Tíminn - 22.12.1967, Page 8

Tíminn - 22.12.1967, Page 8
r Tímmt FÖSTUOAGUR 22. descnÉber EJ-Reykjavík, fimmtudag. — Fátt var ánægjulegra tíð- inda í þessari viku. Helztu atburðirnir voru lát Harold Holt, forsætisráðherra Ástralíu, stjórnarbylting í Afríku- ríkinu Dahomey, byltingartilraun í Alsír, og ákvörðun utanríkisráðherra EBE-ríkjanna um að hefja ekki við- ræður við Bretland, Danmörku, Noreg og írland um aðild. ' átjornarbyltingin í Dalhamey var gerð á sunnudaginn. >ar i íancíi befur Ohristopbe Soglo hershöfðingi setið í forsæti herforingjastjómar frá árinu 1966, er Soglo gerði sjálfan sig að forseta. Byltingin nú var su fjórða í átta ára sögu Da- homey, en Soglo átti mestan þátt í hinum þremur. Dahomey er lítið ríki með um 2,3 milljónir ibúa, stað- sett á milli „stórrikjanna“ Ghana og Nígeríu, og var áður frönsk nýlenda. Hlaut ríkið sjálfstæði í ágúst 1960. Soglo hershöfðinga og samstarfs- mönnum hans, hafa þótt stjóm málamenn frekar litils megn- ugir og því tekið völdin með vissu millibili. Nú hafði Soglo aítur á móti verið við völd í tæp bvö ár, en hinir nýju valdhafar saka Soglo-stj órnina um stjórnieysi. Það var snemma á sunnu- dagsmorgun að þarfendum tíma, að hermenn umkringdu heimili Soglos hershöfðingja, og Aiphonse Alley, yfirmanns nerráðe landsins. Vora þeir undir'stjóm ungra herforingja. Nokfcru síðar tilkynntu þeir í Ootonou-útvarpinu, að mynduð heíði verið byltingarnefnd, en tormaður hennar væri^Maurice Kausamde majór. Lofaði bylt- ingaraefndin kosningum í land mu mnan sex mánaða. Jafn- íramt yrði bráðabirgðastjórn mynduð og skipuð stjómlaga- nefnd, er undirhúa skyldi m.a. kosningarnar. í yfirlýsingunni sagði, að stjóm Soglos hefði eytt almenn ingsfé þar til þjáð og hungrað þjóðin hefði litið á herinn með hatn og fyrirlitningu. Því hafi stjórnarbylting verið nauðsyn- leg. Byltingin kom síður en svo scm úr heiðskíru lofti, þótt margir hefðu talið að unnið hefði verið á erfiðleikunum í bili. Óánægjan hófst fyrir alivöm í septemiber síðastl. ár, þegar Saglio lækkaði öll laun verka- fólks í landinu um 25%. Var þetta tilraun til að koma ein- hverju lagi á ömurlegt efna- hagsiifið. Síðan hefur oft komið til óeii'ða. í síðustu vikunni fyrir hyltinguna var mikið um mót- mæii verkamanna. Leiddi það til ailsherjarverkfalls á fimmtu dag fyrir viku, en því var af- lýst á laugardaginn og töldu þá ílestir að lagast myndi um tmr.a. Ungir herforingjar voru aftur A móti ekki á sarna máii. Zbiri fylgir í fótspor Ben Bella Ljóst var í vikuani, að slegizt hefur upp á vinskapinn milli peirra Houari Boumedienne, forseta Alsír og Tahar Zbiri, tyrrum yfirmanns herráðs landsms, frá því þeir felldu Bcn Bella frá völdum árið 1965 Zbiri reyndi nefnlega uppreisn gegn forsetanum í vík unni, en hún var kæfð niður sama sólanhringinn og hún hófst. Um örilög Zbiri var litið vitað. ÞaÖ var s.L föstudagskivöíld, að tiikynnt var um byltingar- t:iraun „aovintýramanna" i Alsir, og brátt var staðfest, að ZToirx hershötfðingi væri for- ystumaður uppxeisnarinnar. — Nokkru áður en Boumedienne filkynnti landsmönnum sínum byltingartilraunina jog þá um ieið að hún hefði verið bæld niðui, hafði hann rekið Zbiri írá völdum og tekið sjálfur eftir því nú. Ekki sízt þar sem hann var áður ákafasti stuðn- íngsmaður Ben Bella. Zbiri oreytti afstöðu sinni aftur ó mótl á síðustu stundu, og shiddi Boumedienne, sem þá >'ar yfirmaður