Tíminn - 13.01.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.01.1968, Blaðsíða 1
Gerist áskrifendur að itMANUM Mrtngið í skna 12323 Aiigiýsing í TÍMANUM kemar daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Tíu dagar til kosn inga í Danmörku: Júgóslavnesku listamennirnlr sem nú sýna í kvöld i Þjóðleikhúsinu hafa hvarvetna getiS sér orS fyrir afbragSs fúlkun í dansi sínum og söng, og af nógu er aS taka fyrir þá, þar sem þjóSdansar lands þeirra eru. Þeir hafa haldlzt óbreyttir um aldaraSir og alþýSa manna veitt gleSi sinni og sorg útrás í þeim, þvl aS grunnt er á þeim tilftnningum meS ibúum Balkanlanda, þeir eru ástríSufullir og dansamir endur- spegfa skapgerS þeirra. Myndin er tekin á æfingu hjá Frula-flokknum [ gaer. (Tímamynd &E) DÆMDIR I ÞRÆLKUN NTB-Moskva, föstudag. f dag var kveðinn upp í Moskvu dómur yfir rithöfundunum fjór- um, sem sakaðir voru um land- ráð og and-sovézka starfsemi. Dóm urinn féll í einu og öllu á þá lund, sem ákærandi hafði krafizt, eða þannig, að Juri Galanskov hlaut sjö ára vist í þrælkunar- vinnubúðum, Alexander Ginsburg fimm ára og Alex Dobrovolsky 2ja ára vinnubúðavist. Ungfrú Vera Lasjkova var dæmd í eins árs fangavist, en þar sem hún hefir nú hvort eð er setið inni eitt ár, telst hún hafa afplánað dóm sinn og er því að líkindum frjáls ferða sinna. Larisa Bogras, eigintoona rit- höfundarins Daniels (sem nú er í fangafoúð'um í Sífoeríu) og eðlis- fræðingurinn Pavel Litvinov, son- arsonur Maxims Litvinov, fyrrver andi utanríkisráðherra Sovétríkj- anna, gáfu út mótmælayfirlýsingu þegar áður en dómurinn hafði fallið, þar sem þau skírskotuðu Framhald á bls. 14 KRAG HAFNAR SAM- STARFI TIL VINSTRI EJ-Reykjavík, föstudag. Nú eru tíu dagar til kjör- dags í Danmörku, og kosninga baráttan í fullum gangi. Auk þess, sem flokkamir hafa deilt um ýmis helztu atriði efnahags og atvinnumála í Danmörku, hefur mikið verið rætt um hugs anlega stjómarmyndun eftir kosningar, og em margs konar samsteypustjómir taldar koma til greina. Það mun hafa komið fram hjá Jens Otto Krag, forsætis ráðherra og leiðtoga Jafnaðar maninaflokksins, að hann telur óhugsandi að jafnaðairmenn muni gera samstarfssamning við Sósíalistíska þjóðarflokk- inn og Vinstri sósíalistaflokk- inn, einkum af þvi að ekki væri á Vinstrisósíalista treystandi að hans áliti, Stjórnarmyndun þessara þriggja flokka virðist því ekki fyrirsjáanleg, jafn- vel þótt þeir fengju saman meirihluta í danska þinginu. Fæstir búast við því, að ijafnaðarmenn og flökkur Aks lel Larsens fái saman meiri Ihluta í Þjóðþinginu. Er því búist við, að jafnaðarmenn, ef þeir koma það vel út úr kosn imgunum, að þeir hafi aðstöðu til stjórnarmyndunar, leiti einkum til Kóttækra vinstri manna, Frjálslynda miðflokks ins eða annarra svonefindu borg aralegu flokka um stjórnar myndun. íhaldsflokkurinn stefnir aft ur á móti að öðru, sem sagt Framhald á bls. 14. Alexander Ginsburg Innheimta borgargjalda er 4% lakari en í fyrra Stálvík fékk VIKU- FREST AK-Reykjavík, föstudag. — Á blaðamannafundi með Geir Hall- „Með á nótunum“ Þáttiurinn „Með á nótunum“, verður helmingi lengri núna á sunnudaginn en áður. eða ein siða. Þeim sem fylgjast með þættinum er bent á. að í honum verður að þessu sinni valin hljómplata ársins. Ennfremur verður birtur listi yfir fimm beztu hljómplöturnar, að áliti stjórnanda þáttarins, sem gefn ar hafa verið út á árinu. | grímssyni, borgarstjóra. í dag, I kom það fram, að innheimta á út- svörum, aðstöðugjöldum og öðr, um borgarsköttum fyrir árið 1967 gekk miklu treglegar síðustu mán uði ársins en árið áður, sem þó var verra að þessu leyti en árið 1965. Um áramótin var innheimtan 80% af öllum álögðum gjöldum borgarinnar, eða 4% lakari en um áramótin 1966—67 Þá hefur einn ig komið í )jós, að innheimta á gjöldum félaga og fyrirtækja hef- ur gengið enn verr, og höfðu aðeins um áramótin innheimzt um 73,5% þeirra, á móti 81.9% um næsteíðustu áramót. Hins vegar höfðu nú um áramótin innheimzt 82% af gjöldum einstaklinga á móti 84,8% um næstsíðustu ára- mót. Borgarstjóri kvaðst telja, að þessi laka innheimta stafaði af mjög minnkandi fjárráðum almenn ings og ekki síður af versnandi rekstrarafkomu félaga og fyrir- tækja. Mjög svipaða sögu mun vera að segja frá öðrum bæjarfélögwm og þá, sem borgarstjóri segir úr Reykjavík. T.d. í nágrannabæjar- félögum Reykjavikur mun inn- heimta um áramótin hafa verið víða 3—5% lakari en í fyrra. Seg- ir þctta sín sögu um afkomu almennings og þó sérstaklega af rekstrarafkomu atvinnuveganna. Er augljóst. að þessi innheimtu- vandræði bæjarfélaga geta dregið alvariegan dilk á eftir sér og dreg ið úr framkvæmdum þeirra. Gef- ur auga leið. hvernig er að reka bæjarfélag, þegar aðeins 80% af starfsfé ársins er komið inn í ái» lok, og fjórðungur þess sem inn heimzt hefur. hefur komið inn i desember, þegar framkvæmda- tími ársins er liðinn, og öll hriztu útgjöld áfallin fyrir löngu. Sj.'i nánar af úiaðamannafundi borgarstjóra á bls. 7. EJ-Reykjavík, föstudag. ★ Starfsmenn Stálvíkur við Arnar vog fengu í dag greiddan hluta af launum sínum, en eins og frá var skýrt í blaðinu i dag áttu þeir inni þriggja vikna laun. ★ Síðar í dag héldu starfsmenn- irnir síðan fund, og ákváðu þar að fresta vinnustöðvun þeirri, er þeir höfðu ákveðið a8 grípa til á mánudaginn, um eina viku, í trausti þess að vinnulaunaskuld fyrirtækisins ykist ekki á þeim tíma. ★ Fáist ekki lausn á verkefna- og fjái-magnsskorti fyrirtækisins. er því hætta á að starfsmennirnir leggi niður vinnu 22. janúar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.