Tíminn - 23.03.1968, Blaðsíða 10
10
í DAG
TÍMINN
í DAG
LAUGARDAGUR 23. marz 1968.
DENNI
DÆMALAUSI
— Ég vona bara að hann verði
lengur en síðast.
f dag er laugardagur 23.
marz — Fidelis
Tungl í hásuðri kl. 8.26
Árdegisháflæði í Rvík ld. 0,39
Heilsugæzla
Slysavarðstofan.
Opið allan sóiarhringinn. Aðeins mót
taka slasaðra. Sími 21230. Nætur. og
helgidagalæknir 1 sama síma.
Nevðarvaktin: Simi 11510 oplð
hvern vlrkan dag tré kl »—12 og
I—5 nema laugardaga kl »—12.
Upplýslngar um Læknaþlónustuna •
Porglnni gefnar ' slmsvara cækns
félags Revklavlkur i slma 18888
Kópavogsapótek: ^
Oplð vlrka daga frá kl. 9—1. Laug
ardaga frá kl. 9 — 14. Helgidaga frá
kl 13—15
Næturvarzlan i Stórholtl er opln
frá mánudegi til föstudags kL
21 á kvöldln tll 9 á morgnana. Laug
ardags og helgldaga frá kl. 16 é dag
Inn til 10 é morgnana
Kvöklvörzlu Apóteka í Reykja-
vik til M. 9 á kvöldin 23.3 — 30.3.
annast Vesturbæjar-Apótek og
Apóte'k Austurbæjar.
Helgarvörzilu í Hafnarfirði laugar-
daig til mánudaigsmorguns 23. —
25. marz annast Bragi Guðmunds
son Bröttukinn 33, sími 50623
Næturvörzlu í Keflavifk 23. 3. og
24. 3. annast Guðjón Klemensson
Næturvörzlu í Keflavik 25. 3. og
26. 3. annast Kjíartan Ólafsson.
Heimsóknartímar
sjúkrahúsa
Elliheimilið Grund. AUa daga kL
2 ■—4 og 6.30—7.
Fæðingardeild Landsspftalans
Alia daga kl. 3—4 og 7,30—8.
Fæðingarheimili Reykjavíkur.
Alla daga kl. 3,30—4,30 og fyrlr
feður kl. 8—8.30.
Kópavogshælið Eftir hádegl dag-
lega
Hvítabandið. Alla daga frá kl.
3—4 og 7—7,30.
Farsóttarhúslð. Alla daga kl. 3,30—
5 og 6.30—7.
Kleppsspítalinn. Alla daga kl. 3—4
6.30—7.
Blóðbanklnn:
Blóðbankinn tekur 6 mótl blóð
gjöfum daglega kl. 2—4.
Kirkjan
Árbæjarsókn:
Barnamessa í Bamasikólanum við
Hlaðbæ M. 11. Séra Bjarni Sigurðs
son.
Grensásprestakall:
Barnasamkoma í Breiðagerðisskóla
M. 10.30. Messa M. 2 Séra Feiix
Ólafsson.
Fríkirkjan:
Messa M. séra Þorsteinn Björnsson.
Ásprestakall:
Messa í Laugarásbíói kl. 1,30. Barna
samkoma kl. 11. Séra Grimur Gríms
son.
Háteigskirkja:
Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson.
Barnasamikoma M. 10.30. Síðdegis
guðsþjónusta kl 5 Séra Armgrímur
Jónsson
Langholtssöfnuður:
Óskasbund barnanna verður sunnu
daginn 24. marz kl. 4. Kynnis- og
spilakvöld verður M. 8,30. Kvifomynd
ir og sögur verða fyrir börnin og
þá sem ekki spila.
Æskulýðsstarf Neskirkju;
Fundur stúlkna og pilta 13—17 ára
verður í Félagsheimilinu mánudags
kvöld 25. marz, opið hús frá kl. 7,30.
Séra Frank M. Hailldórsson.
Elliheimilið Grund:
Guðsþjónusta með altarisgöngu M.
10 f. h. Séra Lárus Hall'dórsson mess
ar. Heimiilspresturinn.
Langholtsprestakall:
Barnasamlkoma kl. 10.30. Guðsþjón
usta kl 2. Séra Árelíus Níelsson.
Dómkirkjart
Messa M 11. Séra Jó-n Auðun-s. Messa
fol. 5 Séra Óskar J. Þorláiksson.
Neskirkja:
Ferming kl. 11 Qg kl. 2. Séra Jón
Thorarensen,
Mýrarhúsaskóli:
Barnasamkoma foi. 10. Séra Frank
M. Ha-lMórsson.
Kópavogskirk ja;
Æsfculýðsimessa kl. 2. Jónas B.
Jónsson skátahöfðingi flytur ávarp
Un-gling-ar annast ýmsa liði, ailir
velkomnir. Barnasamkoma kl. 10.30
Séra Gun-nar Árnason.
Laugarneskirkja:
Messa M. 2. e. h.
Barnaguðsþjó-nusta M 10 árdegis.
Séra Garðar Svavarsson
HaHgrímskirkja:
Bamaguðisþjónusta ki 10. Messa kl.
11. Séra Ragmar Fj-alar Láru-sson.
Hafnarf jarðarklrkja:
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra
Garðar Þorsteinsson.
B ú staða p resfa ka 11:
Barna-samikoma í Réttarholtsskóla kl.
10.30. Guðsþjónus-ta kl. 2. Séra
Ólafur Skúlason.
