Tíminn - 23.03.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.03.1968, Blaðsíða 4
TÍMINN LAUGARDAGUR 23. marz 1968. PÖNTUNARSEÐILL ALASKA gróðrarstöðin v/Miklatorg, Reykjavík. Vinsamlegast sendið mér vorlauka samkvæmt neðantöldu........í póstkröfu, ........... greiðsla hjálögð. Gladiolur: ................kr. 5,00 pr. stk. '... . Rauðar .... Gular ... Lavendev ) áar .... Laxarauðar .... Gular með rauðu, Skarlat, .... Hvítar .... Rauðgular. Kaktus Dahliur: ...........kr. 30,00 pr. stk. .... Rauðar .... Bryddaðar .... Gular .... Rauðar m. hvítu. Pompon Dahliur: ...........kr. 30,00 pr. stk. .... Rauðar .... Hvítar .... Gular .... Bryddaðar. De'korative Dahlíur: ......kr. 30,00 pr. stk. .... Rauðar .... Gular .... Bryddaðar, .... Tvílitar. Anemónur: ................. kr. 4,50 pr. stk. .... St. Brigid .... De Caen. Liljur: ...................kr. 45,00 pr. stk. .... Regale .... Tigrinum Begóníur, Camellia: .......kr. 25,00 pr. stk. .... Djúprauðar .... Hvítar .... Bleikar .... Gular .... Laxableikar .... Ljósrauðar Gloxinia:..................kr. 30,00 pr. stk. .... Violacea, .... Crispa Waterloo .... Kaieser Wilhelm .... Kaiser Fredrich Ath.: Allir laukar eru af stórum stærðum. \ Gróðrarstöðin v/Miklatorg Símar 22822 og 19775 BÆNDUR Tveir hraustir og duglegir bræður, níu og ellefu ára, óska eftir dvöl á góðu sveitaheimili í sumar. Upp' lýsingar í síma 35994. ÓSKA AÐ KAUPA eyðijörð á Vestfjörðum. — Tilboð er greini staðinn, sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Vestfirðir11. /, HEY TIL SÖLU Vélbundin taða til sölu. — Upplýsingar í síma 16174. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slipum bremsudælur. Límum a bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14 Simi 30135. . . . ræsir bílinn SMYRILL LAUGAVEGI 170 - SÍMI 12260 Fyrsta flokks rafgeymir sem fullnægir ströngustu kröfum SMITH-CORONA 30 GERÐIR Stórkostlegt úrval rit-og reikni- véla til sýnis og reynslu i nýjum glæsilegum sýningarsal; ásamt Taylorix bókhaldsvllum og fullkommam samstæðum skrifstofu- húsgognum SKRÍFSTÖ F UTÆ KNI Ánnúlu 3, sínti 38 OOO. Jörð til sölu Jörðin Votmúli í Sandvíkurhreppi er til sölu. Jörðin er ca. 5 km. |frá Selfossi, rafmagn, sími. Mjólk tekin á hlaðinú. íbúðarhús: kjallari og hæð, 7 herb. og eidhús, byggt 1937. Fjós fyrir 24 gripi. Hlaða 800 rúmm. Fjárhús fyrir 160 fiár. Hlaða 300 rúmm. — Ræktun 30 hektarar. Landstærð 2—300 hektarar. Áveituland 138 ha. Laus í fardögum. Nánari upplýsingar gefur Snorri Árnason, lög- fræðingur. Selfossi. Sírni: 1319 og 1423. Auglýsing í ráði er að bjóða út smíði á minni fiskibátum undir 20 rúmlestum, í stöðluðum stærðum, þannig að þeir verða mun ódýrari. Þeir útgerðarmenn, sem áhuga hefðu á því að kaupa svona báta, hafi samband við undirritaðan sem allra fyrst. EGILL ÞORFINNSSON, Keflavík Sími 1168 og1155. Skolphreinsun úti og inni Niðursetning á brunnum og smá viðgerðir. Vakt allan sólarhringinn. RÖRVERK. Sími 81617. Rafstöð — Rafstöð Viljum kaupa ljósavél, 3ja fasa 220 volt, 50 rið. LJÓSGJAFINN, Glerárgötu 34, Akureyri. Sími 11723. AMAZONE ÞYRLUDREIFARI Tvær dreifiskífur tryggja jafna dreifingu til beggja handa. Tvær stærðir: 200 kg. og 400 kg. PantiS tímanlega fyrir vorið. ÞOR HF REYKJAVIK SKOLAVÖRÐUSTIG 25 \W I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.