Alþýðublaðið - 29.03.1989, Blaðsíða 10
10
Miövikudagur 29. mars 1989
formaður
skólafélagsins
á Bifröst
Ragnheiður Björk Guð-
mundsdóttir var kjörin for-
maður Skólafélags Sam-
vinnuháskólans á Bifröst á
kjörfundi 16. mars sl. og er
hún fyrsta konan sem gegnir
formannsstöðu í rúmlega sjö
tíu ára sögu skólans.
Á kjörfundi nemenda var
einnig kosið um ýmsar aðrar
Vegna útfarar Finnboga Rúts Valdemarssonar, heiðursborgara Kópavogs miðvikudaginn 29. mars verður skrifstofu bæjarins, skólum, íþróttahúsum, gæsluvöllum og bókasafni lokað frá kl. 13.00 - 18.00. Bæjarstjórinn í Kópavogi + Útför eiginmanns míns Finnboga Rúts Valdemarssonar verður gerð frá Kópavogskirkju í dag kl. 15.00 Hulda Jakobsdóttir
RAÐAUGLÝSINGAR
forystustöður, og auk Ragn-
heiðar Bjarkar sitja þau Eirný
S. Valsdóttir og Valbjörn
Steingrímsson í skólaráði
næsta vetur ásamt stjórnend-
um skólans og fulltrúum
starfsmanna.
Samkvæmt nýrri reglugerð
er Samvinnuskólinn sjálf-
stæð stofnun með eigin
stjórn sem skipuð er fulltrú-
um samvinnuhreyfingarinnar
og menntamálaráðuneytisins.
Á sl. ári var ákveðið með
samþykki ráðuneytisins að
breyta skólanum í sérskóla á
háskólastigi og tók Sam-
vinnuháskóli til starfa sl.
haust.
t
Móðir mín, tengdamóðir og amma
Hulda Árdís Stefánsdóttir
fyrrverandi skólastjóri lést að kvöldi laugardagsins 25.
mars.
Guðrún Jónsdóttir, Páll Lindal og börn.
* Krossgátan
□ 1 2 3 4
5
6 n 7
F" 9
jio □ ii
□ 12 V.
13 □ J □
Lárétt: 1 árstíð, 5 hæna, 6
spíra, 7 borðaði, 8 tvístra, 10
íþróttafélag, 11 sveifla, 12eykt-
armarki, 13 skökku.
Lóörétt: 1 stoðir, 2 inn, 3 skóli,
4 skrifaði, 5 hátíð, 7 tímanum,
9 bikkja, 12 ónefndur.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 spott, 5 skro, 6 kró, 7
kg, 8 jafnan, 10 óp, 11 áma, 12
ómar, 13 tælir.
Lóðrétt: 1 skrap, 2 próf, 3 oo, 4
tignar, 5 skjótt, 7 kamar, 9
námi, 12 ól.
Utboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Bygg-
ingadeildar borgarverkfræöings, óskar eftir til-
boðum í uppsteypu og frágang á bílageymslu
við Bergstaðastræti.
Helstu stærðir eru:
Mót 5000 m2
Steypa 950 m3
Verklok eru 18. október 1989.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000 skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
18. apríl kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Laus staða
Laus er til umsóknar staða skólastjóra Æfingaskóla
Kennaraháskóla íslands.
Umsækjendurskulu hafa lokiðfullgildu háskólaprófi,
eða framhaldsnámi sem ásamt starfsreynslu er unnt
að meta jafngilt, og hafa til að bera staðgóða þekk-
ingu á sviði uppeldis- og menntamála.
Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um náms- og
starfsferil umsækjenda, vísindastörf og ritsmíðar
skulu sendar menntamálaráðuneytinu, H verf isgötu 6,
150 Reykjavík, fyrir-21. apríl n.k.
Menntamálaráðuneytið,
21. mars 1989
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Alþýðubankans hf. verður haldinn í
Sóknarsalnum Skipholti 50a, Reykjavík, laugar-
daginn 8. apríl 1989 og hefst kl. 13.30.
Dagskrá:
a. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við
ákvæði 32. gr. samþykkta bankans, þar á
meðal breytingarásamþykktum og ákvörðun
arðs.
b. Tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu
jöfnunarhlutabréfa.
c. Tillaga um heimild til bankaráðs um nýtt
hlutafjárútboð.
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar
verða afhentir í aðalbankanum, Laugavegi 31,
dagana 5,. 6. og 7. apríl næstkomandi.
Fh. Bankaráðs Alþýðubankans,
Ásmundur Stefánsson, formaður.
Útboð
Yfirlagnir 1989, malbikun
og lögn olíumalar í
Reykjanesumdæmi
Vegagerð ríkisins óskar eftir
tilboðum í ofangreint verk.
Magn: 26.500 fermetrar.
yerki skal lokið 15. júlí 1989.
Útboðsgögn verða afhent hjá
Vegagerð ríkisins í Reykjavik
(aðalgjaldkera) frá og með 29.
þ.m. Skila skal tilboðum á
sama stað fyrir kl. 14.00 þann
10. apríl 1989.
Vegamálastjóri
Utboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd
Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í
„Nesjavallaæð-pípulögn 4. áfangi - neðanjarðar-
pípa“.
Verkið felst í að leggja um 1.65 km af o 800 mm
pípu, og um 1.85 km af o 900 mm pípu.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 13. apríl 1989 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
Utboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd
gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir til-
boðum í gatnagerð, lagningu holræsa og jarð-
vinnu vegna vatnslagna í Njarðargötu frá Þorra-
götu ásamt Skerplugötu, um er að ræða u.þ.b.
650 metra af götum og um 500 metra af hol-
ræsum.
Verklok 15. seþt. 1989.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með fimmtu-
deginum 30. mars gegn kr. 15.000 skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verðaopnuðásamastað þriðjudaginn
11. apríl 1989 kl. 11.
Utboð
Yfirlagnir 1989, klæðing-
ar í Reykjanesumdæmi
Vegagerð ríkisins óskar eftir
tilboðum í ofangreint verk.
Magn: 144.000 fermetrar.
Verki skal lokið 15. júií 1989.
Útboðsgögn verða afhent hjá
Vegagerð rikisins í Reykjavík
(aðalgjaldkera) frá og með 28.
þ.m. Skila skal tilboðum á
sama stað fyrir kl. 14.00 þann
10. apríl 1989.
Vegamálastjóri
Útboð — Forval
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd
Byggingadeildar borgarverkfræðings og dag-
vistun barnaauglýsireftirverktökumsem hefðu
áhuga á að hanna og byggja tvo leikskóla í
Reykjavík, annan við Dyrhamra en hinn við
Malarás samkvæmt alútboði.
Þeir verktakar sem áhuga hafa leggi inn nafn og
símanúmer fyrir fimmtudaginn 30. mars 1989 að
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 —■ Sími 25800
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd
Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í
miðflóttaaflsdælur fyrir Nesjavallavirkjun.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
25. aþríl 1989 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
&
FloHisstarfið
Sumarfagnaður
Sumarfagnaður Alþýðuflokksfélaganna í Hafn-
arfirði verður haldinn í Garðaholti, föstudaginn
21, apríl n.k. Nánar auglýst síðar.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Nefndin