Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 7
FÖSTÍTDAGtTR 8. desember 1967. TIMINN HVER þarfnast ekki andlegrar uppörvunar og skynsamlegra leiðbeininga til að öðlast vellíðan, lífsfjör, áhuga og árangur í lífinu.... Bókaútgáfan Lindir, Vonarstræti 12, sími 18 660 Bókin LIFÐU LÍFINU LIFANDI er fram- hald bókarinnar VÖRÐUÐ LEIÐ TIL LÍFSHAMINGJU. Sú'bók gaf leiðbein- ingar um, hvernig maður á að hugsa jákvætt um vandamál líðandi stunda. Þessi bók leitast við að sýna þér fram á, hvernig þér ber að um- breyta þessum jákvæðu hugsun- um í framkvæmd, og hvernig þér, með því að trúa á mátt þeirra, má takast að öðla^t það, sem þú væntir þér af lífinu. Boðskapur þessarar bókar er LIFÐU LÍFINU LIFANDI. 11 iiMiiiiiiiriiiiHiirit i iiiiiritiiíiii, llett LEIKFIMI JAZ2-BALLETT JOLABÆKUR Gefið litlu börnunum bóka- safnið: Skemmtilegu smábarna bækurnar: Blaa kannan tóræm hatturinn 8enni og Bára Stubbur r rallf Stúfur t áki 8angs; litli Ennfremur þessar sígildu barnabækur Bambi Sórnin hans Bamba SnatE og Snotra Bjarkarbók er trygging fyrir góðri barnabók. Bókaútgáfan Björk SÍMI 1-30-76 i i111111111111111 n 1111 n 11111 :n i Póstsendum in Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti ■jir Margir litir -Ar Allar staerðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvitir Táskór Ballet-töskur HESTAR OG MENN Hestamenn og H-umferðin — Markviss áróður er nú þegar hafin>n fyrir þeirri breyt in.giu á um Cer5a reglunu m sem JkXMna eiga til fraimkvæmda 'næsta vor. — Þetta er ekki ‘að ófyrinsynju, þvi þessi um skipti hljóta að skapa ýms vandaimál sem óhjákvæmilega verður að leysa. Að því verð- ur unnið á ýmisan hátt og má strax sj'á þess nokkur dæmi. — Farið er að leggja mönn um lífsreglunnar um ýmsa hátt semi, sem telja verður nauð- synlega sem undanfara um- skiptanna, svo sem hægari akst ur og meiri tiilits-semi til ann arra. — Og er það ekki ein- mitt tiliitssemin ti'l arrnarra í umferöinni, það sem mestu máli skiptir og leyst getur flest an vanda? — Ef hún væri nægileg þyrifti ekkert að ótt- ast. En það er fleira en bálar og gangandi fólk sem taka verður tiilit tiil, þegar þar að kem-ur. Um'ferðarfbreytingin til hægri han'dar verður miikið vanda- mál fyrir hestamenn, og jafn vel það, sem erfiðast verður viðfangis. Með aukinni umferð með hesta samfara sívaxandi bíla- notkun hefir orðið að taka til- lit að þessu umferðavanúa- máli, en þó hefir það ekki ver ið gert sem skyldi. Sérstaklega er það .1 námunda við þétthýl- ið sem hættan er mest en ein- mitt þar er hegtanotkunin einna mest á sumum árstím um. Hestamannafélögin ha'fa að sjálfsögðu haft mikil af- skipti af þessu vandamáli og því hefir uim nokkurt skeið verið unnið markvisst að reiðvegagerð eftir því sem efnahagurinn hefir leyft. Og'nú í nokfcur ár hefir það opin bera styrkt þessar fraim- kvæmdir með nokkru fjárfram- lagi, svionefndú reiðvegafé. Þetta hefir reynzt hestamanna félögunum mibil hjálp en þó hvergi nærri nóg, miðað við þa þöri sem skapazt hefur. Framlag ríkissjóðs til reið- vegagerðar hefir verið 200 þús. króna á ári og ekki ver- ið hæk'kað þnátt fyrir vaxandi þörf á sérstökum reiðvegum vtíðsvegar um landið og stór- hækkandi kostnaði við allt sem að vegagerð lýtur. Munar það ærið mifclu hvað hœgt er að gera nú fyrir þessa upphæð, eða var fynir aðeins 3—4 ár uim. — Þetta er ölliu-m vitan- legt. Breytingin til hægri handar umferðar gerir þaið enn nauð synltegra en áður, að reið- vegagerðin verði aukin að verulegum mun og þarf þvi að verja miklu meira fé en verið hefir til þessara fram