Hallgrímssamkoma í Hafnarfjarð-
arkirkju,
verður sun-nudaginn 24. m-arz kl. 5,
Dr. Jaikob Jónsson flytur erindi:
Minningar frá Róma-borg. Með fyrir
sögn úr Passíu-sátoiunum: „Dauðinn
tapaði en drottinn vann“ Séra Ragn
ar Fja-lar Láru-sson les upp úr verk
um séra H-allgríms Péturssonar. Sam
leikur á fiðlu og orgel. Jónas Dag-
bjartsson fiðluleikari og Páll Kr.
Pálsson orgelleilkari. Kirkjukór
Hafnarfjarðarkirkju leikur. Séra
Garðar Þorsteinsson prófastur
stjórnar samikom-unoii að samkom
unni lokinni verður fólki gefinn kost
ur á a-ð kaupa happdrættismiða
Kvenfélags Hailtgrímskirkju.
Félagslíf
Kvenfélag Hallgrímskirkju:
heldur aðalfund sinn föstudaginn
29. miarz í fuindarsalnum í norður
álmu kirkjunmar. Hefst fu-ndurinn
kl. 8,30. Kaffi
Stjórnim
Kvenfélagasamband Kópavogs:
Held-ur fræðslukvöid í Fáksheimilinu
(u-ppi) fimmtudaginn 28. ma-rz M.
8,30 e. h. Dagskrá: Skólaieyfið Dr.
Oddur Benediktsson, Vinnustelling-
ar, frú Sigríður Haraldsdóttir, Nor
egsferð 1967, frú Eygló Jónsdóttir.
Umferðafraeðsla Pétur Sveinbjarnar
son. Aliar konur í Kópavogi veikomn
ar. Stjómin.
KIDDI
— Þarna er Gila. Það er eins og hon
um gangi vel núna.
— Kannski hann sé að eyða lukkupen
ingnum. Hann er úr gulli.
— Já en skyni borinn maður myndi nú
ekki gera það. Gila er nú ekki sériega
snjall. Ég ætla að fara inn.
— Og ég er búinn að fá aðra hugmynd.
Farðu á hótelið og náðu í herra flland.
— Auðvitað.
Hvar eru þau.
Við skulum ieita og finna töskuna.
— Hershöfðinginn vlli að enginn verði
skilinn eftir lifandi.
Það táknar alla i húsinu.
Vestfirðingar í Reykjavik og ná-
grenni:
Munið Vestfirðingamátið að Hótel
Borg annað kvöld 23. marz. Það
hefst með borðhaldi M. 7.
Dagskrá:
Ræða Sigurvin Einarsson alþm
Séra Grímur Grímsson, Sjálfvalið
skemmtiefni, Ómar Ragnarsson
skemmtir. Miðar seldir á Hótel Borg
í skrifstofunni. Fjölmennið, mætið
vinum og kunniingum.
Árbæjarhverfi
Árshátíð F.S.Á Framfarafélags
Sel'áss og Árbæjarhverfis, verður
haldin laugardaginn 30. marz 1968,
og hefst með borðhaldi kl. 7.
Sjá nánar auglýsingar í gluggum
verzlana í hverfinu. Allt fólk á
félagssvæðinu er hvatt til að fjöl-
menna.
Árshátíðarnefnd.
Bræðrafélag Nessóknar:
Guðfræðinemar ha-lda kvöldsam-
komu í NesMrkju sunnudaginn 24.
marz n. k. er hefst kl. 20.30 Þar
fer fram helgileikur undir stjórn
Hauks Ágústssonar guðfræðinema.
Erindi flytur Ólafur Oddur Jónsson
guðfræðinemi sem hann nefnir
Mrkja samtíðarinnar. Ingveldur
Hjaltested syngur einsöng. Ennfrem
ur verður sálmasöngur og samkom
an endar með hugleiðingum. AHir
velkomnir. Bræðrafélag Nessóknar.
FlugásHanir
Loftleiðir h. f.
Leitfur Eiríksson er væntanlegur frá
NY kl. 08.30 Heldur áfram til Lux
emborgar kl 09.30. Er væntanlegur
til baka frá Luxemborg H. 01.00.
Heldur áfram til NY M. 02.00.
Snorri Sturluson fer til Óslóar,
Gautaborgar og Kaupmannahiafnar
kl 09.30.
Snorri Þorfinnsson er væntanlegur
frá Helsingfors, Kmh og Ósló H.
00.30.
Siglingar
Ríkisskip:
Esja er á Vesturlandshöfnum á norð
urleið. Herjólfur er í Rvfk. Blikur
fer frá Reykjavík í dag austur um
land til Seyðisfjarðar. Herðubreið
er á Austurlandshöfnum á norður
leið, Baidur fer tii Snæfells- og
Breiðafjarðarhafna á mánudag.
S JÓN VARPIÐ
Laugardagur 23. 3. 1968
17.00 Enskukennsla sjónvarpsins
Leiðbeinandi: Heimir Áskels-
son
18. kennslustund endurtekin
19. kennslustund frumflutt.
17.40 íþróttir
Efni m. a. Leikur Tottenham
og Liverpool úr 5. umferð bik
arkeppni ensku knattspyrnu-
sambandsins
19.30 Hlé
20.00 Fréttir.
20.20 Sigurjón Ólafsson, mynd-
höggvari
Valtýr Pétursson, listmálari,
ræðir við listamannlnn um
verk hans.
21.05 „Betra er seint en aldrei“.
Myndin fjallar um undanhald
villtra dýra Afríku undan
manninum og um verndun
þeirra.
þýðandi og þulur: Guðmundur
Magnússon.
21.30 Hættuleg kynni
(Strangers on a frain)
Bandarisk kvikmynd gerð af
Alfred Hitchocck árið 1951.
Aðalhlutverk: Farley Granger,
Ruth Roman og Robert Walk
er. fslenzkur texti: Dóra Haf
steinsdóttir. Myndin er ekki
ætluð börnum.
23.00 Dagskráriok.