Tíminn - 11.01.1968, Qupperneq 11

Tíminn - 11.01.1968, Qupperneq 11
/ FIMMTUDAGUR 11. janúar 1968. TfMINN Með Stúlka nokkur var flutt á sjúkrahús, og þegar þangaS kom vildi hún ekki segja hve gömul hiún var. Hún var þó látin í rúm, og sagt aS mæla sig. Þegar því var lokið rétti stúlkan hjúkrunarkonu mælir- lan og hún sagði: — Þrjátíu og níu. — Hvað, hrópaði sjúklingur inn, getið þið komizt að þessu á þennan hátt Þetta er eitt af því, sem gerir bótelið svo vinsælt. Fyrir nokkrum áratugum bar svo við, að bóndi einn, Páll að nafni, kom á prestsetrið og sá, að það var verið að sjóða eitthvað í stórum pottl. Bóndi var matmaður og spurði, hvað væri í pottinum. „Og það er nú bara þvottur, Páll minn“ svaraði prestskonan. Bóndl varð hissa og mælti. „Þetta gerlr hún Gunna mín aldrei. Hún eldar aldrei þvottinn.*1 Rannsóknarlögregluþjórm var í sumarleyfi og fékk sér að borða í veitingahúsi úti á lansbyggðinni. Þegar veitinga- konan kom með diskana, horfði hann stunarkorn á þá og sagði síðan. „Þér hafið aðra uppþvotta- konu núna en þá, sem hór var, þegar ég borðaði hér í fyrra sumar.“ „Já og hvernig vitið þér | það?“ lrÉg sé, að það eru önnur fíiigrafÖr á diskunum.“ {slendingur og Færeyingur voru að tala saman, og segir tslendingurinn þá meðal ann- aris, að hann eigi tólf börn. — Ekki hefur þú alltaf legið kyrr, segir þá Færeyingurinn. Prestur var að tala um fyrir drykkjumanni og segir: „Ég veit til þess, að menn hafa orðið blindir af því að drekka áfengi“. Þá segir drykkjumaðurinn: ,jþað er alveg öfugt með mdg. Ég sé tvöfalt, þegar ég er drukk inn“. FLÉl'TUR OG MÁT Lausn á skákinni í blaðinu í gær: Letzelter tefldi framhald ið mjög skemmtilega 2. Hxg7t Kh8 3. BxR!, HxD 4. BxH, Hf8 5. Hg5t gefið. 1. . . pxp hefði ekki gefið góða raun vegna 2- Hxp, Dh4 og 3. Hxp! í seinni tíð hef ég lesið svo mikið um skaðsemi sígarettu neykinga, að ég hef ákveðið að hætta að lesa. SLÉMMUR OG PÖSS Hér er lítil bridgeþraut. * * ¥ D 4 G3 * 65432 Á 8 7 ¥ G1076 ¥ 98 ♦ 92 ♦ K1087 * 109 * K7 4k - 4 ÁD654 * ÁDG8 Spaði er tromp. Suður á að spila út og Norður-Suður eiga að fá átta slagt Lausn á morgun. Krossgáta Nr. 6 Lóðrétt: 1 Sjálfbjarga 2 Lézt 3 Straumur 4 Sverðs 6 Gerði aðvart 8 Tangi 10 Reikar 12 Geð 15 Flana 18 Bílaeink.st. Danmerkur Ráðning á 5. gátu. Lárétt: 1 Duggur 5. Gor 7 AÁ 9 Stól 11 Fáa 13 Asa 14 Lára 16 Ás 17 Frera 19 Lóðrétt: 1 DrefU 2 GG 3 Gos 4 Urta. 6 Slasar 8 ÁÁÁ 10 Ósára 12 Arfa 15 Ark 18 Ek. Skýringar: Lárétt: 1 Bálið 5 Brjálaða 7 Ó- nefndur 9 Ekki þessa ll'Höfuð- fat 13. Und 14. Bernska 16 Tónn 17 Dautt 19 Gæfri GEIMFARINN E. Arons 21 og leit aftur, siá hann Ottó hvergi molckurs staðar. í sömu andná 'rak einhver skammbyssulhlaup í bak hans. — Gætið yðar, herra minn, var bvíslað á easku. Durell stóð grafkyrr. — Kallið ekki og gefið vini yðar uppi á veginum engin merki, hélt röddin áfram. — Ann aris fiáið þér kúlu í bakið. — Hver eruð þér, spurði Dur- edL — Ég heiti Gigja. En þér? — Durell. Einn af vioum Harry Hammetts. Myrtuð þér hann? — Maðurinn hló. — Ekki ég. — Heldur hver? — Ég hygg að stúlkan hafi gert það. Fleygið skammbyssunni frá yður og snúið yður við. Durell lét byssu sína falla nið ur á blauta jörðina í skugga báta- skýlisins og sneri sér við með hægð. Maðurinn sem hafði tekið hann til fanga, steig aftur á bak í varúðarskyni og hélt skotvopni sínu þannig að eigi varð til þess náð. Þetta var ungur maður, ha- vaxinn, með sandgrátt hár. K'.