Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 8. desember 1967.
TIMINN
BYRÐUM AF SJUKRAHUS
REKSTRI VERÐUR DREIFT
Valtýsdætur gefa út nýja bók
Valtýsdætur, sem gáfu út
bókina „B'arnatími Helgu og
Huldu“ fyrir jólin í fyrra, hafa
nú sent frá sér aðra bók.
í bókinni „Barnaitími Helgu
og Huldu“ eru smásögur og
leikrit úr barnatíma þeirra
systra. Nýja bókin „Rummung
ur ræningi“ er eftir þýzka
barnabókarhöfundinn Otfried
Preussler og hefur hún hlotið
geysilegar vinsældir víða um
lönd. Hún var kjörin barnabók
ársins árið 1963 í Þýzkalandi,
hefur verið gefin út í 175,000
eintökum er þýdd á fimm
tungumál og var valin til flutn
ings í barnatíma þýzka sjón-
varpsins. Hún var einnig lesin
í bamatíma þeirra systra í út-
varpinu á sínum tíma. Þetta er
spennandi og skopleg rænmgja
saga fyrir börn á öllum aldri.
r r
NYJUNG I ISLENZKUM
TÓNLISTARMÁLUM
íslendingur hlýtur
verðlaun fyrir
höggmyndir í
Kaupmannahöfn
Magnús 'Tómasson, listmál-
ari og myndlhöggvari hreppti
3. verðlaun í samkeppni um
skreytingu Grpnttorvets í Kaup
mannahöfn. Yfir hundrað
danskra og norrænna lista-
manna tóku þátt í þessari sam
keppni, sem Statens Kunstfond
tefndi til í tilefni af 800 ára
afrnæli Kaupmannahafnar.
Skúlptúrar Magnúsur eru
tveir, þeir eru hugsaðir sem
giosbrunnar, pg eiga að standa
úti í grunnu vatni og spegl
ast í vatnsfletinum. Steagurn-
ar, (sjá .myndir) eiga síðan að
gjésa vatnssúlum, annaðhvort
allar í einu e’ða ein og ein með
íóreglulegu millibili. Hæð
þeirra, þar sem hún var hugs
uð mest, var 4 m'etrar, en
lengd stærra verksins í heild
var 12 metrar.
Eins og fyrr segir efndi Stat
ens Kunstfiornd til þessarar
samkeppni í tilefni a: 800 ára
afmæli Kauipmannahafnar.
Grþntorvet er svo að segja i
miðri borginni, rétt hjá
0rsted;sparken, sem rnargdr
íslendingar kannast við, en á
Framhald á 14. siðu
TK-Reyfc.javík. fimimtudag.
Heiiöugðis- og félagsmálanefnd
efn denaar hefur lagt fram breyt
ingatiiiögu í samráði við félags-
máiaráðherra um breytingar á lög-
um um almannatryggingar, þess
efnis aö ríkið og Tryggingastofn-
unin lak' meiri þátt í rekstri
sjúkrahúsanna og jafnframt sé
Einn er í bráðri
lífshættu
GI-Reykiavík, JK, Egilssföðum,
fimmtudag.
Nöfn piltanna tveggja, sem fór
ust í bílslysinu við Gilsárbrú í
fyrrinótt ,hafa verið birt. Þeir
hétu Víðir Ágústsson og Jónaitan
Clausen. Víðir var tvítugur að
aldri, en Jónatan var fimmtán ára
gamall.
Nöfn unglinganna sex, sem slös
uðust verða ekki gefin upp að
sinni. Annar piltanna tveggja, sem
mest meiddust,, liggur nú milli
heims og helju á sjúkrahúsinu í
Neskaupstað, en hinn er talinn úr
bráðri lífshættu. Rannsókn slyss
ins stendur yfir, og vilja lögreglu
yfirvöld ekki láta neitt uppi að
svo stöddu um niðurstöðu, en
segja að ungmennin hafi ékki haft
áfengi um hönd.
byrðunum af rekstrinum jafnað
niðui a sveitarfélögin. Þannig að
létt ei ai þeim sveitarfélögum,
sem meslai byrðar hafa, yfir á
þau, sem ekkert sjúkrahús reka
og léttar hafa byrðarnar. Er lík-
legt t. d. að um 5 milljónum
króna muni verða létt af Reykja
Wkurborg með samþykkt bessara
tiJlagna en hlutfallslega verður
ávinningurinn meiri fvri n-nn
sveitarfélög, sem burðast nú með
rekstur sjiúkraihúsa.
