Tíminn - 24.01.1968, Page 16

Tíminn - 24.01.1968, Page 16
19- tbl. — Miðvikudagur 24. jan. 1968. — 52. árg. 6019 mál þingfest á sl. ári hjá borgardómaraembættinu Þessi mynd sýnir vei yfir. Aðeins fá hós i hvernig útllfs er í borginni Salaparuta á Sikiley eftir jarðskjálftana sem þar hafa gengið borginni stóðu enn uppi, að jarð skjálftunum loknum. Hér er verið að hreinsa til í rúst- hjá borgar- dómaranum GI-Reykjavík, þriðjudag. Að því er segir í lauslegri yfir- litsskýrslu borgardóniaraembætt- isins í Reykjavik um starfsárið 19G7, voru þingfest á því ári hvorki meira nc minna en 6019 mál, og þar af dæmt í 5862 málum, eða þau afgreidd á annan hátt. Sam- kvæmt þessu hefur því málum fjölgað um tæp 20% frá fyrra ári. Þetta er langmesta aukning, sem o^ðið hefur á einu ári, en frá því árið 1961 hefur málafjöldinn tvö- faldazt. — Þetta er vægast sagt uggvænleg þróun, og ef þessu fer svo fram næstu ár, skapar það margvísleg vandamál, sagði borg ardómari á fundi með fréttamönn- uin í dag. Borgardómaraembættið í Reykja vík fer m.eð öll einkamál, dóms- kvaðningar matsmanna, hjóna- skilnaði og hjónavígslur. Drýgstan hlut í þessari óheilla- vænJegu fjölgun eiga hin svoköll uðu skriflegu mál, en það eru ýmiss konar skulda- og víxlamál, þar sem stefnendur sækja ekki dómþing. Það virðist í fljótu bragði séð þverstæða, að málum af þessu tagi fjölgi svo mjög á sama tíma og fjárráð alls þorra manna hafa aukizt til muna. Það kann að vera, að þetta stafi af Pramhaln ? e i^ Neyðarástand vegna jarðskjálftanna á Sikiley Ekki hefur verið beð- ið um erlenda aðstoð FB-Reykjavik, þriðjudag. ★ Skipulagsleysi og ringulreið virðist nú aðallega há björgunar- starfinu á Sikiley, þar sem þúsund ir manna eru heimilislausir, klæð- litlir og matarlitlir. Mikið af mat- vælum og öðrum hjálpargögnum mun hafa verið sent til eyjarinn- ai', að því er segir í eHendurn blöðum, en þau koma ekki að neinu eða nægilegu gagni, þar sem skinuleg dreifing er ekkj fyrir hendi. ★ í dag hringdum við í Ólaf Stephensen framkvæmdastjóra Rauða krossins hér á landi, og snurðum hann hvert hlutverk ís- landsdeildarinnar hefði verið í hjálparstarfinu. — Þessir jarðskjálf.tar urðu 14. og 15. janúar, eins og kuanugt er, sagði Olafur, 'og eins og venja er, fór fulltrúi Alþjóða Rauða k.mss- ins strax á staðinm. Frá honum var komin skýrsla til allra Rauða kross félaganna 36 tímum síðar. og þar á meðal náttúrlega til okk Þorrablót Fram- ^''narfélasianna í Kónavogi vérður haldið ( Félagsheimil- inu, Kópavogshálsi, laugardag inn 27. janúar- Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi, — Ríó tríó skemmtir og fleira verður til skemmtunar. Miðar verða afhentir að Neðstutröð 4 milli kl. 5—7, fram að helgi. Miðapantanir í síma 41590. ar líka. í þessari skýrelu va.r m. a. sagt, að ítalski Rauði krossinm teldi sig, a. m. k. til að byrja með, hafa næg hjálpargögn til þess að ráða við þessa erfiðleika, og var það samstarf ítölsku stjórn ari.nnar, hersins og Rauða kross- ins, sem átti að gera hjálparstarf- ið auðveldara. — Síðam þetta var höfum við fengið að vita, þa,r sem ítalski RK sendi ekki út hjálparbeiðni til Alþjóða RK, þá sendi hann heldur ekki út neyðarbeiðni til annarra deilda í heiminum. Þrátt fyrir það hafa mörg Rauða kross félög í nágrannalöndumum urndir- búið hjálparsendingar, sem send- ar hafa verið til Sikileyjar eða eru tilbúnar til sendingar, strax og óskað er. — Vittani, fulltrúi RK, sem hef ur umsjón með móttöku og dreif- ingu þessara gjafa, hefur sagt í skýrslu