Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 14
í
14
TÍMINN
70% HÆKKUN HITA VEITU-
GJAIDA Á RÚMUM 2 ÁRUM
GIÞE-Reykjaivik, fimmtudag.
í dag var í borgarstjórn lagt fram
frumvarp að fjárhagsáætlun fvír
Reykj avíkurborg árið 1968. Var
þar, þrátt fyrir þá óvissu, sem
ríkir í verðlags- og kauipgjald'smal
um af völdum gengisfellingarinn-
ar, gent-ráð fyrir talverðri hækk
un útsvara, en hins vegar minnk
un framkvæmda á vegum Reykja
víkunbiorgar. Þá er gert ráð fyr
ir 18% hœkkun hitaveitugjalda,
og mun óefað m'örgum þykja þar
skjóta nokbuð sköikku við, eins
og Hitaveitan reynist í kuldaköst
umum þessa dagana. Reyndar er
þó þar með ekki öll sagan sögð
þar sem í ákvæðum frá 19<J5 um
Hitaveitu Reykjawíkur, segir
að - til komi sjáifkrafa hækkun
hitaveitugjalda samfara hækkandi
ibyggiugaviísitölu. Er gert ráð fyrir
12% hækkun byggingavísitölu fyr
Ir næista ár, og nemur því hækk
um hitaveitugjaldanna um 30%,
etf frumvarpið nær fram að ganga.
Borgarstjóri Geir Hallgrímsson
lagði fram frumvarpið og rakti
það í einstökum liðum. Fjölyrti
hann sénstaklega um hækkun hita
veitugjaldanna, og þœr aðstæð-
ur, ‘sem hann kvað knýja hana
fram. Sagði hann, að frekari tekju
ötflun væri fyrirtækinu lífsnauð
syn, ekki sízt vegn;#þcss,, að
samkvœmt s'kuldbindiagum við
Allþjóðabankann skyldi Ilitaveit
an refcin með a. m. k. 7% arðgjöf,
en því væri ekki til að dreifa nú.
Hann sagði, að Hitaveitan hefði
einungis 8 milljónir króna M1
riáðistötfunaf ‘ fyrir næsta ár, en
skuldaði margfalt meira, og stor
auknar framkvæmdir stæðu fyr,r
dyrum hjá fyrirtækinu. Sagði borg
arstjóri að sannkallað neyðara-
stand myndi skapazt, ef fyrirtæk
ið fengi ekki þennan aukna tekju
lið. Ræddi hann mikið um,
I ÞRÓT7IR
Ehramnald ai ois 13
„dauðatækifæri", en skaut alltaf
í markvörðinn. Hinrik er veikur
hlekkur í sófcn, en vinnur það upp
með varnarleik, en hann er einu
af skárri vamarmönnum Fram.
Mörkin sfcoruðu: Gunnlaugur 8,
Ingóifuir 5, Sigurður E. 4, Gyltfi
H. og Guðjón 3 hvor, Amar 2 og
Gyíli J. 1.
Hauka-liðið olli vonbrigðum. í
fyrstu virtist liðið ætla að ógna
með línuspili og þá sfcoraði Stefán
Jónsson 4 fyrstu mörk liðsins af
línu, en þegar lengra leið á, fór
lerkur liðsins í mola. Mér fannst
liðið leika allt of nálægt vörn
Fram. Þá var markvarzlan léleg.
Annars má ekki taka of mikið
mark á þessum leik, því að þetta
er fyrsti leikur liðsins á keppnis
tímabilinu. Mörkin: Þórarinn R.
6, Stefán 4, Viðar 3, Þórður 2, Ólaf
ur oig Gunnar 1 hvor.
Reynir Ólafsson dæmdi leikinn
og var of smámúnasamur. Það er
ágætt að vera nákvæmur, en dóm
arar þurfa líka að geta verið
sveigjanlegir og mega ekki láta
það henda oft í leik, að sá aðil-
inn, sem brýtur af ,sér hagnist á
brotinu.
hvensu góða og tiltölulega , ódýra
þjónustu Hitaveitan veitti að
jafnaði, og gerði þar samanburð
á verði olíu til kyndingar. Lauk
borgarstjóri máli sínu meö þ’d
að gera samanburð á kaupmætti
launatfióltos og hitaveitugjö dum,
nú og fyrir nokkrum árum, og
taldi þau mun hagstæðari nú,
eftir því að dæma.
