Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 6
TÍMINN
FÖS'T.MíaGUB 8. riesember 1967.
Sjónvarpsdagskrá
w.ami'mrmttmim mntif b—mm—f ■■■ < ■ '»-.r
Sunnudagur 10. 12. 1967
18,00 Helgistund Séra Ingþór
Indriðason, Ólafsfirði.
18.15 Stundin okkar
Umsjón: Hinrik Bjarnason.
Efni: 1. Barnakór frá Kóreu
syngur. 2. Frænkurnar koma
í heimsókn. 3. Föndur — Gull-
veig Sæmundsdóttir. 4. Teiknt-
sagan Valli víkjngur eftir Ragn
ar Lár.
Hlé
20.00 Fréttir
20.15 Myndsjá
Fjallað verður meðal annars
um íslenzkan heimilisiðnað og
bökunarkeppni íslenzkra hús-
mæðra.
Umsjón: Ásdís Hannesdóttir.
20.40 Maverick
Aðalhlutverk: James Garner.
ísl. texti: Kristmann Eiðsson.
21.30 Fjárkúgun
(Nightmare on Instalments)
Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp.
Aðalhlutverkin leika Ronald
Fraser. Charies Tingwell og
Jane Hylton. fsl. textl: Ingi-
björg Jónsdóttir.
22,20 Krómatisk fantasla og fúga
eftir Jóhann Sebastían Bach.
Li Stadelmann lelkur á cemba
lo.
22,35 Dagskrárlok.
Mánudagur 11. 12 1967
20.00 Fréttir
20.30 Haukur Morthens skemmtir
Haukur Morthens og hljóm-
sveit hans skemmta ásamt
finnsku söngkonunni Sirkka
Keiski.
21,00 Heimur H. G. Wells
Þessi kvikmynd lýsir ævi og
viðhorfum þessa heimsfræga
rithöfundar.
Þýðandi: Sigríður Þorgeirsdótt
ir.
Þulur: Óskar Ingimarsson.
21.55 Jaques Lousier leikur.
Trió franska pianóleikarans
Jacques Loussier flytur verk
eftir Johann Sebastian Bach.
22,05 Harðjaxlinn
Aðalhlutverk: Patrlck Mc Goh-
an.
ísl. texti: Ellert Sigurbjörnsson.
22.55 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 12. 12. 1967
20.00 Erlend málefni
Umsjón: Markús Örn Antonss.
20.20 Tölur og mengi
Tólftl þáttur Guðmundar Arn-
laugssonar um nýju stærðfræð
ina.
20.40 Ofan sjóndeildarhrlngsins
Fræðslumynd, sem lýslr veður-
athugunum og orsökum mls-
munandi veðurs. M. a. eru
skýrð áhrlf sólar og fjarlægra
hnatta á veðurfar á jörðinni
og könnun loftstrauma er út-
llstuð.
Þýðandi: Hlynur Sigtryggsson.
Þulur: Guðbjartur Gunnarsson.
21,00 ■ Jólabaksturinn
Bryndís Steinþórsdóttir, hús-
mæðrakennari leiðbeinir um
jólabaksturinn.
21,20 Fyrri heimstyrjöldin (15.
þáttur)
Undanhald Þjóðverja i vetrar
bardögunum 1917. Versnandi
lífskjör og þrengingar í ófriðar
löndunum.
Þýðandi og þulur: Þorsteinn
Thorarensen.
21,45 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 13. 12. 1967
18.00 Grallaraspóarnir.
ísl. texti: Inglbjörg Jónsdóttir.
18,25 Denni dæmalausi
Aðalhlutverkið lelkur Jay
North.
ísl. texti: Guðrún Sigurðardótt-
ir.
18,25 Hlé
20,00 Fréttlr
20,30 Steinaldarmennlrnir.
fsl. textl: Vilborg Sigurðardótt
ir.
20,55 Að Gunnarsholti
Dagskrá, sem sjónvarpið hefir
gert i tilefni af þvi, að á þessu
ári eru liðin 60 ár frá setningu
laga um landgræðslu á ís-
landl.
Umsjónarmaður: Magnús
Bjarnfreðsson.
21,15 Söngvar og dansar frá
Grúsfu.
(Rússneska sjónvarpið)
21.45 Gervaise
Frönsk kvikmynd gerð eftir
skáldsögu Emile Zola.
Aðalhlutverk: Maria Schell og
Francois Périer.
ísl. texti: Rafn Júliusson.
