Tíminn - 13.01.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.01.1968, Blaðsíða 16
TUNGUÐ SÉÐ ÚR SUR VEYOR 10. tM. — Laugard'!‘'?or 13. jan. 1968. — 52. árg. Bóluefnið þrotið — kemur aftur í janúarlok ASIUIN- FLUENSA - EÐA EKKI ? — úrskurður kemur í næstu viku SJ-Reykjavík. föstudag. Álitið er, að svonefnd Asíuin- flúensa, sem að undanförnu hefur geisað á ýmsum stöðum í Evróp-u og Ameríku, sé nú komin hingað til lands. Ýmis veikindatilfelli í nágrenni Reykjavíkur og í borg inni sjálfri líkjast mjög Asíuin- flúensu. Þessi orðrómur hefur þó ekki verið staðfestur, en á tilraunastöðinni að Kcldum er verið að rannSaka, hvort hér sé um sjúkdóm þennan að ræða. Hafa ýmsir verið bólusettir gegn veikinni bæði hjá borgarlækni, ýmsum læknum og á sjúkrahús- um. En samkvæmt heimildum frá borgarlækni er nú allt bóluefni á þrotum og nýjar birgðir ekki væntanlegar fyrr en seinast í þess um mánuði. Blaðamaður Tímans átti tal við Jón Sigurðsson borgarrlækni, í dag, og kvað hann veikindatilfelil þau, sem hér hefði orðið vart, fremur væg. Sjúkdómseinkennin væru yfirleitt hiti, beinverkir og höfuðverkur. Ýmsir hafa verið bólusettir gegn Asíuinflúensu þessa síðustu daga, einkum fólk, sem er heilsuveilt og þolir illa að fá slíka sjúkdóma sem inflú- ensu. svo og einstakir starfshóp ar, sem vinma nauðsynlegustu Framhald á bls. 14. Félag Framsóknar- kvenna í Reykjavík heldur fund í samkomusal Hall- veigarstaða miðvikudagi'nn 17. jan-úar n. k. kl. 8.30 siðdegis. Fundarefni: 1. Frú Bjarnveig Bjarnadóttir, safmvörður, flytur er indi um Ásgrímssafn. — Skoðun arferð verður farin um safnið síð ar í þessum máciuði. 2. Félags- mál. — Stjórnin. Myndin er af klettum nálægt lendingarstaS Surveyors VII á tunglknu, en siónvarpsmyndavól soncfi mynd ina til jarSar. StórgrýtiS er úr gígnum Tycho, sem er um 18 möur stmnan viS gelmfarlS. Fer® Surveyors VII er sú síSasta sinnar tegundar í hinum umtangsmiklu tunglrannsóknum Bandartkjamanna. SoM á árinu 1969 stendur til aS tveir bandarísklr geimfarar stígi á land á tungtmo. Ránsmálin enn í höndum dönsku lögreglunnar OÓ-Reykjavík, föstudag. íslendingurinm, sem grunað ur er um að hafa rænt, fólk á götum Kaupmannahafnar og ógnað því með byssu. gengur enn lausum hala hér á landi. Eins og komið hefur fram i fréttum Tímans, kom miaðurinn til fslands s. 1. sunnudag. Bn á mánudag lýsti lögreglan í Kaupmannahöfn eftir honum fyrir sex rán og ránstiliraunir. Sama dag var félagi mannsins sem einnig er íslendingur, handtekinn og situr 1 fangelsi í Danmörku. Lögregluyfirvöld hér á landi hafa enn ekki fengið beiðni um að hafa afskipti af málinu, en dönsku lögreglunni er fullkunnugt um að maður inn er staddur á fslandi. Blaðið hafði í dag tal af Gunnari Thoroddsen, ambassa dor, i Kaupmannahöfn og spurði hvort sendiráðið þar hefði haft afskipti af þeim mönnum sem að ránunum stóðu. Sagði hainn að ekki hafi verið leitað til sendiráðsins, hvorki af hálfu mannsins sem nú situr í fangelsi eða af hendi lögreglunnar. Hvorugur ráns Framhald á bls. 14 Samdráttur í atvinnulífi - greiðslutregða í Eyjum EJ-Reykjavík, fimmtudag. Atvinnuástandið í Vestmanna eyjum hefur verið í slappara lagi síðan um miðjan desember. Hefur verið