Guðmundur Vigfússon, borgar-
fulltrúi A.bl. kvaddi sér næst
hljóðs. Ræddi hann fyrst um frum
varpið i heild sinni, og hvað þa#
fela í ser stórauknar álögur fyrir
launafólk, og taldi of hart að þeim
gengið með auknum útsvörum, en
lagði hins vegar til að aðstöðu-
gjöild yröu aukin. Vék hann síðan
máli sinu að auknum hitaveitu-
gjöldum. Skýrði hann frá því, að
hann cg Kristján Benediktsson
borgarfulitrúi Framsóknarflokks-
ins hefðu í borgarráði lagt til, að
frestað yrði afgreiðslu þessa lið-
ar frumvarpsins, þar til línurnar
tækju aö skýrast í launamálum,
en sú tillaga hefði verið felld.
Einnig heíði verið felld breytinga-
tillaga þeirra tveggja, sem gerði
ráð iyrir 8% hækkpn hitaveitu-
gjalda í stað 18%. Mundu þeir
einnig leggja það til að afgreiðslu
málsins í borgarstjórn yrði frest-
að.
Þá tók til máls Kristján Bene-
diktsson, og tók mjög í sama
streng og Guðmundur Vigfússón,
um hækkun hitaveitugjalda, og
sagði að ef hún nœði fram að
gangd. að um 70% hækkun hefði
verið að ræða á hitaveitugjöld-
um á tæpum tveimur árum. A'.’ið
1995 heifði verið tekið upp ákvæ'ði
um hækkun hitaveitugjalda sam-
sam'ara hækkun bvggingavísitölu.
hefði svo verið á borgarstjórnar-
meirinlutanum að skilja, að nú
væri ölí vandræði Hitaveitu
Reykjavikur leyst, en því væri
greimiega ekki að heilsa. Þá sagði
hann og, að til tals hefði komið
í borgarfáði hækkun rafiveitu-
gjalda, og þó að ekki hefði verið
kveðið neitt ákveðið þar um, lægi
sú ráðstöfun í loftinu. Sagði
Kristján að yfirvofandi hækkun
hitaveitugjalda, svo og rafvei^-
gjaida, ef til kæmi, væru eitur
í þau svöðusór, sem margir hefðu
hlotið af völdum gengisfellingar-
innar, og vel gæti svo farið, að
þessar ráðstafanir myndu knýja
fram stig af stigi launahækkanir,
svo að hægt og sígandi niyndi
jafnas. upp, það sem áunnizt
hefð við gengisfellinguna, sem
gerð hetfði verið vegna útflutn-
ingsatvinnuveganna, eða þvl hefði
a.m.k. verið borið við.
Hann sagði, að þeir Guðmundur
Vigfússon myndu bera fram frest
unartillögu fyrir borgarstjórn, og
ef huu næði ekki fram að ganga,
væri a.m.k. skynsamlegra að deila
þessum auknu álögum niður á
motokra áfanga, heldur en tatoa þá
í einu ktökki. <
Kristján ræddi einnig um ýmsa
liði trumvarpsins. Hann sagði, að
gangur máia á síðustu árum hefði
verið sá. að æ meira fé væri varið
til aó haida borgarstjórnarkerfinu
gangandi og þeim mun minna
færi lil framkvæmda, og um þaði
vitnuðu fjölmargir liðir frum-
varpsins. Lagði hann *og ríka á-
herzlu á ,að frumvarp þetta yrði(
að skoðast og dæmast með tiiliti'
til þeirra aðstæðna og óvissu sem’
nú væri ríkjandi í kaupgjaldsmál
um vegna gengisbreytingarinnar
og þeirra hliðarráðstafana, sem
ekki væru enn fram komnar. Hann
lauk máli sfnu með því, að segja,
að þeir borgarfulltrúar Framsókn
arflokksins myndu ræða ítarlega
fjárhagsiáiætluniina við aðra um-
ræðu og korna fram með breytin?
artiiiögur.