herráðs landsins. Var það Zbiri sjáLfur sem hand „ók Ben Bella 19. júní 1965. Og þai með var Boumedienne orðinn æðsti maður laodsins. Zbiri var skæniMðaforingi í styrjöldinni við Frakka, og mikil hetja í augum lands- manna. En faann átti illa beima i friðsamlegri upþbygg- ingu landsins, einkum á sviði efnahagsmála, þá átti Zbirl litia aðild þar að. Ný kynslóð var að taka við, og telja sér- iræðmgar, að sú þróun hafi valdið mestu um að mjög dró úr vináttn Boumediennes og Zbiris. herrann úr skyrtunni og hélt út í öldumar. Þótt það væri kali, ákvað ég að fylgja honum eftir, en eftir skamma stund sneri ég við og hélt aftur til strandarinnar. Satt að segja var ég áhyggju fullur vegna þess, hiversu ölld- oraar voru miklar. Ég horfði á forsætisráðherrann í um þrjár mínútur, en þá hivartf hann allt í einu. Þegar ég kom hvergi auga á hann eftir nokkurra mínútna bið, lét ég vita". lnnan klukkustundar hófst aUsherjarleit á staðnum. Víð ioitina voru notaðir lögreglu- bátar, þyrlur, litlir bátar ein- stakiinga og hersins, kafarar og hennenn, er leituðu á landi. Bn Holt fannst hvergi. Þegar vonlitið var, að Bolt fyndist lifandi, var John Mc Strikalínan sýnlr hvar brúin yfir fljótiS s|ílft er talið um 60 fet á við æðstu stjóra hersins, sem telur um 70.000 menn. Zbiri hafði nokkrar herdeild1 ir með sér — m.a. skriðdreka- sveit — og voru þær staðsettar við E1 Affroun, aðeins um 40 mílur suðvestur af höfuðtoorg landsims — en þar á miilli er sLcyptur vegur og fljótfarið. Kom til bardaga við E1 Affroun og herma óstaðfestar fregnir, að margir hafi látið lífið í þeim bardögum. Herma fregn ir, að nú hafi byltingarmenn ýmist verið sigraðir algjör- lega eða þeir gefizt upp. Kem- ur jainvel til greina, að Boume dienne hafi komið þyltingar- mönnum á óvart og slegið til á undan þeim. Ljóst var, að þótt Zbiri kynni að hafa nokkurt fylgi meðal herforingja í austurhluta AMr og i fjalahéraðum Kabyla — sem eru skamrnt frá höfurborg inm — þá vora herforingjar i þétthýUssvæðum á bandi Boumedienne. Þetta átti m.a. við um yfirmann Alsír-svæðis- ins, og var það þýðingarmikið, þvi að þar er taUð að Ben Bella — sem þeir Boumedienne og Zbiri steyptu fyrir 2% ári síðan — sé geymdur í fangelsi. Zbiri mun væntanlega sjá Ohlo-fljóf lá. Bilarnlr féllu niSur á botn fljótslns, um 100 fet alls, «týpt. Hefur valdabarátta þessi staðið nokkurn tíma, og Boume dienne Ijeitt ýmsum brögðum til nð hafa meiribluta yfir Zbiri og stuðningsmönnum hans, m.a. í stjóra Þjóðfrelsis- hreyfingarinnar — eina leyfða stjórnmálaflokks landsins. Þau átök gengu þó friðsamlega fyrir sig, þar til nú — og í þetta sinn fylgdi Zbiri væntanlega Ben Bella í fangelsi. Hoft hverfur í oldurnar Það var snemma dags. á sunnudaginn, að Harold Holt, torsætisróðlherra ÁstraUu, sem ætlaði að njóta helgarinnar f sumarheimiM sínu í Portsea, nélt til Cheviot Beadh þar skammt frá ásamt Alan Stew art, yfirmanni Portsea CJommon weait Quarantine Station þar } íraönum, til að synda. Er fcér um að ræða klettótta strönd en þar synti forsætisróðlherrann aötaf. er hann var staddur í Portsea. Alan Stewart sagði Holt vera klæddan sundfðtum og þótt vatnið hafi ekki verið sem ákjósanlegast. „fór forsætisráð- Ewen, aðstoðarforsætisróðherra latinn taka við embætti Holts U1 bróðafoirgða. McEwen er íulitrúi Bændaflokksins — sem er i stjórnarsamvinnu við Frjálslynda flokk Holts, og minni en hann — og