Tíminn - 13.01.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.01.1968, Blaðsíða 4
TÍMINN LAUG jtRDAG'UR 13. janúar 1968. IANÚAR ÚTSALAN HEFST N.K. MÁNUDAG 1S. JAN. HERRAFÖT, AFSL. FRÁ KR. 1000—1500 — HERRABUXUR, MIKILL AF- SLÁTTUR — DRENGJAFÖT — DRENGJABUXUR, FRAKKAR O. FL. O. FL. MEÐ MIKLUM AFSLÆTTI — DRENGJASKYRTUR, FRÁ KR. 50.00. EINNIG TERYLENE BÚTASALA Á SÉRSTAKLEGA GÓÐU VERÐI ALLIR ÞEKKJA ÚTSÖLURNAR I FACO LAUGAVEGI 37 Verkakvennafélagið Framsókn TILKYNNING Þar sem nokkuð hefur borið á uppsögnum með- al verkakvenna og atvinnuleysi vill stjórn Verka- kvennafélagsins Framsóknar brýna það fyrir fé- lagskonum sínum að skilyrði fyrir greiðslu atvinnu leysisbóta er að verkakonur láti skrá sig atvinnu- lausar. Skráning atvinnulausra fer fram daglega í ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, í Hafnarbúð- um frá 9 til 12 og 13 til 17. Allar verkakonur á félagssvæði Verkakvenna- félagsins Framsóknar hvort sem þær eru giftar eða ógiftar hafa rétt til atvinnuleysisbóta enda séu þær fullgildir meðlimir Verkakvennafélagsins Framsóknar. Stjórn Verkakvennafélagsins Framsóknar. RAFSUÐUTÆKI handhæg og ódýr. Þyngd 18 kg. Sjóða vír 2 m/m, 2,5 m/m 3,25 m/m. Rafsuðuvír fyrir þessi tæki fyrirliggjandi. SMYRILL LAUGAVEGI 170 — Sími 12260. ATHUGIÐ! Tökum að okkur klæðning ar og viðgerðir á húsgögn um. Höfum fyrirliggjandi ýmsar tegundir svefnsófa. Hagstætt verð. Fataskápar og innréttingar gegn til- boðum. Bólstrun- og trésmíða- vinnustofan Síðumúla 10. Simi 83050. TRULOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla Sendurr gegn póstkröfu. GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. útvegum eldhúsinnréttingar og fataskópa eftir móli. Gerum fast verðtilboð. — Ennfremur:. SZZZfflS eldavélaseft eldhúsvaska með innbyggðri uppþvottavél (verð fró kr. 7.500.00 compl.) Sérlega hagkvæmir greiðsluskilmólar. # r::; KIRKJUHVOLI - REYKJAVÍK - SÍMI 2f 718 FYRSTIR með STÆRRA rými 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymsliKými miðað við utánmál,ry6- frír, ákaffega öruggwr í notkun, fijótasti og bœ*i djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst er örugglega djúpfryst. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 Verzlunin Búslóð við Nóatún. Baldur Jónsson s/f, Hverfisgötu 37. @nilneitlal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar firfi- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. . Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið C0NTINENTAL hjÓlbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVlNNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.