Fleiri tóku til máls um fjár-
hagsáætlunina, og þá einkum um
hitaveitugjöldin. Var henni síðan
vísað til annarrar umræðu.
MóSlr mfn
Jónína Tómasdóttir,
fyrrum húsfreyja í Siglufiröi
andaSist aS kvöldl 5. þ. m.
Jón Kjartansson.
HÖGGMYND
Framhala ai bls 3.
þeissu torgi er ætlunin að
gera skrúðgarð, prýddan lista
vertoum. Hinn 15. nóv. s. 1.
voru kunogerð úrslit í þessari
samkeppni. 1. verðlaua, 40
þús danskar kr., hlaut hinn
kunni dánski myndhöggvari
Iíenry Luckow Nielsen, 2.
verðlaun 20 þús. d. kr., hlaut
dans'ki myndhöggvarinn Kasip-
er Heiber.g, 3. verðlaun, Magn
ús Tómasson og KiHi" Norv
ark, 5 þús. d. kr. hvor, og 4.
verðlaun, Inger — Marie J0rg
ensen og Hein 'Heinesen, 2500
d. kr. hvort.
Þetta er mikil vi'ðurkenning
fyri^- hinn unga [sl. íistamanrt, en
hann hefur áður hlotið verðlaun
fyrir málverk á nemendasýningu
Konunglega Listahás.co’.ans t
Kaupmannahöfn. Ilann hefur ojf
haldið tvær einkasýningar hér
heima og hlotið mjög lofsamlega
dóma. Magnús undirbýr nú einka
sýningu í Kaupmannahöfn.
Sýning á verkum þeim. sem
verðlaun hlutu í þessari sam-
keppni, svo! og öðrum tiliögum,
er bárust, ^ar haldin í Nitoolaj
kirkjunni í Kaupmannahöfn í
nóv., og stóð hún í rúma vlku
TOLLAR
\Framhald af bls. 1.
þróun hans hin allra seinustu
ár. Margar i'ðngreinar hafa jafn
vel dregizt mikið saman. Þessu
valda ýmsar óeðlilegar stjórnar-
ráðistafanir, eins og lánsfj'árhöft
in og hóflaus innflutningur er-
lendra iðnaðarvara. ísienzki mark
aðurinn er svo lítiill, að á mörg
um sviðum er ekki starfsgrund
völlur nema fyrir eitt vel rekið
fyrirtœki. Þess vegna er nú rætt
um sam'einingu iðnfyrirtækja í
vii.ssui# greinum. Þetta sýnir bezt,
lwaða afleiðingar það getur haft
að veita tugum og jafnvel hundr
u'ðum erlendra fyrirtækja að-
stöðu til að keppa á hinum litla
íslenzka markaði. Jafnvel þótt
hin erlendu fyrirtæki nái ekki
nema 10—20% markaðarins, get
ur það leitt til þess, að ekkj sé
lengur arðvænlegt að reka ís-
lenzkt iðnfyrirtæki í viðkomanöi
starfsgrein.
Þótt só samdráttur, sem er í
sjávarútveginum nú, standi von
andi ekki lengi, eru engar iíkur
til þess, að hinir tveir fornu und-
irstöðuatvinnuvegir, landbúnaður
og sjóvarútvegur, nægi til að
tryggja þjóðinni næga atvinnu og
góða affcomu á bomandi árum
Hér verður að rísa til viðbótai
mikill og vaxandj iðnaður. ef
fullnœgja á hinum eðlilegu kröf
um um næga atvinnu og batn-
andi atfkomu. Því marki eiga ís-
lendingar vel að geta náð, ef
rétt er á málum haldið, engu
síður en aðrar þjóðir. En til þess
að svo verði, þarf vitanlega að
hlýa að iðnaðinum á sem flestan
hótt og veita honum sjálfsagða
vernd, meðan hann er að rísa
á legg. Það hafa aðrar þjóðir, sem
líkt er ástatt uim, gert og gera.
