Tíminn - 13.01.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.01.1968, Blaðsíða 15
LAUGAKDAGUR 13. Janúar 1968. TÍMINN 15 MATVÖRUVERZLANIR Framhald af bls. 16. xtáðstöfumim sé dregið úr þjón- nstu sem verið hefuir til staðar fram að þessu. — Það ber þó að hafa í huga, að með allt starfs fólk til staðar er unnt að láta í té fljótari og öruggari afgreiðslu heldur en þegar helmingur starfs fólks er fjarveramdi í matmáls- tfma. Yfirleitt er matmólstími hjó hverjum einstökum af-greiðslu- manni 1% kl.st. — f framkvæmd (þýðir það, að frá kl. 11% að morgni og allt til kl. 3.00 síðdeg is er alltaf einhver í matmáls- tíma, og skömmu eftir kl. 3.00 Ihefst sxðan kaffitími. Þannig er allt að helmingur starfsfólksins fhá vinnu samtímis mikima hluta dagsins. Þessiu fylgir mikið óhagræði og öryggisley-si og er ætlunin með éðungreindri lokun að róða nokkra bót á. Á aimennnm fundi matvöru- og kjötvöruk-aupmanina s. 1. fimmtu dagskvöld var einróma samiþykkt svöfeHd tillaga: „Almennur fundur Félag-s mat vörukaupmanna og Félags kjöt verzlana, haidinn að Hótel Söigu lil. jan. 1968 lýsir vijja sínum á því að verzJanir félagsmaama hafi lokað í matartíma frá kl. 12%— 14.00, og hvetur félagsmenn I hin um ýmsu borgarhverfum til að hafa samstarf um foamkvæmd slíkrar iokunar.“ Surns staðar, sm sem í Bópa vogi og í nokknum hwerfum 1 Reykjavfk er þegar bysrjað að að framfcvæma nefioda lokun og næstu daga mun þeim verzlunum jafcit og (þétt fjölga sem viðhafa þetfca fyrirkouralag. í öðrum greinum smásöluverzl unarinnar standa yfir athugarár á samskonar aðgerðum, en ákvarð anir hafa ertn ekki verið teknar. Loks er þess að geta, að á vegum Kaupmannas am t ak a nn a er mú í atlhugun ýmsar fleiri aðgérð ir tíl að vega upp á móti þeiirri Bfeenðns^ sem verzhram hefur ortgð áýrir,'“ L1PPMANN Framihaild aif bðs. 8. sem öru-ggri vissu í þessu ann- ars margBlungna og flókna máli, að ekki eir unnt að ætla, að neinir samningar leiði tól varanlegs áraagurs ef þeir sniðganga yfirlýsinguna, sem við gáfum fyrst alira í Manila, eða að bandarískur her vetrði fluttur á burt frá meginlandi As-íu einhvern tima og með einhverjum skilyrðum. Samainga, sem gefa í skyn, að bandariskar hersveitir verði um kyirrt á meginlandinu um óráðna framtíð, mætti ei-nna helzt nefna sigur, sem í reyind gæti ekki orðað annað en tima bundið vopnahlé. Bændaupp- reisnin I Asíu lýtur forystu kommiúnista og hinir óbreyttu liðsme-nn eru einfaldir ætt- jarðarvinir, sem munu aldrei sætta si-g til langframa við nær veiru auðugra, kappvopnaðra, vestrænna manna á meginland inu. svo nærri öðrum Asíuríkj um, að auðvelt sé að ferðast þann spöl fótgangandi. Eisen-hower hershöfðingi ætti ekki að láta sig henda að hafa yfir ummæli sem koma í veg fyrir, að Republikana- flokkurinn fái tækifæri til að gera það, sem hanm gerði sjálf ur þegar hann sat á forsera- stóli, eða að semja með heiðri um lyktir styrjaldar, sem ekki varð bundkin endi á með öðru móti. Ef Eisenhower hershöfð ingi útilokar þetta tækifæri má vel vera, að hann sé um leið að afhenda Lyndon John- son forseta embættið næstu f jögur ár. * 1 ■ mmmmmmm -j M* mt* mt «U 3WS MUt Hbl« m&m Sim) 50249 