Tíminn - 23.03.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.03.1968, Blaðsíða 11
gæti róleg horft á þær kyrktar. — ÞaS er aðeins diálítið erfitt að gefa útskýringarnar. — Þetta mun sikýra a.llt, mælti húsbóndi minin kuldalega, um leið og bifreiðin staðn-æmdist fyrir utan s'kartgripaverzluniinia. Vikadrengur í graenum, silfur- Ibrydidum einkennisibúniingi, opn aði glerhurðina fyrir okkur Wat- ers lét mig ganga á undan sér inin í búðina, er var lögð mjúk- um gólfteppum. Þar voru löng* sýning’arborð úr gleri og likön klædd hvítu flaueli og á þeim tindruðu, blikuðu og glóðu perl- ur og demantar — gimsteinar af öllum gerðum. — Þegar kona sér blóm, mýk- ir það og bliðkar skap hennar. Hins vegar hvetja og æsa gim- steinar hana. Ef til viU er það af þyí, að þeir eru tákm þess takmar'ks, er aldrei næst, og að hún veit ennfremur, að ef hún fengi þessa hálsfesti að gjöf, eða þvílika gimsteina, eða svona eyrna hringa, þá myndi fegurð hennar tífaldast. . . .“ Þaninig mælti Sid- ney Vandeleur eitt sinn við mig. Eftir að hann vann í listiðnaðar- sam-kepipninni um teiknin-gar að belti, smíðuðu úr silfri. greipt perlum og gimsteinu-m. h-efir hann haft mikinn áhuga á skartgripu-m. Og Cicely, stúlkan með rauðu lokkana, gaí einu sm-ni þá j'átningu, að hún skyldi gift- ast áttræðum öldungi, eí hanm gæti gefið henni regiuléga fallega festi úr svörtum perlum! En þetta var nú allt gamni. KDér var um hrein viðskipti að r-æða--------- Lítill maður, fituglj'áandi í fram an, í laf-ajakka og með hrokkið hár, hneigði sig yfir búðarborðið og brosti smeðj-ulega við okkur. í h'Uga mér nefndi ég hamm herra Leví. Ungfrú Robinson hefði þurft á ölil-um leikarahæfileiku-m sín-um að halda, til þess að geta hermt eftir smeðjulegu röddinni. — Mó mér hlotnast só heiður að þóbn-ast yður? — Okkur langaði tii að líta á nokkra hringi, mælti húsbóndi mimn. — Trúlofunarhrmgi, auðvitað, Ihcrr^ — Jlá, auðvitað, sagði Waters og starði kuldalegum, stálgráum augum á úfið höifuðið á kaup- manninum. —• Jæja-------- Ég fann, að hann var næm bu- inm að segja þetta venjul-ega. „Jæj-a, un-gfrú Trant,“ en hann áttaði sig. ___Hvaða stein-a viijið þer helzt? spurði hann mig áfjáður. ___Ég? Ó, hvað hefir það að segja? — Ég meima, mér er aiveg sama! Ég minntist þess, að ýmsar vim- stúlkur mínar höfðu sagt mér frá því í gamil-a daga, er þaer voru að velja trúlofunarhrimga sína, ég hafði séð þá rnarga. Ein stúlka, sem átti uninusta. er hafði Zige- un-ablóð i æðum. hafði vaiið Zigeuna-silfurhring. Önmur hafði húðaðam tinhring, með áletrun- inni: „Gjöfin er lítil, en ástin er allt.“ Ég fór að h-ugsa um, hvílík ó- svimna það væri af forstjóramuin, að ætla að senda mig eina til stúlknanna til að hampa hringn- urn hans -'raman þær. Aftur sa-uð upp í mér reiðin við Waters, ei-ns skyndilega og mjélk í skaftpotti, sem ekki er fjæH Sivo. er é? hevrði að hann sagði kæruleysislega: — Við skul um segja demanta, er það ekki? — Jó, d-e-manta. Demantar eru alltaf penin-gar eftir á. Þú s-kil- ur! svaraði ég fljótlega, áðu-r en ég vissi, hvað ég átti við. Jafnskjótt og ég hafði sle-ppt orðinu, sá ég að voðalegt var að segja slí-kt uind-ir þessum kringum- stæð-um. En Gyðingurinn virtist skoða þetta s-em mesta spau-g. Hann reigði aftur hrokkið höfuð- ið og hló hjartanlega. — Það er ávallt viturlegt, að gera ráð fyrir öllu, — sagði Wat- ers þurrlega. — Vilduð þér gera svo vel að sýna mér demants- hringa í sýni'n-garkaissanum þarna. Hanm benti yfir í hinn enaa búðarLnnar, sem hafði það að segja, að kaupmaðurinn varð að snúa við okkur baikimu og gat ekki um stund heyrt það sem fór á milli viðskiptavinanna n-ýtrúlof- uðu. — Ungfrú Trant, — sagði for- stjórinin stuttur í s-puna og bar ótt á. — Hvað