Tíminn - 09.02.1968, Page 8
8
í
FÖSTUDAGUR 9. febrúar 1968
Viet Cong hold
ÍN Viet Cong hold
20,000, N. Vielnamese
Marines hold
KHE SANH CAMP
’ s,;iP unt'er repcelcd
r„. 6.000 Marines
^.i^^2>000 S. Vietnam Rangers
íge :&0k'' / ~\^Highway 9\
r\ -. Viel Cong concentralinns
^ 20,000 N. Vielnamese
TÍMINN
EJ—Reykjavík, miðvikudag. —■ í heila viku hafa hermenm FLN
(Vietcong) í Suður-Víetnam haldið uppi sókn á þéttbýlissvæðum
landsins; einmitt þeim svæðum, sem Bandaríkjamenn og Saigon-
stjórn hafa himgaS til talið sig ráða yfir. Talið er, að FLN hafi
beitt um 60 þúsund hermönnum í þessum árásum, og cinnig, að
þeir hafi um 65 þúsund manna varalið. Búast Bandaríkjamenn
því við enn frekari árásum, cn það er nú orðið hlutskipti þeina
að bíða. FLN-menn hafa frumkvæðið. Ilefur stórsókn þeirra í
Suður-Víetnam síðustu dagama sýnt svo um munar hversu lítinn
stuðning Bandaríkjamenn og Saigon-stjóm nýtur í Suður-Víet-
nam, og um leið hið mikla og góða skipulag FLN í borgum sem
sveitabyggðum landsins.
Sólkn sú, er FLN-liexmenn fleiri. Ails staðar þar sem
halfa staðið að síðuistu sjö
dagania, hiafa endanlega gert að
enigu betra á mörgum þétitbýlis
stöðum annars staðar í liandinu.
Ráðizt á tugi fylkis-
höfuðborga
Eins og vel sést á meðfylgj-
aindi korti, voim árásir FLN
gerðar í öllu Suður-Vietnam.
Fuillinaðarskýrsilur voru ekki
fyrir bendi um, á hrversu marga
staði árásirnar voru gerðar.
Þá virtist ljóst, að gerðar hefðu
vierið árásir á um 30 fylkishöf
uðborgir af 44 alls, og auk þess
á óte,ljiandi smiálbæi, herstöðvar
og TögregliuiSífcöð'var. Það er sagt
Kort þetta er af Suður-Víetnam. Stjömumar sýna nokkra helztu
staðina, er FLN-menn gerðu árásir á síðustu dagana. Enn er bar
ist á mörgum stöðum — einkum í Hue, sem að mestu er á valdi
FLN, og Saigon. Margar borgir aðrar em einnig enn á valdi
FLN að öllu leyti, eða hluti til. Khesanh er nyrst í landinu rétt
við hlutlausa beltið.
innair er því mörgum þeirra
emgu fagrar frásögur Banda-
ríkjaimanna og talsmannia Saig
oei-stjiómar um miiklar fram
farir á fliestum sviðum í Viiet
nam þeim í hag. Saimt segjia
talsmiean B and arikjastjórnar á
hiverjum degi — ag einnig Lyn
don Jahmson, Biandiaríkijaforeeti
— að sókn FLN hafi mistekizt
Þetta aeigja þeir um leið og
yfirmen'n njósmaihiríeýfingar
þeirra í Suður-Vietnam segja
FLN hafta 65 þúsund' m,anna
varaiið, og því me-gi búast við
annarri stóreóiknarTatu Itvenær
sem er!
Hófst með árás á
bandaríska sendiráðið
Segja má, að árás FLN
á banidiaríiska semdiráðið í
Saitgom kl. 02.50 aðfaramótit mið
vikudiagsinjs 31. jianúar hafi ver
ið uppihaf víðtækra árása FLN
víðsviegar um landið. 19 FL
N-anienn komiuist inn í sendiráð
ið, sem nefnd hefur verið „ó-
vinnandi virki“ og kostaði 2.6
máilljónir dollara. Komust þeir
bæði í garðinn fyrir utan sjálfa
byggingunia, ag inn á neðstu
hiæðina. Börðust þeir þar í
sex ktekkuistundliir og til síð-
asta manns.
Jatfnfnamt hófust baixlagar
víða annars staðar í Saigion,
sem hetfair undanfariin ár slopp
ið að mestu við styrjaTdarátak
in í landinu. Árásirnar vonu
m. a. gerðar á aðalstöðvar Suð
ur-Vietnamhers ag fTotia, secidi
ráð Filiipipseyja og marga staði
um ánáisir á siífcar byggimgar
var að ræða, voru þetta fá-
mienndr hóipar, sem sókninia
g.erðu — og þeir börðust yfir
leitt til síðastia m,anms. Sem
var kanriiski jafngott, því Saig
on-hermenn og lögregla skutu
hvern þann FLN^mann, er þeir
náðu til.
Það var. þ«gar ljóst, að FLN
anenn höfðu komiizt nokkuð
fjökn,anni,r inn í höfuðborg
Suður-Vietnam og þeir voru
vel vopnuim búnir. Sýndi það
sig, að hreyfimgin er vel skipu
llögð í höfuðborginni.
