Tíminn - 23.03.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.03.1968, Blaðsíða 13
Gunnar Sigurðsson, fórniaður ÍR, afhendir Hrafnhildi blómvönd í gær. Fyrsti leikur- inn í kvöld Fyrsti leikurinn í keppni Keykjavíkunirvals og varnarliðs- manna í körfuknattleik (keppt um sendiherrabikarinn) fer fram í Laugardalshöllinni í kvöld. Hefst keppnin kl. 8.15. Þar næsti leikur fer fram í Laugardalshöll- inni á þriðjudagskvöld. Alf-Reykjavík. — Mjög sér- stæð landsleikjaför bíður ís- lenzka landsliðsins í handknatt leik, en seint í næsta mánuði er ráðgert, að liðið fari utan til sólskinseyjarinnar Mallorca og hafi þar bækistöð í hálfan mánuð. Liðið á fyrir höndum tvo landsleiki við Spánverja, sem eiga að fara fram í Mad- rid og Valencia, og fer ísl. landsliðið flugleiðis frá Palma Landsliðsnef nd próf- ar tvo „nýja“ menn — í pressúleiknum n.k. miðvikudagskvöld Alf-Reykjavík. — Landsliðs-1 nefndin í handknattleik tilkynnti í gær tilraunaliðið, sem hún hef-1 ir valið til að mæta pressuliði i.k. miðvikudagskvöls. Xefndin íeldur sig að mestu við liðið, sem Landsmót i badminton I f dag kl. 14 hefst í íþróttahúsi mglinga í láð í dag þremur aldursflokkum, þ.e. Ung- linga í badminton, og er keppt Handbolti á sunnudaginn Kepptn'nni í 1. deild í hand- knattleik verður haldið áfram í [LaugardalBhöllinni annað kivöld, sunnudagskvöld. Þá fara friam tveir leikir. í fyrri leitenum mæt- ást Fram og Víkingt/r, en í síð- ári leiknum FH og KR. Báðir leiíkii'nir eru þýðingarmiklir. Fram þarf að vinna Víking — botn- iiðið — ef liðið ætlar að losna við aukaleiki um íslandsmeistara- titiiinn. Og Víkingar mega alls elkki tapa leiknum, ef þeir ætla að forðast fall í 2. deild. Þá mjá FH efeki við því að tapa fyrir KR, ef Idðið ætlar að vera áfram með í kapphlaupinu um efsta sæt- ið Fyrri leikurinn hefst fel. 20.16. lingaflokki, Drengjaflokki og Sveinaflokki. Til þessa móts koma keppend- ur frá Siglufirði og Akranesi og auk þess frá þremur félögum úr Reykjaivík, Tennis- og Badminton félagi Reykjavíkur, Val og K.R. íþróttabandalag Akraness hefur lagt mikla rækt við badminton að undanförnu og hefur á að skipa mjög efnilegum leikmönn- um í þessum aldursflokkum. Frkmhald S b’.s 15 fór til Rúmeníu og Vestur-þýzka- lands, en mun þó prófa tvo „nýja menn". Og það þarf ekki að kóma neinum á óvart, að þessir leik- menn skuli einmitt vera úr Ilauk- um, nefnilega Stefán Jónsson, okkar langbezti línumaður í dag, og Þórður Sigurðsson, aðalskytta Hauka-liðsins. Annars er lið landsliðsnefndar Iþánnig skipað: Þorsteinn Björnsson, Fram Logi Kristjiámsson, Haukum Ingðlfur Óskarsson, Frani Gunnlaugur Hj'álmarsson, Fram Guðjón Jónsson, Fram Geir Hallsteinsson, FH Örn Hallstekisson, FH Hermann Gunmarsson, Val Ágúst Ögmundsson Val Stefán Jónsson, Haukum Þórður Siaurðs^on, riaukum Einar Ma*nússon, Víkmg. í megindráttum virðist lands- liðsnefmd hafa tekizt vel, en í- Framhaild a pls ,16 (Tímamynd; Gunnar). Hrafnhildur heiðruð Alf-Reykjavík. — Eins og sagt var frá í blaðinu i gær, setti Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR, nýtt glæsilegt met í 200 metra skriðsundi á Sundmóti Ægis, sem háð var í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöld, en þá bætti hún 2ja ára mct, sem hún átti1 sjálf, um 3,8 sekúndur. Á Sundmóti skömmu rnoa iBq .q-ievjs /rrBfiJöiv j-ioo áður hafði hún einnig bætt met- ið í 100 metra skriðsundi. f gær heiðraði ÍR Hrafnhildi sérstaklega fyrir þessi afrek, en þess má geta, að Ilrafnhildur hef- ur verið frá keppni í lxk ár, og má því segja, að hún eigi