Tíminn - 19.04.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.04.1968, Blaðsíða 14
14 ~ TISViiNN FÖSTUDAGUR 19. aprfl 1968 Brotizt inn á jepps! OÓ-Reykjavík, fimmtudag. j Klukkan rúmlega 4 s. 1. nótt vaknaði fólk í 'nokkrum hús-! um við Laugaveg við mikil brothljóð. Einn þeirra sem I vaknaði fór út að glugga til að sjá hverju ósköpin sættu, og sá jeppa sem bakkað hafði á útstillingarglugga í raftækja og sjónvarpsbúðinni Ratsjá, sem er til húsa að Laugavegi 47. Sá maðurinn að jeppanum var síðan ekið áfram og bakk að aftur á rúðuna og braut hana. . Skömmu síðar ók bíllinn burtu á fullri ferð og skömmu síðar kom lögregian á staðinn, en, tilkynnt hafði verið um að- farirnar, og héldu þeir sem sáu HARÐViOAR OTIHURÐER TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 til að hór hafi verið um slys að ræða. Þegar lögreglan kom á staðinn sást fljótlega að hér hafði þjófur verið á ferð. Var búið að stela úr glugganum fyr ir 40 til öO.þúsund krónur. Það sem stolið var eru ferðaútvarps tæki, segulbönd og labb-rabb tæki. Leitað hefur verið að eiganda jeppans í dag og verst lögreglan allra frétta um rann sókn málsins. BARNALEIKTÆKl ★ ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS., Suðurlandsbraut 12. Simi 35810. BÓKASÝNING Framhairt ols 3 vandaðar bækur. Bækurnar fjalla um margvísleg efni og á sýningum eru yerk fjöl- margra franskra höfunda. Að . lo’.'nni bókasýningunni verður ísienzkum stofnunum og bóka söfnum gefinn kostur á að eign ast nær allar bækurnar. Franska bókasýningin verður opin í eina viku frá kl. 2 til 10 dag hvern. BÆNDUR Til sölu duglegur smalahest ur 10 vetra, til greina koma skipti á liðlegum fola enn- fremur tvær hryssur til sölu. Upplýsingar í síma 92-6511 frá 10—11 og 4—5 daglega. HÆGRI AKSTUR Framhald af bls. 3. á Akureyri í samíbandi við H-dag- inn. Um miánáðamóbin verður haifizt hanida a'f fullum kraifti við að kyinna fólki umferðanbreytinguna. í fyrsta lagi hefur verið ákveðið að stiíla úf uppdnáttum af gabna- kenfinu, eins og það verður, á éberandi stöðum, þar sem flestir ihaifa aðstöðu til þess að kynna sér þa'ð rækilega fyrir breytinguna. Huigleitt hefur verið að gefa ú.t uipplýsingabækling fynir bílstjóra, e.n ekki hefur verið gengið frá því endamlega enn þá, þar sem bostnaðaráætluin liggur ekki fyrir. BYLTING Framhald af bls. 3. Juxon-Smith, henforingi. Hann brauzt til valda með aðstoð , hersins í marzmánuði í fyrra og þá var borgarstjóriniii steypt. Síðan hefur Juxon- Smith setið að óskertum völd um, en nú í febnúar fcom hann á fót nefnd, sem átti að .vinna að því að koma aftur á borgara stjórn. Sierra Leone er í Vestur Afríku og var til skamms tíma brezk nýlenda. ÞRESTIR Framha'd af bls. 3. miða á samsöngva hans. Aufc þess hafa styrktarfélagar rétt til þátt löku í skemmtunuim á vegum kórs ins og skemmtiferð, eftir því sem ásbæður leyfa. Kórinn vinnur að þessu sinni að fjölgun styrktarfé laganna. Skráning nýrra styrktarfélaga, móttaka árgjalda og afgreiðsla að göngumiða verða í Bókaverzlun Böðvars Sigurðssonar, Strand- götu, Hafnarfirði, og er styrktar félögum bent á að snúa sér þang að. Þrestir