kvæmda. Er það hvorttveggja að lagfæra þarf gamla re;ð- vegi, — etnkum með otan- burði, — og leggja nýja þar sem umfenðin er mest, eða hættuilegust. — H-nefndin hlýtnr að iáta sig þetta mál einhverju vai'ða, því það er raun og veru einn liður þeirra viðfangisefna sem hún verður að fjalla um Bein eða óibein afskipti nefndarinn ar af aukinni reiðvegagei'3 er fynst og fremst öryggisraðstöf u-n sem getur alveg eins heyn undir starfssvið Híiefndarinn- ar og sjálfra hestaman iafélag- anna. — Kostnaðaráætlun við H-Jbreytinguna er talin í tug- um miUjóna og mun þó ekki ætlunin að varið verði fé til neins sem ónauðsynlegt getur talizt. Með tilliti að því getur varla talizt ósanngjarnt þótt farið sé fram á, að hækka fjár veitingu til reiðvega að veru legum muu, — a. m. k. þetta árið, —; annaðhvort sem beina hækkun reiðvegafjárins, eða sem aukafjárveitingu tii sér stakra varnarráðstafana vegna umferðabreytingarinnar. H-'neifndin er þannig skipuð ai5 vænta má að hún taki fullt tillit að þeirri hættu sem hestunum og hestamönnum staf ar af umferðabreytingunni og a. m. k. mun formaður H-nefnd arinmar hafa fuillan skilning á hvií sem hér er um rætt. Hestar eru yfirleitt vana- fastir ekki síður en menn og sumir þeirra víkja svo vel í þeirri umferð sem þeir hafa vanizt, að jafnvel margur mað Falleg hryssa með fallegu nafni (GySja) urinn gæti þar nokkuð af þeim lært. En hins vegar mun það taka langan tím,a að kenna þeim þá ,,lífevenjubreyt in,gu“ sem þeixn er búin í næstu vordögum. Og það get- ur e. t. v. reynzt sumum nokk uð erfitt. — Síðastl sunnudag vár for- maður H-nefndarinnar aíð ráð leggja mönnum að fara að undirbúa sig fyrir það sem koma á t.'d. með því að fara að æfa sig í akstri eftir hrað: mæli og venja sig á að caka fullt tillit til anmarra sem í umferðinni eru. Segja má að það séu orð í tíma töluð, því það er of' svo að virðast mætti, að peir bílstjórar setn harðast aka og ogætilegast, þekki ekki á hraðamælirinn og enn siður að“ þeir viti á hvaða hraða þeim beri að áka á hverjum stað. — En nóg um það. — ,1 þessu sambandi kernur mér í hug að athugandi vær' að efna til einiskonar namskeiða fyrir hesta, (og hestamenn), til að kenna þeim hinar nýju umferðarreglur. Þetta er hugs að þannig, að efnt vrði til hópferða eins oft og fært þyx ir og farið eftir ákveðnum leið um, þar sem aðstaða er til að geta mætt bílum með hæfj legu millibili, vikið sé jafn an til hægri og í öllu hagað sér ein,s og H-umferðin verður í framkvæmd. Þetta þyrfti helzt að vera þá daga sem menn fara helzt á hest'bak t. d. á laugardögum og sunnudög um svo þátttakan geti orðið sem mest og endurtakast svo oft sem möguleikar eru til. Æskilegt værj að sem mest af lausum hastum yrðu í þessum æfin.gum og þyrfti þá að leggja meista áherzluna á að kenna þessi nýju fræði þeim hestum sem eru framrækir að eðlisfari, en það ej; mjög mis jafnt eins og kunnugt er. — — Trúlega þyrftu þessi ,,námskeið“ að vera und, lögregiuvernd að einhverju leyti, en á því ættu engin vand kvæði að vera. — Um þetta ætti að vera ná- in samvinna milli hestamanna- fglaganina og H-nefndar. en hvor aðilinn ætti að elga frum kvæði hér að sklptir ekkj máli — Ef vel tekst ætti batta að geta borið æskilegan áraug- ur, — og ekki mun af veita. G.Þ. ÓTTARYNGVASON héroðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLfÐ 1 • SÍMI 21296 TIL SÖLU Nokkrar kýr til sölu. Upp- lýsmgai að Hvammi í Ölíusi. Sími um Hveragerði. — Á sama stað er til sölu Land Rover árg. 1955 með ór.ýtum mótor.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.