Tíminn - 24.01.1968, Page 14

Tíminn - 24.01.1968, Page 14
MIDVIKUDAGUR 24. janúar 1968. 14 HARÐViÐAR ÚTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 RAFVIRKJUN NýlagDlT og viSgerðir — Símj 41871. — Þorvaldur Hafberg rafvirklameistari. Skólavörðust. 13 ÚTSALAN er hafin • Aldrei meira vöruvai • Aldiei meiri afsláttur ÖKUMENN! ‘ Látið stilie i tíma. Hjólastillingar ÍViótorstillingar Ljósastillingar Fljót op örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Símt 13-100 Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Simi 18783. TRULOFUNARHRINGAR Fljóf afgreiðsla Sendurr gegn póstkröfu. GUOM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. ÞAKKARÁVORP Þakka öllum vinum, s'kyldum og vandalausum, sem heimsóttu mig á 60 ára afmæli mínu 9. okt. s.l. Þakka gjafir, skeyti og símtöl. Li^jS öll heil. Eyjólfína Eyjólfsdóttir, Heiðarseli. Innilega þökkum við öllum sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og iarðarför Halldórs Líndals Magnússonar, Vatnshól. Ragnhildur Stefánsdóttlr Jósafat Jósafatsson. w TÍMINN Mike Kasperak látinn NTB-Stanford, mánudag. Bandaríski stáliðnaðarmaðurinn Mike Kasperak. seim nýtt hjarta varfgrætt í 6. janúar, lézt í gær á sjúkrahúsi Stanford-háskólans í Balo Alto, KaJiforníu. Hann var 54 ára að aldrL Allt frá byrjun fór heilsu hans hrakandi smátt og smátt, því að auk hjartasjúkdóm.sins var hann hrjáður af ýmsum öðrum kvillum. Skömrnu eftir ígræðsluaðgerðina tók honum að blæða mjög inn- vortis, en læknunum tókst þó að stöðva þær. Þá komst ígerð í gall blöðru hans og alvarlegur lifrar- sjúkdómur magnaðist, svo að alls varð að gera á honium þrjá upp- skurði, auk sjálfrar hjartaígræðsl unnar. Síðustu daga þótti sýnt að hverju stefndi ,og reyndar hafði hannríengst af verið milld heims og helju, frá því að hjartað var grætt í hann. Læknarnir töildu þó að aðgerð- in hefði í rauninni heppnazt, og víst er að hjartað sló eðlilega og gegndi vel sínu hlutverki allt fram í andlátið. í tilkynningu sjúkraihússins um dauða hans segir að bana- meinið hafi verið innvortis blæð- ingar og lifrarveiki. Kasperak var einn þeirra fimm sjúklinga sem ný hjörtu hafa ver- ið grædd í til þessa. Þrjár þeirra aðgerða voru gerðar í Bandaríkj- unum og eru sjúklingarnir nú allir látnir. Tvær hafa verið gerð ar í Suður-Afríku. af dr. Barn- ard og félögum hans, það eru aðgerðirnar á þeim Washkansky pg Blaiberg. Sá fyrrnefndi lézt eftir átján daga. en sá síðarnefndi, Blaiberg, lifir enn, og er við ágæta h'eilsu. Han-n er nu farinn að ganga um gólf í sjúkrastofu sinni, hefur góða matarlyst og er hinn hresisasti í al-la staði. Rjúmar þrjár vikur eru liðnar síðan hjart að var grætt í hann. Happdrætti ÍSÍ Dregið hefur verið hjá Borgar- fógetanum í Reykjavík f Lands- happdrætti Í.S.f. Upp komu eftirfarandi númer: Jeepster jeppi 46479 Johnson vélsleði 41533 Johnson vélsleði 19059 Bátur m/utanhorðsvél 6314 Þvottavél Híoover 31127 Þvottavél Hoover 7814 Þvottavél Hoover 13898 Kæliskápur 53725 Kæliskápur 8993 Saumavél Husqvarna 4145 Saumavél Husqvarna 27269 Saumavél Pfaff 28898 Saumavéi Pfaff 20805 Saumavél Pfaff 30934 Saumavél Pfaff 10769 (Birt án ábyrgðar). Auglýsið í Tímanum H APPDR>f TTISVINNINGAR FRAMSÓKNARFLOKKSINS 704 Myndahókin ísland 1188 Svefnpoki 1323 Veiðisett 1640 Veiðisett 1804 Hrærivél 2377 Veiðisett * 2501 Frönskunámskeið 2044 Myindabókin ísland 3655 Myndastytta 3686 Bifreið 3716 Myndabókin ísland 3930 Bakpoki 3933 Myndavél 4187 Veiðisett 4501 Myndabókin ísland 4505 Myndabókin ísland 4511 Veiðisett 4516 Bakpoki 4545 Málverk 4567 Ferðahúsgögn 4645 Myndabókin ísland 5328 Myndavél & sýningarvél 5444 Mvndabókin ísland 5469 Hárþurrka 8026 Myindabókin fsland 8036 Myndabólkin fsland 8149 Rafmagnsritvél 8153 Rafmagnsritvél 8346 Myndastytta 8374 Myndavél 8900 Myndastytta 8996 Myndavél 10237 Myndastytta 10239 Myndastytta 10340 Sjónauki 10708 Myndavél & sýningarvél 11072 Ryksuga 11146 Myndabókin ísland 11148 Myndabókin ísland 11982 Sjónauki 2344 Kvikmyndavél 2471 Veiðisett 13144 Sjóuauki 14044 Veiðisett 14591 Tjald og viðleguútbún. 