Tíminn - 23.03.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 23.03.1968, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 23. marz 1968. TÍMINN ttaww Otgefandl: PRAMSOKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjórl Krlstján Benediktsson Ritstjórar- ÞórartaD Þórarinsson (áb) Andrés Krlstjánsson Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar- Tómas Karlsson Aug- lýsingastjóri Stelngrimui Gtslason Ritstj.skrifstofUT ' Eddu húslnu simar 18300—18305 Skrifsofur Rankastræt) 7 Af- greiaslusimi- 12323 Auglýslngaslml 19523 Aðrai skrtfstofur sími 18300 Askriftargjald kr 120 00 á mán tnnanlands — í lausasíilu kT 7 00 eint - Prentsmiðjan EDDA h t Því, sem var sleppt Morgunblaðið staðfestir óbeint í gær þá frásögn Tím- ans, að yfirlýsing sú um atvinnumál, sem ríkisstjórnin birti í lok verkfallsins, sé útdráttur úr ítarlegum atvinnu málatillögum, sem Alþýðusamband íslands sendi rikis- stjórninni meðan á verkfallinu stóð. í útdrætti ríkis- stjórnarinnar er það talið upp, sem hún taldi sig geta fallizt á í tillögum Alþýðusambandsins. Samkvæmt þessu er það ljóst, að það þurfti lang- vinnt allsherjarverkfall til að knýja ríkisstjórnina til að lofa því að tryggja síldarflutninga á komandi sumri, að hraða athugunupi á byggingu nýtízku togara og fiski- báta, að athuga hvort hægt sé að au'ka vinnslu innanlands á afla togaranna, og að athuga hvort hægt sé að auka unglingavinnu á komandi sumri. Það þurfti m.ö.o. verk- fall til að fá ríkisstjórnina til að sinna þessum málum. Út af fyrir sig er þetta góðra gjalda vert. Vissulega er betra að ríkisstjórnin fáist til að gera eitthvað heldur en ekki neitt. En hitt er verra, að stjórnin sleppir í út- drættinum mörgum þeim höfuðatriðum í tillögum Al- þýðusambandsins, er beinast að eflingu sjálfra atvinnu- veganna. Fyrsti liðurinn í tillögum Alþýðusambandsins hljóðaði til dæmis á þessa leið: „Ríkisstjórnin hlutist til um, að aukinn verði til muna rekstrarlán frá því sem nú er, til þeirrar at- vinnustarfsemi, sem mikla þýðingu hefur fyrir fram- leiðslustarf þjóðarinnar. Verði með þeim hætti kapp- kostað að örfa atvinnulífið og koma í veg fyrir tíðar stöðvanir, sem orðið hafa í framleiðslunni vegna skorts á rekstrarfé." Á þetta höfuðatriði er ekki minnzt einu orði í útdrætti ríkisstjórnarinnar. Það strandaði á hinni þröngsýnu pen- ingamálastefnu Gylfa Þ. Gíslasonar bankam.álaráðherra og félaga hans. Annar liðurinn fjallaði um það að hafnir yrðu samn- ingar um smíði 4—6 s'kuttogara og hafinn undirbúning- ur að smíði ekki færri en 15 fiskibáta á þessu ári. í út- drættinum er aðeins Iofað athugun á þessum málum. Þriðji liðurinn í tillögum Alþýðusambandsins hljóð- aði á þessa leið: „Gerðar verði sérstakar ráðstafanir af hálfu þess opinbera til að auðvelda innlenda iðn- aðinum að standast hina hörðu samkeppni við hömlulausan innflutning erlends iðnaðarvarnings og koma í veg fyrir frekari samdrátt í iðnaðarstarfsem- inni. í þessum tilgangi verði iðnaðinum veitt eftir- talin fyrirgreiðsla: a) aukið rekstrarfé, m.a. með því að iðnaðurinn fái sömu kjör um endurkaup fram- leiðsluvíxla eins og aðrir framleiðsluatvinnuvegir, b) felldir verði niður eða stórlækkaðir tollar af innfluttu hráefni og vélum til iðnaðarins, c) iðnaðarframleiðsla, þar með talið vélar, tæki og smíði, sem samkeppnis- færar eru um verð og vörugæði, skuli njóta þeirrar verndar, að innflutningur sambærileara vara sé tak- markaður, ef ekki bannaður, d) ríki, bæjarfélög og aðrar opinberar stofnanir, kauni fyrst og fremst inn- lenda iðnaðarframleiðslu til notkunar á sínum vegum". Ekkert af þessum atriSum er tekið upp í útdrátt