Happdrætti
Systrafélags
Keflav.kirkju
Systrafélag Keflavíkurkirkju
hefur starfað nú í tvö og hálft
ár. Á þessum stutta tíma hefur
félagið ráðizt í miklar framkvæmd
ir. í uppliafi gekkst félagið fyrir
fjársöfnun meðal bæjarbúa og
voru undirtektir lofsverðar, en
fé allt gekk upp í hið nýja orge)
kirkjunnar ásamt ágóða af basar
og happdrætti það ár.
Á síðasta ári var ráðizit í kaup
á nýjum bekkjum í kirkjuna og
er iangt komið með greiðsla á
þenr. þótt töluvert vanti á. Til
þesr að standa straum af lánum,
sem félagið hefur skuldbundið sig
við. hefur verið efnit til leikfanga
happdrættis, en leikföng öll hafa
verið útveguð af verzluninm Fáfni
i Reykjavík.
Á sunnudaginn 10. desember,
verður dregið í happdrættinu og
er miðasala hatfin fyrir löngu. Heit
ir sytrafélagið á alla góða bæjar
bóa og velunnara kirkjunnar að
styðja starf þess i þágu kirkjunn
ar með því að kaupa happdrættis
miða af félagskonum.
í happdrætti Systrafélags Kefla
víkurkirkju eru 30 vinningar, en
miðar eru til sölu á eftirtöldum
stöðum: Verzlunarbankaútibúinu
Keflavík, Verzluúinni Fons, Hafn
argötu 31, og Hrannarbúð Hafnar
götu 58, Keflavík.
SJ—Reykjavík, miðvikudag.
f næstfu viku — þriðjudaginn 12.
og fimmtudaginn 14. desember —
verður efixt til jólatónleika í Há-
teigskirkju. Þar koma fram Lilju
kórinn og Kammerkórinn, auk
nýrra kammermúsíksamtaka,
Musica da Camera, sem þar láta
til sín heyra í fyrsta sinn. Tónleik
amir hefjast klukkan hálf níu
bæði kvöldin, sala aðgöngumiða
fer fram við innganginn.
Hljómleikar þessir eru nýmæli
hér á landi. Það tíðkast ekki hér
að hljóðfæraleikarar og söngvarar
standi saman að tónlistarflutningi,
og ekki er heldur venja að efna
til slikra tónleika um jólaleytið.
En hvar sem menn koma saman
um jólin, hljómar söngur og jóla
lög þeim til upplyftingar. Það er
í þessum anda sem efnt er til
þessara hljómleika — ekki til að
gefa mönnum kost á að njóta stór
fenglegustu tónlistar, sem til er,
heldur er hér um að ræða tjáningu
á hinni raunverulegu algildu merk
ingu jólanna.
Söngkonan Rutlh Little Magnús
Framhald á bls. 15.
MLíNX
- r\n siwív
fráKiignirHg jiattiruiníslcnzka sjónK-nn
Setberg
3iP'
'á'ty
SVEINN SÆSMUNDSSON
höfundur þessarar bókar er frá Akranesi. Hann. fór snemma í siglingar og dvaldi í Kanada og Þýzkalandi; Sveinn
stundaði síðan blaðamennsku, en hefur síðastliðin tíu ár verið blaðafulltrúi Flugfélags íslands. Þétta er þriðja
bók hans, en tvær þær fyrri, „í brimgarðinum" og „Menn í sjávarháska“, hlutu mjög góðar viðtökur.
I SÆROTINU
ÆÉÍh er bók um baróttu íslenzkra sjómanna við hafið, við æðandi öldur og
fórviðri. Hér er sagt fró því er menn ó misjafnlega búnum skipum
/ / berjast hetjubaróttu við trylltar Höfuðskepnurnar, særót
og fórviðri frosti remmt, og fró björgun úr bróðum hóska.
Bókina prýða yfir 90 Ijósmyndir.
©AUGLVSINOASTOFAN