Tíminn - 11.01.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.01.1968, Blaðsíða 14
é 14 TfMflVN FTMMTUDAGUR M. janúar »68. RITHÖFUNDAR Fra&lbald af bls. *1 Þeir sem bænaskjalið rita eru margir hverjir frœgir menn, og hefur einn þeirra meðal annars fengið Len-in- orðuna- Þeir krefjast óhlut dr-ægnar málsmeðferðar hlut lausrar vitnaleiðslu og að blöðin fái fulla heimild til að skrifa um málið. Sovézku blöðin hafa þagað þunnu hljóði yfir réttarhöldunum til þessa, en þó kváðu ein- stöku sovézkir blaðamenn hafa fengið aðgang að þeim. Ekki eiga kollegar þeirra frá Vesturlöndum því láni að fagna. f bænaskjalinu er að- eins einn sakborninganna fjöguirra, Alexander Gins- burgn nefndur með naf-ni. Segir í skjalinu að dómar-n- ir, sem þeir Sinjavsky og Daniel hlutu um árið, hafi valdið alm-enningi þungum heilabrotum u-m lögmæti slíkrar málsmeðferðar, og það geti varla talizt sak- næmt að gefa út ó-hlutdræga lýsi-ngu á þeim réttarhöld- um, svo sem Gimsbu-rg er ákærður fyrir. Höfu-ndar skjalsins segjast undrast það að fjórm-enningarnir hafi setið í fangelsi í heilt ár, án þess að rraál þeirra k-æmi fyrir rétt. Slíkt hljóti að vekja umhugsun þjóðar, sem eigi alls fyrir löngu var vitni að því að miklum fjölda manna, sem höfðu veTÍð dæmdir saklausir, var veitt fullkomin uppreisn æru. Hershöfðinginn gamli, sem sagt var frá í gær, að hefði verið fluttur brott með lögregluvaldi, e-r nú koiminn heim til sán. í við- tali við fréttamenn í dag, harðneitaði hann því að hafa verið fluttur búrt með valdi; hann hefi aðeins farið til %ögreglustöðva-rinnar íil að Giídjón Styrkíbssdn HASTARÉTTARLÖGMADUR AUSTURSTRATI 6 SÍMI IB3S4 0 rœða við kn*m noKkra, sam- hefðii verið handtekin, Opin berar heimáldir í Mbsfcvu segj-a herShöfðingjann elli- æran ög bilaðian á geðsmun um- Pátt hefur frézt af gangi sjálfra réttarhaldanna í dag, þa-r eð frétta-mönnum er en-n ólheimiill aðgngur. Þó er vi-t að að foringi fjór-me-nning anna, Gin-sburg, hefur enn ekkert játað á sdg, e-n hon um er einkum gefið að sök að hafa samið og dreift „hvítbók11 um ré-ttarhöldin yfir Sinjavsky og Daníel. Talið er að Galanskov og un-gfrú Laskova haf-a nú játað sekt sína að nokkru eða öllu leyti, en óvíst er um þann fjórða, Do-brovol- sky. Hann er tali-nn hafa staðið í samfoandi við hreyf ingu rússneskra útlaga í Vestur-Þýzkalandi. „Alþjóð lega Verkamann-asamhand- ið“, sem hefur það mark- mið að steypa stjórn Sovét ríkjanna. Hann reyndi að fá yfirfaeyrslunum yfir sér frestað í d-ag, vegn-a þess að hann væri sárþjáður af magasári, og var honum veitt smáhlé til að taka inn kvalastillandi meðul, en síð a-n varð hann að svara til saka ásam-t félögum sínum- ÍSLENZKIR ÞJÓFAR Framihald af bds. 1 ingjanum sem blaðaljósmynd- aranum hafði tekist að ná. Þa var ekki vitað hverjir voru hér að' verki en lögregla-n var ekki í vafa um að þeir m-undu nást, þar sem svo skýr mynd var Túl af öðrum þeirra. En maður- inm vissi að tekin hafði verið af hon-um mynd og hefur því talið vænlegast að koma sér úr lan-di s-em fyrst. Síðasta rán-S'tilraunin var gerð rétt fyr ir miðnætti á laugardagskvöld en m-aðuri-nn tók sér far til íslamds á sun-nudag. Tíminn spurðist fyrir um hjá Sveini Sæmundssyni, yfir- lögregluþjóni, í dag, hvort danska lögreglan hafi beðið lögregluna hér að hafa af- skipti af þessu máli. Sagði Sveinn að enin hafi ekki ver- ið beðið um aðstoð, en ham byggist fastleiga við að það yrði getrt imniain tlíðar. Fyrsta ránið frömdu þeir