Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 9

Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 9
röSTUDAGtra 8. deaember X90L Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Kramkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar: Þórarmn Þórarinsson (áb) Andrés Krlstjánsson, Jón Helgason og indriöl G. Þorsteinsson Fulltrú) ritstjórnar- Tómas Karlsson Aug- Lýsingastjóri: Steingrimur Gislason Ritstj.skrlfstofur ' Eddu- núsinu. simar 18300—18305 Skrifsofur: Bankastrætl 7 Af- greiíislusimi: 12323 Auglýslngastml: 19523 ABrar skrifstofur, sími 18300 Askriftargjald kr 105.00 ð mán Innanlands — 1 lausasölu kr. 7.00 eint. — PrentsmiBjan EDDA h. f. Margra ára biðtími Síðastliðið mánudagskvöld for fram í útvarpinu at- hyglisverður kappræðufundur um húsnæðismálin. Þar éttust við tveir ungir úppvaxandi stjórnmálamenn, þen Sigurður Guðmundsson, skrifstoíustjóri húsnæðismáb stofnunarinnar, og Tómas Karisson, ritstjórnarfulltrúi. Verður ekki annað sagt en að þeir hafi staðið sig vei og ekkert gefið eftir hinum eidri stjórnmálamönnum sem þar hafa komið fram. Yfirleitt var málflutningú’- þeirra mjög málefnalegur og hefur því áreiðanlega verið til iróðleiks mörgum, sem á hann hlýddu. Margt athyglisvert kom fram í þessum umræðum Athyglisverðast var þó tvímælalaust það, að sem svar við fyrirspurn frá Tómasi, upplvsti Sigurður ,að þe'r einstaklingar, sem ekki ættu kosf á íbúðu'm byggingar- éætlunarinnar í Breiðholti í Reykjavík yrðu að bíða tii ársins 1970 ef ekki lengur, eftir iáni frá Húsnæðismála- Stjórn. Húsnæðislánakerfið er svo vanmáttugt orðið, að meira að segja þeir, sem sótt nöfðu um lán fyrir 15. marz s.l. og' efcki voru meðal þeirra sem fengu loforð fyrir síðustu kosningar um greiðslu hluta lánsins eftir mitt árið 1968, verða að bíða fram til ársins 1969 eftir láni en þessir umsækjendur skipta hundruðum Sem sagt, þeir heimilisfeður sem enn hafa ekki eignazt eigið húsnæði, en hafa hug á að sinna þessari frumþörf fiölskyldunnar, en þyrftu a húsnæðisláni að halda nokkuð snemma í sínum bvggingaframkvæmdum verða að bíða til ársins 1970, ef ekki miklu lengur miðað við óbreytta tekjustofna Húsnæðismálastjórnar og áfram haldandi fjármögun byggingarsióðs á framfcvæmd byggingaráætlunarinnar í Breiðho'ti. Svo leyfa talsmenn stjómarflokkanna sér að haga ináiflutmngi sínum í þess- um málum þannig, að ástandið húsnæðismálunum, hvað lánveitingar og fyrirgreiðslu tuns opinhera snertir. hafi aldrei staðið betur en nú- Þetta er ábyrgðarleysi, sem hlýtur að nefna sín. Þannie nafa þeir raunverulega blekkt marga til að hefjast hanaa. menr. sem hafa treyst þvi fastlega að engin fyrirstaöa væn að fá lánið. Af þessum sökum eru hundruð einstaklinga nú í hinum megnustu vandræðum og ýmsir að missa íbúðir sínar á byrjunarstigi, því bankar tandsms virðast svo til lok- aðir þessu fólki- Og vissulega var það ekki peila, sem mönnum var boðið upp á fyrir síðustu kosmngar Þá var sannarlega lofað öðru í húsnæðismálum en strandi húsnæðismála- kerfisins strax eftir kosningarnar. Það er ekki í einu, heldur næstum öllu, sem kosmneaioforðin hafa brugðizt. Ræðan og Mbl. Morgunblaðið heidur áfram að næia Gylía Þ. Gísla- syni fyrir ræðuna vantraustsumræðunum. Það er bersýnilegt að ritstjórar Mbl muna ekki langt aftur í tímann. Ræðan. sem Gylfi flutti . vantraustsumræðun- um, var að orðfæri og efni að mestu leyti samhljóða annarri ræðu sem hann flutti tvrii rúmum áratug. Eina breytingin var sú, að nú hafði naín Framsóknarflokksins verið sett ræðuna stað nafns Sjálfstæðisflokksins. Svo hafði líka verið felldur niður Kaflinr. um braskarana. sem stiórnuðu Sjálfstæðisflokknum Gylfi þarf að halda margar ræður og er farinn að þreytast og þvi er afsakanlegt að hanr. flytji sömu ræð- una öðru