Tíminn - 13.01.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.01.1968, Blaðsíða 12
12 TÍMINN LAUGARDAGUR 13. janóar 196S. Sjónvarpsdagskrá næstu viku Sunnudagur 14. 1. 1968 18.00 Helgisfund Séra Bragi Benedkitssson, frí kirkjuprestur, Hafnarfirði. 18.15 Stundin okkar Umsjón: Hinrik Bjarnason Efni: 1. Úr ríki náttúrunnar — Jón Baldur Sigurðsson, 2. Haii grimur Jónasson segir sögu. 3. Rannveig og krummi stinga saman nefjum. 4. „Nýju fötin keisarans", leikrit eftir sögu H. C. Andersen. Nemendur úr Vogaskóia flytja. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Hié 20.00 Fréttir 20.15 Myndsjá Kvikmyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. 20.40 Maverick Þessi mynd nefnist: Útlaginn. Aðalhlutverkið leikur James Garner. íslenzkur texti: Kristmarm Eiðsson. 21.30 Flótti frá raunveruleikanum (Fllght from Reality) Sjónvarpsieikrit eftir Leo Leh- man. Aðalhlutverkin leika Philip Madoc, Leonard Rossiter og Jean Trend. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. 22.40 Rondo í C-dúr eftir Chopin Bergonia og Kari H. Mrogonvi us leika á tvö píanó. (Þýzka sjónvarpið). 22.50 Dagskrárlok. Mánudagur 15. 1. 1968 20.00 Fréttir 20.30 Einleikur á pranó Gísli Magnússon leikur sónötu opus 2 nr. 1 eftir Beethoven. 20.45 Humphrey Bogart Rakinn er æviferiil leikarans og sýnd atriði úr nokkrum kvikmyndum, sem hann lék í. fsl. texti: Tómas Zoéga. 21.35 Loftfimleikamenn Myndin lýsir lífi og starfi loft fimleikafólks. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi- marsson. 22.00 Apaspil Skemmtiþáttur The Monkees Þessi mynd nefnist „Davy eign ast hest". fslenzkur texti: Júlí- us Magnússon. 22.20 Bragðarefirnir Þessi mynd nefnist „Ættjarðar ást“. Aðalhlutverkið leikur Gig Young. fsl. texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 16.1.1968 20.00 Frétttr 20.30 Erlend málefni. 15. þáttur Guðmundar Arn laugssonar um nýjn stærS- fræðiina. 21.10 Töfraefnið Kísill. Guðmundur Sigvaldason, jarð fræðingur, ræðir um frum- efnið Msil, hvar það finnst, hringrás þess í náttúrunni, hvemig það myndar kristalla og hivað er unnið úr því, svo sem kísilgúr, gier, skartgrip- ir, o. fl. 21.30 Fyrri heimsstyrjöldin Fyrsta skriðdrekasókn Breta Þorst. Thonarensen þýðir og . les. 21.55 Dagskrárlok. Miðvikudagur 17. 1. 1968 18.00 Grailaraspóamir Teiknimyndasyrpa gerð af Ilanna og Barbera. fsL texti: Ingibjörg Jóusd. 18.15 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. fsL texti: Guðrúu Sigurðar- dóttir. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldanmennirnir. Teiknimynd um Fred Flint stoue og granna hans. fs- lenzbur texti: Vilborg Sig- urðardóttir. 20.55 Nahanni Myndin sýnir gullleitarferð aldraðs veiðimanns upp Mc Kenzieá, Llardá og Nahanniá í Norðvestur-Kanada. Lands lag á þessum slóðum er stór brotið og faguJt og m.a. sjást Virginiufossar í myndinni. Eiður Guðnason þýðir og les. 21.15 ,,Á þeim gömlu, köldu dögum . .“ Skemmtiþáttur gerðm' í kast ala frá miðöldum. (Nordvisian — Finnska sjón varpið). 21.45 Þegar tungiið kemur upp (Risiing of the Moon) Þrjár írskar sögur: 1. Vörður laganna. 2. Einnar mínútu bið. 3. Árið 1921. Myndina gerði John Huston. Kynnir er Tyrone Power. Að alhlutverkiin leika Cyrii Cusack, Dcnnis OT)ea og Tony Quinn. fsl. texti: Óskar IngimarSson Myndin var áður sýnd 13. janúar. 23.05 Dagskrárlok. Föstudagur 19. 1. 1968 20.00 Frétti1'. 20.30 Munir og minjar Þúrður Tómasson, safnvörð ur, Skógum, sér um þenn an þátt, en hann nefnist: „Segðu mér, spákona". Gest ur þáttarins er Cú Björg Ríkarðsdóttir. Fjallað er um ýmsa þætti þjóðtrúar, sem sumir hverjir lifa enn með þjóðinni. 21.00 Tvær götur. Brezka sjónvarpið hefur gert þessa mynd um tvær götur í London, sem þekktar ern fyrir fataverzlanir, Camaby Street og SaviIIi Row. Þulur og þýðandk Tómas Zoega, 21.50 Sportveiðimenm. Mynd um sjlungsveiðar f ám í FinnlandL Þýðandi og þulur: Eiður Guðnason. (Nordvision — Finnska sjón varpið). 22.20 Dýrlingurinn- Aðalhlutverkið leikur Roger Moore. fslenzkur textt: Ottó Jóns- son. 23.10 Dagsknárlok. Laugardagur 20.1. 1968 ' '. 