Tíminn - 23.03.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.03.1968, Blaðsíða 3
LAUGAÍBDAGUR 23. marz 1968. TÍIHINN Nefnd skipuð Viðskiptaráðuneytið hefur í samráði við olíufélögin og við- skiptabanka þeirra ákveðið að skipuð skuli nefnd til að at- huga hvort og á hvern hátt unnt sé að auka hagkvæmni við innflutning ,birgðahald og dreifingu á olíuvörum. f nefndina hafa verið til- nefndir eftirtaldir menn: Svavar Pálsson, lögg. endur skoðandi, tilnefndur af hálfu alíuféiaganna. Helgi Bacihmann, viðskipta- fræðingur, tilnefndur af hálfu Landisbanka fslands. Löftur J. Guðbjartsson, BA, fulltrúi. tilnefndur af Útvegs- banka fslands. Kjartan Jdhannsson verkfræð ingur, tilnefndur af hálfu við- skiptamálaráðuneytisins, og er hann jafnframt formaður nefnd arinnar. Veiðar með þorska- net takmarkaðar Samkvæmt tillögum Fiskifé lags fslands og Hafrannsóknar stoffnunarinnar hefúr ráðunesf- ið í dag gefuð út augtýsingu um breytingu á auglýsingu nr. 40, 5. fetorúar 1963, um vernd- un fiskimiða fyrir veiði með SÝning á Mokka Sýning á eftinprentunum af rússneskum helgimyndum stendur nú yfir í Mokka á Skólavörðustíg. Elzta myndin er frá 1299, en allar eru mynd irnar frá því tímabili og fram á seytjándu öld. Ýmsir málar- þorskanetjum, þannig að til 15. apríl þessa árs, skuli óheimilt að leggja þorskanet á svæði, sem .takmarkast af eftirgreind um línum: 1. Að suðaustan af línu sem hugsazt dregin misvisandi suð- vestur að vestri frá Reykjanes- vita. 2. Að norðauistan af línu, sem hugsazt dregin misvisandi norð vestur að norðri frá Reykja- nesvita. 3. Að norðvestan af línu sem hugsazt dregin misvisandi vest- ur að suðri frá Garðskagavita. 4. Til hafs takmarkast svæð ið sjálfkrafa af 12 mdlna fisk- veiðimörbunum. Svæði þessu hefur verið lok að fyrir netaveiði 20. marz ár hvert undanfarið, en í ár var samið um að lengja netaveiði- tímann þarna til 15. april. Afmælishóf Lögfræð- ingafélags íslands Stjórn Lögfræðingafélags fs lands hefur beðið Tímann að geta þess að ákveðið hafi verið að félagið minnist 10 ára af- mælis síns með hófi að Hótel Borg sunnudaginn 31. marz 1968, og að félagsmönnum verði nánar tilkynnt um þetta toréf- lega. ar hafa málað þessar myndir, en flestar eru þær málaðar í Póllandi. Eftirprentunin er límd á tré og unnin svo af ýmsiun málurum á eftir til að fá nógu eðlilega áferð. Þrjátíu og tvær myndir eru til sýnis, en verð á hverri er 950 kr. — Myndin er af einni eftir- prentuninni. (Tímam.: GE). ■ ............................................... HöfuSkúpurnar þrjár, sem heilar eru í eigu Náttúrugripasafnsins. í miSiS er RauSasandshöfuSkúpan, t. h. sú úr Reykjavíkurtjörn og t. v. sú, sem fannst þegar unniS var aS gerS Reykjavíkurhafnar. IVIerk gjöf til Náttúrufræöistofnunarinnar: ROSTUNGSHA USKÚPA MEÐ HEILUM TÖNNUM EJ-Reykjavík. föstudag. Sigurvin Einarsson, alþingis maður færði nýlega Náttúru- fræðistofnuninni merka gjöf. Það var hauskúpa úr rostung með heilum og óvenjulega löngxun skögultönnum (högg- tönnum). — Höfuðkúpan fannst í byrj- un júlí síðastl. sumar í landi Stakkadals á Rauðasandi í V- Barðastrandasýslu — að sögn Finns Guðmundissonar, for- stöðnmanns Náttúrufrœðistofn- unarinnar. — Þá vottaði aðeins fyrir tönnunum upp úr laut fullri af skeljasandi. Fundar- staðurinn var í um það bil 1,5 bm. fjarlœgð frá sjávar- máli. Höffuðkúpan og tennur efra skolts hafa varðveitzt óvenju vel eins og títt er um minjar, sem legið hafa í skelja sandi, en hins vegar tókst ekki að finna neðri kjáika. Þetta er hauskúpa úr ungri en þó full- vaxinni rostungsurtu og skaga höggtennurnar 44 om. út úr gómnum. Pramhald á bls 14 160 PEYSUR BARUST I PRJÖNAKEPPNI ALAFOSS OÓ-Reykjavík, föstudag. Verðlaun voru í dag afhent í prjónasamkeppni Álafoss. AUs tóku 160 aðilar þátt í keppn- inni og bárust jafnmargar peysur. Voru veitt 10 verðlaun. 1. verðlaun hlaut Halldóra Ein arsdóttir, Kaldaðarnesi, Mýr- dal, fyrir karlmannspey.su með raglansniði. Verðlaunin voru 10 þúsund krónuír. 2. verðlaun, 5 þús. kr. hlaut Guðrún Jóns- dóttir, Löngufit 38, Garðahr., fyrir fleginn dömujakka. 3. verðlaun 1. þúv. kr. hlaut Guð- finna Bjarnadóttir, Vestmanna eyjum, fyrir dömupeysu með rúllukraga. Þá voru veitt 7 verðlaun að upphæð 1 þús. kr. Ásbjörn Sigurjónsson forstjóri Álafoss afhenti verðlaunin í Nausti. Við það tækifæri sagði hann m.a.: Verðlaunapeysurnar sem hiutu þrjú fyrstu verðlaunin. Mats Vibe-Lynd er í peysunni, sem hlaut I. verðlaun, en hana prjón aði Halldóra Einarsdóttir,. sem er i miðið og sýnir peysuna sem hlaut 2. verðl. Birna Eyjólfsdótt- ir sýnir þriðju verðlauna peys- una. Tímamynd-Gunnar. Eins og kunnugt er þá hóf Álafoss á s.I. ári framleiðslu á hespulopa, sem þegar hefur unnið sér góðan markað hér- lendis og einnig nokkuð er- lendis. Álafoiss hefur framleitt pysu r'ramholci a nls 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.