Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 8. desember 1961. K Erle EJ-Reykjavík, fimmtudag. — í vikunni náðist loks eins konar samkomulag í Kýpurdeilunni, og er hafinn brott- flutningur herliðs þaðan. Samningaviðræðurnar um Kýp- ur settu því einkum svip sinn á fréttir vikunnar, auk þess sem mikið var rætt og ritað um væntanlega kosn- ingabaráttu í Bandaríkjunum með tilliti til forsetakosn- inganna á næsta hausti. Ei.ns og ffam hefur konnið áður, hefur Eugene McCartlhy ákveðið að taka þátt í barátt- unn. um framboð demókrata í forselakosningunuim, og í því skyni mun hann m.a. taka þátt í fjórum prófkjörum deimó- krata næsta vor. Það eru einkum þeir, sem eru andstæðir stefnu Banda- ríkjanna í Vietnammálinu, sem styðja munu McCarthy. Ekki er pó víst, hversu mikið fylgi hann hlýtur. Nú vikunni var birt skoð- anakonnun, sem Louis Karris- stofnuiiin i Bandaríkjunum hef ur gert. Kom þar í ljós, að vaeru kosningar haldnar núna, myndi Lyndon Johnson fá fjór falt atkvæðamagn miðað við McCarthy. Hann studdu 63% þeirra, sem spurðir voru, Mc Carthy 17%, en 20% voru óá- kveðnh. McCarthy virðist standa versj; i austurhéruðum Bandaríkj- anna i.d. New Hampshire og Massaehusetts. Aftur á móti ster.aur Johnson illa I Suður- rikjunum. Að vísu hefur hann miklu meira fylgi en McCarthy þar, en hægri sinninn George Wallace, frá Alabama, myndi fá mun fleiri atkvæði en John- son samkvæmt skoðanakönnun inm Rótt er þó að geta þess, að skoðanakönnunin var fram- kvæmd rétt etfir að McCarthy tilkynnti ákvörðun sína um að taka þátt í prófkjörunum. Próf kjórin verða ekki fyrr en næsta vor, og forsetakosningar ekKi fyri en næsta haust. Niður- stöður skoðanakannanna nú hafa þvi frekar lítið gildi. 0 Kjarnorkuöld í aldarf jórðung Siðastliðinn laugardag var haldið.upp á aldarfjórðungs af mæii kjarnorkualdar. Hún er talin hefjast kl. 3.25 e.h. að bandarískum tíma 2. des. 1942. Sá dagur var örlagaríkur í sógu mannkynsins; afleiðing- in var eyðing Hirosima og Nagasaki og gerð vopna, er geta eytt jörðinni og öllu sem á heoni lifir. Þegar litið var á ástand kjarn orkumála heimsins á þessum afmælisdegi, var fátt til að fagna. Að vlsu hefur kjarnork- an komið að margvíslegu gagni, >g mun svo verða ' vaxandi mæii í framtáðinni, en mest ber oó á eyðingarmætti nennar. IVæi þjóðir — Bandaríkin og Sovétríkin — hafa nú hvor um sig nægilegan megatonna- fjöida kjarnorkuvopna tii að lyða öliu lífi á jörðunni. Þrjár aðrar_ bjóðir — Bretland. Kín /erská alþýðulýðveldið og Frakkiand — hafa kjamorku- sprfng.lur - sum einnig vetn- 'ssprengjur. Exns og kunnugt er, voru Banoaríkjamenn fyrstir til að búa tii kjarnorkusprengjuna. og voru einráðir á því sviði um nokxurt árabil. Á sjötta ára- tugnum tókst Sovétríkjunum aftur á móti að búa til slikar sprengjur, og síðan hafa báðar þessai þjóðir fullkomnað þau drápstæki — og vinna enn að þvi. Einnig eru ýmis merki pess, að Sovétríkin hyggist minnka bilið milli Bandaríkj- anna og Sovétríkjanna hvað kjarnorkuvopn snertir — en Bandaríkjamenn hafa mikla yfirburði hvað eyðingarmœtti viðvíkur. Nýjasti þátttakandinn í kjarn orkukiúbbnum er Kínyerska al þýöuveidið, og engin tök virð ast a að takmarka útbreiðslu þessara vopna enn frekar — bæði vegna andstöðu sumra kjarrorkuveldanna (Kína og FraKkiands) og vegna andstöðu nokkurra smærri þjóða, ekfi sízt í Vestur-Evrópu. Nauðsyn þess að koma á ein hverjum samningi um takmörk un á útbreiðslu kjarnorkuvopna verður þó augljós, þegar at- hugað er hversu mörg ríki geta og notaði Wilson tækifærið tii þess að undirstrika enn e.mi sinm að Bretar vildu fulla að ild að EBE og ekkert minna. Sagí. er, að Wilson hafi lagt áherzli. á einkum tvö atriði. 