Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 16
281. tbl. — FöstiH»gur 8. ries. 1967. — 51. árg. Sovézk bóka- sýning SJ-Reykjavík, fimmtudag. Á morgun, föstudag, kl. þrjú opnar menntamálaráð- herra sovézka bókasýningu í Bogasalnum, sem haldin er í tilefni 50 ára afmælis Októ- berbyltingarinnar. Kl. 5 verð ur sýningin opnuð aknenn- ingi. Verður hún opin frá kl. 2—10 daglega til 20. des. Á sýningunni eru um 1500 bækur um ýmis efni, vísinda- rit, skáldverk, listaverkábæk- ur, barnabækur o. fl. Þarna eru bæði sovézkar bækur a frummólum, þýddar bækur og bækur á erlendum málum geín ar út í Sovétríkjunum. Tvær Framhald á bls. 15. Myndin er frá blaðamannafundi, þar sem sagt var frá opnun sýn ingarinnar. (Tímamynd-Gunnar) MELRAKKAEYJAR FRIDLYST TK-Reykjavík, fimmtudag. Ákveðið mun hafa verið að friðlýsa Melrakkaey ' í minni Grundarfjarðar á Snæfellsnesi, en í þeirri ey er sennilega auðugra og fjölbreyttara fuglalíf en í nokkurri annarri sambærilegri ey við íslandsstrendur. Hefnr Nátt- úruverndarráð þegar fagt form- lega til að eyjan verði friðlvst skv. lögum um náttúruvernd. Uipiplýsingar um þetta kom fram í nefndiaráliti menntamála- nefndar neðri deildar um frum varp um sölu á prestssetursjörð inni Setberg í Byrarsveit ! Snæ- fellssýslu. Leggur netfndin til að Mielraíkkaey verði undau skilin í jarðarsölunni. Með nefndaráliti meii#iiluta menntamáHanefndar, en minnihlutinn Magmús Kjartans son skilar séráliti og er and'vigur því að selja einstaklingum ríkis jarðir, fylgja umsagnir frá Nátt úruverndarráði, Náttúrugripasafn inu og Hinu íslenzka nátitúrufræði félagi, auik umsagnar landnáms stjóra, sem mœilir með söiliu j«rð arinnar. í Melrakkaey í mynni Grund arfjarðar er eitthvert fjölbreytt asta fuglalíf, sem uim getur, fjöl breyttara en í nokkurri amnarri samíbæriJlegri ey hér við land. Melrakkaey er ein aí fimmitíu Striöiö um heimili síldar- útvegsnefndar harönar! TK-Reykjavík, fimmtudag. Eins og menn hafa fylgzt með í fréttum stendur fyrir dyrum að flytja aðalstöðvar síldamtvegs- nefndar frá Siglufirði til Reykja víkur. Hefur þessi ákvörðun sætt mjög harðri gagnrýni, einkum á Siglufirði, og er l>ar mikið hita mál. Sveinn Benediktsson hefnr skrifað tvær langar greinar ■ Morgunblaðið um málið og mælt með flutningnum. Nú hafa fjórir alþingismenn úr öllum flokkum lagt fram frumvarp til !íga uro breyting ó lögum um síldarútvegs nefnd og útflutning síldar þess efnjs að öll tvímæli séu tekin a\ í lögunum, hvar höfuðstöðvar sili arútvegsnefndar skuli vera og er lagt til í frumvarpinu, að fyrsta grein laganna orðist svo: „Heimili siidarútvegsnefndar, varnarþing og aðalskrifstofa skal vera á Siglufirði“. Flutningsmenn þessa frumvarps eru þeir Jón Þorsteinsson, Björn Jónsson, Ó1 afur Jóhannesson og Jónas G. Rafnar. í greinargerð flutningsmanna eegir m. a., að fyrir skömmu hafi öllu staitsfólki Síldarútvegsnefnd ar verið sagt upp störfum til að undirbúa þá breytingu. spm -i'd arútvegsr.efnd hefur ákveðið að flytja aðalskrifstofur nefndarinn- ar, sem frá upphafi hafa verið á Siglufirði, til Reykjavikur. Segja flutningsmenn að erfitt sé að sjá nokkra frambærilega ástæðu til að flytja skrifistofuna til Reykjavíkur og rýra þann veg enn hlut landsbyggðarinnar ,og auka á stjórnunar- og skrifstofu- vald höfuðborgarinnar. Vitna flutningsmenn til samþykkta bæj arstjórnar Siglufjarðar og