lætur af embætti forsætisráðherra, þeg- ar Frjálslyndi flokkurinn hefur kjörið sér nýjan formann. Eiginkona Holts, Zara, var stödd í Canberra, höfuðborg landsins, er hún frétti um at- buiðinn. Var flogið með hana i snatr5 til Melbourne, en það- an var henni ekið 49 málna ieið tíl Portsea. Harold Holt tók við forsætis- ráðherraembættinu í janúar 1966, þegar Sir Robert Menzies iét af þvi emibætti. Hann var kjörinn á þing þegar árið 1935 fyrir Frjálslynda flokkinn. f tytstu stjórn Menzies varð aann fyrst ráðherra, aðeins 31 áns að aldri. Var það árið 1039 Þegar styrjöldin skall á, lét hann af embætti og gekk í neriim. Þair var hann aftur á móti stutt. þvi árið 1940 fórust þrír ráðherrar í flugslysi og hann var kallaður heim til AstraHu og gerður að ráðherra að nýju. Hefur liann setið í ríkisstjóra sáðan, m.a. sem fjármálaráð- heria. Harold Holt hefur emmitt vesrið þekktur fyrir það erlend is, hversu mjög hann hetfur statt Bandarikjamenn og stefnu þeirra í Vietnam. Hefur það oft leitt tfl mikflla átaka heima fyrir. Þegar Holt var í háskó&a, varö hann hrifinn af Zara Dickms, sem var dóttir auð- ugs fjármálamanns. Hún giftist afínr á móti brezkum herfor- mgja og fluttist með hooum til Indlands. Átján árum síðar kom hún tii Mdlbourne að nýju, þé frá- skilin og þriggja baraa móðir, og 1946 giftist hún Harold Holt. Er hún þekktur tízkuteiknari i ÁstraMu. Harold Hiolt var mikil sund maður; hafði einkum gaman að köíun. Aftur á móti munu læknai hafa fyrirskipað honum að draga mjög úr sundi vegna krankieika í vöðvum. Getur sá krankleiki hafa orðið fconuro að faili í öldunum við Portsea. Minningarguðsþjónusta verð- ur haldin um Holt síðar í vik- unni, og meðal viðstaddra verður Lyndon Johnson, forseti Bandaríkjanna. Frakkar segja nei Það fór sem ætla miátti, á fundi utanriMsróðherra EBE- rikjanna, að Frakkladd réði úr siitum um það, að viðræ^ur um aöild Bretlands verða efcki teknar upp á næstunni, Sendu róðherrarair fró sér tilkynn- ingu um þetta, og var aðalat- riði hennar það, að aðildar- ríkir. hefðu ekki getað komið sér saman um hvernig bæri að meðhöndla umsókn Bretlands um aðild Þýðir þetta, að eng- ar viðræður munu hefjast við brezku stjóraina, né stjórnir beirra bjóða annarra, er sótt hafa um aðild eða aukaaðild, á næstunni. Er ljóst, að Frakk ar réðu þessari niðurstöðu, og nefur þar með bæði lokað dyr unum bvað inngöngu Breta við víkur, og eins skapað alvariegt ástand innan Efnahagsfoanda- lagsins. Einkum eru Hollending ar visii til að láta Óánægju sina i ljósi; hafa reyndar þegar gert það með því að láta aflýsa Iváímur fundum innan banda- lagsins, þ.á.m. fundi landlbúnað arráftnerra EBE-ríkjanna. Ef slíkt verður reglan í fram liðinni, hlýtur Efnalhagsbanda- lagið að lamast að verulegu teyti. Þrátt fyrir þessa niðurstöðu, hefttr brezka stjómin ákveðið að diaga ekki umsókn sína til oaka, heldur bíða og sjá hvað gerist. Tugir bíla og líka á botni Ohio-fljóts Á föstudaginn var, eins og venjuæga, var mikil umferð á „Silíurbrúnni“ svonefndu yfir Ohoio-fljót hjá Point Plesant Vestur-Virginíu í Bandaríkj- ‘inum. Að kvöldi þess dags voru um 75 vöru og fólksflutninga- Direibar staddar á brúnni, þeg ar hún hrundi skyndilega os oifreiðarnar og fólkið, sem I þeim var, stukku i djúpið. Ailt frá þeim degi hefur stanziaust verið leitað að bif Framhald á bls. 12

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.