Tíminn - 24.01.1968, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 24. janúar 1968.
TBBVaiNN
7-
Seðlabankinn sjái
Eífinu fyrir nægu
atvinnu-
lánsfé
ÞórarÍTm Þórarimsson hefiur i Sieðlaibanki ísla.ndis kappkosti að
lagit fnaim tiilögur til þiinigisályfct- ifull.nægja því hlutverki, sem hon-
unar á Aiiþinigi, ásamt þeim um er aatlað í lögum frá 24. marz
In'gwari Gíslasyni og Halldóri E. íæi, að vinna að því að fram-
Sigurðlsisyini um hluitverk Seðla- boð liánisifijár sé hæfilegt miðað
banfcans, þar sem skorað or á rík- við það, að „fpamleiðslugeta at-
isistjómiinia að hlutast tiil uim, að | vinnuve.ganna sé hagnýtt á sem
Á ÞINGPALLI
ý Stefán Valgieirsson mælti í neðri deild í gaer fyrir frumvarpi
Framsóknarmanna um að tollar verði afnumdir af landbúnaðartækj-
um. Áður hefur verið gerð greim fyrir frumvarpinu hér í blaðinu og
greinargerð sem því fylgir ítarlega rakin. Stefán rökstuddi í ræðu
sinni frumvarpið rækilega og rakti í því sambandi ástand í land-
búnaðanmálunum nú, verðlagsmálunuin og hvemig brotinn hcfði verið
réttur á bændum. Það væri bæði neytendum og bændum í liag að
lækka framleiðslukostnað búvara með öllum tiltækum ráðum.
★ Fram var haldið umræðu í neðri deild í gær um frumvarp Fram-
sóknarmanna um að heimilt verði að lána stofnlán út á útihúsabygg-
ingar í sveitum í tveimur áföngum eftir að hús er fokhelt. Ingólfur
Jónsson hafði tekið vel í framvarpið en hafði talið, að fyrra lánið
yiði að bera hærri vexti sem bráðabirgðalán. Stefán Valgeirsson
sagðist furða sig á þeirri afstöðu landbúnaðarráðherra að hann
skyldi telja nauðsynlegt að fyrra lánið yrði bráðabirgðalán með hærri
vöxtum, þegar fordæmi væri fyrir t. d. hjá Húsnæðismálast.iórn að
veita slík lán í áföngum sem stofnlán. Það hefði ekki legið fyrir flutn-
ingsmönnum frumvarpsins, að fyrra lánið yrði til bráðahirgða með
víxilvöxtum, heldur hitt að gefin yrðu út tvo skuldabréf með stofn-
lánavöxtum, hið fyrra þegiar hiis væri fokhelt en hið síðara þegar
það væri fullgert.
★ Þá minnti Stefán á þau unnnæli landbúnaðarráðherra við upphaf
umræðu þessa máls, að ekki mundi heppilegt fyrir Framsóknar-
menn að gera samanburð á afrekum Framsóknarflokksins í land-
búnaðarmálum og afrekum viðreisnarstjórnarinnar. Af þessu tilefni
kvaðst Stefán vilja rifja upp nokkur atriði og hélt hann síðan all
langa og rökfasta ræðu um þróun landbúnaðarmálanna á síðustu ára-
tugum og taldi meðal annars tímabiiið 1955—1960 eitt mesta fram-
faraskeiðið í landbúnaðinum en síðan hefði tekið að halla undan.
Ekki eru tök á að greina frekar frá þessari löngu ræðu Stefáns að
þessu sinni en þess freistað síðar.
■k Gunnar Gíslason gerði þá athugasemd við ræðu Ste'áns, að hann
drægi mjög í efa fullyrðingu Stefáns um að tímabilið fyrir viðreisn
hefði verið meira framfaratímabil í landbúnaði en viðreisnartímabilið,
en í höndum hefði hann engar tölur að sinni máli sínu til stuðnings
en þeirra væri unnt að afla.
★ Stefán Valgeirsson svaraði þessari ræðu séra Gunnars og sagðist
heldur ekki hafa margar tölur við hendina, en þó þær tölur, sem
líklega Iýstu bezt muninum á þessum tímahilum og sönnuðu mál hans
bezt en það væru tölur um bústofnsaukningu. Á tímabilinu 1955 til
1960 nam bústofnsaukningin í landbúnaði 2.7% en á tímabilinu 1960
til 1965 ekki nema 1.7%.
★ Til fyrstu umræðu var í efri deild stjórnarfrumvarp sem flutt
er að beiðni Félags íslenzkra iðnrekenda um að 10% af iðnlána-
sjéðsgjaldi skuli varið til að greiða fyrir hagrannsóknum í þágu
iðnaðar og ríkisstjórninni verði heimilt að greiða til lánadeildar
veiðarfæraiðnaðar allt að 1.5 milljónir króna vegna tjóns af völdum
ákvarðana stjórnvalda um breytingu á reglum um möskvastærðir
fiskineta 1963 og 1964.
k Lagt var fram í gær stjórnarfrumvarp um hækkun bóta alntanna-
trygginga annarra en fjölskyldubóta í samræmi við afgreiðslu fjár-
laga í desember.
