Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 13
FÖSTUI>A'GUR 8. desember 1967. ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Víkingar „stálu77 stigi af FH Þau óvæntu úrslit urðu í öðr- um leik íslandsmótsins í hand knattleik í gærkvöldi, að FII og Víkingur gerðu jafntefli, 21: 21, eftir æsispennandi leik, þar Sem Vikingar höfðu oftast nær forystu. Fáir áttu von á þessum úrslitum, allra sízt FH-ingar sjálf ir, og segja má, að Víkingar hafi „stolið“ stigi frá þeim. Viíkingar beittu þeirri leikað- ferð, sem nú er komin mjög í tízbu, að taka einn mann íir mótherja-liðinu „úr umferð“, en þeir höfðu sérstakan augastað á Geir. Fyrir bragðið náði Geir sér aldrei á strik og skoraði mjög fá mötrk fyrir utan. f hiáMeik höifðu Víkiagar eitt mark yfir, 12:1(1 og eftir 7 mín- útna leik í síðari hálfleik höfðu Jón M. og Einar skorað sitt mark Ið hivor og staðan 14:11. Og tveim ur mfnútum siðar skoraði Einar 15. mark Víkingis og 4 mörk skilja á mili, li5:illl. PH-ingar gerðust mjög órólegir og náðu nú sinum bezta leikkafla. Tókst þeim á skömmum tíma að jafna 16:16 og ná síðan tveggja marka forystu, 19:17. En Víkingar höfðu ekki sagt sitt síiðasta orð. Þeim tókst að jafna 19:19. Birgir Björnsson sboraði 20:19 fyrir PH, en Jón Hjaltalín jafnaði fyrir Víking. Þegar hér var komið, var spennan í hámarki. Mikill darra- dans var stiginn á fjölum Laugar dalshallarinnar. Tæplega mínúta til leiksloka og FH-ingar brunuðu Haim. Víkings-markvörðuiinn, Ein ar Hákonarson, hljóp út úr mark inu til að reyna stöðva sendingu fram völlinn, en ekki tókst betur til, en Birgir BjörnSson náði knett inum og skoraði frá miðju, 21:20! Víkingar byrjuðu á miðju og Sekúndumar liðu ein af annarri. En nokkrum sekúndum fyrir leiks lok tókst Jóni Hjaltah'n að jafna, 1. deildar keppnin í handknattleik hófst í gærkvöldi: " " 11 V ' I ■■«■■■■ .1 ■» 1 Það voru Haukar sem fengu skell Fram sigraði Hauka 25:17 í lélegum „æfingaleik“ AM —Reykjavík, — 1. deildar keppnin í handknattleik hófst í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. í fyrsta leik mættust Fram og Hauk ar og fyrirfram hafði verið búizt viS því, að Haukar myndu veita fslandsmeisturnnum harða keppni. En það fór á aðra leið- Haukam ir fengu skell. Þeir vom hvorki fugl né fiskur í þessum fyrsta leik sínum á keppnistímabilinu. Og það voru Framaramir reyndar ekki heldur í gærkvöldi, a-m.k. miðað við fyrri leiki sína. Leikur inn var þófkenndur og minnti helzt á lélegan æfingaleik. Þegar Reyinir Ólafsson, dómari, flautaði til leiksloka blöstu tölurn ar 25:17 við á rafmagnstöflunni, 8 marka sigur Fram, sem var held ur mikið miðað við gang leiksins. Haukar reyndu þegar í byrjun leiksins þá leikaðferð að taka einn mann hjá Fram „úr umferð" og varð Guðjón Jónsson fyrir valinu. Guðjón gerði hárrétt í því að halda sig langt úti á vellinum og gerði þar með einn af varnar mönnum Hauka óvirkan. Framar ar voru þá auðvitað um leið ein um færri í sókninni, en undir venjulegum kringumstæðum á að vera léttara að leika sóknarleik, þar sem 5 sóknarmenn eru á móti 5 varnarmönnum. Jafnvel þótt Fram tækist ekki að nýta sér þetta til fullnustu, græddi liðið þó á leikaðferð Hauka. Og undir lok léiksins gáfust Haukar upp á henni. Staðan í hálfleik var 11:7 Fram í vil, en þegar mest skildi á milli í fyrri hálfleik var staðan 10:5. í síðari hálfleik minnkuðu Hauk ar bilið í 2 mörk, en smátt og smátt tókst Fram að auka bilið á nýjan leik og vinna öruggan sig- ur. Þrátt fyrir þennan stóra sigur, er engan veginn hægt að hrósa Framliðinu fyrir góðan leik. Vörn in var með afbrigðum lélBgV 'feér- staklega hjá þeim Ingólfi og Gunnlaugi, sem gættu hornanna illa. Og í heild var vörnin mjög slöpp og markvarzlan eftir því. í sóknarleiknum var Gunnlaugur einna