Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 1
281. tbl. — Föstudagur 8 des. 1967. — 51. árg. Gerist áskrifendur að TÍMANUM Hringið l síma 12323 Auglýsing i TÍMANTJM kem-Ji daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda Hætta inn- flutningi á neyzluvöru? R E Y K U V.Í K Kort þetta nær yfir meginhluta Reykjavíkurborgar. Skyggða svæðið á kortinu sýnir „kuldabeltið“, þar sem frostið í íbúðum komst niður í 9 stig í gær. \ Frostið komst niður í 9 stig í sumum El-Reykjavík, fimmtudag. ■k Enu í dag var mikið frost í Reykjavík og nístingskuldi í fjólmörgum íbúðum í Reykja- vík, einkum á svæðinu frá því vestast i Vesturbænum og aust ur undir Rauðarárstíg. Hitaveit an hefur algjörlega brugðizt, eins og frá var sagt í blaðinu í dag, og hefur frostið í nokkr- um íbúðum hér í Reykjavík komizt upp í níu stig í dag. ■k Þetta frost í íbúðum var á Skólavörðustíg, og bættist þar ofan á ósk frá Rafmagnsveitu ríkisins, um að rafmagnsofnar yrðu ekki hafðir í sambandi á mestu álagstímum! Samkv. upplýsmgum frá Rafmagnsveit unni, hefur géysileg notkun raf magnsofna valdið yfirálagi á „eldunartímabilinu'* svonefnda. ★ Sums staðar í bænum hefur fólk orðið að flytja börn sín úr helköldum íbúðunum, og á einstaka stað hafa heilar fjöl- skyidur flúið af „kuldabeltinu'' k Vfirvöld hitaveitumála hafa eins op venjulega boðað að- gerðir til að bæta ástandið. Þeita hafa þau gert á hverju ári undanfarið, en ástandið hef ur sennilega aldrei verið eins hörmulegt og nú. Hafa fjöl- margir aðilar haft samband við blaðið og rakið raunasögur og heíf úi skálum reiði sinnar yfir ráðamenn, sem öllu lofa, en litið efna. Æins greinilega sézt á kort in'. sem fyLgir þessari frétt, er hitaveitan gagnslaus, eða svo til á mjög stóru svæði. Næi „kuldabeltið" yfir allan Vesturbæinn og alveg austur að Rauðarárstíg eða þar um bil. Að sjáifsögðu er misjafnt eftir bveiium, hversu kuldinn er mikili en i langflestum hús- an ia — hvort sem um stpin- stavpt hús eða timburhús er að ræða — er nístingskuldi. r þessum húsum verður fólk ac haldast við með börn sín Gamaimenni verða einnig að þo i kuldann. Fólk kappklæð- ist en það dugar lítið. Flestir >-eyna að hita upp, þó ekki væri nerna eitt herbergi, með raf- maensofnum. Er blaðið hafði sambana við nokkrar rafmagns vei'zianir í dag, kom í ljós, að saia á raímagnsofnum hefur ver ið mjög mikil undanfarna kulda daga. Þö er í mesta lagi hægt að hica upp eitt herbergi með hverjum rafmagnsofni, og það með ærnum tilkostnaði. "erst kemur kuldinn niður á böinum og gamalmennum. Fretti blaðið af þyí í dag, að sumt fólk hefði hreinlega gefizt upp og flutzt "rt!l kunningja sinna með ungbörn sín. Er baft ýmist, að börnin eru send á annað heimili, eða þá að heilai fjölskyldur flytja. ðnnui hlið hitaveituhneyksl isms er síðan sú, að heitt vatn Framhald á 14 siðu Stórhækkun hitaveitugjalda til umræðu í borgarstjórn. — Sjá bls. 14. ÞINGSÁLYKTUNARTILLAGA ÞINGMANNA FRAMSÖKNARFLOKKSINS: Tollar á efnum og vélum iðnaðarins verði lækkaðir Þórarinn Þórarinsson hefur lagt fram á Aliþingi tillögu um að tollalögum verði breytt á þann veg að tollar á efnum og vélum til iðnaðarins verði lækkaðir. Flutningsmenn með Þórarni að þessari tillögu eru þeir Einar Ágústsson, Ingvar Gíslason, Björn Fr. Björnsson, Ólafur Jóhannes- son, Sigurvin Einarsson og Hall- dór E. Sigurðsson. Tillagan kveð ur