Tíminn - 19.04.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.04.1968, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 19. aprfl 1968 TÍMINN 11 morgun kaffinu Kvenfélag í kauptúni á Norð urlandi átti fyrir nokkrum ár um fimmtugsafm'æli og var haldið upp á það með samsæti. Þar voru margar ræður flutt- ar. Einn ræðumanna minntist látinna félagskvenna. Hann lautk ræðu sinni á þessa leið: „Að lokum ætla ég að biðja menn að standa upp og hrópa ferfalt húrra fyrir hinum látnu konum. — Þær lengi lifi! Húrra! Guðríður húsfreyja var e'kki sem hrpinlegust talin, sérstak lega var hún oft óhrein um hendurnar. Einu sinni var hún að hnoða brauð. Varð henni þá að orði: — Það hreinsar gróflega vel á manni hendurnar að hnoða brauð. Einar Benediktsson sagði einu sinni um kunnan templ- ara. Ég veit ekki til, að það liggi annað eftir hann á lífsleiðinni, en að hann hefur ailla ævi ver ið að stritast við vera ófullur! Hættu þessu Jóna, ég er trúlofaður Kristínu. — Hættu þessu Jóna ég er trúlofaður Kristínu. Rukkari kokm með reikning frá augntlækni og krafðist greiðslu. Maðurinn, sem kraf inn va^ leit á reikninginn og sagði: ,,Segið augniækninum, að mér hafi versnað svo við að ganga til hans, að ég geti ekki séð á reikninginn né talið pen- ingana.“ Gestur á Hæii, hinn eldri, var eitt sinn á ferð með séra Jóhanni Briem í Hruna. Séra Jóhann, sem var feitur maður og þungur, reið lingerð um hesti. Leið þeirra lá yfir fúna ketldu lenti hestur prests ofan í og átti bágt með að hafa sig upp úr. Þá varð Gesti að orði: „Það er betra að ala hesta en presta.“ Pabbi, ég hef tjargað þakið á bílnum þínum. Krossgáta Nr. 2 Lóðrétt: 1 Manni 2 Stefna 3 Andaðist 4 Gljúfur 6 Lág fóta 8 Væla 10 Tinda 14 Sunna 15 Arnbátt 17 Suð- austur. Ráðning á gátu nr. 1. Lárétt: 1 Aldrað 5 Áar 7 Der 9 Mót 11 LI 12 Me 13 Iða 15 Ham. 16 Flá 18 , . Blaðra. Skyrmgar: Lóðrétt: 1 Andlit 2 Dár 3 Larétt: 1 Spil 5 Maður 7 Efni 9 Ra 4 Arm 6 Stemma 8 Eið Endi 11 550 12 Tónn 13 Fall 14 10 óma 14 Afl 15 Háð 17 1550 16 Reykja 18 Galgopi. Ra JORÐIN SVEINSSTAÐIR í DALASÝSLU er til sölu nú þegar. Á jörðinni er 20 h. a. tún fjár hús yfir 350 fjár, 8 kúa fjós, hlaða yfir 25 kýr- fóður af heyi. Semja ber við eiganda jarðarinnar Sigurjón Sveinsson, Hraunbraut 11. Hafnarfirði sem aefur allar nánari upplýsingar í síma 52373, eftir kl. 8 næstu kvöld. 34 mættumist í stiganum, er ég var að koma inn. — Svo þú verður að vera góða stúlkan og tala við gestinin. Ætlarðu að gera það? — Jú, það verð ég að gera, mælti ég hlæjandi og. hélt áfram inn í setustofuna. Inni var kalt og skuggalegt, ef borið vatr saman við garðinn úti, þar sem ég hafði setið með bók og reyimt að gleyma þessum kvelj andi mongnL Við fyrsta tiUit gat ég varla greint mennina tvo, sem stóðu þarna inni og snéru baki að gluigganum. En svo sá ég við hlið hins hávaxna forstjóra lítinn kvikan karlmann, nokkuð mittis- mjóan ein hressilega snaran í snúningum. Hann minnti mig á þekktan leikara í liðsforiinigjahlut verki í sjónleik, sem ég hafði séð. Var það þess vegna, að mér kom ha-nn svo kunnuglega fyrir sjón- ir? Einglyrnið datt n-iður á vesti han-s og glamraði við. Ég gekk til hans. Þá heyrði ég rödd, sem mér var sömuleiðis kunn, hrópa undran-di: — Moniea Trant. Monica litla. Nei, nú finnst mér skörin vera farin að færast upp í bekki-nn. Hver gat þetta verið? Hvaðan be-kkti hann -nafn mitt? Ég leit n-ánar á hann. Jú, þetta var------- ga-t það verið? Jú! Þett-a var einn af hin-um göm-l-u vinum föðu-r miins Montresor majór. E-in-mitt það, “svo ha-nn var viðskiptavinur for- stjórants. Ég genði allt, sem ég gat ti-1 að missa ekki jafnvægið. Ég vis-si að f'orstjórinn