fé- lagar 3. janúar s.l. Þá réðust þeir á mamin úti á götu og höfðu 23 krón-ur d-ansfcar upp úr krafsinu. Af öðru-m manni sem þeir réðust á rændu þeir 600 dön-skum krónum. í döns-ku blöðunu-m sem út komu á mánudag er getið um nokkur önnur tilibekin rán, sem einhverjir tveir menn stóðu að en ekki^ er gott að átta sig á hvort rslendingarn- ir hafi v-erið þar að verki eða einlhverjir aðrir. Leitin að rœn ingjumu-m hefur staðjð yfir síð am s.l. miðvikudag. í BT, sem út kom í dag segir að sá sem situ.r í fangel-si í Kaupm-anna- höf-n hafi j.átað að minnsta kosti sex rán eða ránstilraun- ir. Þrjú rámamma áttu sér stað á miðvikudagiinn í síðustu viku. Þá var handaflið eitt lát- ið ráða en síðar komu piltar sér upp loftbyssu sem þeir sögðu fórnarlömþunum að væri véllbyssa. Öll ránin voru framin á Vest uiibrú. Um síðu-stu ránstilraunina segir s-vo í einu hinma dön-sku blaða: Ræninginn sem vopn-að ur er vélibyssu gerði enn eina árási-n-a á laugardagskvöldið. Fórnarlamhið v-ar, Tage Ru- gaa-rd, 25 ára gamall blaða- ljósmyndari. Laust fyrir mið- nætti ætlaði hann í ökuferð í bíl sínum. Stóð hann utan við bílinn og var að þurrka snj-ó af rúðu-num þegar maður kom aftan að hornum og sagði hon- um að fara imn í bílinn. — Þegar ég 1-eit við, sagði Ru- gaard, sá ég að þar stóð mað- ur og otaði að mér skotvopni. í fyrstu hélt ég að þetta væri einhver kunningi mi-na að stríða mér, en maðurinn tal- aði með útlendum hreim, og hélt áfram að skipa mér að fara in-n í bílinn. Sá ég nú að alvara var á ferðum. Mað- urinn hélt byssunni undir s-tórri úlpu sem hanin var í en beindi ávallt hlaupinu að mér. Nú var ræni-nginn orðinn reiður og skipaði mér höstug- lega að koma mér inn í bil- inin, og bætti við, að þetta væri vélbyssa sem hann otaði að mér. — Jæja, þær eru orðnar minni fyrirferðar síðan ég var í hernum sagði blaðaljósmynd arin-n. Að lokum tókst ræn- iingjanum að þvinga manninn inm í bílinn og heitaði pen- ingaveski hans. — Viltu ekki fá bankabók- ina og tékkhefti mitt líka. Hvorugtveggja er innistæðu laust. Maðurinn kallaði þá á fél-aga sinrn, sem beið álengd- ar. Töluðu þeir saman í hálf- u-m hljóðum nokkra sturid, en virtust koma sér saman um að óg væri ekki ákjósanlegt fó-rn- arlamh, og héldu leiðar sinn-ar. Ljósmyndarinin hélt á eftir mönnunum og ók fram úr þeim. Hljóp hann út úr bíl síinum og smellti mynd af þeim mannanna sem otaði að honum byssumni. Urðu þeir af ska-plega undrandi þegar þeir fengu blossann í augu-n og stóðu eins og þvörur á göt- unni meðan blaðaljósmy-ndar- inn skautst á brott. Afhenti hann síðan lögreglunni mynd ina og skreytti úlpuklæddi og loftbyssuvopnaði rænLnginn síður allra Kaupmannahafnar- blaða eftir helgina. UMFERÐARFRÆÐSLAN Framhald af bls. 16. lega að sama skapi, en gerð verður tilrau-n til að fækka slysum á þei-m aldursflokkum með tilkomu skólans Ungir vegfarendur. A morgun fimmtudag hef-st dreifing þátttökuskírteina og verða þau aflhent f mfðfkurhúðum og öðrum verzlunuim sem selja mjólfc á fimmtudiag og föstud-ag. Það er álberandi hve illa aldrað fólfc virðist vera að sér í umferð arregluim og au-kast slys á full orðnu fólki í umferðinni með hverju árinu se-m 1-íður. Er þet-ta m.ifcið áhyggjuefni lögregluyfir- va-lda og verður nú reynt að ráða bót á því ástandi og er áætlað að uimferðafræðsilan nái einnig til aldraðs fólks. Af 60 fótgangandi vegíarendum sem slösuðust í um ferð á síðasta ári voru 25 sextíu ára og eldri. Af þessum 25 létust 11 