Tíminn - 11.01.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.01.1968, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 11. janúar 1968. TIMiNN 15 (Pigen og Greven) TW5JPSS LEIKFÉLAG KOPAVOGS „SEX (JRNAR' (Boelng - Boemg) sýning laugardag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan frá kl. 4 eftir hádegi. Sími 41985. Auglýsið í Tímanum TVEIR AF FIMM sem Blaiiberg borðaði. í dag bað hann um bjórglas að drekka, og eagðist Barnard ekki hafa séð éstæðu til að meina honum það, og var homum þ«ví g-efið eitt glas af „Shandy“ (blöndu af bjór og hveravatni) til að væta kverkarn- ar með. Dr. Ghris Barnard sagði frétta- mönnum í dag, að hann myndi ef til vill taka við stöðu við sitt hæfi í Bretlandi eða Bandaríkj- uinum, ef slíkt tækifæri byðist. Hann tók þó skýrt fram, að það væri ekki vegna þess að hann hefði nokkuð á móti landi sínu, Suður-Afríku, heldur væri það eingöngu freistingin um betri starfsskilyrði, sem fengi hann til að stíga þetta spor. í gærkveldi bárust þær fregn- ir frá Bandaríkjunum, að læknar á sjúkrahúsi í Oakland City teldu sig nú fullMna til að gera hjarta flutningsaðgerð, en þeir hafa ekki skýrt frá nafni sjúkliingsins, sem á að græða hjartað í. Talsmaður sjúkrahússins sagði í dag, að Heimsfræg stórmynd frá Para mount gerS eftir samnefndri metsölubók eftir John le Carré Framleiðandi og leikstjórj Martin Ritt. Tónlist eftir Sol Kaplan. Aðalhlutverk: Richard Burton Clarie Bloom íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. Ath.: Sagan hefur komið út í ísi. þýðingu hjá Almenna Bókafélaginu. TÓNLEIKAR kl. 8,30. iÆJAffBi# mm i — Sími 50184 Æsispennandi njósnamynd i eðlilegum litum Jean Maris Simon Templar i fullu fjöri. sýnd kl. 7 og 9 íslenzkur texti. T ónabíó Simi 31182 Simi 11384 Kappaksturinn mikli (The Great Raee) Heimsfræg og sprenghlægileg ný. amerlsk gamanmynd t Ut- um og Cínemascope. tslenzkur texti Jack bemmon, Tony Curtis Natalie Wood. Sýnd kl. 5 og 9. 18936 Ástiri er í mörgum myndum (Love has many faces) íslenzkur texti. Spennandi ný amerísk litikvik. mynd um ást og afbrýði. Lana Tumer, Cliff Robertson, Hugh 0‘Brian Sýnd kl. 5, 7 ,g 9. Dýrlingurinn islenzkur textl. Viva Maria Bölvaður kötturinn Bráðskemmtileg Disneygamanmynd i litum íslenzkur texti. Kl. 5 og 9 Sfmi 22140 Njósnarinn, sem kom inn úr kuldanum (The spy who came from the cold) Sími 41985 Stúlkan og greifinn Snilldar vei gerð og bráð- skemmtileg, ný dönsk gaman mynd l litum Dirch Passer Karin Nellemose sýnd kl. 5, 7 og 9 Jean Maris sem Simon Templar f fullu fjöri. og snilldar vel gerð. ný, frönsk stórmynd I litum og Panavision Birgitte Bardot, Jeanne Moreau. « Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. SJÖTUGUR ið veitendur", — sagði hann. „Þeir hafa hjálpað börnuin sínum í húsbyggingum. Þeir hafa hjálpað bamaibörnumum. Þeir hafa aðstoðað við mennt- trn barnabarna sinna, og svo mætti lengi upp telja. Ef þessir menn verða a@ fara á fram- færi, þá þrengist hagur margra heimila". Við þetta má bæta, að marg- ir þessara manna greiða mik- ið í opinber gjöld, þar sem frédráttur þeirra er lítill. Hafa sumir hverjir þvi orðið að halda áfram að vinna til þess að greiða opinber gjöld ársms á und an. Guðmuindur sagði. að ýmis fyrirtæki hefðu þegar sagt upp verkamönnum sem væru sjö tugir eða eldri. Nú hefðu skipa féTögin aftur á móti ákveðið, að segja upp öllum mönntun sjötugum og eldri frá 1. júií, og við það myndi skapast ai- varlegt ástand. „Bn við mun- um aldrei láta þetta fara frarn hjá okkur þegjandi", sagði hann. (ÞRÓTTIR í eins marks mun, en aldrei að jafna, þótt litlu heföi munað. Mörk ísl. liðsins skoruðu: Jón 7, Geir 6 (3 víti), Guðjón og Örn 4 hvor, Gunnlaugur, Karl og Ein ar 1 hver. Plest mörk Pólverjanna skoraði Zimerich (7) 7 mörk og Lech (6) 5 mörk. — Magnús Pétursson dæmdi. ÞJÓFUR HANDTEKINN sinn. Fyrst í stað komu lög reglumenn hvergi auga á flóttamanninn en er þeir fóru að leita í húsagörðum við Bergstaðastrætið leið ekki á löngu þar til maður i-nn fannst. Lá hann á mag anum ofan á plötuspdlurun um þremur, sem hann stal úr verzluninni. Var hann handtekinn þegar í stað- FISKVERÐ völlur sé fyrir hendi varðandi bátaflotann, kom saman í dag, og verður honum fram haldið þegar fiskverð liggur fyrir. Á meðan það er ekki komið. gildir ákvörð- un aðalfundarins frá í desember að róðrar skuli ekki hefjast. ritar samning við Tottemham. Þá má geta þess, að Liverpool hefur selt framvörðinn Billy Stevenss- son, en hann lék hér á Laugar- dalsvelli gegn KR fyrir nokkrum árum, til Stoke fyrir 40 þúsuiod pund. Hsím. hingað til hefði þetta tafizt vegna þess að enginn fyndist, sem vildi gefa hjarta. Ekki vildi hann skýra nánar frá þessu máli. SfmJ 11544 Að krækja sér i milíjón (How To Steal A Million). íslenzkir textar Víðfræg og glæsileg gaman- mynd 1 litum og Panavision. gerð undir stjórn hins fræga leikstjóra William Wyler Audrey Hepbum Peter O- Toole Sýnd kl 5 og 9 SímJ 50249 Niósnari í misgripum Bráð snjöll ný dönsk gaman- mynd l litum Gerð af: Erik Blling Úrvals leikarar, Sýnd kl. 9 GAMLA BÍÓ í Súnill475 ií. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Júgóslavneskur dansflokkur Gestaleilkur Sýning föstudag kl. 20 Sýning laugatrdag kl. 20 Aðeins þessar tvær sýningar. Sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið Llndarbæ: öii'ly iygari Sýning í kvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20,30 Uppselt Sýnnig föstudag kl. 20,30 Sýning sunnudag kl. 20,30 O D Sýning laugardag kl. 16 Indiánaleikur Sýning laugardag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 Sími 13191. LAUGARAS 1 I* Stmar 38150 og 32075 Duímálið ULTRA* MOD MYSTERY GREGORY SOPHIft PECK IDREN A STANLEY DONEN prqduciidh ARABESQUE \___TEEHHICÐLDR* PANftVISIDN* V Amerísk stórmynd f Utum og Cinemascope íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð Innan 12 ára. HAFNARBÍÓ Léttlyndir listamenn (Art of Love) SkemmtUeg ný amerisk gaman mynd f Uttun með James Gamer og Dick Van Dyke tslenzkur textL Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.