Tíminn - 11.01.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.01.1968, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN FIMMTUDAGUR 11. janúar 1968. DENNI _ . _ - — Svakalega eru þetta fínar kök n /r AA A I A II S | ur. Þær eru orðnar alveg svartar. í dag er fimmtudagur 11. jan. — Hyginus Tungl í hásuðri kl. 21.27 Árdegisflæði kl. 2.27. HeiUngazla Slysavarðstofa Hellsuverndarstöö- Innl er opin allan sótarhrlnglnn, sim) 21230 — aðelns móttaka slasaðra. Neyðarvaktln: Slml 11510. oplS hvern vlrkan dag frá kl. 9—12 og I—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþlónustuna • borglnnl gefnar > stmsvara Lækna félags Reyklavikur i slma 18888 Kópavogsapótek: Oplð virka daga frá kl. 9 — 1. Laug ardaga fré kl. 9 — 14. Helgldaga frá kl. 13—15 Næturvarzlan I Stórholtl er opln frá mánudegl tll föstudags kl. 21 á kvöldln til 9 á morgnana, Laug ardags og helgldaga frá kl. 16 á dag Inn ttl 10 á morgnana BlóSbanklnn: Blóðbanklnn tekur á mótl blóð gföfum daglega kl. 2—4 Kvöldvarzla apóteka til kl. 21 á kvöldin 6. jan. — 13. jan. annast Lyfjabúðin ISunn — Garðs Apótek. Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til naánudags annast Eiríkur Bjöms son Austurgötu 41, simi 50235. Næturvörzlu ( Hafnarfirði aðfara- nótt 12. jan. annast Jósef Ólafsson, Kvíholti 8, sími 51820. Næturvörzlu i Keflavík 11. jan. ann ast Guðjón Klemensson. Næturvörzlu í Keflavík 12. jan. annast Kjartan Ólafsson. Fótaaðgerðlr ynr aldraÐ fólk eru < áafnaðarheimil) .angholtssóknar Þriðjudaga frá fcl 9—12 t h Tímapantanlr i slma 3414) mánudaga kL 5—6 Kvenfélag Langholtssafnað ar. Frí RáðlegginOarstöS Pjoðkirk unnar L,æknlr ráðlegginaarstöðvai innar tók aftur til starfa miðviku aaginn 4 október Viðtaistlm fc' 4—6 að Undargötu a Félagslíf Kvenfélag Óháða safnaðarins: Nýársfagnaður félagsins verður n. k. sunnudag eftir messu: Skemmti- atriði. Tvísöngur, Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir og Álfheiður Guð- miundsdóttir, Kvikimyndasýning, kaffi veiitingar. Allt safnaðarfólik velkomið Frá Guðspeklfélaginu: Kynning á viðhorfum og verkum J. Krishnamurti í kvöid ki. 9 stundvís lega Flytjendur Sverrir Bjamason og Karl Sigurðsson. Húnvetnlngafélagið og Átthaga- félag Strandamanna: halda sameiginlega skemmtun I Sigtúni föstudaginn 12. jan. kl. 8,30. Ými9s góð skemmitiatriði. Kátir félag ar leika fyrir dansi. Skemmtinefndir félaganna. Kvenfélag Háteigssóknar býður öldruðu fóllki í sókninni til kaffi- drykikju i Veitingahúsinu Lidó, sunnudaginn 14. jan. kl. 3 s. d. Fjöl breytt sikemmtiatriði, vinsamlega fjötaiennið. Nefndin. Frá Barðstrendlngafélaginu: Munið skemmtifundinn í Tjarnarbúð uppi kl. 8,30 fimmtudaginn 11. jan. Fjölbreytt skemimtiatriði m. a gam anvisnasöngur, einleiíkur, spuminga þáttur og f. 1. Ath.: Breyttan fundarstað. Málfundadeildin. Siglingai Eimskip h. f. Bakkafoss fór frá Kungsham 9. til Fuhr Gautaborgar og Kmh. Brúar foss fór frá Súgandafirði í dag 10. tiil ísafjarðar Skagastrandar Siglu- fjarðar og Akureyrar. Dettifoss fer frá Klaipeda 13. til Tunku, Kotlka og Osló. Fjallfoss fór frá Reykjavík 8. til Nopfolik og NY. Goðafoss fór frá Hamiborg 9. til Rvíkur, Gullfoss fer frá Rvík kl. 22.00 í kvöld 10. til Thorshavn og Kmh. Lagarfoss fór frá Hamborg 8. til Helsinki, Kotka, Ventspils, Gdynia og Álaborgar. Mánafoss kom til eykjavíkur í morg un 10. frá Leith eykjafoss fer frá Gdynia í dag 10. til Akureyrar, Akra ness og Keykjavfkur. Selfoss fór frá NY 6. 