Tíminn - 11.01.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.01.1968, Blaðsíða 16
QSmhm 8. tbl. — Fimmtudagur 11. jan. 1968, — 52. árg. VERKSMIÐJU VERÐHÆKK UN Á BREZKUM BÍLUM GI—Reykjavík, miðvikudag. I orðið á verksmiðjuverði ýmissa senn að gæta í íslenzkum umboðs Talsverðar hækkanir hafa nú * brezkra bílaleefunda. oe fer bess verzlunum. Verðhækkanir þessar stafa af því, að þegar Bretar felldu gengi sterlingspundsins, hækkaði verð ýmissa innfluttra hráefna til bílaiðnaðarins, og varð því framleiðslukostnaðurinn því nokkru meiri. Tíðiindamaður blaðsins ræddi við forráðamenn helztu bílaum- boðanna i dag, og innti þá eftir 'hverjar hækkanir yrðu á þeirra tegundum. í ljós kom, að hækkan irnar eru mjög mismiklar hjá hin um einstöku bíliaverksmiðjum, all miklar hjá sumurn, en engar hjá öðrum- fiskverð, og hefur yfirnefndin fengið frest til föstudags að skila úrskurði sínum. Leiðir þetla til þess, að framhaldsaðalfundur LÍÚ, sem hófst í dag, verður hald ið áfram, þegar fiskverðið liggur Erfiðlega gengur að ákvarða fyrir — þ.e. á morgun eða föstu- FISKVERÐ Á FÖSTUDAG? EJ-Reykjavík, miðvikudag. dag. I»á hefst fundur Sölumið- nefnd fær frest til að úrskurða stiiðvar hraðfrystihúsanua á morg fiskverð. Fyrst hlaut hún frest un, en sá fundur á að kanna til s.l. sunnudags, þá til miðviku rekstrargrundvöll frystihúsanna.' dags og nú til föstudags. — Myndin hér að ofan tók GE j Framhaldsaðallfundur LÍÚ sem á framhaldsaðalfundi LÍÚ í dag. j á að ákvarða hvort rekstrargrund- Þetta er í þriðja sinn. sem yfir| Framhald á bls. 15. VERSNANDI ATVINNU- ÁSTAND í REYKJAVÍK Bifreiðadeild SÍS hefur umboð fyrir brezku bílategundínni Vaux hall, en af henni eru tvær gerðir fluttar inn hingað til lands, Vaux hall Viva og Vauxhall Victor. Viva-gerðin kostiaði til þessa 175. 000 kr. en verð hennar hækkar nú upp í um 182.000 eða sem svarar 5%. Þó eru enn nokrir bílar fyrir liggjandi á gamla verðinu. Þar sem nýja árgerðin af „Victor“ er um margt fráibrugðin þeim fyrri er ekki hægt um vik að gera sam amburð þar á, en verðhækkunin mun þó talsverð. Bifreiðaumiboð Sveins Egilsson ar og Kr. Kristjánsisonar hafa bæði umiboð fyarir brezku Pord Cortina bílunum. Foráðamenn þeirra fyrir fcækja kváðu brezku Ford-verk- 9Hriðijuinn-ar ætla að hafa annan háifct á en keppinautar þeirra vel- flestir, þeir ætla ekki að hækka verð bíia sinna til þeirra landa sem Mlt haifa gengi sitt, þ.á.m. íslands, en til hinna, sem héldu genginu óbreyttu, hækkar söluverð ið um á að gizka 8%. Verð Cortina foílanna er því jafnt og áður. Þjófur hand tekinn meö feng sinn OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Brotizt var inn í verzlun ina Radíóver á Skólavörðu- stíg, s. 1. nótt. Var stolið þaðan þremur plötuspiíur- um, en lögreglunni tókst fljótlega að hafa uppi á þjófnum og plötuspilurun um. Innbrotið var framið klukkan um hálf fjögur um nóttina. Braut innbrotsþjóf urinn stóra rúðu og skreið inn um gatið. Þegar hann var inni í verzluninni sá maður niokkur til hans og gerði lögreglunni viðvart. Þegar lögreglumenn komu á staðinn var sá sem brauzt inn hlaupinn á brott með plötuispilarana í fanginu. Maðurinn sem sá til hans sagði lögreglumönnunum að þjófurinn hafi hlaupið suð ur Bergstaðastræti með feng Framhald á bls. 15. EJ-Reykjavík, miðvikudag. Atvinnuástandið í Reykjavík hefur farið stöðugt versnandi frá j því í nóvember í fyrra. Guðnuind-1 ur J. Guðmundsson, varaformaðuv 1 Dagsbrúnar, sagði í viðtali við j Tímann í dag, að sennilega væm; nú um 2—3 hundruð verkamenn \ atvinnulausir í Reykjavík, og upp- \ sagnir halda áfrani. Minni heildar- tekjur verkamanna, litlar sumar- tekjur skólanemenda og minnk- andi atvinnumöguleikar húsmæðra hefðu leitt til þess að heildartekj- ur fjölskyhlna hafa minnkað veru lega. Ofan á þetta bætist, að ýmis fyrlrtaeki hafa sagt upp starfs- mönnum, sem eru 70 ára eða eldri, og sagði Guðmundur, að m. a. skipafélög hyggðust gera sh'kt miðað við 1. júlí í sumar. Væri samdrátturinn orðinn alvarlegur, og ef svo liéldi áfram, sem nú liorfir, þá væri útlitið skuggalegt, því að fólk hafi