Tíminn - 19.04.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.04.1968, Blaðsíða 6
TÍMINN FÖSTUDAGUR 19. apríl 1968 Guðrún Árnadóttir frá Oddssföðum f dag verður ge'rS frá Dómkirkj unni í Reykjavík utför Guðrúnar Árnadóttur frá Oddsstöðum. Hún lézt á Borgarspítalanum í Reykja vík á páskadag 14. þ. m. Guðrún var fædd að Oddsstöð um í Lundarreykjadal 15. októ; foer 1900. Foreldrar hennar voru Árni Sveinbjörnsson, hreppstjóri á Oddsstöðum og bústýra hans Arn dís Jónisdóttir. Foreldrar Arn- dísar voru' Jón Guðmundsson, bóndi á Múlastöðum i Flókadal og kona hans Þrúður Jónsdóttir. Árni var sonur Sveinb.iörns Árna eionar, hreppstjóra á Oddsstöðum, og konu hans GuðlaUgar Kristjánsr dóttur frá Skóeakpti. Árni á Odds stöðum var aðsópsmikil sveitar höfðingi og ógleymafilegur þeim er spu hann. Kristleifur Þörsfelns son lýsir honum svo: „Hann var einn af þeim mönnum, sem vakli þá eftirtekt við fyrstu sýn, að eigi var unnt að gleyma, svo var gerfi hans og Svipmót hvasst og betjulegt' Ha.nn var raramur að afli og skjótur til átaka, ef leik þurfti að skakka og í engu var hann miðlungsmaður." Guðrún ólst upp hjá foreldrnm sínum á Oddsstððum, unz faðir hennar dó árið 1912. Næstu árin var hún á ýmsum stöðum í Borg arfirði m. a. á Tnnri-Skeljabrekku hjá Einari Þórðarsyni bónda þar. eu áríK 1Q17 fluttist hún tiT Revkia vikur Hinn 8. júlí 1922 siftist fcún Btarna Tómassyni sjómanni. er síðar va.r um áratusa sfeeið á dráft arbátnum Magna. Biii'Sgu þau í R.evkiavík alla tíð. sfðustu rúm 30 árin á Hofsvallaeötu 21 Þau fcjónin eignuðust ekki börn. en kiörsonur þeirra. er bau ólu upp frá fæðingu var Hlöðver Örn Biarnason f. 6. október 1926. Hann var efnilegur ateerfispiltur, er mikils mátti af vænta. he-fði honum enzt aldur en hann lézt af afleiðingum bílslyss 30. jííní 1949 aðeins 22 ára gamail. Vnr bá mikill harmur kveðinn að fonpldrum hans og mun Gnðrúnn að ýmsu levti hafa fundizt. að eftir bað ætti hún á bak að sjá hamiu tnudösum æfi sinnar. Guðrún var mjög félagslynd og tók mikinn bátt í ýmiskonar fé- lagsskap. H"n bafði alltaf lifandi áihuga á þjóðmálum og tók virkan bátt í baráttu alþvðunnar fyrir bættum kiörum. Starfaði bún að miklum áhuga fram á síðustu ár í samtökum alþvðufólks. m. a. í Máifundsfélagi iafnaðarmanna. Guðrún var árum saman í stjórn Kvæðamannafélagsins Iðnnnar, enda hafði hún mikið yndi af alþvðukveðskap. Sjálf var fcún ágætlega skáldmælt. og hausr’ð 1949 gaf hún út lióðabðk Genmn spor Þá bók helgaði hún minnin.gu Hlöðvers sonar síns. enda bera mörg Ijóðanna merki bess að henni var harrtnur i huga. Þótt Guðrún ætti heima í Reykjavík frá 17 ára aldri, fannst henni hún þó aldrei festa rætur að, fullu í þéttbýlinu: „Yndi er angri blandið útlaga fram við sæinn, þeirra er sífellt syrgja sveitina og gamla bæinn.“ Hugur hennar leitaðf löngum til æskustöðvanna og upp í Borgar- fjörð fór hún á hverju sumri, er hún gat þvi við komið. Þá Komu fcinar Ijúfu bern'skuminningar upp í huga hénnar: „Ekiki er margt sem eins á jörð ■ ' yljar hjarta mínu, sjái ég bjartan Borgarfjörð 'búinn skarti sínu.