Tíminn - 25.11.1967, Qupperneq 3

Tíminn - 25.11.1967, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 25. nóvember 1967. TÍMINN Mjög þrengt að gengi dollarans NTB-London, París, Zurich, Jóhannesborg, föstudag. Gullæðið í kauphöllunum í London og París varð enn ofsa fengnara í dag, en nokkru sinni fyrr, og er nú mjög þrengt að gengi dollarins. Fjármálasérfræð- ingar segja gulleftirspurnina vera með ólíkindum, og í Parísarkaup höllinni tvöfaldaðist gullkaupa metið frá því á fimmtudag, þá námu viðskiptin þar 30,8 milljón namu viðskiptin þar 30,8 millj. franka og var það nýtt met, en í dag hvorki meira né minna en 62,8 millj. franka. Frá Zurich í Sviss berast þær fregnir, að fimm stærstu bankarnir þar í horg, séu hættir að selja gull þeim bröskur um sem hyggjast græða á þessu vandræðaástandi. í Jóhannesar- borg í S-Afríku stigu gullverðbréf í verði um 10% frá því í gær. Sérfræðingar í London eru í öngum sínum, og sögðu þeir í dag, að ekkert lát virtist á eftir spurninni eftir gulli, og að ef þetta gullæði héldist óbreytt, fengju þeir allir taugaáfall. Ekkert virðist geta stöðvað gulkaupin, ekki einu sinni sú staðreynd, að Bandarikjastjórn hefur látið að því liggja, að hún hyggist vernda dollar sinn til síðustu únsu af gullforða sínum. Dagleg upphæð gullviðskiptanna í London nú, er 100 milljóndr dollara, en fyrir gengisfellinguna var hún aðeins örfáar milljónir. Fjármálafréttaritarar í París telja að einkum séu það smábrask arar, sem standi að baki gullkaup unum þar í borg. Þetta bendir til þess, að þeim gjaldmiðlum heims ins, sem áður þóttu tryggastir, dollaranum og pundinu, sé nú vantreyst og í París er sá orðróm ur á kreiki, að Frakklandsstjórn sé nú að safna kröftum til stórra átaka í alþjóðaefnahagsmálum, og standi þetta í sambandi við úr- sögn hennar úr gullklúbþnum. Frá v. Kristinn Ólafsson, fulltrúl, Einar B. Pálsson, verkfræðingur, Valgarð Briem, hdl., Benedikt Gunnarsson, framkvæmdastjórl, Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri, Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri, Stefán Ól. Jónsson, náms- stjóri og Andri ísaksson, sálfræðingur. , Skólastjórar á H-fundi EJ-Reykjavík, föstudag. I fundur um umferðarmál í Donius I í dag var haldinn skólastjóra-1 Medica. Fræðslumálastjóri, Helgi Sigldu meö fóöurbæti og olíu strax aö verkfalli loknu OÓ-Reykjavík, föstudag. Strax og farmannaverkfallinu var aflýst í gærkvöldi hófst und irbúningur að því að koma skip unum úr höfn. 15 skip voru stöðvuð í Reykjavíkurhöfn þeg ar deilan leystist og í morgun voru þegar 7 skip farin úr höfn inni. Hin voru fermd í dag og eru nú flest farin. Nokkur skip anna voru nýkomin til hafnar og er verið að losa þau. Eins og komið hefur fram í fréttum var víða orðið olíulítið á höfnum úti á landi og sums 5taðar allt að því olíulaus‘ Eins var fóðurbætisskortur fnr inn að segja til sín og hefði verkfallið dregizt enn á lang- inn hefðu stórir landshlutæ orðið bæði olíu og fóðurbætis lausir. Strax og verkfallinu var aflýst losuðu olíuskipin Litla feli og Stapafell landfestar og sigldu með olíufarma og verður