Tíminn - 19.04.1968, Síða 10

Tíminn - 19.04.1968, Síða 10
I 10 TÍMINN FÖSTUDAGUR 19. aprfl 1968 DENNI — Ég er svo svangur, að ég p. » A i í | ir | gæti borðaS heilan hest. U /t M A L A U JI — Þú lætur minn bar vera. í dag er föstudagurinn 19. apríl — Elfegus ÁrdegisháflæSi í R,vík kl. 10.17 Tungl í hásuðri kl. 6.20 Heilsugaula Sjúkrabifreið: Sími 11100 í Reykjavík, í Hafnarfirði í síma 51336. Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót taka siasaðra Sími 21230 Nætur- og helgidagalæknir i sama sima Kópavogsapótek: Oplð vlrka daga frá kl. 9 — Laug ardaga fra kl. 9 — 14. Helgldaga frá kl 13—15 Næturvarzlan i Stórholti et opln frá manudegi til föstudags kl. 21 é kvöldin til 9 á morgnana. Laug ardags og helgidaga frá kl 16 é dag Inn til 10 á morgnana Helgidagavarzla Apóteka 6. ti'l 13 apríl, annast Reykjavíkur apótek. og Borgar apótek. Kvöld- og helgidagavarzlal lyf jabúða: í Reykjavík: Reykjavíkur apótek og Borgarapótek. 13. apríl til 20. apríl Laugavegs apótek — Holt®apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 20.4. annast Jósef Ólafsson, Kvíholti 8, síini 51820. Næturvörzlu í Keflavík 10.4. ann ast Guðjón Klemensson. Heimsóknartímar s|úkrahúsa EllihetmiliS Grund. Alla daga bL 2—4 og 6 30—7 Fæðlngcrdeild L.andsspitalans Alla daga kl. 3—4 og 7,30—8. Fæðingarheimil) Reykjavíkur. Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrir feður kl. 8—8.30. Kópavogshælið Eftir hádegi dag- lega Hvítabandið. AUa daga frá kl. 3—4 og 7—7,30. Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspftalinn. AUa daga ld. 3—4 6.30—7 Flugáætlanir Loftleiðir h. f. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt- anleg frá NY kl. 09.30. Heidtir á- fram'til Luxemborgar kl. 10.30. Er væntamleg til baka frá Luxemborg kl. 02.00. Heldur áfram til NY kl. 03.00. Vilhjálmur Stefánsson fer tU NY kl. 0230 Snorri Þorfinnsson fer til Glasg. og London kl. 10.30. Er væntanlegur til baika frá London og Glasg kL 01.30 Siglingar Hafskip h. f. Langá fer frá Gdynia í dag til Kaup rnannah. Laxá fer frá Gautaborg í dag til Rvk. Rangá fer frá Hamborg í dag til Reykjavrkur. Selá losar á Vestfjarðarhöfmum. Marco er í Reykjavík. Félagslíf Ferðafélag íslands fer tvær ferðir á sunnud. Göngu ferð á Skarðsheiði. Hin ferðin er ökuferð um Krisuvík, Selvog og Þor lákshöfn. Lagt af stað í báðar ferð irnar M. 9.30 frá Austurvelli far miðar seldir við bílana. A.A. samtökin: Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c miðvikudaga kl. 21. Fcstudaga kl, 21. Langholtsdeild. í Safnaðarheim- ili Langhoitskirkju, laugardag kl. 14. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Böm sem fermast eiga árið 1969 komi til viðtals í kirkjunni föstu daginn 19. apríl kl. 5.30. Séra Bragi Benediktsson. Orðsending Fermingarskeyti skáta afgreidd alla fermingardaga í Hólmgarði 34 frá kl. 10—5 e. h. Upplýsingar í síma 15484. Lionsklúbbur Kópavogs. Dregið hefur verið í happdrætti Lionsklúbbs Kópavogs, og upp komu þessi númer: 2231 Westinghouse þvottavél 4469 Frystikista. 4207 Föt úr Herrahúsinu. 1927 Flugfar fyrir 5 þúsund. 4054 Saltkjötstunna. Uppl. um vinninga í síma 15005. Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði M. Þorsteinssyni, Goðheim um 22 sími 32060. Sigurði Waage, Laugarásvegi 73 sími 34527, Stefán Bjarnason, Hæðagarði 54, sími 37392. Magnús Þórarinsson, Álfheimum 48 sími 37407. Mlnnlngarsp|ölo Heilsuhæl Issjods Islands. fást hjá lóiu Slgurgelrssynl Hverfisgötu 13 B Hafnarfirðt hm’ 50433 og ' Garðahreppt ijá Erlu ■lónsdóttui Smáraflöt 3? stml 51631 Minningarspjöld Geðverndarfélags íslands eru seld ■ verzlun Magm’jsar Benjamlnssonai Veltusundi og Markaðinum Laugavegl og Hafnar stræti ýc Miruiingars-jöld Ifknarsi. As (augar K. P Maack fást ft eftir töldum stöðum: Helgv Þorsteint dóttur Kastalagerði 5 Kópnvetu Sigríði Gisladóttur Kópavogs braut 45. Sjúkrasamlag' Kópa vogs Skjólbrsut 10. Sigurbjön Þórðardóttur Þingholtsbraut 7‘ . Guðrfði Arnadéf'’-- Kársnesbraui 55. Guðrúnu Emilsdóttur Brúai ósi. Þuríði Einarsrlótt.ur Alfhóls veg 44. Verzl Veda • Digrar"'"-"f0 12 Verzl fílið vif fp''•"-••es Minningarspjöld Sáiarrannsókna félags Islands fást tijá, Bókaverzlur Snæbjarnaii lónssonai Hafnar stræt) » og sknfstofn félagstns GarðastrætJ 8, slmi 18130 Skrifstot an ei opin ft miðvikudögum fel 17 30 tU 19. Minningarspjöld Hjálparsjóðs æskufólks fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Álfheimum 6 — Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22 — Dunahaga 23 • — Laugarnesvegi 52 — Máls og menningar, Laugav. 13 — Olivers Steins. Hafnarfirði, — Veda, Digranesvegi 12, Kópav Verzl. Halldóru Ólafsd. Grettisg 26 — M Benjamínsson Veltusundi 3 Burkna blómabúð, Hafnarfiröi, Föt og sport h. f Hafnarfirði. Minnlngarspiölo trft minningar sjóði Sigriðai Jalldorsdóttui Jóhanns Ogmundat Oddssonai Fást ' Bókabúð Æskunnai Hjónaband 30. marz voru gefin saman í hjóna band í Neskirkju af séra Frank M. Hailidórssyni, ungfrú Rannveig Ingv arsdóttir, hárgreiðsiudama og Hörð ur Sigimundsson, framreiðslunemi Hesmili þeirra er að Miðstræti 8A, Rvk. (Studio Guðimund'ar, Garðastræti 8, Reykjavík, sími 20900). Á páskadag voru gefin saman í hjónaband af séra Guðmundi Óla Ó1 af&syni í Sfcáliholtskirkju, umgfrú Ragnheiður Sigurðardóttir og Sig urður Stefánsson. Heimili þeirra er að Helgastöðum Biskupstungum. — En Tómas yrði ekki eins góður verk- reynslu. Ætlarðu að hjálpa mér að semja stjóri og Brandur. símskeytið til Kidda. — Það verður enginn. En Tómas hefur — Hvar er hann? Ni rr DREKI — Þetta var góð spurning. Eg verð að senda skeyti á tuttugu staði þar sem hann tekur við skilaboðum. — Glæpaskóli Ertu alveg vitlaus. — Og þú mikli ræningi. Hve lengi hefur og kennum þeim, látum þá vinna, vernd — Þú ert einn mesfi innbrotsþjófur sem þú verið I fangelsi? um þá. uippl hefur verið. Hve lengi hefur þú verið — Tólf ár. — Hvar ætlarðu að finna þá? . I fangelsi? — Þið eruð allir sérfræðingar á ykkar — Á götunni. Þær eru yfirfullar. — Fimmtán ár, sviði. yið fáum okkur hóp ungra manna Bílaskoðun. Bílaskoðun, föstudaginn 19. apríl. R 1651 — R 1800. Y 301 — Y 400 Ö 151 — Ö 200. Föstudagur 19.4. 1968. 20.00: Fréttir. 20.35: Blaðamannafundur Umsjón: Eiður Guðnason. 21.05: Lúðrasveit Reykjay. leikur. Stjórnandi: Páll P Pálsson 2115: Dýrlingurinn ísl. texti: Ottó Jónsson. 22.05: Endurtekið efni; Vinsælustu lögin 1967: Hljómar frá Keflavik flytja nokkur vinsælustu dægurlögin á siðasta ári i útsetningu Gunnars Þórðarsonar Áður flutt 26. des. sl. 22.15: Hrjáð mannkyn og hjálp- arstarf — Kvikmynd þessi er helguð starfs. Rauða kross- ins. Sýnir hún ógnir og bölvun styrjalda svo og þjáningar mannkvnsins almennt. Myndin lýsír einnig þvi starfi, sem reynt er að vinna til hjálpar sjúkum, flóttafólki og herföng um. Kynnir i myndinni er Grace Kelly furstafrú i Mon- aco. Myndin er ekki ætluð börnum. isl texti: Guðrún Sig urðardóttir. Áður fluft 26. 1. sl. 2315: Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.