vandræðaástand sé að skapast við Breiðafjörð og gæti hæglega skapazt á Vestfjörð- um, ef svo fer fram, sem nú horfir. Örn ræddi fyrst læknasbortinn, og sagði m.a.: „Um síðustu áramót voru sjö læknishéruð óskipuð og um næstu mánaðamót er fyrir- sjáanlegt, að í tólf héruðum verði enginn læknir. Læknaskorturinn er mun meiri, en þessar tölur gefa tiil kynna, því að í flesta kaup staðina og í mörg héruð, sem kauptún eru í, vantar einn eða fleirí lækna á hvern stað, til þess að þar sé nægjanlegur fjöldi læxr.a og verður vikið að því síð- ar. Læknaskortur er að vísu ekki nýtt fyrirbæri og hefur alla tíð gengið illa að fullskipa héruðin, en aidrei sem nú. Alvarlegast er ástandið ð austanverðu landinu. Um næstu mánaðamót er líklegt að enginn læknir verði í Kópa- skers,- Raufarhafnar-, Þórshafnar- og Vopnafjarðarhéruðum. Á Egils stöðum er einn læknir, sem gegnir þrem hcruðum, með um 2500 ífoúum og virðast engar líkur á, að hann fái annan eða fleiri lækna til^ stárfa á næstunni. f Neshéraði í Norðfirði er eng- inn héraðslæknir og raunar engin skilyrði fyrir slíkan. Læknaskipti hafa verið tíð í héraðinu að und- anföinu -og í ágúst síðastliðnum hvarf iæknir úr héraðinu eftir tveggja daga veru og segir það nokkra sögu. • ' , Eskifjarðarkéraði er gegnt til árs af ungum lækni í veikindafor- föiium héraðslæknisins. Hérað þetta er erfitt og þar er mikið vinnuálag. Héraðslœknirinn í næsta héraði, Búðahéraði í Pá- skrúðsfirði, mun hætta störfum inuan skamms og hann tjáir mér að útilokað sé, að nokkur læknir muni setjast að í héraðinu, þegar hanu hverfur þaðan. Mun þá Búðafaéraö leggjast til Eskifjarðar héraði og enn auka á erfiðleika læknisins þar. Og samskonar vand ræðaástand og hér hefur verið rakið, er að skapast við Breiða- fjöro og gætí hæglega skapazt á Vestfjörðum, ef svo fer fram, (sem nr horfir örsakir þessa taldi hann fjöl- margar, en veigamesta líldega skipulag lækniskennslunnar. Yngri læknar fe*gu sáralítið tækifæri til að kynnast almennum lækning ui og hætti því til að ofmeta þátt sjúkrahúsa í heilbrigðiskerf- inu en vanmeta starf heimilis- lækua. Örn ræddi síðan um vinnuskil- yrðin í dreifbýlinu og taldi upp fjöimörg atriði. Benti hann á, að starfsaðstaða heimilislækna væri alger andstaða þeirra vinnuskil- yrða, sem eru í hópstarfi á stóru sjúkrahusunum, og við sérfræði- störí í þétfbýlinu. Hann benti síðan á, hvemig skiiyrði til vinnu í héraðinu þyrfti Fraimbald á bls. 13 , r l I 1

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.