Tíminn - 24.01.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.01.1968, Blaðsíða 11
MIÐVHtUDAGUR 24. janúar 1968. TÍMBNN n Ótrúlegt en satt Það einkennilega fyrinbrigði átti sér á sáðastliðinni öld. að sjö ára drengnr dó úr elli. Þetta vakti geysilega atbygli. Drenigurinn hét Gharles Ohar lesworth og var fæddnr af heilibrigðu foreldri í Staftíords- hire á Englandi 14. marz 1929. Hann virtist kominn. á fullorð inssikeið, þegar hann var fjög urra ára og var honum þá vax ið skegg. Hann dó skynddlega af elli'hruimleik, áður en hann hafði náð fullum sjö ára aldri. Oharlesworth var mjög smár vexti og mikið misræmi í Idk- amsvexti hans. Viðbein hans voru sérlega vamþroskuð og sömuleiðis neðri kjálfcinn. Þeg ar hann dó var hann orðinn hrurnur útlits. Andlit hans var tært, bár og skegig alhvitt, húð in hrukkótt, hendurnar hnýtt ar, röddin skræk og hann staul aðist áfram eins og örvasa gam aknenni. (Medical Text Book). Stúlka stöðvaði lögregluþjón á götu og sagði: — Þessi maður þama er að elta mig. Ég er hrœdd um að hann sé drukkinn. Lögregiuþjóninn virðir stúlk rnia fynr sér oig segir síðan. — Já, það hlýtur hann að vera. 1 v> Piltur einn feom inn á rakara stofu og bað um að láta klippa sig. — Hvernig viltu hafa hárið, spurði rakarinn. — Ég vil hafa það eins og á hionum bróður mínum. — Nú, hvernig hefur hann það, spurði rakarinn. — Hann hefur það ágœtt, svaraði pilturinn. HvaS á þetta a8 þýSa? —■ Ég sagSi þér fyrir hálfum mánuði, aS óhætt væri að útskrifa ung. frúna. Þú vissir, að hverju þú gekkst, þegar þú giftist mér — ekki satt? Einkennilegt dæmi: 123456789 987654321 123456789 987654321 + 2 2222222222 Háttsettur maður kom einu sinni að Abraham Iincoln, þar sem hann var að bursta skó sína. — Hvað sé ég? — Burstar forsetinn skóna sína sjálfur? — Já, svaraði forsetinn. — Hvers skó burstið þér? ' SLKMMUR OG FÖSS Hér er létt öryggisspil. ,i, . ,al4 8; ¥ ♦ ♦ A D963 V GTO2 ♦ 7 * DG95 A V ♦ * iet AK102 ÁKD104 3 A 4 V D95 ♦ 98632 A K642 ÁKG102 84 G5 Á1087 Suður spilar sex spaða, og Vestur spilar út laufa drottn- ingu. Hvernig á Suður að spila? Spilið vinnst þó gefin sé einn slagur á spaða — og þvi ekki að gefa hann strax! Hætt an er, að D sé fjórða úti. Eftir að hafa unnið á laufa Ás, er spaða gosa spilað. Ef Vestur gefur, spilar Suður spaða 10 og nú verður Vestur að vinna á D, og sagnhafi á slagina, sem eftir eru. Sennilega myndu margir spil arar, eftir að háfa unnið á laufa ás, spila lauf i og trompa í blind um og svína síðan spaða gosa. Ef Vestuu gefur — tapast spil ið. ? s- 1 ? LM : // /-d JgsEg ]/v /S' m !g Skýringar: 1 Gabbar 5 Söngflokkur 7 Ónefnd ur 9 Farg 11 Fullnægjandj 13 Blauð 14 Fellur dvöíln vel 16 Tveir eins 17 Blaða 19 Trúr. Krossgáta Nr. 17 Lóðrétt: 1 Skálar 2 Keyr 3 Auð 4 Fuglar 6 Kerrur 8 Miðdegi 10 S'köku 12 Sólar lita 15 Ambátt 18 Dvel. Ráðning á 16. gátu. Lárétt: 1 Valsar 5 Áll 7 LL 9 Ólán 11 Dóm 13 Ata 14 Raus 16 Ak 17 Stökk 19 KLossi. Lóðrétt: 1 Valdra 2 Lá 3 Sló 4 Alla 6 Hnakki 8 Lóa 10 Átaks 12 Musl 15 Sto 18 Leikur. GEIMFARINN E. Arons því hann er haldiinn þeim áseta- ingi að ná yður á sitt vald. — Þá hlýtur hún að sitja í fang elsinu í Racz, ef hann býst við að við komum til að ná drengn- um, mælti Durell. — Það er ég viss um, hvíslaði Mara. — Viljið þér hjálpa mér? Durell svaraði ekki. Pramminm lá kyrr. Hann tók upp fatnaðinn, sem Gígja hafði skilið eftir og greindi hann sundur. Þar var gróf gerð treyja handa honum sjálf- um, vininuskyrta og sterkir skór. Föt stúikunimar voru svo til sams konar, með þykkri grárri prjóna peysu. í umslaginu voru óhrein sama-nibrotin blöð, þakin opinber- um stimplum, og hjónavígsluvott- orð að auki. Virðing Durells fyrir Gígja óx hröðum skrefum. — Við erum herra og frú