“ Guðrún var glæsileg í sjón, fríð og gjörvileg. Hún klæddist gjarnan íslenzkum búningi á mann fundum og bar hann kvenna bezt. Um hana má segja líkt og föður hennar, er é'g hygg, að hún Hafi líkzt mjög í sjón og ’raun, ; að hún hafi vakið þá ettirtekt við fyrstu „tsýn, er ekki. var ,unnt að ’gÍeymaV'ög í. en’gu hafí' hún 'verið rnjðlúri'gskona.' ■Skólámenntunar; háfcri fcún ekki notið umfram. bárna'fræðslii', ’en húgur hiennár stöð ávallt fil fróð leifcs og menntunar. Hún var -prýði lega gáfuð, víðlesin og margfróð, enda sílesandi, er henni gafst .fóm frá önnujp dagsips. Hún var nokkuð skapmikil. en drenglynd og vinföst. Við Guðrún vorufh násiíyld og meðan ég var í menritaskó'la, átti ég heimá hjá þeirn 'hjónum á veturna. Þau komu síðan fram við mig, sem væfi ég sonúr þeirra og ávailt fannst mér.' að , hjá þeim ætti ég mitt, annað. heimili. Það er því að ,líkum, að .margar minningar komi upp í hugann. þegar horft er til bafca yfir pim- lega þri'ggja árátusa kvririi. Eii um þá(5 sícaí ekki fiöTýréa fré’k'ar. Ég vil aðeins með þessum fáu orðum þakka Guðrúnu handleiðslu henn ar, vináttu og kærleika, sem aldrei bar skugga á öll þessi ár. ■ Ég votta eiginmanni hennar og öðrum aðstandendum innilegustu samúð mína og fjölskyldu minn- ar. Björn Sveinbjörnsson. Guðrún Ámadóttir skiáldkona frá Oddsst'öðum lézt á páskad'aigs- morgun síðastliðinn. Guðrún var fædd haustið 1900, hinn 15. októtoer, að Oddsstöðum í Luindarreykjadal, og voru fioreldr ar hennar Arndí'S Jónsdóttir og Árn.i Sveintojörnisson, béndi og hreppstjóri á Oddsstöðum. Móðir .Sveintojarnar var Guðrún Kristjáns d'óttir frá Skógar'koti í Þingvalila- sveit Jónssonar. Á OddS'Stöðum ólst Guðrúm upp til 11 ára al'durs, en þá dó faðir hennar, og var hún næstu árin með móður sinni á ýmsum stöð- um í Borgarfirði. Það kom snemma í ljós, að Guðrún Árnad'óttir var óvenjuleg- um gáfum gædd. Hún var bráð- næm, lestrarþráin var óslökkvandi, O'g fróðl'eiksfýsn sinni svalaði hún í viðræðum við það samiferða- fólk, sem eitthvað vissi öðrum meira. Hugur hennar var vakandi og leitandi, og fljótt kom í ljós, að hún var bæði söngvin og skáld- mælt vel. Lærði hún ung að leika á þau hljóðfæri, sem þá voru helzt ti'ltök, að efnalitlir unglingar gætu eignazt — harmoniku og gítar. Leitaði ljióðrænn hugur hennar á fyrri árum oft á vit þeirra vina. Nærri má geta, að þessi unga, gáfaða stúlka, hefur alið með sér drauma og þrár til nánls og mennta. En þess var enginn kost- ur, að sl'íkir draumar gætu rætzt. Barnaskólanámið eitt varð hennar hlutskipti Um anmað eða meira | var efcki að tala. — En samt varð , Guðrún Árnadóttir vel menntuð I kona í góðri merkingu þess orðs. Hvortt'veggja var, að hún var rik af menningu hj'antans, og svo var hún ávallt ólþreytandi í þekking- arleit siinni. Henni nægði ekki að isj.á með annaira augum. Hún var viðsýn að upiplagi og þarfnaðist út- 'sýnar til allra átta. Tryggvi Þór- hallsson undirfojió Guðrúnu. undir fermingu og fenmd'i hana og gerði það á þainn hátt, að hams minntist hún með þakklæti og virðingu æ síðan. Sagt er mér, að Guðrún hafi í æsku verið alv'örugefin stúlika og stundum farið einförum. En í hó'pi ungmenna hafi hún þó verið glöð og gáskaifulll á góSum stund- I um. Var hún meðal stofnenda 'Uin'gme.nnafé'lags í sveit sinni og mótaðiist sjálf varanlega af ho.ll- j um og þroskandi amda þes'S félags- skapar. Kjörorð ungmennafélag-' anna: „íslandi allt“, var henni há- leitt b'oðorð, en ekki innantómur! ;,ifrasi“. Kornuing fór Guðrún að yrkja. Kristmann