oían losuð á höfnum úti á landi. Jökulfellið fór einnig í gærkvöldi frá Reykja-vík. Er skipið fullfermt af fóðurvörum og losar á Norður- og Austur- landshöfnum. Arnarfellið er að losa í Englandi og mun lesta fóðurvörur og sígla með þær heim. Þá er Helgafell að losa fóðurbæti úti á landi. Er þvi engin ástæða til að óttast að skortur á olíu og fóðurvörum verði á næstunni þótt birgðir hafi verið orðnar litlar og illat horfði. Þegar Helgafellið verð ur búið að losa mun skipið ferma síldarafurðir til útflutn ings. Af skipum Eimskipafélagsins stöðvuðust aðeins tvö í Reykja víkurhöfn í óeðlilega langan tíma vegna verkfallsins. Voru það Brúarfoss og Mánafoss, en þau skip komu bæði til hafnar 16. nóv. s. 1. Raskar því verk fallið ferðum skipa félagsins ekki nema að litlu leyti og geta flest skipanna haldið fyrirfram ákveðinni áætlun. Fjáreigendaféiag Reykjavíkur mótmælir afstöðu borgaryfirvalda: Segja loforð um land undir suuðfjárhuld „svikið með öllu Eliasson, boðaði til þessa fundar í samráði við skólanefnd H-um- ferðar, og voru skólastjórar á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesj- um, nokkrum kauptúnum í Ár- nessýslu og af Akranesi boðaðir á fundinn. í upiphafi fundarins flutti Helgi Elíasson. fræðslumálastjóri, á- varp, en síðan filutti Benedikt Gunanrsson, framikvæmdiaistjóri H-nefmda.rinnar, yfiirlitserindi um aðgerðir vegna umferðarbreyting arinnar 26. maá í vor. Þá flutti Stefán Ólafur Jón&son, mámsstjóri erimdi um umferðanfræðsáu í skól um og Kristinn Ólafsson, fulltrúi lögreglustjórans í Rieykjavík, fiutti. erindi um samstanf lög- reglu \ og skóla, að umferðar- fræðsiu. Síðam voru fyriirspurnir og umræður. í skólanefnd H-umferðar eru: Stefán Ólafur Jónsison, námsistjióri sem er formaður nefndarinnar, G'uðmunduir Þorsteinssoin, skóia- fulltrúi, Upplýsingamiiðlstöðvar H- uimferðar, Stefán Kristjánsson, tþróttafulltrúi, Ásmundur Miatthí- asson, lögrcigliujv'arðstj'óri og Jón Oddgeir Jónisson, fullltrúi. Fundur um endur- skoðun semstjórn- unartæki EJ-Reykjavík, föstudag. f fréttatilkynningu, sem blaðinu barst : dag frá Fjáreigendafélagi Reykjavíkur er mótmælt „harð- lega afstöðu borgaryfirvalda til fjáreigenda í Reykjavík. Segir að „Keykjavikurborg hafi lofað að leigja land tij sauðfjárhalds, en það loforð hefur verið svikið með öllu“. Fréttatilkynningin hljóðar svo: „Fjölmennur fundur í Fjáreig- endaféiagi Reykjavíkur, haldinn í DOKTORSVORN í dag, laugardaginn 25. nóv., fer fram doktorsvörn við lækna- deild Háskóla fslands. Mun Guð- mundur Björnsson lækmir þá verja rit sitt „Primary Giaucoma in Iceland“ fyrir doktorsnafnbót í læknisfræði. Andmælendur af hálfu læknadeildar verða dósent Kristján Sveinsson og prófessor dr. Júlíus Sigurjónsson. Doktorsrvörnin fer fram í hátíða- sal Iláskólans og hefst kl. 2 e. h. Lindarbæ 8. nóv. 1967, mótmælir harðlega afstöðu borgaryfirvalda til fjáreigenda í Reykjavík. Það vírðist vera mikið ósam- ræmi i aðgerðum borgaryfirvalda gagnvarl fjáreigendum í Reykja- vík. Með samningi sem gerður var við Fjáreigendafélag Reykjavíkur um land i Hólmsheiði og undir- skrifaður