Tíminn - 19.04.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.04.1968, Blaðsíða 4
/ ---i—n—— ------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------1 .?< ;sp«4 lllllilll % Vt'% CÚASSA CtOAfiETíES líííiill S «5 / 5i; . 'i' iii iii'i:iiiiii:: j'l TIMINN FÖSTUDAGUR 19. aprfl 1968 Auglýsing I um hækkun á sérstökum innflutningsgjöldum af benzíni og af hjólbörðum og gúmmíslöngum á bifreiSar og bifhjól. 1. Samkvæmt lögiim um breytingu á 85. gr. vega- laga hækkar sérstakt innflutningsgjald af benzíni úr kr. 3.67 í kr. 4.67 af hverjum lítra frá og með 19. þ. m. Hækkunina skal greiða af benzínbirgðum sem til eru í landinu nefndan dag. Þó skulu gjaldfrjáls- ir 300 lítrar hjá hverjum eiganda. Allir, sem eiga benzínbirgðir 19. þ. m., skulu tilkynna lögreglustjóra, í Reykjavík tollstjóra, um birgðir sínar þennan dag, og skal tilkynningin hafa borizt fyrir 28. þ. m. 2. Samkvæmt lögum um breytingu á 86. gr. vega- laga hækkar sérstakt innflutningsgjald af hjól- börðum, notuðum og nýjum, og af gúmmíslöngum á bifreiðar og bifhjól úr kr. 9.00 í kr. 36.00 af hverju kg. Hækkunina skal greiða af birgðum, sem heild- salar og aðrir innflytjendur eiga af hjólbörðum og gúmmíslöngum á bifreiðar og bifhjól nefndan dag. Skal tilkynna lögreglustjóra, í Reykjavik toll stjóra, um birgðir þessar'innan 3 daga. FjármálaráSuneytið, 17. apríl 1968. ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í að byggja dæluhús, undirstöður véla, leiðslustokk o. fl. fyrir gasaflstöð í nágrenni Straumsvíkur, og er tilboðs- frestur til 6. maí n. k. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, gegn skilatryggingu að fjárhæð kr. 2.00,— Reykjavík, 18. apríll968 LANDSVIRKUN HOLLENZK GÆÐAVARA IERA FERÐA-UTVARPSTÆKl SJÓNVARPSTÆKI RAFTÆKJADEILD .—. HAFNARSTRÆTI 23 ,1 SÍMI 18395 Stór telpa á ellefta ári, óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Hefur verið í sveit tvö s. 1. sumur. Upplýsingar í síma 17282. TRULOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÓR Skólavörðustíg 2 / SKOLPHREINSUN ÚTI OG INNI iffWT ELDHÚSINNRÉTTINGAR í htla eldhúsið er það tvímælalaust Sótthreinsun að verki loknu. Vakt allan sólarhringinn Niðursetning á brunn- um og smá viðgerðir Góð tæki og þjónusta. OSTA OPTIMAL. Alit pláss er gjörnýtt, einnig sökklarnir. Allir skápar útdregnir og innréttaðir af sérstök um hagleik. Litasamsetning mjög falleg og stílhrein. HÚS OG SKIP HF. Laugaveg 11. — Sími 21515. Jeppa og traktorseigendur RÖRVERK. — Simi 81617. Þeir sem hugsa sér að selja, ættu að hafa sam- band við ok'kur sem fyrst, því nú fer í hönd bezti sölutíminn. Heimasími 24109.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.