Niósnari í misgripum Bráð snjöU ný dönsk gaman- mynd I litum Gerð af: Erik Blling Úrvals leikarar, Sýnd H. 5 og 9 Sími 50184 Dýrlingurinn & Jean Marls sem Simon Templar f fullu fjört Æsispennandi njósnamynd 1 eðlilegum iitum Jean Maris Simon Templar i fullu fjöri Sýnd kl. 5, 7 og 9 tslenzkur textl. T ónabíó SímJ 31182 Islenzkur textl. Viva Maria Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, frönsk stórmynd 1 litum og Panavision. Birgitte Bardot, Jeanne Moreau. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBÍÓ Léttlyndir listamenn (Art of Love) Skemmtileg ný amerlsk gaman mynd l litum með James Gamer og Dick Van Dyke tslenzkur texti. Sýnd kL 5, 7 og 9. Simi 11544 Að krækja sér í milljón (How To Steal A Million). íslenzkir textar. Víðfræg og glæsileg gaman- mynd t litum og Panavision, gerð undir stjórn tiins fræga leikstjóra William Wyler. Audrey Hepburn Peter 0‘ Toole Sýnd kl. 6 og 9. TOTiniiuwiniinni fíQ.B&mcABI Simi 41985 Stúlkan og greifinn (Pigen og Greven) Snilldar ve) gerð og bráð skemmtileg, ný dönsk gaman mynd i litum Dircb Passer Karin Nellemose Sýnd kl. 5. Leiksýning kl. 8,30. Slmi 11384 Kappaksturinn mikli (The Great Race) Heimsfræg og sprenghiægileg ný, amerisk gamanmynd t Ut- um og Cinemascope. ísienzkur text.i Jack Lemmon, Tony Curtis Nataiie Wood. Sýnd kl. 5 og 9. 18936 Doktor Strangelove íslenzkur texti Afar spennan-di ný ensk amer- ísk s-tórmynd gerð ef-tir sögu eftir Peter George. Hin vinsæli leikari Peter Sellers fer með þrjú aðalhlutverkin í myndi-nni Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. GAMLA BIO Síml 114 75 Bölvaður kötturinn Si®1 Bráðskemmtileg Disneygamanmynd 1 litum íslenzkur texti. Kl. 5 og 9 ÍhískóubI --- Sfmi 22140 Njósnarinn, sem kom inn úr kuldanum (The spy who came from the cold) Heimsfræg stórmynd frá Para mount gerð eftir samnefndri metsölubók eftir John le Carré Framleiðandi og ieikstjóri Martin Ritt. Tónlist eftir Sol Kaplan. Aðalhiutverk: Richard Burton Clarie Bloom tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ath.: Sagan hefur komið út f ísl. þýðingu hjá Aimenna Bókafélaginu. í )j ■Ií; w ÞJOÐLEIKHOSIÐ Júgóslavneskur dansflokkur Gestaleikur Sýnin-g í kvöld kl. 20. Síðasta sjnn. Galdrakarlinn í OZ Sýning sunnudag kl. 15 jnelkuidahliild Sýning sunnudag kl. 20. Litla svlðlð Llndarbæ: Bii'ly lygari Sýning sunudag kl. 20.30 ASgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Slmi 1-1200. Sýning í dag ki. 16 Sýning sunnudag kL 15. Indiánaleikur Sýning í kvöld kl. 20.30 Sýning sunnudag kl. 20.30 Uppselt. Næsta sýning miðvjlkudag. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 13191. LAUGARAS -í tym Simar 38150 og 32075 Dulmálið ULTRA- R!IOD MYSteky BREGORY SDPHU PECK LOREI j SIABIE/ DONEN fí’BÐU ARABESQUE TECHMICDLDR* PANAVISION* . Amerisk stórmynd I litum og Cinemascope íslenzkur texti. Sýnd kl. 6 og 9. Bönnuð tnnan 12 ára. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS „SEX URNAR' (Boeing — Boelng) sýning í fcvöld kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan frá kL 4 eftir hádegi. Sími 41985. Auglýsið í Tímanum sími 19523

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.