Er líða’ tók á vikuna, vac
einkum barizt í Colon-kínverska
borgarhluta Saigon, og ein-
staka stað öðrum, þar sejn FLN
mienn höfðu búið um s,iig.
B.andaríkjamenn svöruðu bæði
með reglulegum götubardögum,
en þó einkum með ofsaliegum
loftáráisum á Colon og floiri
hverfi í sjálfri Saigon. Eru
þessi svæði nú nánast rúst
ein og boi’gin að mestu hin
ógeðslegasta. Daun bronndra
líka Teggur um allt, annars stað
ar ligigja likim óhreyfð' og
rotna, hús hrunin og brennd,
stöðug stórekotahríð, vélbyssu
skotlhríð og siprengkigar, o-g
tugir þúsunda flóttamanna, er
reyna að komast frá bardaga
svæðuinum.
Sega má. að það sé tákn-
rænt um ástandið í landinu,
að Bandaríkjamenn þurfa að
gera loftárásir dag efitir dag'
á hiöfuðborg þeirrar ríkisstjórn
air, er þeir eru að reyna að
haldia við. En ástandið var
einfeennainidi fyrir arasirnar, að
þar sem því var við komið,
beinduist þær gegin herliði Saig
on-stj'órinar, en efckii Baindiairíikja
hermiönnum.
Fyrir utan Saiigon, þá stend
ur þýðingarmiesta orruBtan án
vafá í hinni gömlu borg Hiue
noirðurhluta landisins. Þetta
er ei,n elzta borg landsins, þar
sátú keisarar Vietnam fyrr á
öTdum og fram á vora tímia,
Bao Dai var sá síðasti.
FLN-menn tó'ku Hue með
árás, er hófist á miðvikudag-
inn skömm-u eftir árásina á
bandaríska sendináðið í Saigion.
Náðu þeir á sitt vald keisara
hölldnmi, sem er hið mesta virki
og eins f'leiri sböðum í Hu,e.
Taka og vönn þessanar bongar
mun vafalaust haifa hvað mest
áhrif á Vietnama sjálfa, og
þegar síðast fréttist, bærðiist
fiáni FLN enn yfir keisanahöll
inni.í Hue.,,Hteta borgarjnnar
. höfðu Bandarík'jamenn lagt i
rúst með loftárásum, og barizt
var um hvert hús og hverja
götu. Er ólíklegt, að Banda-
ríkjamönnum takist að hrekja
FLN-me,nn úr borginni. ncma
þá með því að leggja hana
algj'örlega í rúsit. Bandaríkja
menn hafa reynt að hrekja þá
frá keiiS'arahöllinni með þvi að
varpa 500 punda sprengjum að
he.nni, en það haifði ekki tek
izt í dag.
Hue hefur geysimikia þýð-
ingu fyrir alia Suður-Vietoama,
bæði wegna sögu sinnar og af
trúiarásfcæðum. Örlög borgar
tilffinningpmál.
Kom á óvart
Þóbt Baudaríkjameinn s-egi
sjálfiir, að þeir hafi vitað um
væntanlega árás FLN, þá var
viðbúnaður þeirra slíkur, að
með ólíkindum er að svo hafi
verið. Mistök Bandaríkjam.anina
werða enn meiri, ef þeir hatfa
vitað um væntaniTega sókn.
Bandaríkj'amenin og Saigon-
stjórn hiafia t. d. undantfarið sí-
felilt fiætekað liði sínu í borgum
um og sent það einkum til
norðurhóraða Suður-Vietnam,
en Norður-Vietaamar hatfa
safnað saman miklu liði þar
norður frá umihverfis banda-
ríska virkið Khesanh. Hafa
Bandaríkjamenn sagt það
lengi, að þama ætluðu Norður
Vietnamar að endurtaka Dien
bien-phu-ævintýrið frá 1954, og
alltaf húizt við meginátökunum
þar. Framtíðin ein muin geta
skorið úr um það.
Þessi kennimg Bandaríkja-
manna er í samræmi við þá
skoðun þeirra, að Norður-Viet
namar hafi þegar ákveðið víð
tæka sókn á þessr ári, og
verði S'íðasti áfanginn orrustur
í stórum stíl um staði eins og
Khesamh. ”>
z Þetta, m. a. hefur leitt til
þess að fækkað heifur verið her
liði í þéttbýlássvæðunum. Og
þá gerðu FLN-menn árásirnar.
Það virðist svo, sem víða
hafi nokkuð dregið úr sókn
FLN. Bkki er þetta#þó vitað
Framhald á bls. 12
Þetta kort sýnir bandarísku herstöðma Khesanh og næsta nágrenni. Eins og sjá má á kortinu, eru FLN-menn og Norður-Víetnamar
alls staðar umhverfis herstöðina, bæði að sunnan við þjóðvcginn (Highway 9) og eins á hæðunum 881 norður og 950 og á milli þeirra.
Bandaríkjamenn halda, auk herstöðvarinnar, hæðunum nr. 881 suður og 861 og svo litlum varðstöðvum í grennd við herstöðina.
Lang Vei varðstöðina, sem féil í hendur andstæðinga þeeirra á miðvikudag, er við þjóðveginn rétt suðvestur af Khesanh-þorpinu,
sem sézt á miðju kortinu- Frá vaxðstöðinnj að herstöðinni eru um átta km.
! * •/