um ástandið, að talið sé, að 8500 fjölskyldur eða yfir 40 Framhald á bls. 15 Utanríkisráðherra lýsiryfirá Alþingi, að hann muni ítreka, að EKKI VERIÐ FL0GIÐ MEÐ KJARNA V0PN YFIR ÍSLAND NAGGS- MENN LAGÐIR AF STAÐ HEIM GÞE-Reykj avík, þriðjudag. Ferðalangamir þrír, sem ætluðu til Hveravalla á skrið bflnum Nagg sneru við á- leiðis til Reykjavíkur snemma í dag. Svo sem kom fram í blaðinu í dag teppt- ust þeir vegna veðurs í Hrefnubúðum norðan við Hvítámcs á laugardagskvöld ið og vissu ógjörla, hvar þeir voru staddir um langa hríð. Veðriinu mun h.afa slotað í gærkveldi og tóku þre- menningairnir þanm kostinn að halda af stað til Reykja- víkur í morgun. Veður mun haf.a verið ágætt á slóðum þeirra í dag og ferðin gen.g ið að óskum. TK-Reykjavík, þriðjudiag. Emil Jónsson, utanríkisráð- heira, sagði að það væri sjálfsagt af sinni hálfu, að gefnu tilefni í umræðum utan dagskrár á Al- þingi í \ gær, að ítrekað yrði við Bandaríkjastjórn, að hér á landi verði ekki staðsett kjarnorkuvopn og að ekki verði flogið yfir landið með kjarnorkuvopn. Ráðherrann sagði, að Stone yfirmaður vamar- liðsins hefði lýst yfir, að flugvél- ar með kjarnorkusprengjur flygju hér ekki yfir, að sjálfsagt væri að ganga eftir því að ítrekað verði að þær geri það ekki. Maignús Kjartansson kvaddi sér hljóðs utiam dagskrár og mimnti á þann atburð. sem skeð hefði við Thule í Grænla.ndi að bandarísk hcrþota. hlaðin kjarnorkusprengj um, hefði farizt og væri ekki enn vitað um afdrif kjarnorkusprengj anna e<5a hættumia af geislavirkni. I I!' r \ * u » ,i k c (, i ,i li Slíkur voði gæti vofað yfir hverju landi, þar sem bandarískar her- stöðvar væru. Kvaðst Maignús vilja fara þess á leit, að ríkis- stjórnin ítrekaði það við Banda- ríkjastjórn, að bannað sé að geyma hér eða fljúga hér yfir með kjarnorkusprengjur og að geifnu tilefmi tæki ríkisstjórnin upp viðræður við bandarísk yfir- völd ti.1 að fylgja fast eftir þeirri ítrekun. Emil Jónsson sagði fuillt sam- komu.lag um að hér væru ekki kjarnorkuvopn og ekkert benti til þess að j nokkur grunur hafi nokkru sinni vaknað um að það samkomulag hefði verið rofið. Magmús Kjartansson sagði ein- mitt slíkt samkomulag og ráðherr ann greindi frá hafa verið í gildi milli Bandaríkjanna og Danmerk ur og samt hefði þessi atburður átt sér stað yfir dönsku yfirráða svæði. Kvaðst Magnús vilja hvetja T " T’ *» \ r \ j * T ’ .. í.ti i h 1 3 * ; ríkisstjórnina til að taka upp eft irlit með því, hvernig slíkir samn ingar væru haldmir af Bandaríkj- unuim. Þórarinn Þórarinsson sagði, að allir íslendingar hlytu að líta at- burðina í Græplandi mjög alvar- legum augum. Sagði Þórarinn, að sér væri ekki kunm.ugt um að nokkuir yfirlýsing hafi verið gef- in um að bannað væri að láta flug vélar hlaðnar kjarnavopnum fljúga yfir ísland eða bannað væri að gera tifraun til að láta þær nauðlenda hér á landi. Emil Jónsson sagði sjálfsa.gt að ítreka við Bandaríkin sjónarmið íslendinga í þessum málum. Hann kvaðst ekki vita, hvort í samning- um við Dani hefðu verið einhver ákvæði um nauðlendingar slíkra flugvéla í Grænlandi við ákveðin skilyrði. Stone aðmíráll hefði lýst v.fir að slíkar flugvéiar flygju hér alls ekki yfir. \ 326 AT- EJ-Reykjavík, þriðjudag. I dag létu 20 karlmenn skrá sig atvinnulausa í höfuðborg- jnni og 5 konur. Voru því í kvöld samtals atvinnulausir i Reykjavík 326 karlmenn og 52 konur. Langflestir hinna atvinnu- lausu eru verkamenn, eða 212. Sjómenn eru 34 á skrá og múr- arar 20.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.