Má í því sambandi ekki sízt vitna
til Japana, sem nær alveg hafa
tryggt iðnaði sínum heimamar'kað
inn. Hvergi hafa líka orðí'ð stór-
felldari iðnaðarframfarir á síð-
ari árum en í Japan.
Þótt segja megi, að gengisfell-
ingin bæti aðstöðu iðnaðarins að
sumu leyti, t. d. í samkeppni við
erlenda toeppinauta, gerir hún að
stöðu hans erfiðári að öðru leyti.
Verðlag innifluttra hróefna og
véla hækkar t. d. verulega, og
þó enn meira ef tollar haldast ó-
breyttn. Þetta er ekki sízt til-
finnanlegt veg-na 'eis- sð iðn.cð
urinn þarl alltaf að vera að end-
uraýja vélakoist sinn, ef hann á
að fylgjast með þróuninni í heim
inum.
Framangreind tillaga er flutt
til að tryggja það, að verðhækk
anir á hráefnum og véluim til iðr.
aðarins af völdum gengisfelling
arinnar verði honum sem minnst
tiltfinnanleg. Slík tollabrejding
sem tillagan fjallar um mundi
ekki aðeins verða iðnaðinum til
hags, heldur einnig neycendum,
því að verðlag iðnaðarvara þyrfti
þá ekki að hækka eins mikið og
ella.
Það verður einnig að celjast
sjálfsagt jafnréttismál, að iðnað
urinn búi við ekki lakari tölla-
kjör en fiskveiðarnar, þvi að
báðar eru þessar atvinnugreinar
nauðsynlegar þjóðinni. Af bátum
og vélum til fiskveiða er r.ú ektoi
greiddur tollur, en af veiðar-
, færum og tækjium til fiskveiða
4%. Hins vegar er greiddur 10—
16%'tollur af véliim til fiskiðn
aðar og 25% tollur af /élum og
tækjum til anttars iðnaðar, þar
á meðal iðnaðar, sem vinnur úr
landibúnaðarvörum. Tollar á ýms
um efnum til iðnaðar eru oft
miklu og jafnvel margfalt hærri.
Það mundi því mjög bæta að-
stöðu jðnaðarins, etf tollamól hans
kæmust í sama horf og fisk-
vei'ðanna. ;
Loks þykir rétt að benda á
það, að íslenzk iðnfyrirtætoi verða
að greiða 25% 'toll af vélum til
starfsemi sinnar og hærri tolla
af efni, meðan álbræðslan, sem
útlendingar eru að reisa, / fær að
flytja inn tollfrjólst al'lar vélar
og efni til starfrætoslu sinnar.
FÖSTUDAGUR 8. desember 1967.
ar, sem ekki minnast þessara ára,
en að öðru jöfnu myndar megin-
hluta kvikmyndahúsgesta, eða ef
til vil fremur hár aðgangseyrir
miðað við aðrar kvikmyndasýning
ar, verð hvers aðgöngumiða er
100 krónur.
En kvikmynd þessi er vissulega
vel sinna hundrað króna virði.
Eflaust má finna galla á myndinni
frá sjónarmiði kvikmyndalistar.
En þeir, sem einlhvern áhuga hafa
á sögu íslenzku þjóðarinnar, sjá
áreiðanlega ekki eftir að sjá mynd
þessa. Hún er stórfróðleg fyrir
alla þá, sem eitthvað rámar i þessi
ár ef til vill hvað ánægjulegust
íslenzkum áhorfendum, enda eru
það gífurlegar breytingar, sem hér
hafa orðið á öllum sviðum á þess
um tæpu þremur áratugum, sem
liðnir eru síðan efni myndarinnar
átti sér stað.
Forstjóri Bæjarbíós í Hafnar-
firði lét í ljós undrun sína á því
áhugaleysi, sem myndinni hefði
verið sýnt, og tók það fram að
þeir, sem sáu hana í Hafnarfirði
hefðu nær eingöngu verið fullorð
ið fólk.
HERNÁMSÁRIN
Framhald af bls. 16.