17.00 Enskukennsla sjónvarps- ins. Walter og Connie. Leiðbeinandi: Heimir Ás- kelsson. 9. kennslustund endurtekin 10. kennsiustund frumflutt. 17.40 Endurtekið efni. Nýja fsland. Kvikmynd gerð af ísl. sjónvarpinu í ná- grenni við Winnipeg-borg á. síðastliðnu sumri. f myndinni eru m. a. viðtöl við nokkra Vestur-íslendiiniga. Áður sýnd 29. desember ‘67 18.10 fþróttir Efni m.a.: West Ham — Sund eriand. 20.00 Fréttir. 20.30 Riddarinn af Rauðsöium Framhaldskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 6. þáttur: „Feigðin kailar“. fs- lenzkur texti: Sigurður Ing- ólfsson. 20.55 Hljómieikar unga fólks ins. Leonard Bernstem kynnir unga hljóðfæraleikara, sem leika með Fílharmóníuhljóm sveit New York-borgar. Þátt ur þessi er tekinn upp í Camegie Hall í New York. feL texti: IlaUdór Haraldsson 21.45 Vasaþjófur (Pickpoket) Frönsk kvikmynd gerð árið 1959 af Robert Bresson með áhugaleikurum. Aðalhlutvefkin leika: Mart in Lassalle, Pierre Lemaríé Pirre Etaix. Jean Pelegri og Monika Green. fsl. texti: Rafn JúlíuSson. 23.00 Dagskrárlok. TIL SÖLU Vil selja fiska-búr. Upplýsingar í síma 30787. í Þ R Ó T T I R Fram'hald af bls. 13 síður a3 geta orðiS jafin og spennandL Fram-liðið hef ur átt lélega leiki umdanfar ið og má vel vera, að Vfk ingum taíkist að krækja íj stig. Þriðji leikurinn á sunnu i dag er í 2. deild á milli ÍR j og Þróttar. Á mánudiaigs-1 kvöld fara fram 2 leikir í mfl. kvenma. Þá leika Fram -Víkingur og HR-Ármann. Galdrakarlinn í Oz Barnalcikurinn Galdrakarlinn í Oz, verður sýndur í 28 sinn í Þjóðleikhúsinu n.k. sunmudag. Þetta vimsæla barnagamam um Galdrakarlinn í Oz, kemur börm- um alltaf í gott skiap. Þar er sagt firá ævintýrum og furðulegum hlutum, þegar litla stúlkan Dóró- tea, fer alla lejð til regnibogans mcð hundinn sinm og hittir þar ýmsa kostuglega náunga, eins og t.d. Fuglaihræðuna, Pjéturkarlinn huglausa Ljónið og vondu norn- ina og svo auðvitað sjálfan Gaidra karlinn í Oz, sem leysir allra vanda. Þetta heiðurs fólk er leik- ið af: Maægréti Guðmundsdóttur, Bessa Bjamasyni, Árna Tryggva- syni, Jóni Júlíussyni, Sverri Guð- muindssyni og Herdísi Þorvalds- dóttur. Myndin er af Bessa í hluit- verki fuglalhræðuinnar. GRÓÐUR Framihald af bls. 6. málvenjum héraða. Smábobb- ama (meyjar- og klettadopp- ur) köliuðu þau hvítingja, surti, randakálfa og flatnefi, eftir lit og lögun. Beitukóng- ar og einkum þó hinir stóru, hvasslbrýndu hafkóngar, virt- ust í miklum metum. Fæst þekktu sundur bláskel og litla öðuskel, en hvítar, veðraðar öðuskeljar og kúskeljar voru teknar heim með sér, ásamt hönpudiskum, eiinkanlega hin- j ar stærstu. Ekki eru öll börn • hætt að leika sér að skeljum. Myndimar sýna okkur nokkr ar algengar skeljar _og kuð- unga úr fjörunni í Örfirisey. Hörpudiskurinn, rataskelin og smyrslingurinn eiga þó sér- staka sögu. Þær eru fundnar í hús@run-ni í Skerjafirði, 2 m djúpt í jörð og eru taldar um 10 þúsund ára gamlar. Hrúðurkarlasteinninn er vest- an af Snæfellsnesi, þar hvít- glitrar fjarain af þeim á stóru svæði — óvenju fagurlega. Ingólfur Davíðsson. Jón Grétar Sigurðsson héraSsdómsIögmaður Austurstræti 6 Simi 18783. ! ÖKUMENN! í LátiS stilla í tíma. Hjólasíillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúiagötu 32 Sími 13-100 j TR0LOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. — HALLDÓR SkólavörSustíg 2. Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Me5 öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radioneíte-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. RA iDI ©HIITE eykur gagn og gleði KOPPALOGN FUF og FR efna til leikhús ferðar í Iðnó n. k. sunnudag 14. janúar. Sýnt verður verk Jónasar Árnasonar, Koppalogn. Á eftir sýningu verður kaffi drykkja og verkið rætt. Þátt takendur í umræðunum: Höfundurinn: Jónas Árnason Leikstjórinn: Helgi Skúlason Leikhússtjórinn: Sveinn Einarsson. Leikhúsferð ir á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hringbraut 30, dag- lega kl. 9,00 tU 17.00. Aðgöngumiðasala og pantan- Simi: 24480. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.