ríkisstjórnarinnar. Og þannig mætti rekja þetta áfram, ef rúm væri til. í tillögum Alþýðusambandsins er mörk uð markviss heildarstefna til eflingar atvinnuvegunum. Næstum öllu því, sem stuðlar beint að eflingu at- vinnuveganna, er sleppt í útdrætti ríkisstjórnarinnar. DONALD H. LOUCHHEIM: Franska stjórnin giímir nú við mjög vaxandi atvinnuleysi Hyggst m.a. að draga úr því með halla á f járlögunum. DE GAULLE Á IIVERJUM morgni safnast fjöldi manna s'aman við Rue Réauimur, rétt hjiá kauphölilinni í Paríis, úti fyrir aifgreiðisliu „France-Soir“, útbreiddasta blaðs landsins. Klukikan hálf tíu að morgini kemur hreyfing á. Þegar sala á fyrstu útgáfu dagsins hefst treðst fj'öldinm nær. Sumir eru búnir að bíða frá því klu'kkan átta til þess að verða framarlega í röðinni. Sölumaðurinn við afigreiðslu- borðið afihendir blöðin hratt og ' vélrænt og hver einasti kaup- andi flettir undir eins upp á auglýsimgum eftir starfsmönn- um, í von um að verða á und- an öðrum að koma auga á laust startf. Þessi diaglegi mannisafnaður Samhliða þessu varð franskur við Rue Réaumur endurspeglar útfilutningur að láta í miinni þann vanda, sem orðinn er pokann fyrir erlendri sam- einna erfiðashur viðfangs í efina keppni á heimsmarkaðinum og hags- og stjórnmálum Frakk- innfiluttar vörur ruddu sér til lands. eða atvinnuleysið. Sam- rúms í aukmum mæli á imnlend kivœmt áætiua opimberra aðila um markaði. Hiutur fransks er nú um hiálf mlljóa manna iðnaðar varð þvi minni en hann atvinnulaus í Frakklandi, en hefur orðið undangengin tíu swo margir hafa atvinnuleysingj ár. Vefnaðarvöru.framleiðslan ar aldrei orðið síðan i krepp- minmikaði um 9% og bílafram- umni á fjórða tng aldarinnar. leiðlslan um 13%. Stofnunin O.E.C.D. (Organi- zation for Ecomomic Oooperati- on and Developmemt) er ytfir- leitt varfœrin í spá sinmi, en álit hennar virðist staðfesta ugg franskra launþega. Þessi stafn- un tuttugu og einnar þjóðar gaf út í febrúar hina árlegu skýrslu síma um horfur í Frakk- landi, og eru þær þar taldar „mjiög óvissar". ATVINNULEYSIÐ hefur aukizt um helming á síðast liðnu ári. Starfsmenn ríkis- stjórnarinnar segja að vísu, að aftur sé farið að draga úr at- vimmuleysinu, en launþegar verða æ áhyggjufyUri og órórri. Um fjórðumgur atvimnuieysiagj anna er saman kominn í París og næsta nágrenmi hennar, og þar var fyrir skömmu látin fara fram skoðanakönaun. Leiddi hún í ljós, að sjöumdi hver launþegi óttast að hanm missi ativinnu sína á þessu ári. Samkvæmt opinberum skýrsl um jókst atvinnuleysið hratt árið 1967 og fækkaði starfandi laumiþegum beinlínis á áriau, en það hefiur ekki áður komið fyrir síðam síðari heimsstyrj- öldinni laiuk. Jafnframt fœkk- aði daglegum vinnustundum þeirra, sem við störf voru Op- iniberar töJur leiða í Ijós, að launagreiðslur, sem atvimnurek endur inatu af höndum árið 1067, voru jafnar og árið 1S66, enda þótt að verðlag hækkaði um 3,3% í Frakklandi árið 1967. Aukið atvinnuleysi og hækk- amdi framfærslukostnaður hafa haft mikil sálræn áhrif í Frakk- landi. Viðskiptajöfrar hafa ver- ið tregir tii fj'árfestingar og launþegar hafa lagt til hliðar allt, sem þeim hefur verið unmt, til þess að geyma tii „mögru áranna“, sem þeir þykjast sjó fyrir. Talið er, að 44% þjóðar- irtnar geri ráð fyrir minnkandi kaupmætti og auknum erfiðleik um efnalega árð 1068, en ein- ungis 8% vænti rýmkandi hags. ÞESSI almenni ótti hefur komið fram í samdrætti í frönsku efnahagslífi. Árið 1067 minnkaði heildarneyzla lands- manna um nálega tvo af hundr- aði. Sparnaður níu fyrstu món- uði ársins iókst tvöfalt hraðar en á sama tíma árið áður. ÞRÁTT fyrir óvissuna gerir ríkisstjórn de