1. til Reyíkjavíkur. Skóga foss fór frá Hull 9. til Antiverpen Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Tungufoss fer frá Þorlákshöfn í dag 10. til Reykjavfkur. Aslkja fór frá Ardrossan 9. til Liverpool, Avon mouth, London, Antverpen og Hull Skipadelld SÍS: Amarfell fór 9. frá Norðfirði til Fredrikshavn, Helsinki og Ábo JökuJ fell fór í gær frá Nýfundnalandi til Rvíkur Dísarfell er í Borgamesi. Litlafell fer frá Akureyri £ dag til Rvíkur. HelgafeM er í I>orlákehöfn Stapafell er í Rvík Mæilifell er vænt anlegt til Rotterdam 12. þ. m. Ríkisskip: Esja er á Austfjörðum á norðurleið Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 á morgun til Vesbmarvnaeyja. HerOu- breið er á Vestfjarðahöfnuim á suður leið. Baldur fer frá Rvík á mónu daginn til Vestfjarðahafna. FlugáæHanir Loftleiðir h. f. Leifur Eiríksson er væntaniegur frá NY kl. 08.30. HeJdur áfram til Lux emborgar kl. 09.30. Er væmtaulegur til baika frá Luxemborg ki. 01.00 Heldur áfram til NY kl. 02.00. Þorfinnur karlsefni fer t»l Óslóar Kmh og Helsingfors kl. 09,30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Kmh, Gauitaborg og Ósló tol. 00,30 GENGISSKRÁNING Bandar dollar 56,93 57,07 Sterlingspund 137,02 137,36 Kanadadollar 52,65 52,79 Danskar krónur 764,14 766,00 Norskar krónur 796,92 798,88 Sænskar krónur 1.100,75 1.103,46 Finnsk mörk 1.356,14 1.359,48 Franskir fr. 1.156,96 1.159,80 Belg. frankar 114,55 114,83 Svissn franikar 1.313,40 1.316,64 Gyllini 1,581,40 1.585,28 Tékkn fcrónur 790,70 792,64 V. Þýzk mörk 1.421,65 1.425,15 Lírur 9,12 9,14 Austurr. sch. 220,10 220,64 Pesetar 81,80 82.00 Reikntagskrónur Vörusikiptaiönd 99,86 100,14 Relklngspund- Vöruskiptalönd 136,63 i.36,97 skil það ekki. Hvers vegna ætti að koma til lögreglustfóra. •iNq — Jú, hann velt að hann hefur framið, morð, og hann veit, að ég veit um það, — og get ekkert gert í því sambandij Svo hann er alltaf á fleygiferð hér um. í sr^rs- A‘ o rfLz FIEO- Fréttirnar um uppreisnina í Tega breiðast út. — Fréttir frá Tega. Við rétt sluppum út úr landinu, áður en flugvelllnum var lokað. — Hver sem það v fara úr landi, vissi þe' — Það var elnræðisherrann sjálfur. — Það er langt síðan ég hef séð þig. — Díana. P. S. Það er ekki leyndarmál lengur. Út varpið er komið með fréttirnar um bylt- ingu í Tega. Hjénaband Þann 2. desember voru gefin sam an í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Jenna Kristín Bogadóttir og Gunnar Örn Jónsson. Heimili þeirra er að Laugatelg 36. Þann 30. desember voru gefin saman I hjónaband i Langholts- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni ung- frú Guðrún Guðnadóttir og Eiríkur Ágústsson. Heimili þeirra er að Ara götu 12, Þorlákshöfn. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8 Reykjavík, sími 209001. Þann 31. desember voru gefin saman í hjónaband af séra Áreliusi Níelssyni ungfrú Siguriaug Garðars dóttir og Kári Jónsson, helmili þeirra er á Sauðárkróki, (Studio Guðmundar, Garðastræti 8 Reykiavik, sími 20900.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.