1. Að Bretland hefur sótt utn aðild að EBE samkvæmt 237 gr. Romarsáttmálans, og bíður nú eftir „jái“ eða „neii“ frá ^bandaiaginu. Svarsins er að vænta eftir fund utanríkisróð- herra EBE-ríkjanna 18.—19. desember n.k. 2. Að aukaaðild kæmi ekki tii g.tina, Jafn erfitt yrði aug- ijósiega að semja um aukaað- ild sem fulla aðild, en hið fyrr- nefnda myndi leiða til þess, að Bretland hefði engin áhrif á politíska þróun EBE. Slíkt væri ófært. Þetta og ýmislegt fleira lagði Wilson áherzlu á í viðtölum sínum við Rey og félaga hans. Mun Rey hafa svarað Wilson, en ekkert hefur frétzt um hveinig viðtökurnar voru. Þá kom Vestur-Evrópusam- oar.dið (WEU) saman til fund- ar 4. desember, en í því eiga sæti EBE-ríkin sex og Bretland. Forsel; þingsins, Badini-Con- falonkieri, formaður Frjáls- Iynda flokksins á ítaJíu, réðist þar harkalega að de Gaulle fyr- ir afstöðu hans til umsóknar Breta um aðild að EBE. Sagði hann, að Evrópa væri í mikilli Kýpur verður flutt á brott. Óvlst er, hvort herlið þessara rtkjá. sem þeir mega hafa á eyjunni samkvæmt samningum, verö! einnig flutt brott — en Makaríos erkibiskup hefur krafizt þess. Þá er útlit fyrir, að fjöigað verði í gæzluliði Sam einuðu þjóðanna á eynni *- en það er krafa Makaríosar, að svo verði, og að S.þ. tryggi sjáiiistæði eyjarinnar. Þen tveir menn, sem mest reyndu að miðla málum í þess ari nyjustu Kýpurdeilu voru að- stoðarfiamkvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna, José Rolz- Benneti. og Cyprus Vance, sér- legur sendimaður Johnsons Bandaríkjaforseta. Samkomulag náðist í síðustu viku milli ríkis stjórnr Grikklands og Tyrk- lands um málið, en ekkert sam ráð var haft við Makaríos fyrr en pað samkomulag hafði náðst. Það féll að sjálfsögðu ekki Maij.«uiosi í geð, en hann heíur lýst þv, yfir að framtíð Kýpur eigi ekki að vera samkomulags- atrið- ríkisstjórnanna í Aoenu og Ar.kara, heldur ætti það mái að ræðast á vettvangi Sam einuöu þjóðanna. Leit því rvo út um tíma að samkomulag myndi stranda á Makaríosi. Þvi var það, að U rhiit, framKvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sendi út á sunnudag inn tiiiögu um lausn deilunn bessan viku, þegar Dandaríska nerstjornin í Suður-Vietnam til kynnti að hún hefði yfirgefið hæðina en bardagarnir um nana kostuðu Bandaríkjame ír. 158 hermenn. Hæð þessi er skammt frá Dak To, sem er miku herstöð Bandaríkjamanni Eftn að hermenn Norður-Viet nam og Þjóðfrelsishreyfingar- nnar (Vietcong) höfðu verið reAnir af hæðinni, gættu bandz rískir hermenn hæðarinnar - en ; vikunni voru peir síðan senuir ,til Dak To aftur. U n tO.OOO hermenn munu hafa gætt þessarar hæðar og annarr ar þar í grend, en talið var, að jafnvei svo margir hermenn gætu ekki gætt hæðanna. Sun.rr telja, að Bandarikia- menn hafi verið of fljótir á sér, og að hermenn Vietcong muni brátt aftur sækja upp á hæðirnar hjá Dak To og hefja að ný„u árásir á herstjVna Gæti það þýtt annan bardaga um Hæð 875. Keppt um dagbækur Che Guevara Fyri; nokkru birtust hér i oiaöinu stuttir kaflar úr dagbók um kubanska byltingarleiðtog- ans Cr.e Guevara, sem lézi í Bóiivíu fyrr á þessu ári. Það voru yfirvöld í Bóliviu sem birtu þessa kafla opinberiega Eugene McCarthy, öldungadeildarþingmaður frá Minnesota, á blaðamannafundi. buið til