Vantar bókara
Viljum ráða röskan bókara strax, fyrir kaupfélag
á Austfjörðum-
\
Starfsmannahald SÍS.
fyllstan og hiagkvæmaistan hátt“.
í grekiargerö með þessari til-
lögu segja filutningismenn:
Þaði er kunniara ein segja þurfi,
að aitvinnuleysi fer nú vaxandi
víða um land. og er bersýnilegt,
að það verður ekkert stundarfyrir
brigði, ef ekki verða skjótle.ga
gerðar ráðstaifamir til úrtoótia.
Viafailaust eru það ýmsar ástæð-
ur, sem valda þessu, en ein hiin
allra veigamesta er sú, að atvin.niu
fyrMæfciin hafa urn lan.gt s-keið
átt við mikinn lámsfjárskiort að
ibúa, jafnt skiort á rekstranfé o-g
stofinfé. 'Þau hafa því orðið að
draga saman rekstUirinn og sum
-orðið a-ð gefast alveg upp.
Him.n mifcli lánisfjiárskiortur,
sem atviinnuvegiirnir hafa búið við
seinuistu áritn, staifar að miklu
leyti af því, að Seðlaibanki.nn h.ef-
ur.ekki verið látin.n fylgja þeirri
stefnu, sem lög h ans þó ætla hon
um. U,m hlutverk ban.kans . se-gir
svio í lögum um ham-n firá 24.
marz 1961:
.JfiLuitveiik Seðlaibanika íslands
er:
1. að ainnast seðlaútgáif-u og
vinn.a að því, að peninigamag-n í
u-mifierð og framhoð lán-sfjár sé
hæfiLegt miðað við það, að verð-
lag haldist stöðu-gt 'og framleiðislu
geta atvinnuveganna sé ha-gnýtt á
sem fylilsitam og hagkvæmastan
háitt".
Þrátt fyrir þessi skýla-usu
ákvæði seðiaibankalaganina u,m
þjónustu hans við atvinniuve'gina
hefur hann d-regið úr henni stór-
lega hin síðari ár, þrátt fyrir sí-
vaxandi lánsfjárskiort þeirra.
Bamkiinn endurkeypti áður 67%
af firamlieiðs'luvíxlum sjávarútvegs
ins, en kaupir nú aðeins 55%.
Kaup ha.ns á framleiðsluvíxlunri
laindibúnaðar haifa einnig hlutfals-
lega stórminnkað. Á sa.ma tíma
h«efur han.n svo þrengt að við-
skiptaböinkium og sparisjóðum með
því að heimta af þeim ákveðimn
hluta innlaigðs sparifjár og frysta
það. Samikvæmt síðustu Hagtíð-
indum nam þetta bundna spari-
fé í nóvcimbevlok s. 1. hvorki
mieira né minna en 1872,2 miMj.
kr. Þetta hefur þrengt stórkost-
lega að viðskiptaibönikiU,m og gert
þeim með öllu óklieift að veita
atviminufyrirtækjiunuim fullnægj-
andi þjónustu hvað snertir rekstr-
arfé. AfLeiðingarnar hafa orðið
þær, að fyrirtækin hafa lent í
vaxandi van.skilum, enda munu
vanskil í viðskiptum óvíða eða
hvergi vera meiri en hér á lamdi
uim þasisar muindir. Ekikert fyrir-
tæki getur hins vegar til lengdar
byggt rekstur sinn á vanskilum,
og þrauitalendingin hefur orðið sú
að draga úr rekstrimum eða hætta
honum aLve-g. Stefna Seðlaibank-
ams. sem hanm að sjálfsögðu hef-
ur fylgt að fyrirlagi ríkisstjórnar-
imnar, hefur þannig sett sti-mpil
vanskila og samdráttar á íslenzkt
VOGIR
ag varabiutu i vogir
avaib tvrirliggiandi.
Rit oo reiknivélar
Stnn 82380.
atvinmuilíf og viðskiptahætti.
Það er því ekki síðar vænna, að
Aliþimgi grípi hér í taumiamia oig
krefjiist þess, að Seðlaibankimm
hætti að bregðast því aðalhlut-
werki sínu að vinna að því að pen
imgamaign í uimferð o-g framiboð
Lánisfjiár sé hæfiiegt miðað við
það, að verðlag haldist stöðugt og
„framileiðslugeta atvinnuveganma
»é hagnýtt á scm fyllstan og hag-
kvæmastan hátt“.
Bnegðist Seðlabankimn ti'l lengd
ar þessu megimihlutverki sínu, er
vamskiilum, óreiðu, atviminuleysi
og sfcoirti boðið hieim.
Lausar stðður
Stöður tveggja bifreiðaeftirlitsmanna í Reykjavík
eru lausar til umsóknar.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfs-
manna ríkisins.
Umsóknir sendist bifreiðaeftirliti ríksins, Borgar-
túni 7, fyrir 15. febrúar n.k.
BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS,
23. janúar 1968.
Skattaframtöl
í Reykjavík og nágrenm, annast skattframtal
fynr einstaklinga og ársuppgjör og skattframtal
fyrir smærn fyrirtæki Upplýsingasími 20396 dag
lega kl. 18—19.
@níinental
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir era í, með okkar full-
komnu sjálfvirku neglingarvél.
veita fyllsta öryggi í snjó ög
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en setjið
CONTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nagla, .undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
/