Gaulles lítið úr erfiðleikum atvinnuleysisins. Bent er á, að hálf milljón at- vinnuleysingja sé ekki nema um 2% % starfhæfra Frakka, eða lægri humdraðshluti at- vinauleysingja en bæði í Banda níkjunum og öðrum löndum í Evrópiu. Engu að síður líta margir með mokikurri tortryggni á skýrslu ríkisstjómarinnar um atvinnuieysið. Fram undir lok síðastliðins árs héldu fulltrú- ar ríkisstjórnarinnar fast við hina hefðbuadinu mælistiku á atvimmuleysið, eða skráðar ófull nægðar umsókniir um atvinmu. Þær nema nú 285 þúsundum. Flestir franskir sérfræðingar telja þó, að þarna komi ekki fram nema um það bil helmimg ur hiims raunverulega atvianu- leysis, sem þeir halda að nái til um 450—500 þúsumd manma. Það var fyrst í janúar í ár að rikisstjómin viðurkenndi opinberlega að þessi áætlun vœri sennilega rétt. En sumir gagnrýnendurnir álíta jafnvel að þessi áætlun sé algert lág- mark, sem ekki taki allt at- vimnuleysið með ’ reikninginn, einkum atvinnuleysi meðal kivenma. AUKIÐ atvinnuleysi heíur að verulegu leyti /erið óhjákvæmi leg og jafnvel heilbrigð afleið- ing af viðleitni ríkisstjórnarnn ar til bess að þoka iðnaði og landbúnaði til nútíma horfs. Tugir þúsunda franskra smá- bænda hafa verið knúðir til að hætta og sú þróun kann enn að h'alda áfram með auknum hraða vegna nýrra samþykkta Efaahagsbandalagsins í lamd- búnaðarmálum. Ákvæðin þrengja verulega kost hinna óhagikvæmu, frönsiku smábúa, en ýta umdir stórbúin, sem rek in eru með nútíma sniði. Samhliða þessu hefur aukin framleiðni í iðnaði dregið úr fjölgun starfa á þvi sviði. Til dæms minakaði atvinna árið sem leið um 1,4%, vikiulegur vinnutími hvers starfandi manns styttist um 1,2% og samt nam hagvöxturinn um 4 af humdraði. Sumir fróðir menn álíta, að framleiðniaukning geti enn orðið það mikil í Frakklandi, að atvinnu'leysi haldi áfram að aukast og ef til vill að miklum mua, jafnvel þótt settu marki um 5% hagvöxt verði náð. EINiN gagnrýnandinn, Albim Ohaland'on, þingmaður Gaull- ista og kunnur bankamaður, heldur fram, að fraoisikÍT iðn- reikendur gætu nú sagt upp 400 þúsund starfsmönnum án þess að draga úr framleiðsl- unni ef yfirgripsmiklum umbót um væri komið á. Ríkiisstjórnin franska á þvi úr verulega vöndu að ráða. Anmars vegar er nauðsyn pess aí færa allt athafnalífið i nú- tímalegra horf, og hins vegar er hin bráða stjórnmálanauðsyn að útvega aukna atvimnu. Vera má, að ríkisstj órninni stafi hvað mestur vandi af því, bve margt ungt fólk er meðal hinna atvinaulausu, eða ef til vill um þrir af hverjum tíu. Þetta fólk hefur ekki misst vinnu sína, heldur mistekizt að fiá vinnu. Árekstur efniaihags- og stjórn málamarkmiða hjá ríkisstjórn- inni hefur komið fram í nais- munandi og á stundum gagn- stæðum viðbrögðum Georges Pompidou fiorsætisráðherra og Miohei Debré fjármálaráðherra. FRANSKA ríkisstjórain lagði í janúar fram áætlun um „stuðn ing“ til auknimgar neyzlu og atvinnu, er nam sem svaraði 37 milljörðum ísl. króna. Þá gerði hún einnig ráð fyrir greiðsluihalla á fjárlögum 1068, sem nemur um það bil 20 mill- jörðum ísl. króna. Gagnrýaendur úr öllum aðai- flotekum stjórnarandstöðunnar og jafnvel meðal þingmeiri- hluta ríkisstjórnarinnar hafa þó talið þessa áætlun ófiull- nægjandi. Þeir benda á, að ríte isstjórnin hafi við to'k liðins árs gert ráðstafanir, sem hæfck- uðu verð á opmberri þjónustu og samgöngum, sivo og iðgjöld til almaanatrygginga, um leið og dreg:ð var úr bótum. Þetta tvennt muni soga til sin gífiur- legar fíárfúlguir á árinu 1968, einteum frá beim, sem erfiðast eiga efnalega. Gagnrýnendurnir Ufta því svo Framhald ð bls 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.