ædd ur var hann stuttj'akka með der húfu sjómanma, og stígvél utan yfir buxnaskálmum. Skammbyisa hans var af Magnum gerð, nægi- lega öflug til að skjóta gegnum bflhreyfil. Durell sá að þótt í svip hans mótaði fyrir áhyggjulausu glotti, fólst í því kviði og ovissa tála? spurði Durell. —Hún er inni í bátask.ýlinu. Farið mjög varlega, félagi. Ég er nokkuð óstyrkur, eins pg þér munið áreiðanlega sjá. Ég kom hingað til þess að gera góðverk, eins og sannur skáti, en svo er ég allt í einu kominn í alvarleg vandræði, jg það kann ég ekki við. Mig fýsir mjög að komast aftur þangað sem mér ber að vera. Þar sem herra Hammett er nú dauður, hefi ég engin fyrir- mæli um hvað mér ber að gera næst. Og ég hef ekkert orðið var við Anton litla, síðan ég sendi drenginn til Vínarborgar. — Ég hefi séð hann, mælti Durell. — Honum líður vel. — Er það svo? Svo var til ætl- azt, að hann kæmi aftur með Hiammett. SJÖN VARPIÐ Föstudagur 12. 1 1968 20,00 Fréttir. 20.30 í brennidepl! Umsjón: Haraldur J. Hamar. 20.55 Hljómsvelt I upptökusal Sænska sjónvarpið gerði þenn an þátt meS hljómsveit Man- fred Mann og er þátturinn sérstæður aS því leyti aS sýnt er um leiS, hvernig upptakan fór fram, en ýmsar nýstárteg ar tæknibrellur voru notaSar viS það tæklfærf. (Nordvislon — Sænska sjón. varpiS) 21,20 Kastalaborgin Kreml Farið er i helmsókn I Kreml og skoSaðar byggingar og listaverk alit frá 12. öld og fram til vorra tíma. ÞýSandi er Valtýr Pétursson og er hann jafnframt þulur. (Rússneska sjónvarpið) 21.50 Dýrlingurinn Aðalhlutverkið ieikur Roger Moore. fsl. textl: Ottó Jónsson. 22.40 Dagskrárlok. — Honum líður vel, sagði Dar ell. —Hann . . . það kom dálít- ið óhapp fyrir. En honum er ó- hætt í Vínapborg, ef satt skal segja, er_ hann í ameríska sendi- ráðinu. Ég veit allt um yður, Gígja . . . Að þér komuð tfl að hitta Hammett og fylgja honum til ameríska geimfarans, Stepaniks höfuðsmanns. Durell huvsaði sia um. — Ég er samverkamaður Hammetts. Mig langar að fræðast meir um stúlkuna, sem þér töld- uð hafa myrt hann. Gígja hikaði við. Bann virtist vera einn síns liðs. — Anton er sonur Galúks skipstjóra. Hann mun kunna þessu illa. Han er á fljótaibátnum Luliga, en á hon- um vinn ég sem hafnsögumað- ur. Við lestum í Bratislava áður en við leggjum af stað niður fljótið. Var svo ráð fyrir gert, að Hammett kæmi með okkur í því skyni að ná Stepanik brott. — Leyfið mér að sjá stúlkuna, mælti Durell óþolinmóður ^ — Bvernig get ég treyst yður? Ég kannast ekkert við yður . . . — Er hún inni í bátaskúrnum? — Já, tautaði Gígja. — En gœt- ið1 yðar og gangið hægt á undan mér, það er bezt. Mjög hægt. Durell beygði fyrir hornið á hátaskýlinu og gekk að opnum dyrum er lágu út á timburpall sem sneri gegnt ánni. Varðbátur kom niður fljótið. Glampandi leit arljós sveiflaðist aftur og fram yfir . gáróttu yfirborðinu, stað- næmdist við bundinn dráttarbát og flutningapramma uppi undir bakkanum Austurríkismegin. Óð síðan þvert um ána til óljósra skugga á austurbakkanum. Varð- báturinn færðist nær á harða- spretti, og leitarljósið sveiflaðist sitt á hvað. — Fljótt! Inn fyrir, Gígja greip andann á loftL Durell gekk inn í bátaskýlið. Hann hafði hjartslátt af óþrevúi eftir að sjá Deidre hér. Guð vissi hvernig hún væri á sig kom- in. Gígja hafði vasaljós. Nú féll geisli þess framhjá Durell og beint á stúlkuna, sem lá í hnipri úti í einu horm skúrsins. féfl á viðhafnarlausan tvídfrakka og lokk af ljósu hári, blóðdropa úr sári á höfðinu og stór, ótta- slegin