um samdrátt að ræða á ýmsum sviðum, og mikil greiðsluvandræði hjá ýmsum fyrirtækjum. Einnig hafa tekjur manna á síðasta ári verið minni en árið þar á undan, og kemur þetta m. a. fram í erfiðleikum með inn- heimtu opinberra gjalda. Sigurgeir Kristjánsson, for seti bæiarstiómar Vestmanna- eyja, tj'áði blaðiinu í dag, að seinnihluta sumars hafi menn yfirleitt haft dagvinnu en ekk ert annað, og væri það óvenju legt í Eyjum. Og frá jólum hef ur yfirleitt verið lítið að gera, enda atvinmulffið ekki komið i gang, og veður ertfitt. — En þetta eru lakari tímar en verið hafa hjá okkur sagði Sigurgeir, „fjárhagslega séð hjá fjöldanum. Það eru einnig fjárhagserfiðleikar hjá útgerðinni og fiskvinnslustöðv umum sumum, einkum þeim er urðu fyrir barðinu á Jörgensen málinu. Þetta kemur m. a. fram í erfiðleikum á innheimtu op iniberra gjalda. Má nefna sem dæmi, að aðeins sjö fyrirtæki skulda bænum um sjö milljón ir króna. Stafar þetta af hin um mikla fjármagnsskoirti. — Er eitthvað unnið í fisk vinnslustöðvunum? — Já, eitthvað smávegis. T. d. hefur verið lítilsháttar vinna við útskipun, og sums staðar í humar. — Hvað með iðn-aðarmem? — Það er samdnáttnr í at- vimnu hjá þeim. Sum fyriirtaeki haía til og með sagt upp fóTki. Járnsmiðjur hafa þó sem stend ur sæmilegt að gera í samhandi við hátana og útgerðina. Sýgurgeir sagði, að greiðslu erfiðleikamir vaeiru einnig hjá þessum fyrirtæikjum. T. d. væru járnsmiðjur að,-gera við fyrir útgerðina, serni siðan gæti ekki borgað. Greimilegir fjár- magnserfiðleikar værn því víða. Matvöru- og kjötverzlanir lokaðar frá kl. 12.30-14 FB-Reykjavík, föstudag. Almennur fundur Félags mat vörukaupmanna og Félags kjöt- verzlana. sem haldinn var fyrir skömmu lýsti þcim vilja sínum, að verzlunum yrði lokað í matar tíma frá kl. 12.30 til kl. 14. í dag barst blaðinu tilkynning frá Kaupmannasamtökunum um, að matvöru og kjötverzlanir í Reykja vík og Kópavogi yrðu framvegis lokaðar á þessuir. tíma, og er þetta liður í sparnaðaráætlun sem kaupmenn gera nú til þess að draga úr rekstrarkostnaði verzl ana sinna. Tilkynning Kaupmannasamtak- arnna fer hér á eftir: „Svo sem fram hefur komið í fréttum að undanförnu telja fyrir svarsm enn verzlun arstéttar in nar, að mjög hafi verið sorfið að verzl uninmi með setaingu. þeirra verð lagsákvæða, sem nú eru í gildi. Af þeim sökum leita nú verzlunar eigendur ýmissa úrræða til að vega upp á móti þeirri skcrðingu, sem þeii bafa orðið fyrir. Mat- vöru- og kjötverzlanir í Reykja vík og Kópavogi hafa nú ákveðið að verzlanir verði lokaðar í matar tima um miðjan dag, þ. e. kl. I sums staðar getur verið um að 12.30 til 14.00. ræða beina fækkun á starfsfólki. Með slíku fyrirkomulagi skap Ekki verður þó hjá því komizt, að ast möguleikar á að koma við ýmsum muni finnast með slíkum hagstæðari nýtiugu vinnuafls og I Framihald á bls. 15. LÍÚ-fundur á sunnudag EJ-Reykjavík, föstudag. Framhaldsaðalfundur Land sambands ísl. útvegsmanna, er hófst á miðvjkudaginn. verð ur ■ framhaldið á sunnu- dag, og hefst kl. 2 eftir fcá- degi. Eins og kunnugt er, var fumdinum frestað á miðviku daginn þar sem fiskverð hafði ekki verið úrskurðað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.