Tíminn - 09.02.1968, Side 2

Tíminn - 09.02.1968, Side 2
TÍMINN FÖSTUDAGUR 9. febrúar 1968 SJÓNVARPIÐ Tveir frábærir þættir Sjúnvarpið sýndi í síðustu viku tvo aflbragðsgóða innlenda þætti, umræðuþáttinn Á önd verðum meiði og skemmtiþátt Ólafs Gauks. Þátturinn á önd verðum meiði hefur sjaldan verið tvetur beppnaður, og var það greinilegt, að þátttakendur höfðu um annað og meira að hugisa, én að fólk úti í bæ væri að ihorfa á þá. Ekki er það mitt um að dœma, hvor réttari er sagnaskoðun prófessorsins Bjarna Guðnasonar eða Bepe dikts Gíislasonar, sem er lands kunnur grúskari og fræðasjór en það var reglulega gaman að heyra þá eigast við, enda voru þeir svo sannarlega á öndverð um mœiði. Stjómandinn varð hálf utangátta í þessum þætti, og var greinilega erfitt að hafa hemil á deiluaðfflum, svo ákafir voru þeir að sannfæra hvor annan. Ólaifur feauikur og félagar hafa áður sýnt það og sannað, að þeir bunna þá list að sjó um góða skemmtiþætti, og það er síður en svo feominn í þá afturkippur. Þvert á móti herða þeir stöðugt róðurinn, koma alltaf fram með eitthvað nýtt og skemmtilegt, þættirnir verða æ faglegrí óg betri. Sl. mánudagskvöld kom ekki sízt í Ijóis hugmyndaflug þeirra fé- laga og næmi fyrir þvi sem sPaugiilegt er. Vár til að mynda sérlega fyndið að sjá þá félaga í vaðmálsþuxum og sauðskinnsskóm snúa heyi upp á gamla m.átann undir ástar- Ijóðum Kötu og Jósafats, og fleira mœtti nefna. Fram koma hljómsveitarinnar er ó- venjulega eðlileg, hún otfgerir aldrei ,og atriðin eru alveg hæfileg 'á lengdina. Þessir þætt ir Gaukanna, eru svo til eihu innlendu sjónvarpsatriðin, sem hingað til hafa með réttu getað borið titilinn skemmtiþættir. Skreytingar og spjöld Sú deild sjónvarpsins, sem sér um skreytingaj- og sviðs setningar er greinilega í mik ittli fraimtför, og otft tekst starfs mönnum hennar að búa hinum einstöku þáttum prýðiiega ramma, stundum afbragðs góða- Á fyrstu mánuðum sjón- varpsins var talsverður viðvan ingsbragur á störfum þeirra, og áttu þeir oft til að oflhlaða og sumar skreytingarnar virt ust alveg út í hött. Því fer vita skuld fjarri, að sviðsetningarn ar nú, séu alveg óaðfinnanleg ar, og oft gætir efcki nœgilegs hugmyndatflugs eða vand- virkni. Mér finnst álberandi, hvað hinar einföldu sviðsetning ar 'bera aif, og eru þær oft fangse.fnum sínum sem skyldi, en þetta hefur sem sagt lagazt mikið. Teikningar og tilkynningaspjöild á und- an föstum liðum, swo sem bilunum, eru sum hver vel gerð, en sfcipta verður um stöku sinnum, svo að fólk fái ekfci leið á þeim. Tiil dæmis mættí gjarnan skipta bróðlega um tilkynningaspjiald auglýs- ing, en það hetfur ekki verið ið gert, svo að mánuðum sfcipt ir. - : ' Húsmæðraþæftir í sjónvarpi Okkur hefur borizt brétf fró ■ húsmóður hér í borg, sém kvart ar yfir því, hve innlent efni sé af skomum skammti í sjón- að koma því á framtfæri við | sjóiwarpið, hvort það ge-ti ekki 1 haft húsmæðraþ'ætti stöku sinn um, leiðbeiningar um matseld, balkstur og hannyrðir, og ekki sjóum við annað en það sé ágiætishugmynd, og mætti framkvæma hana án mikillar fyrifhafnar. Það væri ágætt að háfa slíka þætti síðdegis á laugárdögum eða miðwifcudög um áður en aðaldagskráin .'betfst, eða etf titt vill á þriðju dagskvöldum, því þetta heyrir auðvitað undir fræðsluefni. Húsmiæðra- ög / jhandavinnu- kennarar gætu sóð um þetta á vixl og haft sýnikennslu á ýmsu því, sem húsmæðrum gagnar óg veitt ýmsar leið-. beiningar við húsmóíluirstörtf in. Er ekki að efa, að þetta yrði vinsælt meðal húsmæðra, sem ekki eiga þess kost að sækja: húsmæðranámskeið. Af erlendum þáttum í síð- ust-u viku ber helzt að nefna fræðslukvikmyndir twær, Asíu lönd Húissa og Lönd antílópunn ar, ágætis myndir hvort tveggja og vel gerðar, og fróð snilldarlega góðar, en skreyt- ingamennirnir færast oft of mik ið í fang, og valda ekki við- varpimu, og tökum við heils hugar Undir það með hienni. í annan stað biðúr- hún okkur legar. Þa var s. 1. föstudags ; kvöld sýndur bróðsnjall skemmtiþáttur frá tékfcneska