af völdu-m m-eiðsla. Af þeim sem létust voru 6 manns T5 ára og eldri. Þess-ar tölur segja síma sögu. Gamla fólkið virðis-t ekki varast bílaumferðina og e-kki hafa fýlgzt með breyttum u-mferðarre^lum. Við rannsókn þessara slysa á gömlu fólki kemur í ljós að það gerir sér t. d. ekki g-rein fyrir akreinaskiptingu, hiorfir aðeins í aðra áttina þegar það fer yfir götú og sér aldrei bílinn sem það verður fyrir. í flestum tilfellum verður gamla fólkið fyrir bílum á þreiðum og beinum vegum, þegar það gengur út á götu'án þess að átta sig á úr hvaða átt bílaum ferðlar er að væn-ta. Með aukinni umferðarfræðslu verðúr ,eins og áður er sagt reynt aðná til allra vegfarenda í öllum aldursflokfcum og ef fólk reynir að leggja á minnið einföldustu undir stöðuatriði u-m-ferðarmenningar og fara eftir þeim má áreiðanlega fækka umferðarslysum að mifclum mun. ATVINNUÁSTAND Framhald af bls. 16. verklegar framkvæmdir voru heldur mLnni en áður. Minna var eiunig að gera í iðnaði. Það bar sem sagt á ýmsum samdráttarein- íkennum.. — Og sumarið? —Þegar unglingar komu á vinnumarkaðinn, er skólar hættu s.l. vor, var mjög erfitt fyrir þá að fá atviinnu. Fjöldinn allur af skólapiltum, sem undanfarin ár hafa ráðið sig beint í vinnu, voru nú vinnulausir. eða vinnúlitlir, í a.m.k. einn mánuð eða lengur. En þegar leið á sumarið, kom mik il byggingarvinna, og flestir skóla piltar fengu þá atvinnu í þeirri grein, eða við ýmsar verklegar framkvæmdir, hér og úti á landi, svo sem framkvæmdir vegagerðar pósts- og síma, Búrfellsvirkjunar o.s. frv. Vininumarkaðurinn batn- aði þvj er leið á sumarið, en fram an af voru s-kólapiltar ýmist vinnu lausir eða vinnulitlir. Sumartekj- u-r þeirra voru í mjög mörgum tilfellum mun lægri s.l. sumar en áður. Ástandið var þó mun verra hjá skóla-stúlkum .Var töluvert um, að skólastúlkur á aldri-num 15—18 væru vLnnulausar allt sum-arið. — Þetta hefur svo verznað a-ft- ur í haust? — í haust byrjuðu samdráttar- einkenni strax í september, en þá kom síldarvinna smá tíma, skólapiltar hófu skólanám að nýju, nokkur kippur kom í verk- legar framkvæmdir svona rétt fyr ir veturinn, og nokkuð bar á því að m-enn hröðuðu ýmsum fram- kvæmdum vegna ótta við opin- berar ráðstafanir, sem myndu leiða til hækkunar. Batnaði á- standið því n-okkuð. En frá þessum tíma hafa verið augljóst samdráttareLnkenni. Strax í fyrra-vetur var mikið um uppsagnir í iðnaði, en það hefur aukizt enn af miklum m-un. Mjög mikið er t.d. um uppsagnir í járn- smiðj-um, og fjöldinn allur af fyr- irtækjum hefur sagt upp «starfs- fólki. Nú hefur byggingarvinna einn- ig dregizt saman og byggingar- meistarar sagt upp geysilegum fjölda a-f fólki. ekki einungis veg-na tíðarfars, sem vissulega hefúr verið erfitt, heldur lika vegna þess að bygginga? hafa stlöðvazt vegna peningaleysis. Þainnig er t.d. með n.okkurn hluta -aif Fo-ssvogi og Breiðholti, fram- fcvæmdir haf a stöðvazt þar þar að að nokkru leyti vegna lanfjár- -skorts. Hefu-r þetta leitt til þes-s, að mjög mikið er um uppsagnir í byggingariðnaði. Við þett-a bætist, að n-ú hafa atvinnurekendur sa-gt u-pp mönn- um, sem þeir hafa kainmski ekki -alltaf haft yfirdrifin verkefni fyr- ir, e-n haft í vinnu aðeins af því þeir vilja ekki missa úrvalsmenn. Nú eru sem sagt almennar upp- sagnir og feikileg samdrátarein- kenni. Það er mitt persónulega á- lit, að hér séu 2—3 hundruð verkamenn atvinnulausir. En ég get ekki sannað það. Við höfum auglýst eftir ski-áningu, en aðeins