Tíminn - 13.01.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.01.1968, Blaðsíða 6
6 Sklill BORÐ FYRIR HEJMILJ OG SKRIFSTOFUR DE LXJXE ■ frAbær gæði ■ FRlTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ VIÐUR: TEAK ■ FOLlOSKÚFFA ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 Óskila hestar í Kjalarneshreppi. Jarpur 3ja vetra, mark fjöð ur aftan hægra, Brúnn 4 vetra, mark stíft vinstra. Brúnn 7—9 vetra taminn. Ef eigendur gefa sig ekki fram verða þessir hestar seldir þriðjudaginn 23. jan úar, kl. 2 e. h. á Bakka. Brautarholti, 12. 1. 1968 Hreppstjórinn. Gudjön StyrkArsson HÆSTARÉTTARLÖGMADUk AUSTURSTRÆT! « SlMI 18354 HARÐVIDAR OTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 TÍMINN LAUGARDAGUR 13. janúar 1968. GRÓÐUR OG GARÐAR MARGT GEYM- IR FJARAN ■■■....■ ...■.. . Hrúðurkarlar á Skel. „Æpti hún Geirlaug — þeg ar út kom, sýndist henni kaup skip komið að landi. Þetta var þá krákuskel, sem kurraði á sandi“. Fleira forvitnilegt lá í fjörunni eftir brimið. Stór- þararinir lágu þar í hrönnum og féð rak snoppumar I brúk ið, kippti í blöðin og át með græðgi. Sumar kindur tímdu sölvaiblöðkurnar fyrst úr dyngjunni, þær voru auðsjá- anlega mesta sælgætið. í harð- indum var flest hagnýtt, pá voru þaraþöinglarnir brytjaðir handa búm, stundum ki*yddað ir með saxaðri grásleppu. . Skyldi þarinn hvergi vsra hagnýttur sem áburður í garða, þessi ,,síðustu og verstu" ár langra vinnudaga? — flvar- vetna lágu vænir þönglaþarar og vom sumir þöngulhausarn- ir þaktir skeljum og kuðung- um, enda sumir kannski bún- ir að velkjast lengi. Þarna bjuggu bláskeljar, öðuskeijar, kúskeljar, rataskeljar, kerling arhúfur, hrúðurkarlar, kussar, báruskeljar, hall-lokur, kletra- doppur, beitukóngar, naicuð- ungar, hafkóngar, hörpudisk- ar, krabbar og sitthvað fleira dýrakyns, margt af því í ein- um og sama þöngulhaus. Hann getur hýst heiit dýraríki!! Sendlingar spígsporuðu og tíndu í sig margvíslegt góð- gæti framarlega fjörunni. Ekki vantaði heldur kross- Ifiska, ígulker, marflær og þamglýs. Innan um þangið og þarann lá alls konar óhroði, plastbútar af flestum hugsan- legum stærðum og gerðum, skór, stígvél, hjólbarðar, papp öskjur, trékassar, netakúlur, fatnaðardruslur ailskonar, kaðl ar, netaíbútar, járnfestar, dauð ir fuglar og fiskar, kindahaus- ar og lappir, baukar, flöskur og urmull allavega litra gler- brota, tunnubrot og gjarðir, vírdræsur, rúmdýinur margar og brak úr húsgögnum os bác um. og svo hrafi af rekaviði, t.d. greni, rauðaviður, selj'i. mabony o? barobus, sumt kann ski komið frá Síberíuströnd- um, en annað e.t.v., vestan um haf. Þarna voru fallegar rót- arhnyðjur, sem sóma mumdu sér vel á listsýningu. einnig „íhognir eldhúsraftar“ og unn inn viður. Hver sagði eftirfar- andi o.fl. um rekann á Horn- ströndum: „Ó já, elsku vin- urinn, fjörumar eru fullar af: Ásum, súium, röftum, ráon, keflum, mori, kubbumf trjám ‘ osfrv. Mín fjara liggur nær menningunni og er þar minna af göfugum rekavið, en meira miklu af óhroðanum, því mið- ur. Börn reikuðu um fjöruna, tíndu skeljar og slógu eld með glærum tinnusteinum. Einn safinaði marglitum smábobbum og kvaðst ætla að líma þá á kassa. Öll fundu börnin eitt- hvað við sitt hæfi í fjörunni. Eitt þeirra hafði fengið að vera með í bát. þegar kúskelj- ar og aða voru plægðar upp aif sjávarbotni til beitu. Sum höfðu bragðað krækling og séð honum beitt á línuöngla. (Sjálfur sá ég sem barn hví- lík kynstur af skeljum komu Úr „Smárahólnum“ norðux á Hámundarstöðum, þegar hon- um var bylt vegna jarðabóta. En engar skeljar virðast vera í gamla öskuhaugnum á Háls- koti, enda langt þaðan til báta lendiingar). Gaman var að heyra, hvað börnin nefndu skeljarnar og kuðungana og hvað þau þekktu. Alnbogaskel ina kölluðu sum kerlingarhúfu og gimburskeljar kussa, eftir Framhald á bls. 12. f^f^V.-VSS.f>VfSAfSSfS.fSS.VV/Sjy!W)'////////.V.<V<.vyff.‘/<f.‘ff.V.'VSS////////////////////////.'/-'^//ffffffff.W.-VSS////AfS.f.fS//////.f/-/r////////S.‘.‘.yv<fSSS/, tÉÉMftl lll Ntf • >s í ,• * rf .» f s> áa : • ■■■ ■ : ■. ■ ■ -ý; ' • X s' S 'r< fr / Aí*- fe. < , I ! \ Ifeí' Éi-'i 'MmÍ. ■ Lh-«.v™ ______b&l................. ............,.... , Kúskel og kussar. r" '"7' ,í~'rr mism p§ p|p|| ' ' -- zmmiM liiaitii % ' Beitukónkur — Hafkóngur og Klettadoppur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.