Tíminn - 23.03.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.03.1968, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323 DMM 58. tbl. — Laugardagur 23. marz 1968. — 52. árg. Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. NOVOTNY KVEDUR! NTB-Prag, föstudiag. Antonia Novotny, forseti Tékkóslóvatóu, sagði lausu em bætti sínu í dag, eftir að hafa haft það með höndum í ellefu ár. Þessi afsögn Novotnys er lokaþáttur langrar og strangr- ar valdabaráttu irnnan Komm- únistaflokks landsins, en þar hafa hia íihaldssamari öfl, með Novotny í fylkingarbrjósti, átt í höggi við hin frjálslyndari. Barátta þessi er ha'rla óvenju- leg, því hún hefur verið háð fyrir opnum tjöldum, að heita má. í henni hafa íhaldsöflim farið halloka. og þvi hrökkl- ast ' Novotny nú frá völdum. Novotny sendi a-fsagnar- beiðni sína ti'l forseta þjóð- þingsins í morgun og var hún tekin til greina. Þetta er mik- ill sigur fyrir hinn nýja aðal- ritara flokksins, Alexander Du beck, sem stefnir að þwi að koma á frjálsari og lýðræðis- legri stjórnarháttum í Tékkó- Framhald á bls. 14. NOVOTNY Þetta er Reynisfjall eins og þa8 horfir viS Reynishverfi. Framundan gilinu lengst til vinstrl er bærinn Lækjarbakki, þar sem fyrsta skriðan féll, um kl. 10 í gærmorgun. LangleiSina til hægri er svo bærinn Reynir og Presthúsabæirnir, þar sem tvær skriður féllu siSar um daginn. — (Ljósmynd: Páll Jónsson). SnjófScð valda miklum fjárskaða í Reynishverfi 9E-Reyni og E'J-Reykjavík, föstudag. ic Snjóflóð féllu í dag á þrem- ur stöðum úr Reynisfjalli. Tvö snjóflóð féllu á fjárhús og hlöður og munu á þriðja hundrað fjár hafa farizt og mikið hey spillzt. Litlu munaði að manntjón yrði á einum bæjanna, Lækjarbakka. Það vildi bóndanum þar, Gísla Skaftasyni, til happs. að honum dvaldist óvenjulengi við störf í fjósinu og komst því ekki í fjár- húsin á réttum tíma — þeim tíma sem snjóflóðið skall á þau og . og hlöður á Lækjarhakka. Um sáma leyti féll snjóflóð úr Reynis- fjalli hjá Reyni. Lenti það á milli fjárhúss og íbúðarhúss og olli engu tjóni. Síðdegis í dag féll snjóflóð síðan á fjárhús og hlöðu í Efra-Presthúsum sunnan við Reyni og gróf á kal i fönn. Unnið var í allan dag i blindbyl við að grafa kindur, lifandi og dauðar, úr fjárhúsunum á Lækjarbakka og Presthúsum. Þá héldu nokkrir menn seint í dag álciðis að Görð um, syðsta bænum undir Reynis- fjalli, en ekkert símasamband hef þreif með sér þök og hey eina ur verið við bæinn í aUan dag, og fimm hundruð metra. , þótti vissara að kanna hvort eitt- if Það var um 10 leytið í morg I livað hefði komið fyrir þar. Kom- un að snjóflóðið féU á fjárhúsið ust þeir þangað eftir kvöldmatinn V og reyndist allt vera í lagi. Snjó- flóðið, sem lénti á fjárhúsunum i Efri-Presthúsmn, mun hafa tekið símalínuna út að Görðum um leið. Norðaustan átt hefur geisað í Vík í Mýrdal og svæðinu undir Pieynisfjalli og allt vestur undir Ey.iafjölL Snjór hefur verið peiri en elztu mernn muna eftir. í Vík eru hús víða á kafi, og einna helzt hægt að ferðast milli húsa þar á skíðurn. Snjóri'nn er mjög laus i sér og erfiður jrfirferðar. Það var upp úr kl. 10 í morgun að Gisli Skaftason bóndi á Lækjar bakka. sem er skammt vestan við Reyni, hélt til fj'árhúsa. Hafði hann tafizt óvenju lengi við mjalt ir vegna rafmagnsbilunar og ófærðarinnar. Kom í ljós, að mik- ið snjóflóð hafði fallið á fjárhús- in og tvær hlöður. Snjóflóðið hafði tekið þök húsanna með sér og hiluta af veggjum. Fjárhúsdn á Lækjarbakka eru í fjallsrótinmi, og fjallið víða snar- bratt fyrir ofan þau. Hefur oft áður verið þarna snjófloð, en þau hafa alltaf stöðvazt alllangt fyrir ofan fjárhúsin. í þetta sinm var snjóflóðið aftur á móti miklu kröftugra en nokkru sinni fyrr. Flutti það m. a. ney úr einni hlöð unnd a. m. k. 500 metra niður eft- ir, svo og þök húsanna og ýmis brot úr veggjum. Munu um 300 hestar af heyi hafa farið þarna á Framhald á bls. 14 Dr. Gunnar Thoroddsen verð- ur við áskorun um að bjóða sig fram í i brsetak osningum AK-Rvík, föstudag. — Tím- anum barst í dag eftirfarandi yfirlvsing frá Hr Gunnarf Tlior oddsen, sendiherra í Kaup- mannahötn: „Á þriðja þusund kjósendur hafa sent mér skriflega áskor- un um að verða í framboði við kosningu forseta íslands á komandi sumri. t Þessar áskoranir eru frá fólki úr öllum héruðum, stétt- um og stjórnmálaflokkum. Að t'engnum þessum áskor- unum hefi ég akveðið að verða í framboði til forsetafjörs." Dr. Gunnar Thóroddsem er fæddur 29. des. 1910 í Reykja- vík, sonur Sigurðar Thorodd- sen verkfræðings og konu hans Maríu Kristínu fæddri Claes- sen. Hann varð stúdent í M.R. 1929 og tók lögfræðipróf við Háskóla íslands 1934 Stund- aði síðan framhaldsnám í refsi rétti í Danmörku. Þýzkalandi og Englandi. Settur prófessor í lögum við Háskola íslands 1942 og gegndi því embætti til 1950. Kjörinn borgarstjóri í Reykjavik 1947 og lét af því starfi 1960 L,and.skjörinn al- þingismaður og þingmaður Snæfelliaga 1934—37 og 1942 —49 og síðan þingmaður Reykjavíkur unz hann varð sendiherra i Kaupmannahöfn. Fjármálaráðherra frá 1959 til 1964. Hefur gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfum i sambaudi við þingmennsku sína, borgar- stjórastarf og stjórnmála- starf ' Sjálfstæðirflokknum. Bæjarfulltrúi ^ Reykjavík 1988 —62. Formaður Sambands ungra Sjálfstæðirmanna 1940 —42. Formaður Norræna fé lagsins á íslandi 1954—62 Helztu rit: Fiölmæli. doktors- ritgerð um æruna og vernd hennar varin , febr L968. The Constitution of tceland. Ox- ford 1946 Margar ntgerðir .um stjórnmál og lögfræðileg efni í blöðum og tímaritum. Dr Gunnar Thoroddsen er kvæntur Völu Ásgeirsdóttur. Ásgeirssonar, forseta íslands. DR. GUNNAR THORODDSEN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.