Tíminn - 19.04.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.04.1968, Blaðsíða 1
Gerizt 4skrifendur að Tímanum. Hringið i síma 12323 Auglýsmg 1 l'imanum kemur daglega tyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 77. tbl. — Föstudagur 19. apríl 1968 — 52. árg. Eínar Agustsson, varaformaður Framsóknarflokksins, í útvarpsumræðunum: Stjórnarstefnan er atvínnu- vegunum til tjóns og trafala GALTLEITAÐ UMGERVðLL BANDARlKIN NTB Los Angeles, fimmtud. Rösklega 6.500 leynilög- reglumenn FBI Leita nú að Eric Stavro Galt um öll Bandaríkin, en t»að kemur fyrir ekki, maðurinn, sem talinn er morðingi dr. Kings, leikur enn lausum ' hala. Til þessa hefur lög- regiunni þótt Galt vægast sagt dularfullur, og margir töldu að maður með þvi nafni væri ekki tU, heldur hefði hinn eftirlýsti tekið sér þetta nafn upp úr skáld sögu. En nú er margt kom- ið á daginn, og heildar- myndin af Galt er tekin að skýrast, þakka skyldi því, að æ fleiri menn sem þekkt hafa Galt, hafa nú gefið sig fram við FBl og skýrt frá sinni vitneskju. Galt er flökkueðli í blóð borið. Hann er ágætur mat reiðslumaður. útlærður bar þjónn, hefur unnið við skipasmíðar, og að þvi er FBI segir er hann 36 ára gamall. Bæði alríkislögregkan FBI og saksóknari Tennes- see gáfu út handtökuheim- Framhald á bls. 14 í ..- >ws .v &£ ^ ..v Þessi teikning var gerð ef*ir lýsingunni á Galt. Ljósmynd hefur verið birt af honum. en vegna bilunar var ekki hægt að fá hana simsenda i gær. TK-Reykjavík, fimmtudag. í ræðu sinni í eldhúsdagsumræ'ðunum í gærkveldi rakti Einar Ágústsson hörmungasögu efnahagsráðstafana ríkis- stjórnarinnar síðustu 6 mánuði og lýsti glögglega hve mikill þröskuldur stjómarstefnan er eðlilegum framförum í atvinnu rekstri landsmanna. -............. • ..................................................... Þýzki Ijósmyndarinn Klaus Frings, sem starfaði fyrir AP, fékk stein í höfuðið í óeirðum í Munchen og lézt skömmu síðar. Á myndinni sjást menn bera Frlngs meðvitundarlausan af óeirðasvæðinu. Einar Ágústsson minnti á, að svo væri að sjá af málflutningi ráðlierra og mólgagna stjórnar- flokkanna sem ríkisstjómin væri Iiarla ánægð með verk sín síðustu misseri og hann spurði: Hvernig er svo ástandið í þjóðfélaginu núna og sagði m. a.: Er það ekki staðreynd, að ástand atvinnuveganna er þannig að þeir geta ekki með nokkru móti greitt eðlilega verðlagsupp bót á luun til annarra en þeirra, sem hafa undir 10 þúsund króna tekjur á mánuði? Er það ekki staðreynd, að sjáv- arútvegurinn, þessi aðalatvinnu- grein þjóðarinnar, getur ekki starf að án þess að fá hundruð milljóna uppbótagreiðslur úr ríkissjóði og það nokkrum vikum eftir gengis- fellingu, sem þó er framkvæmd honum til aðstoðar? Er það dkki staðreynd, að bænd ur eiga nú mjög í vök að verjgst og óvíst, hvennig til tekst, t. d. með áburðarkaup í vor og þar með áframhaldandi búskap á mörgum jörðum? Er bað ekki staðreynd, að sum iðnaðarfyrirtæki hafa þegar orðið að loka en önnur draga rekstur sinn saman vegna rekstrarfjár- skorts og óhæfrar samkeppnisað- stöðu við óheftan innflutning er lends iðnaðan’arnings? Og er bað ekki meira að segja