Tíminn - 28.12.1967, Side 1

Tíminn - 28.12.1967, Side 1
Gerist áskriíendiH að PÍMANUM ííringið i síma 12323 WltiWll 296. tbl. — Fimmtudagur 28. des. 1967. — 51. árg. Aaeiýsing I TtMANUM kem'.Ji daglega fym augu 80— 100 þúsund lesenda. 359 skattamál í rannsókn á 3 árum MESTA HÆKKUN GJALDS NEMUR 2,1 L EJ-Reykjavík, miðvikudag. Frá því rannsóknardeild Ríkisskattstjóra, eða skattalög- reglan svonefnda ,hóf störf sín í október 1964, og til dagsins í dag, hafa 359 skattamál verið tekin tii rannsóknar hjá þeirri deild. Hefur deildin lokið rannsókn 297 mála á þessu tíma- bili. Þar af hafa 64 ekki gefið tiletni til breytinga á gjöldum. Sem stendur eru tvö mál hjá SaksóKnara ríkisins, en 60 mál eru í rannsókn hjá deildinni sjálfri. Þetta kom fram á blaðamanna- fundi Rikisskattstjóra, sem einnig segii fra a öðrum stað í blaðinu. Auk ríkisskattstjóra og vararíkis- skattstjóra, var Ólafur Níelsson, Hefst staö- greiösla á sköttum 71? EJ-Reykjavík, miðvikudag. Það kom fram á blaðamanna ! fundi með ríkisskattstjóra í j dag, að lítil von er til þess að staðgreiðsla opimberra gjalda verði upptekin fyrr en í fyrsta ]agi um áramótin 1970—‘71. Sem kunnugt er, f jaltar þing I kjörin nefnd um þetta mél nú, en þótt Alþingi samþykki lög um staðgreiðslu opinberra gjalda, þá mun þurfa nokkur ár frá samþykki þeirra þar til hsegt er að hefja framkvæmd þess kerfis. forstöðumaður rannsóknardeildar innar, sladdur á fundinum, og svaraði hann og ríkisskattstjóri, spurnin;.um blaðamanna um starf rannsóknardeildarinnar. Til voru skýrslur um, hversu mjóg gjóld hefðu verið hækkuð á þeim skattþegnum, er teknir höfðu verið til rannsóknar og af- greiðslu hjá embættinu frá októ- ber 196-i til 31. ágúst s.l. Höfðu þá verið tekin til afgreiðslu hjá Ríkisskattanefnd 184 mál — þar af Í22 rannsóknarmál, en 62 hlið armáj - þ.e mál, sem leiddu af þeim aðalmálum, er rannsökuð hofðu verið í þessum málum öll- um halði Ríkisskattanefnd hækk- að gjöiti samtals um 27,4 millj. krona. Er hér einungis um að ræða gjölo til ríkisins og skiptast þau þannig: 16,4 milljónir voru hækkun á tekjuskatti, 1,1 milljón á eignaskatti. 6,2 milljónir á sölu skatti, 1,4 milljónir á iðnlána- sjóðs og aðstöðugjöldum og 2,4 miilj. voru dráttarvextir af sölu- skatti. Um hið síðarnefnda gildir. að greiða skal 1,5% á mánuði í dráttarvexti frá þeim tíma, er við komandi dregur undan söluskafti, og par ti', hann er greiddur. Verð ur þetta því stór upphæð miðað við aðrai tölur. Þá hafði nefnd sú, er ákvarðar sekth í 'oessum málum — fari þau ekki fvrir domstólana — sektað í þessum málum i heild fyrir 8,1 milljón króna. í þessar tölur vantar siðan hæKkun gjalda til sveitarfélag- anua, sem fá málin til afgreiðslu Framhald á bls. 14. JOLAKVOLD I REYKJAVÍK Þessa Timamynd tók Gunn ar nú á jólunum. Veður var allgott yfir hátíðina, snjó- laust sunnan lands og vest an en á Norður og Austur- landi voru hvít jól. Engin sivs eða óhöpp vildu til um jól'n. Slökkviliðið í Reykja- vík átti náðuga daga og var aldrei kallað út um jóla- dagana. Sama er að segja wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm um lögreglu og voru fanga- geymslu' hennar mannlaus ar alle jóladaganna. Úti á Jandi var einnig allt rólegt og hefur ekki frétzt um að neitt hafi borið til tíðinda sem miður fór- Páfinn sendir nefnd til Hanoi NTB Róm, miðvikudag. Talið er að Vatíkanið og Páll páfi muni á næstunni senda sér lega nefnd til Hanoi, til þess að ræða við Ho Chi Minh, for seta N-Vietnam, um hugsanlega friðarsamninga, og til að kynna sér á hvem hátt hann álíti að endir verði bundinn á styrjöld ina í Vietnam. Segja heimildir að opinberíega verði sagt að verkefni nefndarinnar sé að kynna sér meðferð stríðsfanga, en hinn eiginlegi tilgangur sé að vinna að friðarsamningum. Þessi orðrómur stendur í sambandi við heimsókn John sons Bandaríkjaforseta til Róm ar á laugardaginn, en þar átti hann viðræður við Pál páfa og ýmsa kirkjuleiðtoga. Johnson forseti skoraði á Vatíkanið að senda nefnd til S-Vietnam til að kynna sér meðferð á stríðsföngum. Talið er að Bandaríkjamenn vonist til að þetta verði til þess að Hanoi-stjórnin sendi Vatíkan- inu svipað tilboð. Dagblað eitt, ítalskt, segir páfa hafa farið þess á leit við Johnson, að hann stöðvaði loft árásirnar á N-Vietnam og fram lengdi vopnahléð um jólin, fram til janúarloka, en þá fagna Víetnamar nýju ári með hátíðahöldum. Myndi þetta auð velda leiðina til friðarsamn- inga. Johnson kvað hafa færzt Framhald á bls. 3.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.