hvoru. Þeir sem þekkia teríj Gylfa. kæmi ekki á óvart, þótt hann ætti eftir að flvtja þessa ræðu í'þriðja sinn og þá væri nafn Sjálfstæðisílokksins komið aftur, þar sem það var upphaflega. ___TÍMINN______________________________? ....... .. ■« • ■ n ERLENT YFIRLIT Fær Bretland undirbúningsaðild að Efnahagsbandalagi Evrópu? Verður fundin millileið milli sjónarmiða de Gaulle og Wilsons? FYRST BFTIR blaðamanna hann var áður fjármálaráð- . mannafundinum, voru þau að fundinn, sem de Gaulle hélt herra í stjórn de G-aoilles, en hann neitaði eindregið, að á dögunum, var það almennt er nú leiðtogi þingflokkis, sem Bretar myndu sætta sig við álit, að hann hefði alveg lokað styður stjóivvin*. Sa-gt er, að nokkuð minna en fulla aðild dyrunum fyrir fullri aðild hann stefni a>f %ví að verða að bandalaginu. Síðan hafa Breta að Efnahagsbandalagi eftirmaður de Gaulles sem for- ýmsiir forráðaimenn banda Evrópu. De Gaulle lét hins veg seti Frakklands. í á'ðurnefndrj lagsins og þátttökuríkja þess ar í það skína, aö hann myndi ræðu, lýsti hann þeirri skoð rætt við Wilson. Ekkert hefur vel geta fallizt á eins konar un sinni, að hann teldi að- verið birt opinberlega urn aukaaðild Breta að bandalag ild Breta að Efnahagsbanda þessar viðræður, en ekki 4i inu. laginu æskilega og bæri þvi ólíklegt, að þær hafi að vissu Þess: afstaða de Gaulles, eða ajð stefna að henni í áföngum leyti snúist um það, hvort 5int og menn almennt túlkuðu Áður en full aðild kæmi til haagt sé að finn,a einhvern | hana, vakti strax mikinn úlfa greina, þyrftu hins vegar að me'ðalveg milli aukaaðildarinn | þyt í öðrum þátttökuríkjum gerast ýmsar breytingar. bæði ar, sem de Gauile talar um, og B bandalagsins, og reyndar i a afstöðu Bretlands og innri fullu aðildarinnar, sem Wilson M Frakklandi líka. í öllum þátt skipan sjálfs bandalagsins. Það vill fá strax. Það er ekki úti- g tökuríkjum bandalagsins er sem næst þyrfti að gera, "ær lokuð lausn, að búin verði til o mikill áhugi fyrir aðild Breta að stíga tvö skref: Annað eins konar undirbúnings að- | Hún á einnig mikið fylgi i skrefið væri að gera skrá um iid, sem gildi aðeins tiltek- £ Frakklandi. beear hörðustu þau skilyrði, sem Bretar inn. stuttan tíma eða meðan Gau.iistar og kommúnistar eru þyrftu að fullnægja til þess Bieiai eru að búa sig undir að undanskildir. Þetu kom m a að geta orðið fullsildir aðil- fullnægja skilmálum banda- vel í Ijós nú í vikunni á ar að bandalaginu. Hitt skref- lagsins, en eftir það breytist Iþinigfnannafunidi VesturfEvr- ið væri að gera yfirlit um hún í fulla aðild. ^ ópubandalagsins, en í því Þ®r breytingar. sem þyrftu Enska blaóið „The Observ- bandalagi eru Bretland og a'ð verða á skipan sjálfs er“ hefur nokkrum sinnum vik öll þátttökuríki Efnahagis- bandalagsins. Þegar búið vœri ið að því, að Bretar eigi ekki bandalagsins. Fulltrúi allra að gera sér grein fyrir þessum athugunarlaust að neita slíku flokka kristilegra demókrata. tvíþættu verkefnum, ætti að tilboði. Vel mætti hugsa sér frjálslyndra og sosialdemó. steína að því að leysa þau í á- slíka aðiid, meðan Bretland krata í þessum löndum birtu föngum. .\íeð þessum hætti ætti værj að nálgast bandalagið þar áskorun um, að þegar yrðu að stefna að því, að Bretland skref fyrir skr&i. Fyrsta skref hafnar viðræður við Breta um ýrái fullgiídur aðili að Efna- ið væri t. d. að samræma toll- inngöngu í Efnahagsbandalag hagsibandalaginu en slík að- ana, annað að samræma land- i'ð. Ályktun þessi var bor- ild væri engu síður mikilvæg búnaðarpólitíkina o. s. frv. in fram Vegma orðróms um. fyrrr bandalagið en Breta. J>essu fylgdi að vísu sá ó- að de Gaulle ætlaði að beita Giscard d'Estaing árétti það kostur, að Bretland hefði ekki neitunarvaldi til að hindra það’ miklu sterkari orðum en han-n strax