í heinu o6 frá einföldu lífi við sjó
og í sveit á íslandi, landið er her-
numið, greint er frá samskiptum
hers og landsmanna og myndinni
lýkur er Bandaríkjamenn leysa
Breta af hólmi og taka að sér
vernd íandsins. Ekki er ástæða til
að rekja efni myndarinar nánar
hér.
En það má teljast fuijðulegt
hvað kvikmyndin virðist hafa náð
litlum vinsældum. Myndin var
fyrst sýnd í Háskólabíó í viku og
sáu hana þar 4500 manns, sem
telst lítið. Einnig var hún sýnd
fimm sinnum í Bæjarbíói í Hafnar
firði og var aðsókn mjög slæm.
7—80 manns á þeirri sýningu, þeg
ar alflest var, en á liinum sýning
unum mun færra. Nú hefur kvik
myndin Hernámsárin verið sýnd í
hálfan mánuð í Stjörnubíói og
gengur sýnu betur og virðist að-
sókn vera að örvast. Undanfarna
daga hefur skólafólk getað fengið
aðgöngumiða með afslætti, og hef
ur sú ráðstöfun orðið vinsæl.
Deila má um hverjar' orsakir
þessarar tiltölulega litlu aðsóknar
séu. Ef til vill kuldinn, jólaundir
búningurinn, áhugaleysi æskunn
PARADÍS
Framhald af bls. 16
norðri til suðurs og um 300
mietra breið frá austri til vesturs,
auk allmikils malarrifs, er geng
ur norðvestur úr eyjunni. Hún
er öll grasivaxin, utan rifið. í
Melrakkaey verpa a. m. k. 15
tegundir fugla.
Langt er síðan fal;ið var að
ræða nauðsyn þess meðal nátt
úrufriðuniaimanna að friðlýsa
þessa ey, en ástæðan til þess að
ekki hefur verið gripið til frið-
unaraðgerða er einkum sú, að
fuglalifi eyjarinnar var ekki tal-
in nein hætta búin meðan nú-
verandi áibúandi sæti jörðina Set
berg í Eyrarsveit, en undir þá
jörð liggur Melrakkaey. Ábúand
inn er Magnús Guðmundsson,
sóknarprestur. Séra Magnús og
maður sá, sem hirt hefur hlunn-
indi eyjarinnar fyrir hans hönd
hafa láti'ð sér einkar annt um
að vernda hið sérstæða fugla-
diíf. Hlunnindi eyjarinnar hafa
vart verið nytjuð að öðru leyti
en því, að æðardúnn hefur verið
ihirtur. Dúnteikjan hefur verið
frá 7—13 kíló á ári hin síðari ár
en hefur þó fcomizt niður í 3
toíló, þegar varpið hefur orðið
fyrir óvæntum skakkaföllum.
HÆTTA INNFLUTNINGI?
Framhald af bls. 1.
tap er fyrirsjáanlegt á sölu
þeirra. Hvar eiga innflytjendur
síðan að fá gróða upp í það
tap? Um þetta segir Hafsteinn
m.a.: „Verðlagsyfirvöld hafa
geíið töluvert af vörum frjáls-
ar samkvæmt þeim reglum, sem
starfað hefur verið eftir. Inn-
flytjendum hefur verið tjáð, að
i það væri ekki stætt að breyta
álagninlgu á þeim vörum, sem
í væru undir verðlagsákvæðum,
- vegna vísitölunnar, og að við
yrðum að vinna tapið upp með
hærri álagningu á frjálsu vör-
unum“.
NeySarástand?
Þa eru innflutningsfyrirtæki
með miklar birgðir af jólavarn
ingi en verðmæti þeirra mun
nema tugum milljóna. Sá hluti
bessara vara, sem senda á út
á land mun sennilega ekki
fcomast þangað í tæka tíð, vegna
þess að innflutningsfyrirtækin
fá ekk' að verðleggja ' vörur
þessai Tap af þessum sökum
bætist þvi ofan á tap vegna
gangisfellingarinnar.
Ástandið virðist þvf slæmt,
bæði fyrii innflytjendur og
neytendur. Eða með orðum
Hafsteins: „Þetta er orðið hálf
geit neyðarástand".
/