Framhaid: á ;6Ls. 15. Hljómsveit Ólafs Gauks (Ljósm.: Sjónvarp, SiguHiðl Guðmundsson). málverk, sem Ágúst F. Petersen hefur gefið Listasafni ASÍ .Tröllin á Klii „Tröllin á Kili" gefin Listasafni A.S.I. Nýlega var stjórnjListasafns Alþýðusambands íslands af- hent að gjöf málverkið „Tröll- in á Kili“ eftir Ágúst F. Peter sen. Listamaðurinn var sjálf- ur gefandinn. Myndina málaði hann í Kjalhrauni sumarið 1966 og hefur haft hana til sýnis á tveim málverkasýning um sínum, 1 Bogasal Þjóð- minjasafnsins haustið 1966 og í Vestmannaeyjum ári síðar. Hér að framan birtist ljós- mynd af málverkinu, sem er 144x119 sm. stór olíumynd. f HLJÓMLEIKASAL „Studjo der friihen musik“ Góðir og fihaimanidi gestitr kioimiu við í Reiyfcjavík s. 1. viku, og fluttu áheyrendum Tónliistar fiélagsinis gamla og eigimlega alveg ókuinna söngva frá löngu liðnum tíma. — Endur vakning söngva og hljóðfæra fró 13. öld, og fram á þá 18, er vísindagnein, sem gefið gæti til'efni til fjiölda doktonsrit- gerða. — Til þess að þessir gömlu söngvar og þekn til- Iheyrandi hljóðfæri sem að mestu leyti eru nú safinigripir ’geti öðlast líf þegar komið er íram á 20. öldina, þarf bæði 'gáfaða, menntaða og fjölh>ætfia ttistaim'enn. — Það miá því segja 'að fjórmenaingarnir frá Múinchen „Situdio ' der friihen 'mu.sife“, hefðu altta þessa kosti '•sameinaða. — Það er ekki fyrir ’miðilungiSifólk að endurvekja 'trúbadúra, maimsöngva, götu og 'torgsöngva, og halda athygli 'konsertgesta á atómöld vak- andi. — En það gerðu í rífeum mœli Mezzo-söngkonan Aadrea von Ramm og tenórinn Willard Cobb ásamt hlj>óðfæraleifeurun- ium, Sterling Jo>nes og Thomias ©inikley. Söngvararnir hatfa hæði ágætar og mjög wel skól- 'aðar raddir sem þau beita ein Ungis í þágu og anda hinma sí 'breytilegu söngva. — Inntak og eðli þessara al- þýðulaga er skiljanlega mis- jafnt en túlkun þeirra á mörg u>m miálýskuim og efni var sér lega sannfærainidi, bæði í reynd og stíl. — Það var eimna líkast að fletta up>p í gömlu ævimtýri að heyra í túl'kun lag óþekkts höfundar eins og t. d. „Der kumig Rudolp“ og Þjóðleik- húsferð Fraimsóknarfélag Reykja- víkur og Félag ungra Fram sóknarmanna gangast fyrir leikhúsför í Þjóðleikhúsið, 15. þ. m., en þá verður ís landsklukka Halldórs Kiljan Laxness sýnd í leikhúsinu. Fólki verður gefinn kostur á að borða kvöldmat í Þjóð leiikhúskjallaranum og skal þá mæta þar kl. 5.45. Með þeim hópi verður skáldið, Halldór Laxness, sem mun tala um leikririð, og sömu- leiðis verða þarna leikstjór- inn, Baldvin Halldórsson, þjóðleifchússtjóri Guðlaugur Rósinkranz og leiktjaldamál arinn Gunnar Bjarnason. Þeir, sem þess óska geta komið beint á leiksýninguna kl. 8. Þátttöku verður að til kynna á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Hrimgbraut 30, eða í síma 2-44-80. Halldór Laxness Kjördæmissam- band Fram- sóknarmanna efnir til málfundanámskeiðs 17. febr. næstk. kl. 3 að Neðstu- tröð 4, Kópavogi. Allir ungir Framsóknarmenn velkomnir. - Stjórnin. katalónstoa sönginn „Quant ay lomon consirat“. Hver hefir ekki í gömlum ævintýrum les ið um >að slegdn væri psalterio og leikið hugur. á að vita meira um það hljóðfæri. — Him giömlu hljóðfiæri, sem slegin, strokin og blásið var i á þess uim tónleikum, voru psalterio, reibab, auisturlenzkt að upp- runa, sacfebutt, fortfaðir bá- súnuinnar, krumhornin fjögur ■hver. fullltrúi sinnar raddiar^ auik annarra gamalla hljóðfæra. Það eiitt að kynnast þessum hljóð færum auk lúitunnar, með alla sína strengi og hims virðulega afa cellosins „Viola da gamba“ var bæði fróðlegt og skemmti- legt. — Hin gamla enska hljóð færalist lö. aldarinnar er ein föld, en sígild í dag. — Túlk un hl'jióðf'æraleikara'nina á þess ari list lútunnar og Viola da gamfoa, var heillandi en þó fróðleg. — í heild , voru þess ir tónleikar frábærir að gæð- um. oe írammi'faða listamann 'anna fjögurra sem allir túlk- uðu blaðalauist og óþvingað sína list, óvenjuilegur listavið burður. Unnur Amórsdóttir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.