Myndin var áður sýnd 9. dss-
ember s. I. Hún er ekki ætluð
börnum.
23.45 Dagskrárlok.
Föstudagur 15. 12. 1967
20.00 Fréttir.
20,30 Munir og minjar
María meyjan skæra.
er heiti þessa þáttar, en þar
fjallar dr. Kristján Eldjárn,
þjóðminjavörður um myndlr á
hökli Jóns biskups Arasonar úr
Hóladómklrkju og um altaris
brík frá Stað á Reykjanesl.
21.00 Skemmtiþáttur Lucy Ball
Þessl mynd nefnist: Lucy og
táningarnir.
ísl. texti: Óskar Ingimarsson.
21,25 Samleikur á tvær ha/mon-
ikur
Feðgarnir John og Johnny
Molinari leika.
21.40 Ástarsöngur Barney Kemp-
insky
Handrit: Murray Schisgal.
Aðalhlutverk: Alan Arkln og
Sir John Gielgud. fsl. texti:
Bergur Guðnason.
22.55 Dagskrárlok.
Laugardagur 16. 12. 1967
17.00 Enskukennsla sjónvarps-
ini \
Walter and Connie
Leiðbeinandl: Helmir Áskels-
son. 6. kenslustund endurtekin
7. kenslustund frumflutt.
17,40 Endurtekið efi
Jass Vibrafónlelkarinn Dave
Pike leikur ásamt Þórarni
Ólafssyni, Jóni Sigurðssynl og
Pétrl Östlund.
Áður flutt 10. nóvember s. I.
18,10 íþróttlr
Efni m. a.: Arsenat og Sheffi
eld Wednesday
Hlé
20,30 Riddarlnn af Rauðsölum
Framhaldskvikmynd byggð á
sögu Alexandre Dumas.
2. þáttur: Drottingln.
tAðalhlutverk: Annle Ducaux,
Jetan Desailly og Francols
Shaumette.
fsl. textl: Sigurður Ingólfsson.
20.55 Spregingamelstarinn
Elnn af færustu spreningamelst
urum Bandaríkjanna f jallar um
sprengiefnl og sýnir rétta með
ferð þess.
Þýðandi og þulur: Óskar Ingi
marsson.
21,20 Of mikið, of flfétt
Bandarfsk kvikmynd
Aðalhlutverk: Dorothy Malone
og Errol Flynn.
ísl. textl: Dóra Hafstelnsdóttlr.
23,15 Dagskrárlok.
@níinental
SNJÓHJÓLBARÐAR A J 1
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar íull-
komnu sjálfvirku neglingarvél.
veita fyllsta öryggi í snjó ög
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en setjið
CONTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nagla, .undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
Hjúkrunarkona
óskast til starfa í emöættisbústaS héraðslæknis
í Laugarási í Biskupstungum
Nánari upplýsingar geíur Konráð Sigurðsson,
héraðslæknir.
Stjórnarnefnd Laugarásshéraðs.
M.s. Esja
fer vestur um land til Akur-
eyrar i2. þ.m Vörumóttaka á
föstudag og árdegis á laugar-
dag.
TROLOFUNARHRINGAR
Fl|6t afgreiðsla.
Sendunr gegn póstkröfu
GUÐM ÞORSTEINSSÖN
gullsmiður
öamkas+ræt' 12.
FYRSTIR með STÆRRA rými
HPS
320 lítra DJÚP-
FRYSTIRINN
STÆRRA geymslurými
miðað við utánmál.ryö-
frír, ákaflega öruggur í
notkun, fljótasti og bezti
djúpfrystirinn.
KPS-djúpfryst er
örugglega djúpfryst.
Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2
Verzlunin 6úsl6ð viö Noatún.
Baldur Jórsson «/f Hver+isgötu 37.
Elli- og
ekknastyrkir
Þeir, sem rétt eiga á styrki úr ellislyrktar- og
ekknasjóði Trésmiðaférags Reykjavíikur, sendi um-
sóknir þar um til skrifstcíu félagsins á Laufás-
vegi 8, fyrir 13. þ.m.
STJÓRNIN.
Betri rakstur með
Braun sixtant
Braun umboóió:
Raftækjaverzlun fslands hf.
Reykjavík
Skurðflötur Braun sixtant er
allur lagður þunnri húð úr ekta
platfnu og rakblaösgötin eru öll
sexköntuð.
Braun sixtant er rafmagnsrakvél
með raksturs • eiginleikum
raksápu og rakblaðs.