a skrifstofu borgarlög- manns 29. október 1966 og borgar lögmaðui skrifaði undir fyrir hönd borgarinnar. átti Reykjavíkurborg meðal annars að sjá um girðingu um iandið að hluta, setja upp vatnsctælu og leggja til fé til framkvæmda á landinu. Fjáreig- endafélaginu var bannað að hefja* nokkrar byggingaframkvæmdir á landinu fyrr en það hefði verið girt. Ekkert af því, sem Reykja- víkurborg lofaði í samningi þess- um að framkvæma, hefur verið 'staðið við Heyrzt hefur, að heil- brigðisyfi;,völdin hafi eitthvað við leigusamning þennan að athuga, en boi garvfirvöldum hefur þó ekk. þót.t taka því að tilkynna Fjáreigendafélaginu. að þau ósk- uðu eftir aö rifta samningnum. Aftur á móti hefur frétzt,1 að Reykjavíkurborg hafi leigt Lands- virkjun þetta sama lag, sem birgða geymslu. Samkvæmt samningi þessum skyldu fjáreigendur fá land þetta afhent hínn 1. júlí s.l., og höfðu flestir búið sig undir að flytja á hið nýja leiguland þann dag. Höfðu þeir undirbúið flutninginn bæði með fjárframlögum og að- drætti byggingarefnis, Borgarráð biður iógregluna um að fram- fylgja ákvæðum reglugerðar um búfjárhald gegn fjáreigendum með fyllstu hörku. Þeir eru kall- aðir til vfirheyrslu, eða jafnvel sóttir á heimili sín er einkennis- 12 MYNDIR SELDAR 12 myndir hafa selzt á sýningu Kristjáns Friðrikssonar í Boga- salnum. Hefur aðsókn verið nokk uð góð. en sýningin er opin fram á sunnudagskvöld. klæddum lögregluiþjónum. Þeim er hótað því að fé þeirra verði skorið el þeir ekki fjarlægi það sjálfir innan örfárra daga. Og hvaða menn eru það, sem svona eru leiknir? Það eru ein- mit1 þeir menn, sem Reykjavíkur borg haíði lofað að leigja land til sauðfjárhalds, en það loforð hefui, ems og að ofan greinir, verið svikið með öllú. Eina ástæðan fyrir því, að menn þessii erv. með fé sitt, þar sem þeir eru nú, er vanefnd Reykja- víkurborgar á samningunum". Garða- og Bessa- staðahreppur Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps heldur fund í Goðatúni laugardaginn 26. nóvem ber n. k. kl. 4. Fundarefni: 1. Kosn ing fulltrúa á Kjördæmisþing Reykjaneskjördæmis, er haidið verður 3. deseniber í félagsheimili Kópavogs. 2. Önnur mál. — Félag ar fjölmennið. Stjórnin. Stjórnunarféiag Islands hefur ákveðið, að halda fund laugar- dáginu 25 nóvember kl. 14,00 í hliöarsal uppi, að uótei Sögu. Að þessu sinni verður f undarefni Endurskoðun sem stjómunartæki. Á fiundinum verða meðal ann- ars eftirfarandi spurniinigar rædd- ar: Hvað er endurskoðun? Er hægt að byggja ákvarðanir á reikningum. áriituðum af löggilt- um endursfcoðendum? Er þönf á siamvininu banka og endurskoð enda? Fyrirlesara.r verða beir SVavr' Pálsson löggiltur endurskoðandi Bjárni Bjarnason, löggiltui enr urskoðandi, Jóhannes Elíasson bankastjóri. Talsverður misski'liningur mun vera ríkjandi manna á meðal um bluitverk og gildi endurskoðunar Munu eflaust margiir stjórnendui hafa áhuga á þvi að kynna sér hlutverk og eðli end’urskoðunar sem stjórnunartækis á nútíma vísu. 1 AflMr velkomnir. Fréttatilkynning frá Stjérnunarfélagi íslands.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.