Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 8. desember 1961. Gjafir tii Bústaða kirkju þakkaðar Mar.gar eru þær fómir, sem fœrð ar eru góðomi málefnum til styrkt ar. Flgft er þess eðlis, að í kyrr þey er stanfað og fáir vita af. Þ.eir sem einhverja álbyrgð bera á mákum er marga varðar, vitja þó gjaman láta það vitnast, þegar vel er gert og myndarlega. For ráðamenn byggingaframfkvasmóa VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 TRULCFUNARHRINGAR afare iddir semdægurs. Sendurr um allt land. — HALLDÓR Skólavörðustlg 2. HlatSrim henta alUtatíar: i bamahtr- bergiO, unglingaherbergitt, hjónaher- bergitt, sumarbústattinn, veittihúsitt, tamaheimili, heimavUtankóla, hótel Hdztu lostir hlaðrúmanna «ru: ■ Rilmin xná nota eitt og eitt aér eða hlaða þeim upp i tvær eða þrjár haðir. ■ Hægt er að tá aukaiega: Náttborð,' stiga eða hliðarbozð. B Inmnimál rúmanna er 73x184 sm. H*gt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmidýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildr þ. e. kojur.’einstaklingjrúmog'hjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brenniíúmin eru Tnirmi ogódýrarij. ■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur aðeinj um tvacr minútur að seti» þau saman eða taka i suodir, HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVlKtJR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 Bústaðakirkju vilja hér með þakka þeim mörgu, sem a höfð inglegan hátt hafa gert það mögu legt að láta kirkjjina rísa á svo skömmium tíma. Ekki er- þess nioikkurs kostur að geta allra nafna þeirra einstaiklinga' sem þar hafa lagt fram s>n n skerf. Sll'íkur listi fyllti frekar þúsundir en hunuruð nafna, svo erU þeir margir sem hafa gefið af fé sínu, tíma sínium og hæfileikum kirkju okkar til stuðnings. NU nýlega barst höfðingles gjöf að upphœð 25.000.00 frá bræðrum tveim sem rkV i>a láta nafns síns getið E- hvo-ug ur óeirra meðlimur Bústaðasókn- ar, en þeir vilja á þennan hátt lýsa yfir veliþóknun sinni á því starfi, sem þar er unnið og þeim áformum um auiki'ð starf, sem tengt er kirkj'UÍbyggingunni. Og sU vika Uður niaumast að ekki berist bréf frá einhverjum vel unnara þessa máls, þar sem hvatn ing er fólgdn í fégjöfum. Öllum þessum einstaklingum utan safn aðar sem innan, er hér með þakk að og þeirra mikli áhugi og skiln ingur mun skila þessu verki vel áfram. / Á vegum fj áröflun arnefnd ar, sem starfar innan sóknariinnar, er þedrn tilmælium beint til allra sóknarbarna, að þeir leggi eitt hvað fram, helst mánaðarlega, kirkjuibyggingunni tii stuðnings. Flestii hafa brugðizt vel við, og með nýju átaki- er ætlunin að koma þessum málum enn betur áfram. Þá hafa félagar þéirra á h'Ugahópa, sem starfa innan sókin arfnnar, lagt fram mikið starf og fórnfúst eins og bezt sést af yfir liti þvi, sem á eftir fylgir. Ber þar hlut Kvenfélags Bústaiðar sóknar hæst. en skerfur Bræðra fáJaigsins er einnig góður og a hugi unga fóliksins í Æskulýðsfé laginu eftirtektarverður. S£ öll um þessum einstaiklingum sem a þennan hátt vinna að framgangi sameiginlegs áhugamáls. færðar hugheilar þakkir. Skipting framiLaga og gjafa trá því kirkju'byggingin hófst i maí 1966 er. þá þannig: Fjáröflunar nefnd kr, 420.000.00, Gjáfir og á heit kr. 42.000.00 Afhent séra Ól. SkUIasyni kr. 65.000.00 Kven fél Bústaðarsóknar kr 350.000.00 Bræðrafél. BUstaða-s lOO.'lOO 00. ÆskUilyð.sfél. BUstaðas. 20.000,00 Kinkjukór BUstaðars. 20.000 00 Kirkjukassinn kr. 15.000.00. Spari baukur kr. 60.000.00 Happdrætti kr. 330.000,00 &nefndir bræður kr. 25.000.00. Bústaðakirkja i bygginÐu. Samtals kr. 1.467.000.00 Fyrir hönd sóknarnefndiar. fjár öflunamefndar og sóknarprests vii ég leyfa mér að ítreka þaikkir okkar og lýsa því hvílík hvatning góiðar U'ndiirtektir eru áframhald andd starii Helgi Eysteinsson, gjaldlkeri Bústaðarsóknar. BILAVIÐGERÐIR Kéttingar Boddlviðaerðu Aimenr viðgerðar- oiónusta — Pantið tima > síma 37260 Öifreiðaverkstæði VAGNS GUNNARSSONAR Síðumúla 13. SKEIFU STILL, SKEIFU G/EÐI SKEIFU SKÍLMÁLAR. MILAN SÓFASETTIÐ Teiknað at Gunnari Magnússyni húsgaqnaarkitekt. GETUM AFGREITT NOKKUR SETT FYRIR JÓL. OBREYTT VERÐ VALIÐ EFNI VÖNDUÐ VINNA UNNIÐ AF FAGMÖNNUM KJÖRGARÐI ATH-: VERZLUNIN EP OPIN TIL KL. 22 Símar: A FÖSTudögum og til kl. 18,00 Á 18580 — 16975 morgun laugardag 4SKEIFAN| J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.