á urn að ríkisstjúrnin' la-.i nú þegar endurskoða tollalögin með það fyrir augum að ’nnFutr.ings tollar á efnum og vélum til íðn aðarins verði hmir sömu óg nú eru á efnum og vélum til fisk veiða. Skal frumvarp þessa etn is lagt fyrir A.lþingi strax og þessari endurskoðun er lokið. í greinargerð með þessan tii lögu segja flutningsmenr. Það sést glöggt um þessar mund ir, hvaða erfiðleikar og áhætta fylgja þvj að búa við fábreytta atvinnuvegi. Nær allai bjóðir keppa þess vegha að því marki að auka fjölbreytni atvinnuvega sinna og renna þannig sem flest um stoðum undir afkomu sína. Fyrst og fremst er þar am að ræða aukningu margvíslegs iðn aðar, eftir því sem aöstæður leyfa á hverjum stað. Lærdómsríkt dæmj um þetta er að finna hjá hinni gömlu sam býlisþjóð íslendinga,\ Dönum. Fyr ir örfáum áratugum bvggðisr út flutningur Dana nær eingöngu á land'búnaði, Hkt og útflutning ur íslendinga byggist á sjávarút vegi. Nú flytja Danir orðið næst um eins mikið út af iðnaðarvör um og land'búnaðarafurðum. Þetta hefur Dönum tekizt með þvi a'ð hlynna að iðnaði sínuim á sem fLestan hátt. Þrátt fyrir örðugar aðstæður hefur risið upp verulegur iðnað ur á íslandi á síðari áratugum en veruleg stöðnun hefur orðið f fTamhald á 14 siðu EJ-Reykjavik, fimmtudag. •k Enn hefnr ekkert komiS frá nýjn verðlagsnefndinni, og verðákvörðnn á fjöhnörgum vörum þvi óákveðin. Eins og blaðið skýrði frá fyrir nokkrum dögum, verkar þetta eins og sölustöðvun á fjölmargar vörur. Mun þetta valda stórtjóni, ekki sfzt vegna þess að innflutnings- fyrirtæki liggja með jólavörur fyrir tugi milljóna króna — en þessar vörur áttu að fara út c land. Þykir nokkurn veg- inn ljóst, að þéssar vörur kom- ist ekki þangað fyrir jóUn,-þar sem ekki fæst leyfi til að verð- leggja þær. ★ Ýmsar vörur hafa hlotið verðlagningu þannig, að álagn- 3np heildverzlana verður hin sama i krónutölu þótt heild- söluverðið hækki mikið vegna gengisbreytingarinnar. Álagn. ing heildsölu minnkar því verulega prósentvís. 'bg er nú orðin svo lítil, að sögn tals- manna heildverziana, að svo getur jafnvel farið, að heild- verzlanir hætti innflutningi á þessnm vörum — þar sem tap á þeim er fyrirsjáanlegt. 2 krónur Blaðið hafði í dag samband vió Haístein Sigurðsson, fram kvæmdastjóra Félags íslenzkra stórkaupmanna, og spurði hann um verðlagningu hinna ýmsu vara og þar með afgreiðslu beiira að nýju. Hann sagði m.a. ,Eflii því, sem verðlagsskrif stafan hefur tjáð okkur, þá eru þæi vörur afgreiddar, sem voru háðar verðlagsákvæðum. Þanmg ,að ef nýja verðið er komið a þ.e. nýja gengið kom- ið á vöruna, þá hefur verðlags- skrifstalan samþykkt nýtt verð, og sé krónutala álagningar sú samt og var áður. Ef sekkur- inn af sykri kostaði t.d. 100 krónur og heildsalinn fékk 2 krónui fyrir að selja sekkinn, þá fæi hann áfram 2 krónur þótt varan hækki upp í 130 krónur vegna gengisbreytingar innar". Tap dann sagði, að vafasamt væi. að innflutningsfyrirtæki landinu héldu áfram að flytja inn ymis konar vörur, ef því jtrði svo hagað áfram, að þeir sæ u fram á tap á þeim fyrir- fram, — en svo er nú orðið ut margar vörur. Sem dæmi nefna sykur, kaffi, hveiti, -ugmjöl. haframjöl og fóður- vorur. Einnig alls konar mat- /öru í pökkum og glösum. Gróði Álagning innflytjenda á þess um vörum mun það lítil nú, að Framihala ð 14 síðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.