Pol Slansky frá Soiíu, sagðj hann við stúlkuna. — Þér ættuð anaars að fara yfir skjölin. Eruð þér fljót- ar að lææa utanbókar? Hún kinkaði fcolli og starði faist og iinnilega á hann. — ViLjið þér hj'álpa mér til að frelsa Mihaly? — Ég ræð hér ekki yfir neinu, Mana. Farið nú í þessar flíkur. Við megum ekki mikinn tima misa. Hann þagnaði við, forviða yfir _ svipnum á andliti hennar. —Ég skal snúa mér undan, ef þér eruð feimim. Hann tók fatnað þann sem hon um var ætlaður, gekk yfir í hinn enda klefans og losaði sig í snatri við allar vestrænar flikur. Kring- úmsfæðurnar voru ekki glæsileg- ar. Hanin var ekki nægilega undir iþað búinn, að taka upp dulnefni. Svona sendiferðir útheimtu venju lega hinn vandLegasta undirbún ing. En eLns og nú stóð á, gat það haft hinar ægilegu.stu afleið- ingar ef föt hans hin fyrri væru Tannsökuð. Hér var ekki um ann- S JÓN VARPIÐ Miðvikudagur 24. I. 1968 18.00 Grallaraspóarnir Teiknimyndasyrpa gerð af Hanna og Barbera. íslenzkur texfi: Ingibjörg Jóns dóttir. 18.25 Denni dæmalausi Aðalhlutverkið leikur Jay North. fsl. texti: Ellert Sigurbjörnss. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennirnir Teiknimynd um Fred Flintstone og granna hans. ísl. texti: Viiborg Sigurðardótt- ir. 20.55 Skattafell í Öræfum Rætt v(ð ábúendur staðarins um sögu hans og framtíð. Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 21.20 Kathleen Joyce syngur Brezka söngkonan Kathleen Joyce syngur þjóðlög frá Bret landseyjum. Guðrún Kristlns- dóttir leikur undir á píanó. 21.35 Vasaþjófur (Pickpocket) Frönsk kvikmynd gerð árlð 1959 af Robert Bresson með áhugaleikurum. Aðalhlutverkin leika Martin Lassalle Pierre Lemarié Pierre Etaix Jean Pelegri og Monika Green. íslenzkur texti: Rafn Júliusson. Myndin var áður sýnd 20. |an 22.50 Dagskrárlok. að að geria en reiða sig á Gígja. Hann heyrði skrjáía í flíkum að baki sér, eftir því sem Mara klæddi sig úr. — Líttu á mig, sagði hún. Það var einhver aðvöruin í rödd bennar, en þó gat hann ekki Leynt undrun sinoi. Hún stóð firammi fyrir honum í hljóðri og hlýrri káetunni, og var ekki öðru íklædd ein einkennilegu brosi. Hann var ekki við þessari breyt- ingu henn'ar búinn. Hann hafði hugsað sér hana 1 uralega og gam- aldags og sneydda ölium yndis- þokfea. En það voru ólánleg föt heninar sem Leynt höfðu líkams- þokfca fegurðardísar. Hún var girönn um mitti, brjóstin þrýstin og þétt, mjúkar boglínur mjaðma ig læra, fótleggir grannir og ítur skapaðir. Hún bar höfuðið hátt. En það var skjálfti í rödd henn- •ar, sem leyndi því hve óstyrk hún var. — Líst þér vel á mig? spurði húa. — Mara, þú ert mjög fögur, en — ViLtu mig? — Þú þarft ekki að gera þetta, Mara, mælti hann vingjarnlega. — Líttu á mig, sagði hún ákveð ta. — Þú ert undrandi. Á þess- um tímum geri ég það sem mér er skipað, undir stjórn Kopa. Ég leyndi því. hvernig ég llt út. Rödd hennar varð hás og ögrandi, •og hún gefek til hans. Hinn giæsilegi líkami hennar, allsnak- inn lýsti öiLLu í senn, ögrun, þrá og unaðsLegu fram,boði. Hann greip andann á lofti. 9vo þrýsti hún sér fast að honum, snerti andlit hans báðum höndum sín- um og lifti vörum að munni hans. — Við eigum að leika hjón hénma, hvíisLaði hún. — Við eig- um að vera dögum saman á skip- tau. Því ekki að njóta þess sem 'bezt? Hann dró hendur hennaæ niður með hliðunum og yfirvegaði ná- kvæmlega orð sta. — Heyrðu nú, Maira, þú ert ákaflega freistandi . . — Ég þarf svo mjög á hjálp þimmi að halda, mælti hún. — Ég vil giena allt sem þú krefst. af mér, skilurðu það? Þú heldur feannski að ég sé bæði klaufsk og óþjál. En þú sérð nú, hve ég hefi þegar komið þér á óvart. Að vísu skal ég játa að ég þekki ekki mikið t0 ástarimnar. En karl mennina kannast ég þó við . . . og