14998 Kvikmyndavél 15244 Myndavél 15369 Myndabókin fsland 16006 Myndastytta 10168 Ferðaritvél 16486 Enskunámskeið 16847 Sjónauki ' 17442 Saumavél 17346 Sjónauki 17610 Mymdastytta 17692 Myndavél 17804 Málverk 18096 Tjald 18119 Kvikmyndavél & sýningarvél 18183 Dönskunámskeið 18493 Þýzkunámskeið 18595 Myndastytta 18711 Sjónauki 19104 Bakpoki 19708 Myndabókin í*lamd 19870 Saumavél 19886 Málverk 19911 ítölskunámskeið 20543 Myndastytta 20722 Ferðaritvél 22283 Bakpoki 22422 Froskmannsbúmingur 22530 Málverk 22533 Veiðiáhöld 22561- Veiðisett 22719 Spönskunámskeið 22791 Píanó 23823 Myndastytta 24487 Sjónauki 24933 Veiðisett 25002 Myndastytta 25373 Myndastytta 28293 fsskápur 29166 Þvottavél, sjálfvirk 30050 Myndabókin íslaud 30076 Svefnpoki 30501 Sjónauki 31108 Myndastytta 31161 Veiðisett 31320 Tjald 33282 Kvikmyndavél & sýningarvél 33362 Sjónauki 33505 Myndastytta 33707 Prjónavél 33778 Sjónauki 33871 Kvikmyndavél 34386 Hrærivél 34561 Bakpoki 34614 Myndabókin ísland'1 34798 Ferðahúsgögn Birt án ábyrgðar. KOSNINGAR Framhald af bls. 1 kala, Hilmar Baunsgaard, lét sér um munn fara í kosningabarátt- unni, munu Radikalir hefjia við- ræður við íhaldsflokkinn og Vinstri flokkinn um sameiginleg- an málefnagrundvöll stjórnarsam- starfs. Þar sem Radikalir hafa mjög sterka samningsaðstöðu, er talið að þeir geti haft mikil áhrif á málefnasamninginn. Þá er einn ig talið sennilegt. að ef Bauns- gaard hafi hug á að verða for- sætisráðherra nýrrar borgaralegr- ar ríkisstjór-nar, muni fhaldsmenn og Vinstri flokkurinn fallast á það. Það va-kti athygli við þessar kiosningar í dag, hverisu kosninga- -þáitittakan var mikil. Það var fyr- irfram talið óhugsaindi, að jafn margir kjósendur myndu nota at- ’kvæðisrétt sinn nú og í kosnin^- unum 1966, en þá greiddu 88,6% atkvæði. Aftur á móti benti atlt ’til þess í kvöld, að kosningaþátt- takan væri um 90%. I. A. Rimstad, formaður Óbáðra, sagði í kvöld, að þetta hefðu ver ið koisiniingiar stóru flokkanna, og eru það orð að sönnu. Þeir litlu flokkar, sem ekki hafa undacifar- ið átt fulltrúa í Þjóðþinginu, misstu enn fylgi í þessum kosn- ingum, auk þess sem Liberal Cenitrum misisti ailla þingmenn sína, fjóra talsims. Þá er senni- teigt, að Vinstrisósiailistar fái eng- an þingmann kjörinn nú, en þeir höfðu sex þingmenn, er þeir klufu sig úr flokki Aksels La.r- seos, SF, í lok síðastliðins árs. Leiðtogar stjónnmiálafiLokkanina fcomu fram í útvarpi og sjónvarpi í Danmörku, er úrslit í kosning- unum voiiu kunn. Það kom m. a. fram hjlá Jemis Otto Krag, að. Jafn- aðarmenn og Radikalir þpfðp sam amilagt meirihliuita í Þjóðiþingiau, og gætu þess vegna mymdað stjórm. Ekki eru þó taldar líkur á að sivo verði. Talsmemm SF lýstii því ytfir, að fylgistap fíLokkríms kæmi þeim ekki á óvamt vegma ktofndmigsies. Og einn atf fuiltrúum Vinstrisósíal- ista, Pia Dam, lýsti ytSr vombrigð- um sínum vegna fylgistaps sósíail- áisku ftofckamma. KOSNINGALÖGUM BREYTT Framhald af Ws 1. þessu t.d. verið meiríhluti flokksstjórnar Alþýðubanda- lagsins, sem hetfði ákveðið hvort listi Magnúsar Kjartans- sonar og fl. eða listi Hanmibals Valdimarssonar og £L, sem skyidi tedjast tiÆ Alþýðúbanda- lagsins. Er þar með loku fyrir það skotið. að báðir listarnir teljist til sama flokks við út- hlutun uppbótarþingsæta til flokka. FulMst má telja, að þessi tillaga dómsmiálaráðlherra verði samþykkt, því fulltrúar allra flokka lýstu því yfir er þing kom saman á s.l. bausti að þeir myndu beita sér fyrir breytingu á kosningalögunum í þá átt að koma í veg fyrir þá óvissu um úrskurð atfcvæða, sem rífcti í síðustu kosningum í sambandi við lista Hannibals Valdimars- sonar og úthlutun uppbótar- þingsæta til Alþýðubandalags- ins. HAFNARNÆTURVERÐIR Framhald af bls. 3. búnaði, en samt er öryggið ekki nægilegt, nema þarna væru nætur verðir, sem sæju til mannaferða og fylgdust með þeim, sem ef til vill kynnu að þurfa á aðstoð að halda til þess að komast um borð í skip sín, sagði Henry. Hatfnarvaktmenn eru við höfnina frá klukkan 7 á morgnanna og fram til kl. hálf tíu á kvöldin, eftir því sem okkur var sagt, en eftir það er ekkert eftirlit með mannatferðum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.