Guðmundsson skáld, frændi hennar, fór að heimsækja þessa ungu fræniku, se,m svo mikið orð fór af í Borgarfjairðarby'ggð-, um fyrir gáfu.r og góða hæfileika,1 og þótt hún væri þá ekki nema 10 ára, hafi hún þá svaráð spurn- ingu hans um framtíðardra'Umaina | með þessari setningu: „Mig lang- í ar til að verða ljóðskáld, ef ég þá! þori“. (Sbr. „ísold svarta, bls. 67).! Og Guðrún var Ijóðsbáld. Það j dyl's.t en.'gum,, sem Les Ijóðabók hennar: „Gengin spor“, sem út; kom árið 1049. Þá á hún einnigl nokkur kvœði í Borgfirzkum ljóð-| um og einstöku kvæði í ýmsum! blöðum. Auk þess muin hún láta| eftir si'g í handritum eigi minna; en út hefur komið. — Hún var: svo vand'lát og kröfuihörð við sjállfa sig, að hún hikaði — þorði varla að láta lj'óðaástfó'Stur sín fara fyrir almenningssjónir. — Kemur það heim við það, sem hún sagði ung við Krisfmamn frænda sinn. — „Ef ég þá þori“. Þegar Guðrún var 16 ára, flutt- ist hún ásamt móðuír sinni til Reykjaví'kur. — Geta þeir, sem •nokkra þek'kingu hafa á kjörum verkakvenna fyrir 1920, gert sér á huigarlund, hvort þar muni hafa verið auður í búi. En þær mæðg urnar björguðust af. Hver vinnu- stund, sem til féll, var notuð, og farið í síld á sumrin. Þann 8. júlí sumarið 1022 giffti'st G'Uðrún Bjarna Tómassyni sjó- manni, og var heimili þeirra lengst um á Hiofsvallagötu 21 hér í borg. Þeim hjónum varð ekki barna auðið, em kjörbarn tóku þau sér. Það var drengur,_ og hlaut hann nafnið HLöðver Örn. Varð hann þeim hjónum til mikiLs yhdis, enda voru þau mjög samtaka um uppeldi haiis. Rann hann\.upp sem fífill í túina íturvaxinn, vel íþrótt- um búinn, og mannvænlegur, vin- sæLl og dáður af ölLum, sem hon- um kynntust. 9áu þau Guðrún og Bjarni um, að hann skyldi eiga góðrar menntunar kost, hvort eð væri utain lands eða innarf. En sikyndilega bar ský fyrir sólu. Hlöðver — einkasonurinn ástfó'lgni — fórst í bílslysi árið 1049, í bilóma Lífsins, aðeins 22ja ára gamall. Með bessum atburð'i var sár harmur kveðinn að þeim hjiónum. Og Guðrúnu var það slíkt áfall, að hún beið þess seint eða aldrei bætur. Guðrún Árnadóttir var sjálfstæð í skoðunum. Sannfærina hennar. hivort sem var í þjóðmiálum eða öðrum máluim, var undirbyggð. Skoðanir hennar voru engar láns- fjaðrir fná vinum eða kunnimgjum. Þær voru efcki hennar, fyrr en bún hafði tileinkað sér þær við eigin rýni og athugun. — Það var áreiðanlega margt, sem mótað hafði stjómmáLaskoðanir hermar sem vinistri sinnaðs jafnaðar- m'anns. En þeiin, sem þekktu 'hana bezt, ber saman um, að sterkur grunntónn í lífsskoðun hennar hafi verið afsliáttadaus 'kröifu'hartóa fyrir rétti fólksins — alþýðU'Stéttanna — til jafns við alla aðra. Og þá fainnst henni ekki minna um það vert að f'ólkið sjálft hefði mannrænu til að krefjast réttar síns af fuLLri djörf- ung, án auðmýktar. Þannig kynntist ég Guðrúnu Árnadóttur í Alþýðufliokknum og urn margra ára skeið í Mál'funda- félagi jafin'aðarmanna. Og sem kveðja frá féiögum hennar þar, eru þessi orð rituð. Annar fél'agisskapur vissi ég l'íka, að var Guðrúnu sérstak'l'ega kær. Það var Kvæðamannafélagið Iðunn. f því hafði hún lengi verið virkur fél'agi og mörg ár sem ritari í stjórn þess. f því f'élagi naut h’agmælska hennar sín vel og þar kumni hún vel við sig, enda í þeim félagsskap miargt hagleiik'S- og smiekkmanna