Fjórð ungsráðs Norðlendinga þar sem m. a. er talið að þessi ákvörðun sffldarútvegsnefndar að flylja sig til Reykjavíku-r gangi í ber högg við tilgang og markmið stjórnvalda varðandi Norðurlands áætlun og gefin heit hana varð- andi. eyjum á Breiðafirði, sem byggðar voru í eina tíð, en eyjan er komi-n í eyði fyrir all löngu. Eyj an er um 400 metra löng frá Framhald á 14. síðu Aöalfundur Framsóknar fél. Rvíkur Framsóknar- félag Reykja- víkur heldur aðalfund sinn fimmtudag- inn 14. des. n.k. í Frahv sóknarhúsinu kl. 8,30 síðd. — Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Rætt urr fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 1968 Frummælandi Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi. 3. Önnur mál. Lítil aösókn aö Hernáms árunum SJ—Reykjavík, fimmtudag. Kvikmyndin Hernámsárin 1940 —1945, fyrri hluti hefur nú verið sýnd hér í Reykjavík uoi nokk- urra vikna skeið. Mynd þessa hef ur kvikmyndagerðarmaðurinn, Reynir Oddsson gert og aflað sér efnis víða að, m. a. frá báðum styrjaldaraðilum og fleiri þjóð- um- Brugðið er upp myndum frá \ ísla-ndi fyrir stríð, síðan sjáum við svipmyndir frá hildarleiknum úti Fra-mlhald á 14 slðu Rafmagnsskömmtun vegna íshrönglsins í nyrðra Laxá dagar til jóla ED-Akureyri, fimmtudag. Á miðnætti síðastliðinn brast mikil stífla hjá Halldórsstöð- um í Laxárdal, og klakahröngl ið fyllti bæði inntakslónin og fór í túrbínurnar í Laxárvirkj un, og við það varð rafmagns Iaust með öllu, á öllu rafveitu svæði virkjunarinnar, sem nær frá Húsavík og um allar sveit- ir fram í Eyjafjörð og að sjálf sögðu til Akureyrar. Þegar klakahrönglið lenti i túrbínunum brotnuðu nokkrir spaðar í þeim. en fljótlega var gert vié það í nótt var farið að keyra vélarnar aftur, með litlu álagi, en þá fylltist allt á ný undir morguninn, og aftur fór rafmagnið af. Var þá tekin upp rafmagnsskömmtun, fjórir tim ar í senn, en raforkusvæðinu er skipt í tvennt. í kvöld stóðu málin þannig á Akureyri, að vararafstöðin þar, sem er toppkeyrð, frarn leiðir 4000 kílóvött og að austan frá virkjuninni koma 2—3000 kílóvött, og við þetta rafmagn verður fólkið á svæðinu að ' úa, þar til eitthvað lagast. Allar véiairiai voru í gangi fyrir aust an, en látnar framleiða mjög lítið, vegna þessa -krapa-hlaups. Raiveitustiórinn sagði í dag, að lianri vonaðist til þess, aS þetta myndi jafna sig allt í nótt. og yrði komið í lag á morgun. Framhald á bls. 15. HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS — 100 VINNINGAR Dregið verður i Happdrætti Framsóknarflokksins þann 23. des. n. k.. um samtals 100 vinn inga, að verðmæti nærri sex hundruð þúsund krónur. Út- gefnir miðar eru þó aðeins 35 þúsund eða helmingi færri en í flokkshappdrættum síðustu ára, en verð miðans er 100 krónur. Meðal vinninganna að þessu sinni er ný gerð af Vauxhill viva bifreið. station vagn. Þétta er stór og rúmgóð fjö' skyldubifreið og í alla staði hin 'eigulegasta og er rauð a3 lit. Hún verður til sýnis he" Reykjavik síðustu vikuna áður en dregið verður ef veður verð ur sæmilegt, og ef miðarnir ekki verða uppseldir ve-ður afgangur þeirra seldur þar Véladeild 9ÍS Ármúia 3, flytur þessa bifreiðategina inn og gefur allar nánarj applýs ingax u-m hana i síma 38900 Níutíu og níu aðrír vinninp ar eru í happdrættinu að þessu sinni og hver eðrum bstr og Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.