augu, er störðu blin-t í birtuna frá vasaljósi Gígja. Þetta var Mara Tirana, konan. er síðast hafði séð Kopa slá Dur- ell niður í hótelherberginu á Bri- stoL Durell varp öndinni með erfið- ismunum og sneri sér snöggt að Gígja. \ — En hin stúlkan? Sú sem var með Hammett, spurði hann hva-sst — Hvar er hún? Hver þremillinn hefir verið gerður við hana? —Það veit ég ekki. Ég var hér niðri á árbafckanum og hið eina sem ég veit er, að þarna urðu áflog, stutt viðureign. Ekkert var hægt að sjá greinilega, og ég var of langt burtu . . . Ég kom heldur seint til stefnumótsims, en þó mu-naði það aðeins nokkrum mínútum- Ég þykist hafa heyrt kven-mann hljóða, en ég hélt að það væri þessi hérna. Var önnur þar? — Já. Sáuð þér hama alls ekki? —Ég heyrði ópin. Ekki annað. Gígja var áhyggjufúllur. — Þekkið þér þessa? spurði hann og benti á Mara. — Já. Við höfum sézt. Hún er ekki vinur okkar. — Sá sem myrti Hammett, sló hana niður, sagði Gígja. — Hann hélt hén væri dauð. Hin stúlkan hlýtur að geta skýrt frá þv-í . . . það var þetta hljóð, og ef til vill ÚTVÁRPIÐ Fimmtudagur 11. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13-00 Á frívaktinni 14.40 Við. sem heima sitjum 15.00 Mið- degisútvarp 16.00 Veður- fregnir Síðdegistönleikar 16.40 Framburðarkennsla i frönsku og spænsku 17.00 Fréttir Á hvít um reitum og svörtum. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 17- 40 Tónlistartími barnanna. Egil) Friðleifsson sér um tím ann 18.00 Tónleikar. 19.00 Frétt ir 19.20 Tilkvnningar 19.30 Víð sjá 19-45 Úr ýmsum áttum Ein ar Ól. Sveinsson og Sveinn Ein arsson lesa sögur úr fornum bókum og „Vökunóttum“ eftir Eyjólf Guðmundsson á Hvoli Áður útv. á annan dag jóla. 20.30 Sinfóiuubljómsveit ís- lands leikur fi.'áskólabíói. Stj. Ragnar Björr'sson Einleikari á píanó: Lrederick Marvin frá Vínarborg. 21.15 Dtvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen Brynjólfur -Jóhann esson leikari les (11) 22.00 Fréttir og veðurfregnir 2215 Um skólamái Magnús Gestsson flytur erindi 22.40 Tónlist eftir tónskáld mánaðarins, Sigurð Þórðarson 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 12. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.15 Lestin dag- skrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les söguna „í auð-num Alaska“ eftir Mörthu Martin (20) 15.00 Miðdegisút varp 16.00 Veðurfregnir. Síð degistónleikar. 17.00 Fréttir Endurtekið efni. a. Sigurður Jónsson frá Brún flytur frásögu þátt um tam-ningarfola. b- Árni Waag ræðir við Kristján Guð- mundsson frá Hítarnesi um út- sel o. fl. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Hrólfur" Benediki Arnkelsson les (2) 18.00 Tón leikar. 18.45 Veðurfregnir. 19 00 Fréttir. 19.20 Tilkynniugar 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.0C Þjóðlagaþáttur Helga Jóhannf d-óttir talar i þriðja sinn um íí lenzk þjóðlög og kemur með dæmi- 20.30 Kvöldvaka: a. lesl ur fornrita Jóihannes úr Köt uni les Laxdæla sögu (11). b Hugvitsmaðurinn frá Geitar eyjum Oscar Clausen rith. flyt ur frásöguþátt. c. Lög eftir Pá' H Jónsson d. í hendingum Sig urður Jónss-on frá Haukagili flytur visnaþátt. e. Með Sel fossi yfir hafið. Gissur Ó- Er lingssou flytur frásögu. 22.0( Fréttir og veðurfregnir. 22-lf Kvöldsagan- ,Sverðið“ e-ftú Iris Murdneh B>-vndis Schran tes (16) Kvöldhliómleil ar: Sinföniuh'jomsveít ísland; leikur í Háskólabíói kvöldif áður. 23-15 Fréttir í stuttu mál Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.