staðreynd, að mörg verzlunarfyr irtæki berjast í bökkum o: það Óeirðirnar í Vestur-Þýzkalandi: 2 HAFA LÁTIZT NTB-Berlin, fimmtudag. ★ Vesturþýzkur stúdent lézt i Munchen < dag, af völdum áverka sem hann hlaut i viðureign við lögreglumenn. Hann er annar maðurinon sem bíður bana i stu dentaóeirðunum undanfarna fjóra daga, en þær hafa risið kjölfar banatilræðisins við stú- dentaleiðtngann Itudi Dutschke. róttækan vinstri rnann. ★ Borgarstjóri Vestur-Berlín- *ar, Klaus Schuetz, réðst harðlega á stúdentana i ræðu i dag, og sagði yfirvöldin verða að grípa til róttækra réðstafana til að berja uppþotin niður. Hann kvað óeirð irnar „tilræði við hið frjálsa lýð- ræði í landinu" og ásakaði aust- urþýzku stjórnina um að blása eldi að glæðunum. rýú eru nokkur ár liðin síðan bera tók a stúdentaoeirðunum víða um heim. Fyrstu uppþotin af þessu tagi sem athygli vöktu, urðu i Berkeleyháskóla í Banda- ríkjunum en síðustu ar hafa o- kyrrðaröldurnar borizt um allan heim. Skemmst er að mmnast að gerða stúdenta i Hollandi og Eng landi, Ítalíu, Vestur Þýzkalandi og síðast en ekki sízt í löndum Austur Evrópu. Kröfur stúdent- anna eru hvarvetna með svipuð- urn blæ, og nú í seinni tið er andst^ða gegn Vietnamstefnu Bandaríkjastjórnar æ snarari bátt ur í mótmælaaðgerðunum. Vestur þýzkir stjórnmálamenn hafa sumir hverjir bent á stu- dentaóeirðirnar fyrir fimm árum sem hliðstæðu' þeirra er eru nú Þá réðust stúdentarnir gegn Ber- línarmúrnum. og það voru sömu sjónarmið. og jafnvel sömu meno sem stóðu að baki þeim aðgerð- um, og þeim sem nú geisa í Þýzka Framhald á bls. 14 mitt í öllu viðskiptafrelsinu? Jú, þessu getur enginn neitað. S'ameiginlegt er það öllum. þess- um atvinnugreinum, að þær búa við tröllauikinn rekstrarfjárskort og samkvæmt hagkenningum hæst virtrar ríkisstjórnar á það vfst svo að vera. Eitt margrómaðasta hagstjórnar- tæki ríkisstjórnarinnar eru ráð- stafanir í peningamálum, sem að- allega hafa lýst sér í því tvennu, annars vegar að minnka endur- kau'P afurðavixla og hins vegar að draga úr ráðstöfunarfé við- skiptabankanna. Um fyrra atriðið má rifja það upp hér, að á fjög- urra ára tímabilinu 1956—1959 var heildarverðmæti útflutnings að meðaltali 1.010 mill. kr. hvert árið, en á sama tíma var mánað- arlegt meðaltal endurkeyptra víxla 560 mildj. kr. Sé litið á ann- að fjögurra ára tímabil 1964— 1967 eru tilsvarandi tölur 5100 mill'j. kr. og 960 millj. kr. Með öðrum orðum hafa endurkaupin aðeins tvöfaldazt meðan útflutn- inguir hefur meira en fimmfald- azt. Skyldi ekki atvinnuvegina muna um annað eins og þetta? Um síðara atriðið má einnig rifja það upp, sem raunar hefur verið gert áður í þessum umræðum, að almenn binding sparifjár nemur 30% af inntónsauknimigu, kaup bankanna á ríkisskuldaibréfum nema 10% af sama stofni og áreið anlegar upplýsingar eru fyrir hendi um það að langmestur hluti af því fé. sem varið er til kaupa á spariskírteinum ríkissjóðs kem ur úr bön.kum og sparisjóðum. Til bess að gefa örlitla hug- mynd um það, sem hér um ræðir, skal þess getið, að í árslok 1959 Framhald á bls 7. Elnar Ágústsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.