Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 5
FÖSTUDtatfilIK. 8. öestanlier 1963. TIMINN í SPEGLITÍMANS Hér sjiíuTn við Ringo Stárr, ásamt Maureen, eiginkonu sinni og ungri sænskri kvik- myndastjörnu, Ewe Aulin, sem ekki ails fyrir löngu var sæand nafnbótinni ungfrú Táningur í alþjóðakeppni. Myndin er tek in a Rómarflugvelli fyrir fáum dögum, en í borginni eilífu mun fara fram taka myndar- innar „Candy“, sem gerð er eftir sögu Terry Southern. Þau Ringo og Ewe verða í aðal- nhitverkum, ásamt Richard Burton ★ Fynr nokkrum dögum tók mótorbátur nokkur hölfn í bæn- ur Thiested á Jótiandi. Átti hann að baki 5 mánaða sigl- ingu frá Bandaríkjunum, en farþegarnir voru dönsk hjón, sem lengi höfðu verið búsett í Bandaríkjunum. Eftir því sem árin færðust yfir þau urðu þau gripin sterkari þrá eftir heima högunum og afréðu að halda til Danmerkur hvað sem það kostaði, en efnin voru ekki mikil. Þau seldu allar sínar eigur, keyptu margra mánaða vistir og héldu svo á báti sín- um út á Atlantshafið, og hin ævintýralega sigling tók 5 mán- uði eins og að framan greinir. Ýmisieg óifcöpp steðjuðu að, en á leiðarenda komust þau, og hyggjast nú byrja nýtt líf á fósturjörðinni. ★ ★ ★ msm — Ég etska öii dýr, og öll dýr elska mig, segir Brigitte Bardot. Kynblendingshundar eru þó mínir albeziu vinir. Þeir eru vitrari ástuðlegri og tryggari en bezfcu hreinrœktað ir hundar. Franska kymbomban Birgitte Bardot á sex kynblendinga og auk þess asna, geit og kind. — Eftiriætishundurinn minn er tík, sem ég fann á flaekingi á götum Madrid. Hún var al- ger flækinshundur. En á milli okkar varð ást váð fyrstu sýn. Ég sagði við hana: Komdu, pá tek ég þig að mér! Og hún var strax fús að fylgja mér. Ég skírði hana Guapa og hún lét sér það nafn vel lynda . . sem og sitt nýja Mf. Guapa lítur nú efcki við að sofa á öðnu en mjúkum sfflkipúðum. — Hún skilur líka allt, sem ég segi. Þegar við erum einar tölum vhð saman eins og fcvœr konur . . . í Berigueux í Frakklandi varð íkorni nýlega veiðimanni að bana. Pierre Bonneaud, sem var 51 árs að aldri og uppgjafa- jiárnibrautarstarfsmaður, skaut íkiornan þar sem hamn sat uippi í tré einu. En íkorninn datl ekki niður úr trénu held- ur festist í trjágrein. Hr. Bonneaud klifraði upp i tréð til að sækja bráð sína. Greinin brotnaði, fcann féll til jarðar o.g hálsbrotnaði. Júgóslavneski rithötfundurinn Mihajlo Mffliajlov, sem nýlega var dæmdur í hálfs fimmta árs fangelsi fyrir róg og gagn- rýni ó &tjÓ£n3í£a£>(5 L Jiújói slaviu, héfur-nú fiafið Aunguú verkfall. Orsök þess mun vera sú, að honum finnst aðbúnað- urinn í fangélsinu allsendis ó- viðunandi Klefi hans er óupp- hitaður og hann hefur engin hlý föl né ábreiður. Hann fær ekki að reykja, ekki lesa, og hefur sætt refsingum vegna þess að hann neitar að vinna erfiðisvinnu, eins og föngun- um er skipað að gera. Sendinefndin frá Suður-Ara- bíu, sem kom til Englands laust fyrir mánaðamótin til að fjalla um frelsi og framtið Aden, hafði viðdvöl í Genf, og í’oru Arabarnir ómyrkir í máli um Breta. Þeir sögðust mundu fara þess á leit við þá, að þeii greiddu landinu skaða- bætur að fjárhæð rúmlega 60 milljónir sterlingspunda fyrir þæi búsifjar, sem yfirráð Breta höfou valdið þeim. Einn nefnd- armanna sagði, að þjóðin hefði engum framförum tekið á yfir ráðatímabili