Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.12.1967, Blaðsíða 12
I FÖSTUDAGUR 8. desember 1967. TÍMINN NtlJUt IM SKAÐA- VEÐUR 1891 - 1895 Þetta er þriðja bókin í þessum vinsæla bókaflokki. Fyista bók flokksins, KNÚTSBYLUR, kom út árið 1965. Önnur bókin var SKAÐAVEÐUR 1886—1890, er kom út árið 1966. Nú er þriðja bókin i þessum flokki að koma út og ber heitið SKAÐAVEÐUR 1891—1895. i þeirri bók er meðal annars sérstok frásögn um október- bylinn mikla í Skriðdal. Tii allra bókanna í flokknum hefur Halldór Pálsson safnað, en hann lézt á s.l. sumri. Fyrsta bókin KNÚTSBYLUR er uppseld. Önnur bókin 3KAÐAVEÐUR 1886—1890, kostar til áskrifenda ÆSKUNNAR aðeins kr. 160,00. Þriðja bókin : þessum flokki SKADAVEÐUR 1891—1896 kemur út í nóvember. BARIABLAÐIS ÆSXAN Námsstööur í Landspítalanum eru iausar 2—3 stöður fyrir hjúkrunarkonur, sem hafa ábuga á framhalds- námi í svæfingum. Nánari upplýsingar veitir for- stöðukona Landspítalans- Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist sknfstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 15. janúar 1968. Reýkjavík, 6. desember 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. Trúin flytur fjöll — Vi8 flÝtjunri *illt annað SENPlBlLASTÖPIN BlLSTJÓRARNIR aostooa TIL SÖLU Thems frader, árg. '64 með ábyggðri toftpressu- Gaffal Jyftari, Coventry-Clymax, árg ’60 með dieselvél, — lyftir 1 tonm. Bíla- og búvélasalan Mikiatorg, simi 23136. Jóki Grétar Siaurðsson Hemlaviðgerðir ftennum bremsuskálar. — Siipum öremsudælur — limum 3 bremsuborða og í aðra? almennar viðgerðir ; hemlastilling h.f Súðarvog- 14 Simi 30135 j m URA- OG SKARTGRIPAVERZL K0RNELÍUS JÓNSS0N SKÓLAVÖRDUSTÍG 0 - SiMI: 18588 héraSsdómslögmaður Austurstræti 6. Gdðjón Stvrkársson Simi 18783. HJBSTARÉTTARLÖCMADUK AVSTUKSTRÆTI 6 SÍMI 7835* Porfinnur Egilsson I íiiöV íUqI fiköó' íTvl' Énifiilífíi néraftsdómslögmaður Máiflutningur — Skipasala Ajsturstræti 14 Simi 21920 HVAÐ GERiR.. dofrií Síaukin sala sannar gæðin. B RIDGESTONE veitir aukiS öryggi > akstri. BRIDGESTONE avati* fyrirliggiandi GÖÐ ÞJÓNUSTA — , Verzlun og viSgerSir. Simi 17-9-84 Gúmmíbarðinn hf Brautarholti 8 ÖKUMENN! LátiS stilla i tíma. HJÓLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAR LJÓSASTILLINGAR Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100 6500 VINNINGAR AÐ FJÁR- HÆÐ KRÓNIIR 24.020.00 Á mánudaginn kemur, þann unum, unnið tvær millj. kr. 11. des. verður dregið í_ 12. fl. Dráttuxinn mun hefjast Happdrættis Háskóla íslands. klukkan eitt og munu um eða Dregnir verða 6.500 vinning- vfii 35 manns vinna við að ar að fjárhæð tuttugu og fjór- draga út, skrá og raða þessum ar milljónir og tuttugu þúsund mikla fjölda númera. Mun drátt krónur. Er þetta staysti dráttur urinn standa fram ytfir mið- sern fram fer hér á landi. Vinn nætti. ingar skiptast þannig: Á þriðjudaginn mun svo 2 vinningar á 1.000.000 kr. verða unnið við próarkalestur 2 — á 100.000 — og prentun á vinningsskránni. 4 — á 50.000 — Mun hún að öllum líkindum 968 — á 10.000 — koma út á miðvikudag. 