stóð og horfði á okkur bæð-i, steini lostinn. — Já — hm — Monica. Hvern gat grunað, að ég 'myndi hitta yður hér? — Eða yður Montresor majór, s-varaði ég með uppgerðar brosi, og rétti út höndina til hans. Hann tók í han-a djarflega eins og í gamla daga. Ef ég á að vera hreinskilin, þá var ég ekki sérstaklega hrifin af, að gestur forstjórans skyldi vera einn þeirra, sem þekktu mig vel j áður fyrr. Ég jil ógjarnan blanda ; þeim tímum in-n í þetta. Oftar en einu sinni hefi ég þótzt sjá ýms- ar vof-ur frá þeim dögum héma í yntdislega garðinum og þægilegu herbergjunum. Og á þessu auigna- bli-ki sá ég fyrir mér, alveg eins og í — Rá-karði þriðja, heilan skara af vof-um risa upp á bak við samainreyrðan líkama litla majórsins — menn, sem ég hafði umgengizt síðast, er ég sá harin — og sem nú kröfðu mig reifcn ingsskapar, er þeir tóku umdir orð hans: — Hvern gat grunað, að ég myndi hitta yður hér? — og horfðu á mig draugalegu " augna ráði, alveg eins og þessir tveir menn, sem stóðu þarna og g-lápui eins og þeir ætluðu að gleypa mig með augunum. Það var óbærilegt. Montresor major er verulega skemmtilegur maður, en vamar nærgætni og er simasandi. Han-n álítur sig vera fullkominn heims- mann, og var meira en til í að daðra við mig, er ég var aðeins seytján áfa að aldri. Síðan hafði ég ekki séð hann og held-ur aldrei langað tij að hitta hann .aftur, þótt ég yrði náttúrlega upp með mér af því, fyrir fimm árurn, að maður með yfirsk-egg og margar orður skyldi vilja tala við mig, Kótt ég væri ekk: komin af skóia- bekk. Frá þeim tíma hafði hamin mik- ið elzt, skallinn var stærri, st.ig- véli-n og lífsstykkið — afsakið, ég iheld hann kaJl-i það beltið sitt — enn þrein-gra, en hann var a-uðsjá- anlega ja-fn mikill kven-nabósi og áður. Það er hróplegt ranglæti. Komu sem er meixa en þrjátíu og fi-mrn ára, leyfist ekki að vera með ást- leitni, á-n þess að eiga á hættu að verða hlægil-eg, nema því að- eins að hún sé því glæsilegri, en karlmaönr, sem kominin er yfir fimmtugt, stendur í þeirri góðu trú, a-ð hann hafi leyfi til að leggja hald á fallegustu og yngstu stúl-k-urnar, sem verða á vegi hans. Það gerir ekkert til, þótt ekki sé einasta hár á höfðinu eða nokkur ófölsk tönn í munninum. Sé ha-nn í fcar-l-mannsbux-urn, þá er hann að laðandi — það heldur hann, að minnsta fcotsti. Mimtresor major vissi ekkert um málavöxtu, og ljómaöi þvi all- ur í framam, er ha-nn sá mi-g og lýsti þvi minnst þrisvar yfir, að hann særd það við hei-ður sin-n, að þe-tta væri sú óvæntasta gleði, sem harnn hefði orði-ð fyrir. — Bann hafði alveg gleymt gest- gjafa sin-um, sem stóð til hliðar o-g virtist mjög ringlaður. Hann var sýndlega meir en litið hissa á, að vi-ðskiptavinurinn skyldi þek-kja un-nustu hans be-tur en hann myn-di nokfcu-rn tíma sjálfur gera. Já, og meira a-ð segja nefndi hana með skírnarnafni. — Moni-ca — í herrans nafni, h-va-ð er betta? Það var óboðinn gestur, sem kom þjótandi inn um opin-n glugg an-n, litil-1, hvítur hundur, með stórt bein í kjaftinum. B-einið lét hann detta bei-nt ofan á lakkskó majórsins. — Cariad, þrumaði forstjórinn — hvernig ge'tur þér dottið þetta í hu-g. Komdu hingað. Hann þrei-f í hálsbandið á seppa o-g sparkaði svo duiglega í beinið, að það flaug út um gluggann. — Hafið mig afsakaðan stund- arfcom, ég verð að láta lofca þetta kvikindi i-nmi. Og hann lagði af stað með Cariad í eftirdragi, sem skrækti mikið. — Liðlegur maður, þessd u-ngi Wate-rs, skínan-di kauipsýslumað- ur, kem-ur sér vel að þe-kkja hann og mjög elskulegur, sagði litli ma- jórinn lágt, er hann sneri sér að mér. — En góða barn — hann notar a-lltaf orðið barn, því að þá finnst honum