Tíminn - 23.03.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.03.1968, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 23. marz 1968. TÍMINN Olíuflutningar og Hamrafell Hér er bréf frá G.E.: „Og enn eru sagðar vanefnd- ir á oMuflutniinguinum. Ég hef verið að láta mér detta í hug, að stjórninni og hagfræðingum ihenaiar fari kannski að sikilj- ast það, að það var fuilllkomið glapræði, þegar eigendur Hamrafellsiins voru neyddir til að selja það úr landi. Það hef- ur verið viðurkeinint, að pað væri lífsnauðsyn hverri eyiþjóð að vera sem mimnst upp á aðra komin með sigiingar. íslending ar hafa sára reymslu af því, og þarf ekki að minna á það. Ég man vel hvernig hér leit út með fJutninga um og eftir síð- uistu aldamót. Og ég gleymi aldrei þeirri stund, þegar ég bom um borð í miliilandaskip, sem var nýhlaupið af stokkun- um og íslendingar áttu. Það var gamli Goðafoss. Hann lá þá við ísiandsbryggjuna í Kaup manmahöfn, og var verið að ferma hann vörum til fslands. Ég átti emgan eyri í því skipi, og þó fannst mér ég eiga það ailt, svo mikil var hrifning mín yfir þessum gliæsilega farkosti, að mér, tvítugum piltmum, Vöknaði um augu. Nægilegt ósjálf- stæði þáð Nú er svo komið fyrir mörg um árum, að íslendingar eru ekki upp á neina komnir með flutninga að og frá landinu nema olíuna, og það er raun- ar nægilegt ósjálfstæði og meira en það. Árið H914, þegar fyrstu „Fossarnir“ voru keypt- ir, var vélaöldin hér á landi að heifjast. En hvernig er það núna t. d. út um sveitir lands- ins og mörgum smærri kaup- túnum? Er yfirleitt hægt að draga fisk úr sjó eða afla hey- forða fyrir skepnurnar án oiíu? Og hvernig er það með alla flutninga á landi, er það ekki svipuð saga? Nú er hætt að ■nota mó og annan jarðareldi- við til suðu eða hitunar, olían er 'komin í staðinn. Og svo langt hefur þetta gengið, að það eru óviða til eldunartæki, sem hægt væri að grípa til, ef í nauðir rælki. Það stoðar lítið, þó að til séu „þotur“, sem komast heimisálfainna milli á nokkrum kluikkutimU'm, en því ber ég þetta saman, að e'nmitt þegar SÍS var neytt til að selja Hamrafellið, vegna skamm- vinns stundarhagnaðar var leyft að flytja inn tvær þotur, sem kostuðu áttfalt verð Hamrafeiils. Þannig er hagspeki núverandi óg þáverandi valdamanna og ráðgjafa þeirra, hagfræðing- anna. Væri nú ekki sæmra að verja m’'lljánatugunum, sem eiga eftir að fara í H-vitleys- una, til að kaupa fyrdr þær olíu flutningaskip? S. 1. vor áttu Borgarspítalinn í Fossvogi: Hjúkrunarkonur Stöður nokkurra hjúkrunarkvenna við skurð- læknisdeild (sjúkradeildir og skurðstofu) eru laus ar til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Stöðurnar veitast frá 1. ágúst eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar um stöðurnar veitir forstöðukona spítalans í síma 81200. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borg- arspítalanum í Fossvogi fyrir 20. apríl n.k. Reykjavík, 22. marz 1968 SJÚKRAHÚSNEFND REYKAVÍKUR Borgarspítalinn í Fossvogi: Deildarhjúkrunarkonur Stöður tveggja deildarhjúkrunarkvenna á skurð- læknisdeild (sjúkradeildum) og einnar deildar- hjúkrunarkonu á móttökudeild (sjúkradeild) eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Stöðurnar veitast frá 1. júlí n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar um stöðurnar veitir forstöðukona spítalans í síma 81200. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Borg- arspítalanum Fossvogi, fyrir 10. apríl n.k. Reykjavík, 22. marz 1968 SJÚKRAHÚSNEFND REYKAVÍKUR Gyðing'ar í sex daga styrjiöld við Arabarikin. Mér er sagt, að flutningsgjöld á olíu hafi margfaldazt á þessum sex dög um. Og hvað yrði e.f stórstyrj- öld brytist út og olíuflutninga- flotinin hefði niægilegt að starfa? Getur ekki hver skyni- borinn maður skilið það, fyr.st Rússum gengur ekki betur að eifina ioforð sín við okkur um oliuflutningana en verið hef- ur, og það á friðartímum, þeg- ar þeir eiga hvergi í stríði. Hvers miá.þá vænta ef stórstyrj öld brýzt út? Nú er svo komið, að það er hægt að kúga okkur til hvers sem er, með því að neita okfcur um olíu, eða flutn ing á henni. Af hverju fóru íslendingar árið 1914 að brjótast í því að eignast mil'lilandaskip? Var það ekki liífsnauðsyn? Ein svo slæmt sem það var þá, þá mundi það verða ena þá verra með ol'íuflutningana næst þeg ar kreppti að. Það getur varð- að S'jálifstæði okkar um aldir, ef ekki verður úr þessu bætt hið bráðasta. Og það getur m. a. varðað lif okkar, ef það er ekki gert. Það er mannlegt að láta sér yfirsjást, en það er áevinlega háskalegt að stangast á við staðreyndirnar“. Skalli nautsins „Einn á Akureyri" hefur sent Landfara eftirfarandi grein: Ég þakka rithöfundin- um Jóhannesi Helga, svo vel sem ég get, fyrir ágæta blaða- grein í Tímanum 21. febrúar síðastliðinin. Nota' tæki'færið til1 að þakka líka skáldsöguna, sem heitir Svört messa. Hún var sannarlega orð í tíma talað, enda frábær skemmtun að lesa RAFVIRKJUN Nýlagnir og viðgerðir — Sími 41871 — Þorvaldur Hafberg, rafvirkjameistan hana. Blaðagreinin um skalla nautsins grípu.r á — ekki kýli heldur sveskju. Úthlutun lista- mian'n'alauna á ári hverju er svo langt frá því að vera plága eða hneyksli, hún er beinMnis sú ársskemmtun, sím mestri kæti jiá, inniTegri gleði veldur. Það er svo gaman að henni. Mér finnst kenna alvarlegs misræmis hjá þeim mönnum, sem telja úthlutuiniaa plágu eða hneyfcsli. Þeir verða að gá að því, að ef úthlutunarnefnd- in er ekki starfi sínu vaxin, hafi ekki vit á málinu, þá er eðlilegt að hún velji einmitt þeim mönnum laun, sem spé er að veita fjármuni þessa. Og af þessu er alveg takmarkalaus skemmtu'n. Og fylgir bæði virð ing og aðdáuin fyrir samræmið, sem birtist í störfum nefndar- innar. Það er talið, að skáld séu hörundsár og því er víst ekk- ert við því að segja, þótt ýmsir verði fúlir upp á trantinn, ef þeir fá ekki neitt. Útlánabann á bækur Vel Mzt mér á hugmynd Jó- hana'esar Helga um útlánabana rithöfunda. Orð eru til alls fyrst, en þau eru efcki nægjan- leg ein saman til neinnar lausn ar. Það er alveg eins ogmeð sög una Svört messa. Þar eru orð í tíma töluð. Ef banaað yrði að lána út bækur alira ís- lenzkra höfunda núliifandi, þá yrði að fylgja bann á verkum látinna höfunda, framkvæmt af ættmennum þeirra. Og yrði þá ekki eftir nema fornibók- menntirnar og elztu þifóðsagna söfnin, ásamt þeim visindarit- um, sem gömul eru og hafa eikiki nýjustu sjónarmið inni að halda. Yrði að auka eintaka fjölda bókasafna alveg geysi- lega: af. þessum ritum og svo af erlendu bókun'Um, því að öðrum kosti mætti búast við, að leggja yrði söfnin fyrir róða. Efnaðir lesendur muadu geta keypt sér sjálfir allar nýjar bæk ur og hefðu nóg, bæði af efni og ánægju. Bn fátæka fólkið gæti lítið keypt og glataði miklu af lífsián'ægj'U og tækifær um til þroskunar Nema því aðeins að útgefendur og höf- undar gæfu éitt eintak af hverri bók, hverjum fátækum manni. Veit ég, að ríkissjóður tæki þessu vel, því að tekjur af tolluðum pappír ykjust feiki lega“. THH NAUÐUNGARUPPBOD Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík fer fram nauð- ungaruppboð í vörugeymslu Hafskips h.f. við Njarðargötu (Tivoli), fimmtudaginn 28. marz n.k. kl. 13,30 og verða þar seldar nokkrar Dodge og Plymouth fólksbifreiðir, fyrir ógreiddum aðflutn ingsgjöldum, fluttar inn 1966. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Geymsluhúsnæði 450 ferm. geymsluhúsnæði (Stálgrindarhús) við Kópavogshöfn er til leigu nú þegar. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu minni. Tilboð sendist undirrituðum fyrir lok þessa mán- aðar. 22. marz 1968 Bæjarverkfræðingur Kópavogs. Á VÍÐAVANGI Morgunblaðið fagnar Morgunblaðið birtir í gær smáleiðara, sem heitir „At- vinnumálin“. Þar líður allt í einu feginsandvarp frá brjósti blaðsins vegna þess að Alþýðu sambandinu tókst það með „mesta verkfalli", sem sög- ur fara af á íslandi", eins og Alþýðublaðið segir, að knýja ríkisst.jórnina til þess að undirrita skuldbindingu um að gegna sjálfsögðum skyldum sínum við að sinna málefnum þjóðarinnar. Morgunblaðið seg ir um þetta: „Yfiriýsing ríkisstjórnarinn- ar í atvinnumálum drepur á veigamestu vandamálin í sjáv arútveginum, þ. e. a. s. rekst ur togara, fiskibáta til þorsk- veiða og síldarflutninga af fjar lægum miðum, og er vissulega ástæða til að fagna því, að ríkisstjórnin mun beita sér fyr ir athugunum og aðgerðum á þessum sviðum. Og ennfrem ur munu húsbyggjendur fagna mjög yfirlýsingum ríkisstjórn- arinnar um lánamál húsbyggj- enda.“ Það sést gerla á þessum feg insorðum Morgunblaðsins að áhyggjur vegna sinnuleysis, úr raeðaskorts og vandræðafáims ríkisstjórnarinnar í þeim mái- um, sem henni ber fyrst og fremst að sinna, hafa náð langt út fyrir raðir verkalýðsfélag- anna og stjórnarandstæðinga, og það hefur jafnvel lagzt þungt á ritstjórn Morgunbiaðs ins, hve báglega gekk að halda ríkisstjórninni að skyldu störfum. Er því svona inni- lega fagnað, þegar verkfalls- mönnum tókst að knýja ríkis- stjórnina til loforðs um að bæta ráð sitt — þó að loforð ríkisstjórnarinnar hafi nú reyndar ekki verið gulltrygg hingað til. Til hvers er ríkis- stjórn? Til hvers er ríkisstjórn og hvaða skyldum hefur hún að gegna? spyrja ýmsir, þegar þeir sjá svona skrif í aðalmálgagni stjórnarinnar. Er hún kosin til þess eins að sitja? Þarf svo að semja við hana sérstaklega eða kannske heyja löng verk- föll, ef hún á að lireyfa legg eða lið til þess að sinna meg inmálum þjóðarinnar? Hverjar eru skyldur ríkisstjórnar? Mundu ekki margir telja, að ofarlega á skylduskránni væri það að „beita sér fyrir athug- unum og aðgerðum“ til stuðn- ings höfuðatvinnuvegum þjóðar innar? Þarf að knýja stjórnina til þess að sinna þessari megin skyldu sinni? Finnst mönnum það ekki smáskrítið fagnaðar- efni hjá aðalstuðningsblaði stjórnarinnar að tekizt hefur að knýja stjórnina til skyldu starfa, sem hún ætti ótilkvödd að sinna öllum stundum? Varla verður annað skilið á Morgunblaðinu, en að ríkis- stjórnin hafi alls ekki leitt hug ann að vandamálum atvinnuveg anna fyrr hvað þá meira, svo mikill er feginleikurinn yfir þessum algeru stakkaskiptum sem blaðið boðar með bumb- um. Og síðan klykkir blaðið út með þeirri riísínu i pylsuenda, að nú hljóti „húsbyggjendar að fagna mjög yfirlýsingum ríkis stjómarinnar um lánamál hús FramhaJd á bls. lö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.