á ís- Ienzka tungu, svo sem hún sjáif var. Guðrún hafði um no'kkurt skeið kenint alvarLegs hj'artasjúkd'óms, legið á sjúkrahúsi, en fengið niO'kikurn b-ata og komizt heim aiftur. Fyrir piáskana var húm vel hress og ræddi áhugamál sin í síma við vini og kunningja. En svo virðist sem hún hafi vitað, hvenær dauðann bæri að hiöndum. Það haifði verið hennar fasta venja síðan 1049 að gamga að miorgni páskadags út í kirkjugarð inn og leggja blóm á leiði Hlöð vers sonar síns. En að þessu sinni iét hún það ekki bíða páskadags ins. Lauagrdaginn fyrir páska bað hún manrn sinn að korrra með sér í þessa för. Og saman inntu þau af hendi þessa árlegu minningar- og helgiathöifn. En á pá'skadags- morgun var Guðrún Árnadóttir frá Oddsstöðum liðið lík. Hún var mikil'hæf gáfukona, sem gott var að kynnast og kært að minnast. Hannibal Valdimarsson. Magnús Jörgensson í dag verður jarðsungínn frá Fossvogskirkju Magnús Jörgens- son, fyrrum bóndi á Gilsstöðum í Hrútafirði. Magnús var kominn fast að níræðu þegar hann lézt, en hann var fæddur 28. ágúst 1879. í befcn fáu orðum, sem ég minn ist Magnúsar hér í blaðinu. ætla ég ekki að fara út í ættartölur, því ég veit að aðrir munu geta gert því efni betri skil en ég. Árið 1928 fluttist Magnús hing- að til Reykjavíkur frá Gilsstöðum í Hrútafirði. En hér vann hann alla tíð sjálfstætt sem ökumaður, og þá með hest og kerru. enda var hann í hópi þeirra síðustu, sem notuðust við þau gömlu flut.n ingatæki. Árið 1930 giftist Magnús Sess- elju Guðlaugsdóttur frá Sogni í Kjós, mestu myndarkonu. Hjóna band þeirra var traust og ham- ingjuríkt, en konu sína missti Magnús árið 1951. Þau hjónin eignuðust eina dóttur, Aðalheiði Guðfinnu, sem gift er Einari Guðmundssyni trésmið. Einnig ólu þau upp tvö fósturbörn. Elín borgu Tómasdóttur og Valdimar Daníelsson, sem starfar við Reykja 'dkurhöfn. Kynni mín af Magnúsi hófust er és gerðist leigjandi hjá honum. en hann átti þá heima inni við Suðurlandsbraut Ég tel það mikla gæfu fyrir mig að hafa kynnzt Masnúsi. Hann var traustur og hreinn og beinn. kátur og hnytt inn í svörum. os hafði eaman af að gera að gamni sínu Masnús var stórhöfðinsi f lund, - með af- brigðum duglegur. og vildi láta öil verk sanga vel. enda kapps- Puliur að bveriu sem hann sefck í sinni heimabyggð ferjaði hann fólk vfir Hrútafjörð. og sá um uppskipun á vörum úr skipum sem komu til Borðeyrar Þótti hann þá oft taka vel til hendinni. Ein.s og fyrr segir starfaði Magnús ætíð sjálfstætt. En hin síðari ár starfsævinnar vann hann hjá Olíufélaginu h. f. (Esso). Aðalfceiður dóttir Magnúsar fluttist ásamt Einari mann. sín- um norður að Múla í MLðfirði. Hafði Magnús löngum sumarvist fcjá þeim. Átti hann líka þang- að miklá lífsánægju að sækja, enda voru dótturbörn hans einstak ir sólargeislar í lífi hans. Hin síðari ár dvaldist hann á veturna hjá Elínborgu fósturdóttur sinni og manni hennar, Sigurjóni Jóns syni, en þau bjugg þá á Selja- landi. sem nú er horfið. Með þessum fáu orðum um Magnús vildi ég og fjölskylda min þakka frábærlega góð kynni okk ar af Magnúsi. þakka honum marga skemmtun og margan greiða. Hann var drengskapar maður i hvívetna og slífcra manna e-r alltaf gott að minnast Svo votta ég aðstandendum samúð mína. Örn Einarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.