atkvæðamestur, gerði margt laglegt og skoraði 8 mörk (2 úr vítum), en hann gerði einnig sín mistök í sókninni, glopraði knett inum of oft.'Fn samt sem áður var þessi leifcur nokkiur uppreisn fyrir hann, því að í leiknum sýndi hann, að hann hefur ekki gleymt 'hvernig á að sbora mörk. Ingólf ur meiddist snemma í leiknum og var tæplega hálfur maður á eftir. Sigurður Einarsson átti ágætan leik á línunni, en það sama verð ur ekki sagt um félaga hans, Hinrik Einarsson, sem féfck 3 Framhald á 14. síðu 21:21 við gífurleg fagnaðarlæti. I son dæmdi leókinn og var vægast Úrslitin í þessuan leiik bendia I sagt mjög óákveðinn og lét til þess, að spennandi íslandsmót stjóraast af köHum. leikmanna og sé framundan. Sveinn Kristjáns | áhiorfonda. ^ w>vjf. i& Í yjá f *. ■ ' ' - - . - ■ - ^ Frá opnun hinnar glæsilegu skíðalyftu í Hlíðarfjalli s. I. laugardag. Lyftan flytur boðsgestina upp að Strompi. ) | ^cj/xc»ixiliö U Si , . . . «p.m2vJiao( m ^ Skíðaíþróttin verður meiri almenningsíþrótt Htn þúsund metra langa skíða- lyfta við fþróttamiðstöðina í Hlíð arfjalli við Akureyri var form- lega opnuð s.l. laugardag. Og þess verður ekki langt að bíða. að 1200 metra löng skíðalyfta verði tekin í notkun á fsafirði. í þessu sambandi fórust Stef- áni Kristjiánssyni, formanni Skiða sambands fslands, svo orð á fundi með blaðamönnum í gær' „Stjórn Skíðasambandsins te)- ur að með tilfcomu þessara glæsi- tegu sbíðamannvirkja sé brotið blað i sögu skiðaíþrottsiinnar i landinu. Hún muni nú verða enn meiri aknenningsíþrótt en áður, jafnframt því, sem okkar bezta fólk í aipagreinum eru sköpuð bætt skilyrði til æfinga. Mjög mikið vantar þó enn á, að ælingaskilyrði skíðamanna séu komin í viðunandi horf. Lyftnr þurfa að koma víðar og ekki sizt eru norrænu greinarnar, stökk og ganga, illa á vegi stödd, sérstak- lega stökkið, en engar góðar stökk brautir eru til á landinu." Skíðamenn fórna bæði fé og tíma vegna æfinga undir 01. Fimm ísl. skíðamenn um þessar mundir við æfingar í Frakkl. undir stjórn landsliðsþjalfara Alf-Reykjavík. — Stjórn Skíðasambands íslands hélt fund með blaðamönnum i gær og skýrði m.a. frá undirbún ingsþjálfun ísl. skíðamanna vegna þátttöku þeirra í næstu vetrar-Olympíuleikum sem háðir verða í Grenoble í Frakk landi í febrúar n.k. fslenzkir skíðamenn munu að þessu sinni einungis taka þótt í alpa greinum og veriSa 4 ísl. þátt- takendur í þeim. í upphafj valdi Skíðasam- bandið 8 skíðamenn til æfwiiga, en fækkaði þeim siðan niður í 6. Og um þessar mundir eru 5 af þeim við æfingar í Val D'eiseré í Fraikklandi uadir stjórn landsliðgþjiálfarans, Magnúsar Guiðmundssonar. ísl. skíðamennirnir, sem fóru ut- an, eru, auk Magnúsar, þeir Björn Ólsen, Hafsteinn Sigurðs- son, ívar Sigmundsson, Magn- ús Ingólfsson og Reynir Brynj ólfsson. Einnig átti Kristinn Benediktsson að vera við æf- ingarnar, en átti ekki hjiman gengt. Skíðamennirnir. fóru ut- an 21. nóvember og vcrða ytra um mánaðartíma, bæði við æfingar og keppni. Eins og gefur að skilja. sr bæði dýrt og tímafrekí að vera svo lengi við æfingar ytra. Og jafnvel þótt Skiða- samtoandið og aðrir aðilar hefðu styrkt skíðamennina til fararinnar, hrebkur sá styrkur hvergi til. Þess vagna fórna þeir bæði fé og tíma til að geta stundað æfinernar Það er langt síðan að sam- eiginilegar æfingar ikíðamanua hófust undir stjórn landsliðs- þjiálfarans. Þeir komu saman á SiglufifSi 14. og 15. maí, og síðan aftur á Siglufirðii 1.-3. júM og á Akureyri 2.-5. sept- ember. f öll skiptin var nægi Legur snjór til æfinga. Eftir að skíðamennirnir koma frá Fraklklandi, munu ætfingar hefjast aftur upp ú: áramótum, fyrst hór heima, en sfðan í Frakklandi og æft af fullu kappi fram að leik- unum, sem hefjast 7. febrúar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.