hann mega klappa á öxlina á mér, laga kragann minn eða fitla við armbandsúrið mitt, — hverni-g í ósköpunum sten-dur á því, að þér eruð hér? — Ég er I heimsókn hér hjá frú Waters, — .mælti ég bíá-tt á- fram. — Ha — svo. Þér þekkiö þau? Hann faðir yðar þekkti þau, var ekki svo? En þér fcafið ef til vill gen-gið í skóia með dætrunum hér? — Nei. Ég kyn-ntist hr Waters, — sagði ég eins og ekkert væri — í viðskiptalífinu. — í viðskipta-liífinu? Jæja. Það gleður mi-g, að þér hafið fu-ndið svo góðan ráðgjafa. Ennfre-mur. að þér eruð þannig stæö að þér þurfið á slíku-m að nalda Monica Ég heyrði sagt, að fa-ðir yðar hefði ekkert látið eftir sig handa yður. Hve orðrómurinn getur log ið stundum. — Þetta síðasta sagði ha-nn og horfði á nýja, vandaða síðde-giskjól-inn minn, sem var í mín-um u ppáhaldslit, ljósra íður m-eð kni-”''in-CTum ne svö-tum flau elsrós-um. — Þér eruð líka skín- andi mynd hamin-gju, hreysti og fegurðar, ef gömlum kunningja leyfist að segja það. Já, maður verður að sætfa sig við það, sem gamlir kunningjar gera. Væri það ekki, þá myndu ýmsi-r þeirra fá orð í eyra: — Snertið mig ebki. Ég vil e-kki að þér séuð að kfappa mér, m'áske bara með d-álítið kurteisari orð- um, því að það er reyndar erfitt fyr-ir un-ga stúlku að vera áber- ÚTVARPIÐ Föstudagur 19. apríl. 7 OO Morgunútvarp. 12.00 Iládeg isútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna; Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjurn. Hildur Kalman les sög- una „1 straumi tímans eftir Jose fine Tey (7). 15.00 Miðdegisút- varp. 16.15 Veðurfregnir. Síðdeg istónleikar. 17 00 Fréttir. Endur tekið efni. Hjalti Þórarinsson yfir læknir flytur erind um áhrf tóbaksreykinga á mannslíkaimann (Áður útv. 26. marz) 17.40 Út- varpssag-a barnanna: „Mjöli“ eft ir Paul Gallico Baldur Pálimason les eigin þýðingu (1). 18.00 Rödd ö-kumannsms. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Efst á baugi. Bjöm Jóhannsson og Tómas Karlsson fjal-l-a um erlend málefn. 20 00 Amerisk pianómúsik Frank Giazer leikur. 20.30 Kvöldvaka. 22 00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjátmssor Höf. flytur (7). 22.35 Kvöidhljómleikar: Sin fóniuhljómsveit tsiands leikur i Háskólabíói kvöldið áður. Stjórn andi: Bodhan Wodiczko. Einleik ari á sel-ló: Hafliði Hallgrímsson. 23.15 Fréttir í s-tuttu máli. Dag skrárlok. Laugardagur 20. apríl 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Ós-ka- lög sjú-klinga. Kristín Sveinb.i-örnsd-óttir kynn- ir. 14.30 Á nótum æsfc-unnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 15.00 Fréttlr. 15. 10 Á grænu ljósi. Pétur Svein- bjarnarson flytur fræðsluiþátt um um-ferðarmál. 15.20 Um litla stund. Jónas Jónasson held ur áfram göngu sin-ni um R- vífc með Árna Óla (6). Tón- leikar 16 15 Veðurfregnir. Tóm stundaþáttur barna og unglinga Jón Pálsson flytur þáttinn. 16. 40 Úr myndabófc náttúrunnar. Ingimar Óskarsson náttúrufræð ingur talar u-m kaffitréð. 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur. Ingólf-ur Guð brand-sson söngstjóri. 18.00 Söngvar í léttum tón: Hasse Tellemer og hljómsveit hans syngja og lei-ka nok-kur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veð urfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynnin-gar 19 30 Dagleet líf. Árni Gunnars son fréttamað-ur sér um þátt inn 20.00 Tveir Stra-ussvalsar. 20.15 Leikrit: „Frú Dally“ eftir William Hanley Þýðandi: Örn ólfur Árnason. Leikstjóri: Bene dikt Árnason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög, þ. á. m 'eikur búómsveit Svavars Gests i háifa kiubku^und. 23. 55 Fréttir í stutrtu máji. Dag skrárlok. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.