atkvœðisrétt í stofnun að slíkar viðræður yrðu hafn- lra{5i áður §erf» a<5 hann áliti bandalagsins, en það gæti líka ar á þessu stigi. Bak aðild Breta að bandalaginu á þennan hátt samræmt aðgerð við flokka þá, sem standa að æskilega. ir sínar betur hagsmiunum sam þessari áskorun, eru um veldislandanna, sem einnig 80% kjósenda í löndum Efna LOKS er svo að g-eta þess, oer: að taka tillit til. Þessi leið haesbandalagsins a'5 síðastl. þriðjiudag, birti myndi sennilega tryggja það, franska blaðið ..Paris Soir“ við að Bretland yrði fullgiidur að- SÍBAb ðe Gaulle nélt áð- taj VrI* Oouve Murville ut- ili að bandalaginu fljótlega urnefndan blaðamannafund. anríkisraðherra frakklands. eftir 1070. hafa ýmisir fylgismenn' hans Þar sem hann lýsir ákveðið reynt að skýra umimæli hans þeirri skoðun sinni, að æski BRÁÐLBGA mun koma að á nokkurn annan veg en þau leSt sé, að Bretland fái aðild því, að Efnahagsbandalagið voru almennt skilin j fyrstu. að Bfnahasgbandalaginu. Hann verður að taka afstöðu til þess, Meðal þeirra má nefna Jean sagðist álíta það mikilvægt, að hvort hefja beri viðræður við de Lipkowski, sem var talsmað Bretland væri í nánum tengsl- Breta um ianigöngubeiðni ur Gaullista á Evrópuþinginu, um vrð meginlandið. Þetta væri þedrra eða ekki. Ýmsir telja, sem haldið var í síðasil. viku. ekki aðeins nauðsynlegt fyrir að de Gaulle hafi löngun tii Ha»nn hélt því fram þar, að Bretland, heldur meginlandið að heita neitunarvaldi Frakx- þegar de aGulle hefði talað sjálft, því að Bretland væri og lands til þess að hafna slíkum um aukaaðild Bretlands að þurfti nauðsynlega að vera viðræðum. Rök hans verði Efnaihagshandalaginu, hefði evrópskt í framtíðinni. hin sömu nú og 1963, þ. e. að hann ekki átt við venjulega Jafnframt, því, sem Couve Bretland sé ekki undir það aukaaðild, eins og þá sem de Murville lét þetta í ljós, tók búió að gerast fullgildur aðili. Grikkland og Tyrkland hafa hann fram, að hann væri ekki Likieg þykir pó, að hann fengið. De Gaulle hafi átt við ósamþykkur afstöðu de Gaull- muni a þessu stigi láta ser allt aðra aðild eða allt annað es í þessum málum, enda væri mægja að segja nei, án f>ess að form., Hann'hafði haft í huga hann ella búinn aö segja af 'beita neitunarvaldi. Hann einskonar bráðaibirgðaaðild sér. muni telja hyggilegra að beita sem gilti aðeins meðan Bret- Af þessum og öðrum um meitunarvaldinu á síðara stigi land væri aö samræma mál sín ræðum náinna fylgismamna de ef þurfa þykir. Fari svo, að skipulagi og stefnu bandalags Gaulles. virðist mega draga viðræður hefjist, mun áreiðan ins, en strax og þvi marki væn Þá ályktun, að sú aukaaðild, lega kappsamlega reyat að náð, yrðj Bretland fullnr að sem de Gaulle vill veita Bret- miá einhverju samikomulagi. ’Ii að bandalaginu Þessu til landi að Efnahagsbandalaginu, Hefjist þær á annað borð, er áréttingar benti Lipkowsx i sé ekki hin venjulega auka- það ekki ólíklegur spádómur, að de Gaulle befði’oft saz- aðild, sem sáttmáli bandalags að peim ljúki fyrr eða siðar, að i’ann teldi vísl að Bret- ins gerir ráð fyrir, heldur eins oráit ivrir afstöðu de Gaulles, land myndi verða aðih að konar bráðabirgðaaðild eða með einhiverri þeirri lausn, bandalaginu í framtíðinni, þótt undirbúningsaðild. sem breyt sem tryggir Bretum í framtíð það yrði ekki fullur aðilj ist strax í fulla aðild og á- inni fulla aðild. 9vo getur hins strax. kveðnum skilyrðum er ful'l- vegar farið, að þeir verði uim næpt tíma að sætta sig við einhvers ÞESSI SAMA skoðun kom .. konai undirbúningsaðild, Ukt öllu greinilegar fram í ræðu VIÐBRÖGÐ Wilsons for- og rrkið er hér að fratnan. sem Giscard d'Estaing hélt í sætisráðherra Breta við um Lyons síðastl. sunnudag en mælum de Gaulles á blaða Þ. Þ. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.