Tíminn - 13.01.1968, Síða 10

Tíminn - 13.01.1968, Síða 10
I DAG 10 TÍMINN LAUGARDAGUR 13. janúar 1968. Í-Z o DENNI DÆMALAUSI — Mamma þa8 hefur einhver dúfa verpt í kassann. Nú verS urSu að passa köttinn vel. 1 í dag er laugardagur 13. jan. Geisladagur Tungl í hásuðri kl. 23.12 Árdegisflæði kl. 4.07 fta$ig§a!2ia Slysavarðstota Heilsuverndarstöð inni er opín allan solarhringlnn. sim 21230 — aðeins mOttaka slasaðra Nevðarvaktin Slrm 11510 opið iivern vlrkan dag fré kl »—12 oq I—5 nema <augardaga kl 9—12 Upplýsingar um LæknaþlOnusfuna dorglnnl gefnar slmsvara uækna félags Revkiavikur « slma 18888 KOpavogsapútek: Opið virka daga frá kl 9 — / uaug ardaga fré kl. 9 — 14, Melgldaga frá kl. 13—15 Næturvarzlan i Storholti er opln frá manudegl til föstudags kl 21 á kvöldin til 9 á morgnana, Laug ardags og helgldaga frá kl 16 á dag inn til 10 á morgnana Slöðbankinn Blóðbanklnn rekur a mótl blOð gjöfum daglega kl 2—4 Helgarvörzlu laugardag til mánu dagsmorguns 13. — 15. jan. annast Grimur Jónsson, Smyrlahrauni 44 42315. Næturvörzlu aðfaranótt 16. jan annast Kristján Jóhannesson, Smyrla hrauni 18 sími 50056. Næturvörzlu í Keflavík 13. jan. — 14 1 annast Arnbjöm Ólafs- son. Næturvörzlu í Keflavík 15 1. og 16. 1. annast Guðjón Klemensson. Kvöldva.rzla Apóteka til kl. 21 vik una 13. — 20. jan. annast Vesturbæj ar Apótek og Apótek Austurtæjar. SigSingar Ríkissklp: Esja er á Akureyri. Herjólfur fer Kaus Samtök skiptinema: Þriðjudagskvöld kl. 20.30 hefst í féalgsheimili Neskirkju, leshringur í uimsjá séra Jóns Bjarman. Æskulýðsstarf Neskirkju: Fundur stúlikna og pilta 13 — 17 ára verður í Félagtsheimiiinu mánudagskvöld 15 jan. opið hús frá kl. 7,30. Frank M. Halldórsson. Mæðrafélagskonur: Munið fundinn sem haidinn verður 18. jan. að Hverfisgötu 21. kl 3,30. Spilað verður Bingó. Stjórnin. Kvenfélag Óháða safnaöarins: Nýársfagnaður félagsins verður n k. sunnudag eftir messu: Skemmti. atriði. Tvísöngur, Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir og Álfheiður Guð- mundsdóttir, Kvikmyndasýning, kaffi veitingar Allt safnaðarfólk velkomið Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavík: heldur skemmtifund mánudaginn 15 > jan. kl 8.30 að Hótei Sögu súlnasal Söngkonurnar Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir, syngja með undirleik Carls Billich. Karl Einars- son gamanleikari skemmtir og fleira Kirkjan Elliheimilið Grund: Guðþjónusta kl. 2 e. h. Á vegum félags fyriverandi sóknarpresta. Sr. Bjönn Björnsson messar. Heimilisprésturinn. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sóra Jón Auðuns. Eng in síðdegismessa. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl 10 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkia: Barnasamkoma kl 10 Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11 Séra Erlendur Sigmundsson. Grensáspresfakall; Bamasaimkoma í Breiðagerðisskóla kl. 10,30 Messa kl. 2. Séra Felix ÓI- afsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10,30. Messa kl 2. Séra Jón Th. Mýrarhúsaskóli. Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M Halldórsson. Bústaðaprestakall: Barnasamkoma í Réttarholtsskóla kl 10. Guðsþjónusta kl. 11. Vinsamleg ast ath. breyttan messutíma. Séra Ólafur Skúlason Ásprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. a Barna samkoma kl. 11 í Laugarásbíói. Barnakórinn komi ki. 10,30 Séra Grímur Grímsson. Langholfssöfnuður: Kynnis- og spilakvöld verður í Safn aðarheimilinu sunnudagskvöidið 14. jan. kl 8,30. frá Reykjavík á mánudagsikvöld kl. 21.00 til Vestmannaeyja. Herðubreið er í Reykjavík. Batdur fer frá Rvík á mánudaginn til Vestfjarðahafna- Brúðhjónin Ragnheiður Aðalsteins dóttir og Leifur Halldórsson. — Ljósmyndastofa Páls, sími 12464. Hinn 31. des voru gefin saman i hjónaband ungfrú Helga Jóhanns- dóttir og Ævar Heiðar Jónsson múr aranemi. — Heimili þeirra verður að Grænugötu 10, Akureyri. Ljós myndastofa Páls, sími 12464. — Ég segi ekki orð, þið þurfið ekki aö óttast. — Ágætt. Og þú ert ekkert að hugsa um að fara úr borginni? — Nei, nei, ég er að fara að vinna hérna. — Það er gott. g geri ráð fyrir að við verðum búnir að klófesta Gila, áður en þú þarft að mæta fyrir rétti. — Þetta var slæmt hjá þér, bú tapaðir aftur. — Fjandinn hafi það. Hvernig á ég að geta einbeitt mér að spilum í þessum lát- um. Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10,30 Séra Árelíus Níelsson. Samkoma fyrir eldra fólk hefsf með guðsþjónustu kl. 2. Helgi sýning nemenda úr Vogaskóla og fl. Langholtssöfnuður: Samkoma verður fyrir aldrað fólk i Safnaðarheimilinu sunnudaginn 14. jan. kl. 2. Helgisýning nemenda úr Vogaskóla og margt fleira Kaffi- veitinga.r Háteigskirkja: Barnasamkoma kl 10.30 Séra Arn grímur Jónsson Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Kópavogskirk ja: Messa kl 2. Barnasamkoma kl. 10 30 Séra Gunnar Árnason, Kvenfélag Háteigssóknar: býður öldruðu fólki i sókninni til kaffidrykikju i veitingahúsinu Lídó sunnudaginn 14 jan. kl. 3 síðdegis Til skemmtunar verður: Einsöngur Guðrún Tómasdóttir upplestur Ævar R. Kvaran, tvöfaldur kvartett syngur Grænás: Kveðjumessa í Ynnri-Njarðvíkur- kinkju kl. 2,30. Safnaðarkaffi í litla salnum í Stapa eftir messuna. Séra Ásgeir Ingibergsson Hafnarf jarðarkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Messa ícl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Tekíð á móti tiikynningum i dagbókina kl. 10—12.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.