áttuð þér við er -þér sögðuð, að demantar væru ætíð peningar e-ftir á? — Jú, — ég — mér fan-n-st það vera! Ef til vill hefði ég ekki átt að segja það við manninn þar-na. Ég mei-n-ti, að þér mynduð ekki tapa nein-u á því, er ég skilaði yður hringnum aftur að ári liðnu. l — Hver talað um að skila aft- | ui hrimgnum, þegar trúlofuni-n er úti? — spurði Waters og leit beint fra-man í mig. Ég var al-veg forviða. — En — ég skila honum auð vitað! — Þa,ð hafði ég ekki ætlað. Þér verðið fyrir ým-sum útg-jöld- um vegna þessa alls, — járntonaut- arferðin og svo framvegis. — Nú grunaði mig að hann ætti aftur við föt, en gat ekki um það. — Ég hélt, að hringurinn gœti gen-g- ið upp í eitthvað af því. — Þakika yður fyrir, — sagði ég og reiðin ólgaði í mér. — Ef i s-vo er, þá vil ég ekk-i demanta. —Þessi hérna er mjög falleg- ur. — Kau-pmaðurinn var kominn aftur. — Liturimn á steinunum 1 er svo fráibær. — Já, en ég held, að ég viiji ekki fá d-emantshrin-g, — and- rnælti ég og var umdrandi yfir dirfsku minni. En ég ætlaði að halda minni skoðun til streitu. — Ég vil heldur fá ópala------- — Sjaldgæft, að stúl-ka velji ópala í trúLofunarhringinm sinn, sagði kaupmaðurmn og brosti. — Verzlun okkar tapar þúsund-um punda árlega fyrir að fólk hefir ýmugust á ópölum: flestar kon-ur álíta, að þeim fylgi óg-æfa. — Ég er ekki hjátrúarfúll, — mælti ég. — Ég ætla að fá hring með ópali, með mjög litlum steia- Uffl. — Við tökum demanta, — mælti húsbóndi minn róiega. — Náið í fleiri d-emantahringi. — Ég vil þá síður, — svaraði ég. er svarthærði náunginn með hvítu tennurnar vék sér frá. — En ég viL pað, — mælti hús- bóndi mimn 1 skipunarrómi — Demantar eru fallegir, allir caka eftir þeim. Þér sjáið. að þeir eiga svo vel við trúlofun. — Já, að vísu, — mælti ég treg og óþreyjufyllri en n-okkru si-nni áður. — En, hr, Waters, ef ég tek þá, þá heid ég fast við að senda hringinn aftur. þegar — — •— Við getum alitaf talað um það — greip fomjórinT þurrlega fram í fyrir mér, þegar Leví hneigði sig fyrir okkur með gim- steinahriimga sí-na á bak-ka. — Já, Ouuui) OWi, tucu öLLliiUlll allt í krin-g. Liturinn virðist góð- ur. — Fyrsta flok-ks liiur, herra, al-veg óviðjaínanl-egur. Ég er vi-ss um, að yður----------- — Reynið hann, — sagði Wat- ers og rétti mér þemna-n glitrandi grip. Ég tók hanzkann af mér, en þá kom hinn hjóiliðugi kaupmað- ur aftur til skjalanna. Han-n hafði sýnilega vanizt viðskiptavimum, sem meira mátu hans góðu .áð. — Ó, fyrirgefið herra, en þeíta er ómögulegt. Þetta yrði í m-esta máta óviðeigamdi. Engin stúlka á að bera trúlofumarhrin-g, sem hef- ir ekki verið látin-n á hendina af unnu'sta hennar. FVrirlitningartillitið, sem for- stjórinm sendi búðarmanninum, miyndi hafa níst aLlt starfis- mannaliðið h-já V estur-Asíu-fé- laginu. En ýmislegt smávegis hef- ir sýnt mér fram á, að maður, þótt valdslegur sé á sínum eigim skrifstofum, lækkar oftast mjög í ti-gninni, er hann er komdnn út ú: þeim. Leví brosti breitt á mót og beið þess að við tækjum orð hans, um að fylgja öllum réttum siðum, eins og hann m-einti. Ég held, að Waters hafi ætlað að gera það. Hann yppti breiðum öxiunum eins og hann segði: — Það er vist bezt að fara að venj- umum í einu og öllu, meðan á iþessu stendur. — Hann sneri sér að mér. En ég vildi ekki hafa nein óna-uðsynleg látalæt' í sam- bandi við þetta, og þessu skreíi . ævintýri okkar var hægt að sneiða hjá. Ég sagði fljótt og ákveðin: — En ég trúi ekki á neitt s-líkt eins og þú veizt. — Og áður en ég athugaði hvað ég gerði, ték ég rólega hringinn úr hendi húsbónda mín-s og renndi ÚTVARPIÐ Laugardagur 23. marz. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn- ir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra fngvadóttir og Pétur Steingrimsson kynna nýjustu dægurlögin. 