glæsi- legt „corae back“. Gunnar Sig- urðsson, formaður ÍR, afhenti Hrafnhildi blómvönd frá félaginu. Landsliðið til Mallorca Landsleikir í Madrid 28. apr. og Valencia 1. maí á Mallorca til meginlandsins og leikur þessa tvo leiki, en heldur ,að þvi búnu aftur til Mallorca og dvelur þar í nokkra daga. Lamd’sleikirnir við Spám- verja voru ráðgerðir fyrir iöngu og hefur nú verið ákveð- ið, að fj/rri leikurinn fari fram 28. apríl í Madrid, en síðari leikurinn í Valencia þacin 1. maí. Frá Mallorea — þar munu landsiiðsmennirnir sóla sig. Það er að mörgu leyti snjallt hjá stjórn Handknattleikssarn- bandd íslainds að tengja sam- an keppnisför og stutta sum- arleyfisför á hinum vinsæla sólskinsstað. En eimn galld er á gjöf Njarðar, og hann er sá, að ekki er vist, að ieikmenn- irnir hafi tíma til að dvelja tYamhald a bls. 15 Keppt í svigi á sunnudaginn Sbíðamóti Rvík. verður haldið átfram sunmudaginn 24. marz með keppni í svigi kvenma og í karla- fiokkum. Mótið verður í Jóseps- dal og hefst með nafnakalli kl. 18 en keppni hetfst 'kl. 14. Lágmarksárangur vegna þátt- töku í Olympíuleikum ákveðinn A.m.k. 5 frjálsíþróttamenn ættu að geta náð tíiskyldum lágmarksárangri Meistaramótið áfram í dag Meistaramóti íslands í frjáls- íþróttum innanhúss verður hald- ið átfram í dag í Laugardalshöll- inni, en eims og kunmugt er, hófst mótið um síðustu helgi. Keppnin í dag hefst kl. 3 og verður þá keppt i stangarstökk1. hástökki með atrennu 1000 m. hlaupi, há- stökki án atrennu 40 m grinda- hlfflupi og í tveimur kvennagrein- Alf-Reykjavík.^— Á fundi með blaðamönnum í gær, skýrði Björn Vilmundarson, formaður Frjáls íþróttasambands íslands. frá því, að stjórn sambandsins hefði á- kveðið lágmarksárangur í hinum ýmsu frjálsíþróttagreinum Olym- píuleikanna, sem ísl. frjálsíþrótta- menn verða að ná til að eiga möguleika á þátttöku i Olympíu- leikunum í Mexico síðar á þessu ári. í a.m.k. fimm greimum hafa ísl. frjálsólþróttamemm möguleika á að má tilskyldum lágmarksárangri. Það er í kúluvarpi, en þar er lágmarksárangur 18,10 metrar (eða 2x17,80 metrar). Guðmumd- *nr Hermamnssom hefur mikla mög.uleika i þessu sambandi en íslandsmet hans er 17,83 metrar. í hástökki er 'lágmarksárangurinn 2,09 metrar (eða 2x2,06 metrar) og ætti Jóni Þ Ólafssyni ekki að verða skotaskuld úr hvi að ná þessum árangri. í tugþraut er lág- marksárangurinm 7200 stig (eða 2x7000 stig) en íslandsmet Val- bjarnar Þorlákssonar í þessari grein ér 7280 stig. Ætti Valbjörn þvi að hafa talsverða möguleika. Þá ætti Þorsteinn Þorsteinsson að hafa möguleika a að ná lágmarks- árangri í 800 metra hlaupi, en þar er lágmarkið 1:48,8 mímútur (eða 2x1:49,5). íslandsmet Þor- stein.s í greininni er 1:50,1 mím- útur. Þyrfti Þorsteinn bví að setja nýtt 'íslandsmet. Þá er loks að geta um knmglukast, en þar er lágmarkið ákveðið 57 metrar (eða 2x55 metrar). Erlend.ur Valdimarsson hefur sýnt miklar framfarir í kringlukasti og ekki óhugsandi. að hann ætti að geta náð þessum áramgri. Það skal skýrt tekið fram, að FRÍ er ekki skuklhund’ð til að velja sem keppendur á Olymipíu- léikana alla þá, sem kunna að ná tilskyldum lágmarksárangri, ef þeir v&rða fleiri en Olympíunefmd íslands telur unnt að senda úr hópi frjálsíþróttamanmg. Finnar senda félagsliðið Finnar hafa nú sent Körfuknatt leikssambandi íslands bréf og ‘ til- kynnt, hvernig landslið þeirra, sem þátt tekur í N'orðurlandsmót- inu, verður skipað. í ljós kemur, að þeir eru allir i Topion Honka (Topo) sterkasta félagsliði Finn- lands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.