rúmlega 40 eru búnir að láta skrá sig atvinnulausa. Þett-a er sem sagt mín tilgáta, en ég byggi hana á þeim fyrir- spurnum, sem til okkar hafa bor- izt. Ég veit um fjöldann allan af mönnum, sem ekki hafa vinnu, ern jafnframt hafa ekki látið skrá sig atvinnulausa. Til þess eru ýms ar ástæður. Sumir hafa von um að fá a-tvinnu bráðleg-a aftur, jafn vel hjá sínum fyrri a-tvi-nnurek- anda, og mörgum finnst þurfa- lin-gshragur af því að láta skrá sig. En þetta atvinnuleysi er fyrir hendi, þó ekki sé hægt að tala um múgatvinnul-eysi eun sem komið er. Segja má, að uppsagn- irnar hafi byrjað í nóvember. Mörgum vax sagt upp 1. desem- ber með mánaðar uppsagin-arfresti og ein-s hefur fjöldamörgum ver- ið sa-gt u-pp 1. janúar, þannig að þeir missa atvinnun-a 1. febiúar. — Þá hafa margir misst af at- vinnuleysisbótum? — Jiá, ókosturinn við þetta er, að m-emn, sem hafa verið atvinnu- lau-sir í einn eða tvo mán-uði, eru nú fyrst að láta skrá sig, og hafa því misst a-f bótum þe-nnan at- vinnuleysistím-a. En nú hefja-st sem sagt greiðslur bóta hér í Reykj-avík? .. —' Já, það er greini-legt, að við förum að greiða atvinnuleysisbæt ur, en það höfum við ekki gert hér frá u-pphafi, nema hv-að mig minmir að einm maður hafi feng- ið þær eitt árið. — Hvaða a-ldursflokkar eiga erfiðast m-eð að fá vinnu? — Það er erfitt fyrir unglinga á aldrin-um 16—18 ára að komast í vin-nu, og ein-s ber töluvert á uppsögnum á verkamönnum eldri en 70 ára. — Svo hafa tekjur þeirra, sem enn hafa vinn-u, minnkað veru- leg-a, er ekki svo? — JÚ, það bætist ofam á upp- sagninnar, að í fjölmörgum grein um hefur eftirvimma minnkað all- verulega, en þe-tta er þó misjafnt eftir atvinnugreinum. Ein-nig hafa þeir, sem verið hafa yfirhorg aðir, yfirleitt ekki hækkað í kaupi þótt vísitalam hafi hækkað. Þan-n- ig hafa tekjur rýmað. Eins hafa hú-smæður, sem vinaa hluta úr ári, eða hluta úr degi í fyrirtækjum eða frysti'húsum, haft mun minni atvinnumögu- leika en áður. Allt þetta — mimni heildartekj ur verkamanna, litlar sumartekj- ur unglinga, minnkandi atvinnu- möguleikar húsmæðra, og upp- sagnir á mönnum yfir sjötugt — hefur leitt til þess, að heildar- tekjur fjölskyldna er nú að mLnnka og það allverulega. Hér hafa menn getað lif-að af þessu lága kaupi fyrir það eitt, hversu margir í hverri fjölskyldu hafa fengið vinnu. Þetta hefur nú breytzt, og e-f það heldur áfram sem mú horfir, þá er útlitið skuggalegt. Og ef þessi samdrátt- ur heldur áfrarn, þá verður keðjuverkunin mjög ör í þjóðfé- laginu, — sagði Guðmundur að lokum. Hermann Sveinsson frá Mikla-Hóli Lézt aS heimili sínu UrSarhóli viS ÞormóSsstaSaveg 8. þ. m. JarSarförin er ákveSin þriSjudaginn 16. þessa mánaSar kl. 1,30 frá Fossvogskirkju. Jónína Jónsdóttir, börn, tengdaböm og barnabörn. Systir okkar Arnþrúður Hannesdóttir, er andaSist aS Sólvangi, HafnarfirSi 5. janúar, verSur jarSsungin frá Kofstrandarkirkju laugardaginn 13. þ. m. ki. 1,30. BílferS verS- ur frá UmferSarmiSstöSinni kl. 11.30. Ásmundur Hannesson, ísleifur Hannesson. 5 JarSarför systur okkar Jóhönnu Þorsteinsdóttur fer fram frá Blönduóskirkju laugardaginn 13. þ. m. kl. 2 e. h. Svava Þorsteinsdóttir Torfhildur Þorsteinsdóttir. Útför eiginmanns míns, föSur, tengdaföSur og afa Egils Valdimars Egilssonar vélsmiðs fer fram þriðjudaginn 16. jan. ki. 10.30 frá Fossvogskirkju Guðríður Þorsteinsdóttlr, Sonja Valdimarsdóttir, Erlingur Herbertsson, og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.