kjarnorkusprengjur einungis tveimur árum eftir að þau taka ákvörðun um slíkt Þess, ríki eru Kanada, Vestu/ Þýzfcaiand, Indland, ísrael, Japan, Svíiþjóð og Sviss. Jafnvel enn alvarlegra er, að 40—50 ríki hafa kjarnorkuofna sem munu geta framleitt nægi- legí piútóníum árið 1980 — aft.r 12 ár — til þess að fram- leiða 5000 kjarnorkusprengjur á ári! í þesum hópi eru ýmis ríki fyrir botni iMðjarðarhafs og Afríku og Asíu. Er hægt ið imynda sér hvernig fara mur,, eí þessi ríki — sem rvm hver eiga alltaf i ófriði cða deiium — eignast eigin Kjarn- orkusprengjur. 2s áia afmæli kjarnork.iald ar pykir þvi ekki tilefni iil fagnaðar. ; Wilson og Rey Jean Rey, formaður ir?m- kvæiroanefndar Efnahagsb igda lags Evrópu fór í vikunn' á sami öðrum nefndarmönnu.n vfir Ermarsund að hitta Ha.uid Wiison forsætisráðherra B.cel ianas. Sátu þeir fundi 4. des. hættu vegna sundrungar, og skoraöi á þau fimm ríki, sem aðiid fcafa að EBE ásamt Frakkiandi, að standa fast gegn afstoðu Frakklands, og jafn- framt að hefja sérstakar við- ræður við Bretland. Þótt þessi fimm ríki séu alynnt aðild Bfcetlands, þá er óvíot nversu langt þau muni ganga gegn Frökkum. Einkum mur Vestur-Þýzkaland væntan legi fara sér hægt og hafa ráðamenn þar strax farið að ræða um möguleikann á ein- hveiT' „sérstakri“ aukaaðild Bretlands að bandalaginu. Er nú beðið eftir utanríkisráð herrafundinum i Brússel með nokkurn eftirvæntingu. Kýpurdeilan leyst i bili SamKomulag náðist í vikunni Kypi.rmálinu. og er því deilan .ieysf í bili. Niðurstaða samningavið- •æðna milli ríkisstjórnanna ' Aþeru Ankara og Nicosiu. en oeiir 'óku þátt brír sátta- seni.'aiar. var sú, að heriið Grikkiands og Tyrklands á ar, og voru þar felld út þau atriði samkomulagsins mi’.ll Grikklands og Tyrklands, rem Makuríos gat ekki fellt sig við, að þvi er talið er. Málið mun væntanlega Koma til umræðu í Öryggisráðmu síðar í þessum mánuði, og þar nánar rætt um fjölgun í liði S.Þ. a Kýpur. Þótt þannig hafi verio komið . veg fyrir styrjöld uor Kýpui að þessu sinni, er grui.dvallar atriði mólsins enn þu oleys b.e bvernig tryggja á ftiðsam lega sambúð grískra ov tjTk- nesKra manna á Kýpiu og hver ?et, orðið sú framtíð eyjarinh ar sem bæði Grikkland os Tyrxiand geta sætt sig við — að ógieymdum Makaríosi. Hæð 875 yfirgefin Fra þvi var skýrt hér i síð- ustu viku, að bandariskir he’- menr hefðú loks náð á sitt va,3 llæð 875 < Suður-Vietnam eftu mikið mannfal) og viku baidagi. Vai þetta talin mesta jruata Vietnam-stríðsins fi' bessa Þac vakti því mikla furðu i við réttarhöldin yfir Regis De bray. franska fræðimanninuui sem dæmdur var þar í 30 ára fangedsi Nu eru dagbækur Ché enn á dagskiá því ýmis fyrirtæki berj ast nú um að fá útgáfuréttina á þemi Eru milljónir í ooði hja pessum fyrirtækjum, en ovist nver hlýtur hnossið Hei Bólivíu náði dagbókun- un, at Ché 9. október s.L Er hér uro að ræða 'vær 'itlar oækur sern í eru rituð um 30 þúsuno orð. Telja vfirvöld par ,a:cii að dagbækumar >éu herían? og bvi hafi þau rétt •i af se,ja þær ef þeim lysttr Þelta er þé ekki ta.ið örugg! lagaiega séð. bví Ché á eftir- iiar.di konu, sem gæti gert fcröíu til eigna hans. Ei .rig gætu ættingjar hans i Areen Jnu l„g fram slíka kröfu Laga 'ega séð er málið bví miöe iljó„t r flókið Er, uað hefui ekki dregið ur áuúgo útgáfufyirtækia á ei mttuíUn á birtingu da^bok anna v7itað er að oanda-iska storb.aðið New York Times fcef Framhald á bls. 15. I I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.