því aðeins getað lifað af hinu lága kaupi undan- farin ár, að svo margir höfðu at- vinnu. —■ Samdrátturinn byrjaði í rauninni á fyrra vetri — sagði Guðmuindur, —eða eftir næstsið- ustu áramót. Þá minnkaði eftir- vinnan, og í fyrravetur var nokk- urt timabúndið atvinnuleysi. Það var mikið í ýmiss konar útivinnu, Framhald á bls. 14. Umferðarfræðslan nái til allra vegfarenda OÓ-Reykjavík, miðvikudag. , Umferðarnefnd Reykjavíkur og lögrcglan hafa ákveðið að stór- auka fræðslu og upplýsingastarf- semi um umferðarmál. Stefnt verður að því að sú fræðsla sem fram fcr í Reykjavík nái einnig til íbúa nálægra sveitarfélaga. Þá hefur verið ákveðið með samkomulagi við Framikvæmda- nefnd hægri umferðar, að starfs mefin hennar taki að sér ákveðna þætti í undirbúningi undir breyt inguna í hægri umferð, breyting- unni sjálfri og leiðbeiningum til vegfarenda eftir að skiptin eiga sér stað. Fræðslustarfsemi um umferðarmál á vegum umferðar- nefndar og lögreglunnar var auk in verulega fyrir þrem árum og hafa þessir aðilar haft með hör.d um verulegan hluta þeirrar um- ferðarfrœðslu sem framkvæmd hefur verið hér á landi. Fynsta verkefni fræðslu- og upplýsingaskrifstofunnar er tví- þætt. Annars vegar staríræksla umiferðarskólans Ungir vegfarend ur, sem sagt var frá í blaðinu í gær. Og að hiniu leytinu fram i kvæmd almennar umferðarásétíun i ar, sem hefjast mun 20. janúar og standa til 15. marz. Þá verða vikul. fluttir í útvarpi fræðsluþættir um umferðarmál, sem nefnist Á grænu ljósi. Verður fyrsti þátturinn flutt ur á laugardag. Með stofnun fræðslu- og upp- lýsingaskrifstofu umferðarnefndar, er stefnt að því að byggja upp ákveðið umferðarfræðslukerfi «em miðiar að því að veita öllum veg- farendum fræðslu um umferðar mál. Forstöðumaður fræðslu og upplýsingaskriifstofumnar verður Pétur Sveiuibjörnsson. Ætlast er til að þessi umferðar fræðsla nái til allra vegfarenda, á öllum aldri, hvort sem þeir eru gangandi eða akandi. Umferðar- fræðsla* í skólum hefur gefið þá góðu raun að bamaslysum í um íerðinni hefur fækkað mijög frá því sem áður var. Hins vegar hef ur slysum á börnum undir skóla skyldualdri ekki fækkað hlutfalls Framhald á bls. 14. AKUREYRI Fundur Framsóknarfélaganna verður í Hafnarstræti 95 í dag, fimtudag kl. 8,30. Ingvar Gíslason alþingismaður ræðir stjórnmálaviðhorfin. Heildverzlunin Hekla beftrr uimlboð fyrir Uand Rover jeppafoifreðiar. Þær hækka í verði um 614%, reyndar varð sú hækkun gerð rétt eftir gengdsliækkun sterl ingispundsins. T-d. kostaði diesel- jeppi af þeirri gerð 234 þús. fyrir hækkum, en nú 248 þús. En það eru fleiri jeppafoílar en Land Rover, sem hækka í verði. Austin Glpsy hækkar um hvorki meira né minna en 26 þúsund kr. eða rúm 12%. Þar kemur þó fleira til en einungis hækkun verksmiðju verðsins. Austin-fólksfoílar hækka einnig talsvert, þó ekki eins mikið og Gipsy-jeppinn. Með þessum verðhækkunum brezka bílaiðniaðarins, fer nú að saxast á það forskot sem hann fékk fram fyrir keppinauta sina við gengisfellingu pundsins, en þá lækkuðu brezkir bílir hlut- fallslega mjög í verði og urðu samikeppnisfærari. En það er fleira en verðhækkun hráefna sem veldur auknum kostnaði við foílaframleiðslu. Fyrir gengisfell- inguna höfðu brezkir bílar notið eins konar 5% niðurgreiðslu frá hinu opinbera, en eftir að pundið féll, þótti þess ekki við þurfa lengur og var það því num ið úr gildi. Því reyndist það nauð synlegt ýmsum foílaframleiðendum að hækka söluverðið, en þar sem sú hækun nemur varla meir en átta af hundraði ættu þeir enn að hafa undirtökin á erlendum keppi nautum sínum. KOPPALOGN FUF og FR efna til leikhús ferðar í Iðnó n. k. sunnudag 14. janúar. Sýnt verður verk Jónasar Árnasonar, Koppalogn. Á eftir sýningu verður kaffi drykkja og verkið rætt. Þátt takendur í umræðunum: Höfundurinn: Jónas Árnason Leikstjórinn: Helgi Skúlason Leikhússtjórinn: Sveinn Einarsson. Aðgöngumiðasala og pantan- Leikhúsferð ir á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hringbraut 30, dag- lega kl. 9,00 til 17.00. Sími: 24480.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.