þú ert mjög einstakuir maður. Eg get glatt þig. Lofaðu mér að reyna það. Hún steig aftur á bafe svo hann gæti leitt nekt hennar augum á ný. — Við dveljum hér aðeins skamma stund. Ef tii vill ertu að hugsa um stúlkuoa þína. Þú hefur kannski snert af sam- vizkuibiti? En hvort okkar á víst að það lifi til morguns? Gígja getur sfejátlazt, og vera má að við rannsókntaia komist upp um okk- ur, svo við verðum öll sfcotin. Hverju hefir þú að tapa með því að taka mig nú? , — Klæddu þig í fötta, Mara. Eg skil þig vel, og áfeilist þig ekki. En ég væri ekki heiðarleg- ur maður. ef ég tæki tilboði þínu undir þessum krtagumstæðum. Hanm brosti tU hennar. — Ég skal gera það sem ég get fyrir bróður þinn. Við tökum Mihaly með okkur úr landi, ef mögulegt er. Hún lagði skjálfandj fingurna yfir munn sér og augu hennar stæfekuðu. Svo kinkaði hún kolli. kom aftur til hans og kyssti hann rökum vörum, sem voru saltar af tárum. 1 ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 24. janúar. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Iládegis útvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Sigríður Kristjánsdóttir ies þýðingu sína á sögunni „í auðnum Alaska' eftir Mörthu Martin (25). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir Siðdegistón- leikar. Guðmundur Jónsson syng ur „Hausf eftir Sigurð Agústsson frá Birtingaholti. Vladimir Asjk enazy og Sinfóníuhljómsveit ís- lands leika 17.00 Fréttir Endur tekið tónlistarefni. Egil) Jónsson, Björn Ólafsson. Helga Hauksdótt ir, Ingvar Jónasson og Einar Vig fússon leika Kvintett í h-moU fyr ir klarínettu og strengjakvartett op 115 eftir Bramhs (Áður útv. á jóladag) 17.40 Litli barnatím inn Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustenduma. 18.00 Tónleikar 19.00 Fréttir 19. 20 Tilk. 19.30 Tækni og vísindi Örnólfur Thorlacius menntaskóla kennari flytur síðara erindi sitt um tifverur i hita 19.45 Tónlist frá ISCM-háítðinni i Prag í októ ber Þorkeli Sigurbjörnsson kynn ir. 20.30 Heyrt og séð Stefán Jónsson talar við uppfinninga. mann á Melrakkasléttu og bónda i Dölum. 21.20 Kórsöngur: Karla kórinn Orphei Dranger syngur sænsk lög. 21.45 Ljóð eftir tékneska skáldið Miroslav Holub. 22 00 Fréttir og veðurfregniir. 22. 15 Kvöldsagan: ,Sverðið“ eftir Ir is Murdoch Bryndis Schram les (15) 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir 23.05 „Maz eppa“. sinfónískt ijóð eftir Franz Liszt. 23 20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 25. janúar. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp. 13.00 Á frd. vaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna, 14.40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kal- man les síðari hluta samtínings af þjóðsögum, sögnum og vísum um fisk. 15.00 Miðdegisútvarp. 16. 00 Veðurfregnir. Síðdegistónleik- ar 16.40 Frámburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Frétt ir. Á hvítum reitum og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími barnanna. Jón G Þórarinsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19 30 Gestur f útvarpssal: Erling Blön dal Bengtsson leikur á selió. 20.00 „Við eld skal öl drekka“ Jökuli Jakobsson rithöfundur tekur sam an þáttinn og flytur með Pétri Einarssyni leikara. 20.30 Sinfóníu hljómsveit íslands heldur Beet hoven-tónleika i Háskólabíói. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á píanó- Bariint Vazon yi frá Lundúnum 2140 Útvarps sagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jó- hannesson leikari les (15), 22.00 Fréttir og veðutfregnir. 22.15 Fróðleiksmolar um skattframtöl almennings 22.50 Frá tónlistar- hátið Fr ■ |-i ndi ieotember s. L 23.20 Fréttir í stottu roáli. Dag skrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.