Tíminn - 25.11.1967, Page 16

Tíminn - 25.11.1967, Page 16
VÍSITÖLUUPPBÓT Á LAUN: 270. fbl. — LaugarchKyor 25. nóv. T967. — 51. árg. Þjófur í paradís VERKFOLLUM AFLÝST! — ný skáldsaga eftir indriða G. Þorsteinsson Ein þeirra bóka, sem komnar eru út um þessar mundir hjá Almennna bókafélaginu, er ÞJÓFUR í PARADÍS, ný skáld saga eftir Indriffa G. Þorsteins- son. Hefur hann haft hana í smifíum lengi að undanfömu og lauk að fullu við hana fyrir tveimur mánuðum. Indriði G. Þorsteinsson vann sér snemma til meiri og skjót- ari frama en títt er um unga skáldsagnahöfunda. Fyrsta bók hans, Sæluvika, safn af smá- sögum, kom út árið 1951, og þótti hún strax óvenjutraust byrjunarverk. En lofsamlegir v'dómar hafa aldrei freistað Indriða til handahófs, og liðu nú fjögur ár þar til hann sendi frá sér næstu skáldsögu sína, Sjötíu og níu af stöðinni. Sú bók skipaði höfundi sínum ör- ugglega á bekk með fremstu skáldssagnahöfunduim þjóðarinn ar, og hefur hún alls komið í þremur útgáfum, en auk þess verið þýdd á eriend mól og ioks kvikmynduð. Síðan hafa enn komið frá hans hendi þrjór bækur, sem allar hafa treyst vinsældir hans, og er þá ótaiin nýjasta skáldsagan, sem ekki hvað sízt mun þykja táðindum sæta, ef að líkum lætur. Framhaid á bls. 14 Indriði G. Þorsteinsson EJ—Reykjavík, föstudag. — Miðstjóm Alþýðusambands íslands sendi í dag út yfirlýsingu, þar sem þess er óskað, að sambandsfélögin aflýsi verkföllum þeim, er hefjast átfu 1. desember n. k. þar sem ríkisstjórn in hafi orðið við þeirri kröfu verkaiýðssamtafcanna, að láta verðbætur greiðast á laun 1. desember. Er hér rnn nýja vísitölngrundvöllirm að ræða. Er frá þessu skýrt í stuittri orð- sendingu, sem miðstjórnin sendi rikisstjórnirmi í dag, og er sw- hljóðandi: „Miðstjórn ASÍ sendi ríkisstjórninni í dag, og er svo- hljóðandi: „Miðstjórn ASÍ ítrekar þá fyrri afstöðu verkalýðáhreyfingarinnar að kaupgjald sé miðað við verð lag og lýsir því yfir að samtökin muni standa fast á því, að slfkt sé tryggt í framtíðinni. Með því að ríkisstjórnin hefur Launþegadeild Samvinnustarfsmanna Fordæmir VR fyrir að rjúfa samstöðu »ú lýst yÆir, að hwi muni tryggja kaupuppibœtur, sem orðið hafa vegna verðhækkana frá 1. ágúst s. 1. og þatnoig orðið við kröfu verkalýðssamtakanna um verðbæt ur launa 1. desemlher í samræmi við rétt þeirra, ályktar miðstjórn in, að mæla með þvi við sambands féJögin, að þau aflýsi boðuðum vinnusitöðvunum fyrir næstkom- andi mánaðamót." Akranes Framsoknarfélag Akraness held ur skemmtísamkomu í félagsheim ifi gínu, Sunnubraut 21, sunnudág hm 26. nóvember n.k. kl. 8,30 e.h. Til skenuntanar verður framsókn arvist og kvikmyndasýning. Öllum heimiH aðgangur meðan húsrúm teyfir. EJ-Reykjavík, föstudag. í gærkvöldi var haldinn aðal- fundur launþegadeildar Samvinnu starfsmanna í Verzlunarmannafé- lagi Reykjavíkur, og þar sam- þykkt, að fundurinn „fordæmir harðlega pá ákvörðun meirihluta trúnaðarmannaráðs V.R. að rjúfa samstöðu alþýðusamtakanna og boöa eigi til verkfalls 1. des- ember n.k." Þorsteinn Thorarensen. Bók um Adolf Hitler efrir Þorstein Thorarensen, er kornin út IGÞ-Reykjavík, föstudag. Romin er út bókin „Að hetjuhöll", saga Adolfs Hitlers, eftir Þorstein Thorarensen. — Bók þessi er mikil að vöxtum, prýdd fjölda mynda og frá- gangur allur vandaður. Margt þessu myndarlega verki er öyggt á athugunum höfundar sjalfs, en hann dvaldi um tíma Þýzkalandi til að afla sér heimilda og kynnast staðhátt- am, einkum í Miinchen, þar sem segja má að vagga nazis- mans hafi staðið. Það er bóka- útgáfan Fjölvi, sem gefur verk ið út. Þessi saga af Hitler fjallar um uppruna hans, æsku og fyrstu baráttuár. Henni lýkur á kaf-la, sem nefnist „Bylting- tn í bjórkjallaranum". Endar sá kafli á því að byltingartil- raun nazista er bæld niður í Munchen 9. nóvetnber 1923, og Hitler er fluttur fanginn til Landsberg. Mikill fengur er að avona verki, þvti satt að segja hefur iítið birzt á íslenzku um upp- runa og æskuár Hitlers, og þó einkum um aðfarann að valda Framhald a bls 15 Blaðinu barst í dag fréttatil- kyuning frá stjórn launþegadeild arinnar uim aðalfundinn, og sam- þykk.í þá, er hann gerði. Fer tilkynningin hér á eftir. , Aðalf undur launþegadeildar Samvinnustarfsmanna í V.R. var haldinn í gærkvöldi og var hann fjölmennur. Fjörugar umræður spunnust um skýrslur formanns og gjald- kera, svo og um framtíðarstöðu ftílagsins. Núverandi stjórn er þannig skip uð: Bragi Lórusson, formaður. Aðrir í stjórn: Leifur Unnar Ingi marsson, Richard Sigurbaldursson, Sigurður Þórhallsson og Þórður Sveinbjörnsson. í varastjórn: Hrafn Magnússon og Hreinn Berg sveinsson. Þá var í lök fundarins sam- þykkt eftirfarandi tillaga með öll um greiddum atkvæðum gegn einu: Framhald á bls. 14 Séra Bjarni Bókumséra Kaupfélagsstjórafundur liófst í samkomusal SIS í Sambandshúsinu í gær, og tók ljósniyndari Tímans, Guðjón Einarsson, þessa mynd við upphaf fundarins. Svnir hún flesta kaupfélagsstjórana, er sitja fundinu GÞE-Reykjavík, föstudag. ★ í dag komu út hjá Kvöld vökuútgáfunni tvær nýjar bækur. Önnur er þriðja og síðasta bindi endurminnrnga Sveins Víkings, Myndir dag anna. f fyrri bókunum fjall ar höfundur um æsku- og skólamálin, en þessari hefur liann valið heítið Prestsárin. ★ Önnu> bók Kvöldvökuút- gatunnar nefnist Séra Bjarnr Er það nokkurs kon ai minningabók um hinn ágæta kennimann og hug- ljufa persónuleika, sem allir Revkvíkingar bekktu og munn minnast um ókomna tíma Höfundar að bókinni um séra Bjarna eru tveir. Matt- hías Jóhannessen, rithöfund ur og ritstjóri hefur fært Framhald á 15. síðu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.