Breta, svo að ekkí /æri nema eðlilegt, að skaða- bota væri krafizt. Hér birtum við mynd af ungu kærostupari, bandarísku. Þau heita Julie Nixon og David Eisenihower, og eru bæði tals- vert tengd bandaríska forseta- stólnum þar eð stúlkan er dóft ir Richard Nixons, fyrrum vara Eorseta Bandaríkjanna, en pilt- urinn er sonarsonur Dwigth D. Eisenhower. fyrrum forseta. Þeir sátu saman við stjórn- völin. og er ekki annað vitað en samstarfið hafi verið far- sært Vonandi verður það einn ig uro hjónaband þessara ung- menna sem eru aðeins 18 og 1.ð ára að aldri. Ásfandið aldrei eins siæmf og nú í hitaveifu maium Reykjavíkur Nú er svo komið í hitaveitu málurr Reykjavíkurborgar, að {afnve/ málgögn borgarstjórnar meirihlutans eru farin að gagn rýna ástandið og hafa þessi blöð þó ekki kallað allt ömmu sína . þessum efnum, eins og þegai Vísir sló wpp á forsíðu sinm, eins og frægt varð, og ekki fellur úr minni, að allir væru ánægðir með útsvörin sín, pegar þau hækkuðu hvað stói> kostlegast fyrir fáum árum. f hitaveilumálunum nú liefur Vísir hins vegar þvegið ræki- lega af sér undirlægjusvipinn og verið hinn skeleggasti, sem stalar kannski af einhverju t.eyti ai því, að krókloppnir og reiðir blaðamenn, sem í blað ið skrifa, eiga heima t köldu hverfunum í Reykjavík. Vísir segrr á forsíðu sinni í gær, að .ástandið hafi aldrei verið eins slæmf“ og það sé „vilji þús- unda að mál liitaveitunnar verðr rannsökuð ofan í kjölinn“. Einn af elztu blaðamönnum Morgunblaðsins ritar í gær áskorunarorð til borgarstjóra- ar Revkjavíkur um að láta ekki lengur standa við loforðin ein um bót í þessum málum. Kaldar kveðjur Það má segja, að fólkið í köldu hverfunum fái heldur kaldhæðnislegar kveðjur frá forráðamönnum borgarinnar núna þessa dagana. Borgarstjór inn hefur ákveðið að hækka hitaveitugjöldin um 18% frá 1. ranúar n.k. að telj'a. Þessi ákvórðun var samþykkt með 3 atkvæðunr gegn tveimur í borgarráði í fyrradag. f viðtali við Morgunblaðið í gær segir svo hitaveitustjórinn, að ekki komi til rnála, að hitaveitan veití nokkurn afslátt á gjöld- unum fyrir þjónustuna í köldu hveríunum. Hitaveitustjórinn segir: „Yfirleitt gefur hitaveitan engan afslátt. Ef við gerum það. er bað í sérstökum tilvik- um. sem metin eru hverju sinni og standa ekki í beinu sambandi við almennan vatns- skort i kuldum“. Ekki síðan 1918 Visir segir m.a. um þessi má' gær: „Astandið i hitaveitumálum hefur aldrei verið eins slæmt og núna undanfarið, sagði hriáðui íbúi í Garðastræti, sem hringdi til blaðsins i gær. Það ríkit atgjör. neyðarástand í öll um gamla bænum, en til marks am það má nefna, að meira að segja i Tjarnargötunni hefur yerið heitavatnslaust og liggur hún þó einna lægst allra gatna í mið*»ænum. Það er viiji þús- unda. að mál Hitaveitunnar verðt rannsökuð ofan í kjölinn. Við erum orðin þreytt á end- urteknum loforðiun um kyndi- stöðvai varastöðvar, toppstöðv ar. miðlunartanka og hvað þetta allt heitir þvi ástandið helour áfram að versna ár eftir ár, þess staft að batna eins og loforðin bera með sér. Ég veit til þess að í undir- búnirtgi er að safna undirskrift um / þessu hverfi til að knýja á um bót og ég vona að eitt- hvað verði úr þvi. Það virðist eina vonin, að þjarmað verði Framhalö a bls i5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.