15.00 Fréttir. 15. 10 Á grænu Ijósi. Pétur Svein bjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðarmál. 15.20 „Um litla stund“ Jónas Jónasson heldur áfram göngu sinni um Reykjavík með Árna Óla (3). 16.00 Veðurfregnir Tómstunda þáttur barna 02 unglinga. Jón Pálsson flytur báttinn 16.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingi- mar Óskarsson náttúrufræðing ur talar um úlfa og sjakala. 17.00, Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur. Svala Nielsen óperusöngkona. 18.00 Söngvar í léUum tón 18.20 Til kvnningar 18 45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins t9 00 Frétt ir 19-20 Ti'kvnningar 19.30 Daglegt líf- Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20 00 Tékkneskt listafólk t Reykja vík leikur og syngur 20.25 Leik rit: „Þau vissu. hvað þau vildu" rftir Sidnev Howard Leikstj.: ^Evar R K'-qran 22 00 Fréttir to -f-oin-r ?2 25 Dans- 'öe 1 góulokin 01.00 Dagskrár iok. LAUGARDAGUR 23. marz 1968. TIIV9INN ____________________________________________________u Sjúklingur. — Læknir, þér verðið að hjálpa mér. Ég þjá- ist mjög af minnimáttarkennd. Læknirinn — eftir ítarlega ranns-ó'kn. —Ég get því miður ekki hjálpað yður. Minnimá-ttar kennd yðar er fullkomlega sikiljanleg. Eftir að de Gaulle hafði flutt ræðun-a frægu í Kanada í fyrra og síðan þotið heim ti'l Frakk iands í miðri heimsókninni — spunnust m-argar sögur um hann þar í landi, og sem flestar gengu í þá átt að sýna stæri- læti hans. Hér er ein þeirra. Frú de Gaulle kemur inn í baðherbergi og verður mjög undrandi þegar hún sér for setann í '» ðkarinu. — Guð minn alm-áttugur, ert þú þarna, segir hún. — Þú mátt gjarnan kalla mig Oharles, svaraði de Ga-ulle. © Karl n-okkur kom á prests setrið á Kolfreyjustað. Þar var mynd af Maríu mey í stof unni. — Hvaða kvenma-ður er þetta, sPyr karl. — Það er María mey. Þú kannast við hana, ekki satt. — Jú, líklega hef ég n-ú séð hana á Seyðisfirði, sagði hann. Stærilát og hégóma-gjörn kon-a sagði við vinnuhjú sín, þegar sonur hennar kom heim að afloknu gagnfræðaprófi. — Jæja, nú skuluð þið fara að þéra hann Sigga minn. Nú er hann orðinn hálfstúdent. SLl^MMUR OG PÖSS í bridge koma oft fyrir spil, sem eru eins og kapphlaup milli s-óknar og varnar. Lítum á eftirfarandi spil t- d. 4» KG8 V Á53 ♦ G1094 Jf. ÁG2 A 95 A 106432 V K9742 y G8 4 K53 4 Á6 * 976 * 10853 4 ÁD7 V D106 4 D872 * KD4 Véstur spilaði út hjarta 4 gegn 3 gröndum Suðurs ög sagn-hafi vann gosa austurs með drottningu. Spilaði litlum spaða og vann á gosann í blindum og spilaði tígul gosa. Austur stakk þegar upp ás, og eftir að hann spilaði hjarta áttu, var Suður dæmd ur til að tapa spilinu. Kapp hlaupið hafði tapazt af því byrjunin var röng. Suður á strax að sjá, að hættan í spilinu er, að Vestur eigi fimm hjörtu og innkomu á tígul, og hann á þvi að gefa fyrsta hjarta slaginn. Hann er j-afn öruggur eftir sem áður um tvo hjartasla-gi — og meiri líkur til þess» að háspilin í tígl inum séu skipt, heldur en vest ur eigi bæði. Og eftir að a-ustur hefur unnið á hjarta gosa, ger ir hann bezt að spila áfram hjarta, en ekkert getur hindr að Suður að fá 10 slagi eins og spilin ligigja. / 2, 3 tr 6 •Æ?, 7 m ’/M 'éW'. 9 /O il /Z /3 m /r Skýringar: Lárétt: 1 Flækist 6 Endir 7 Grasblettar 9 1001 10 Máttvana 11 Leit 12 Tveir eins 13 Veiztu Frekjan. Krossgáta Nr. 55 Lóðrétt: 1 Lúinn í löppun um 2 Verkfæri 3 Horna- laus 4 Tveir eins 5 Yfirbygg ingin 8 Mörg 9 Huga 13 Spil 14 2 Ráðning á 54. gátu. Lárétt: 1 Kafarar 6 Flá 7 RS 9 RS 10 Liðamót 11 In 12 L1 13 Æði 15 Gæðavín Lóðrétt: í Kerling 2 FF 15 3 Aldauða 4 Rá 5 Rostinn 8 Sin 9 Ról 13 Æð 14 IV.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.