1.044 — á 5.000 — Útborgun vinninga mun svo 4.480 — ó 1.500 — hefjast á mánudaginn 18. des. Þar sem happdrættið saman- Verður borgað út á Aðalski/f- stendiu af tveim samstæðum stoíu Happdrættisins í Tjarnar flokkum, A og B flokki, gæti gölu 4, frá kl. 10 til 11 og sá, sem á miða í báðum flokk- 13,30 til 16,00. STÚDENTAFÉLAGIÐ SÝNIR KVIKMYNDIR ÞORGEIRS OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Kvikmyndir Þorgeirs Þorgeirs- sonar verða sýndar í Háskólabíói n. k. laugardag á veguim Stúd- entafélags Háskólaas. Á undan sýningun'ni flytur höfundur inn- gangsorð og segir frá hraknin.gum þessara mynda og ræðir vanda már kvikmyndadreifingar í Reykjavík og nágrenni. Fyrir sýainguna verður einnig greint frá störtfum nefndar, sem undan Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- iega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðafstræti 18, sími 16995. RAFVIRKJUN Nvlagni' og viðgerðrr — S’mi 41871. — Þorvaldur Ht'herf rafvirkjameistari farið hefur unndð að athugunum á því hivort grundvöllur er hér fyrir nýrri kvikmynd as to'n u n. sem skina mundi þörfum ís- lenzkra kvikmiyndaframleióenda. Kvikmyndir þær sem sýndar verða eru fjórar að tölu og voru þœr sýndar í Hlégarði i Mos- fellssveit fyrir um mánurði síðan og var þá skýrt að nokkra frá þeim hér í blaðinu. En þrjár myndanna voru þá frumsýndar. Voru það kvikmyndirnar Græn- landsfiug Að byggja, sem fjallar um Kópavogskaupstað og Maður og verksmiðja. Fjórða myndin er Hitave itu ævintýri, en hén var sýnd opiniberlega í Reyikjavík fyr ir nokkrum árum. Myndir þessar voru frumsýnd ar í HOégarði á sínum tíma vegna þess að sýningaraðstaða hafði ekki fengizt fyrir þær með við- uuandi kjörum í kvikmyndahús um í Reykjavík eða Kópavogi. FlUftti Þorgeir þá erindi um að- stöðu innlendra kvikmyndafram leiðenda og var ómyrkur í máli um stjórnendur kvikmyndabúsa í Reykjavík og nágrenni, sem neit uðu allir sem einn að taka mynd ir þessar til sýningar, en upp- hafílega munu þær hatfa verið gerðar sem aukamyndir og ætlað ar til að sýna á undan lengri kvikmyndum í innlendum kvik- myndahúsum. En svo hefur brugð ið við aið stjórnendur kvikmynda húsa hafa neitað að taka þær til sýninga, sem slíkar og einu- ig með því fyi-irkomulagi að sýna þær allar hverja á eftir annarri. Sýningin á laugardaginn gæti orðið eina tækitfæri Reykvikinga til að sjó þessar myndir, því ekki er fyrirhugað að hafa nema þessa einu sýningu á vegum Stúdenta félagisins. lil manna netfad hefur uudan- farnar vikur unnið að því að kanna grundvöll fyrir nýrri kvik myndastoifnun, og sérstaklega með það fyrir augum að stofnunin sinnti þörfum íslenzk:-a kvik- myndaíramleiðsla og annaðist sýningar úrvalskvikmynda Fyrir sýninguna í Háskólabíói verðui skýrt fró störfum þessarar stofn unar og má ætla að stórtíðinda sé að vænta af íslenzkum kvik myndamálum. Sýningin í Háskólabí n hefst kl. 15, og er öllum heimill aðgang- ur, en miðar eru seldir í nokkr um bókaverzlunum og einnig i miðasölu bíósins etftir hádegi á 1 laugardag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.