í Hafnarfirði munu vera elzti starfandi karlatoór á landinu, en kórinn var stofnaður 1912 af Friðrik Bjarnasyni, tónskáldi. Er þetta því 56. aldursár kórsins, en ■hann he-fur oft starfað af mikl-um þrótti undir stjórn merkra söng stjóra. í stjórn kórsins nú eru Þó-rður Stefáns-son, formaður, Sig urður Kristin-ss-on, ritari, og Ól- afur Norðfjörð gjaldkeri. MORÐINGJA LEYTAÐ Framhal-d ai o)s i. ild á hann í dag. Að ví-s-u he-fur FBI lögum sam- kvæmt. ekki rétt- til að á kæra han-n fyrir morð, og því er hann af hálfu þeirr ar stofnunar sakaður um að „haf'a níðst á borgara- réttindum Dr. Kings“. Við þeirri s-ök liggur allt að 10 ára fan-gelsisvist. í Ten-nes- see er hann hins vegar ef(- irlýstur fyrir morð. og á hann því á hættu að enda ævi sína í raftnagn-sistóln- um. Að því er FBI segir, vann Galt fyrir sér sem kiokk-ur á flj-ótabátum Missi si-ppi á árunum 1960—‘62, en þá réðst hann á flutn- ing'askip. 19-64 settist hann að í New Orleans, e.n 1966 fór hann á flakk á nýjan leito. Galt keypti Ford Must ang sportbílinn títtum- rædda í fyrra, en lögregl- an telur sem kunnuigt er að han.n hafi slpp-pið brott frá Memphis í því farartæki. Ga.lt he-fur ekið alls 30.500 kílómetra í Must'an-gbifreið í-iini, Hann var í Birming'ham í Alaba-ma í septemb-er og október í f-yrra, en það- an f-ór hann til Mexáoo. Ekki hafði hann þó lan-ga viðdvöl þar, heldur hél-t til Los Ang-eles. Það’an hv-arf hann sporlaust eftir tveggja vikna d-völ. Hiom-um skaut þá u-pp í New Orle- an-s, þar sem hann m-un hafa stanfað stu-tta hríð hjá byggingarverktaka áður en hann hélt til Lo-s Angel- es á nýjan 1-eik. Frá des- e-mibermián-uði í fyrra til fe- brúarmánaðar nú í ár d-va-ld ist hanm á Long Beaoh, en þá fór hann enn einu sinni t'il L.A. Þar vann han.n á veitinigalhúsi, þar til hann fór úr borginini 2. marz. Hann kom aftur til Ala- bama í marzlok og þaðan hél-t hann ti-1 M-em-phis, þar s-em han-n var um kyrrt, aHt til er Dr. Marti-n Lu.ttoer Ki-n-g féll örend-ur fyrir skobhríð leyniskyttu 4. apríl. Tvö vitni, sem þekktu Ga-lt er hann var í L.A. hatoa n-ú gefið sig fram. An-nar er f-orstöðumaður dans- skóla, Rod Arvidson að nafni. Hann k-vaðst þe-kkja Galt af teikningum lögr-egl un-nar, og vera vis-s u-m að það væri sami maðurinn og hefði s-kráð sig á dansskóla hans u-pp úr síðust-u áramót um. Dan-sn-ámskeiðið var 60 tímar og var alldýrt eða 500 d-ol-iarar. Arv-id-s-on sagði að Galt hefði verið -g-erómögulegt að læra að dan-sa, þrátt fyrir a-láa kennsluna. Hann kvað Galt vera skaps-tyggan, og í sama streng tóku tveir kennarar á dansskól'an-um. Hi-tt vitnið í L.A, sem kvað-st haifa þekkt Galt, var skólastjóri barþjónaskóla þar í borg, en Galt hafði gen-gið á fjiögura vikna n'ám-S'k-eið á sk-ólanium. Skól-astjórinn sagði Galt tala léleigt mál, o-g hafa st-erkan suðurríkjahreim. ÍSSKAÐINN Framhald af bls. 16, fára vest-urfyrir og norður. Tek ur sú sigli-ng þrjá sólarhringa, en við Langanes var aðeins tólf tíma si-gling eftir. ; Tjónið a-f þessu verður skipa félagið að bera, enda er etoki um n-eitt ísa-álag að ræða á farmgjöld, þegar ís veldur slíkum truflunum hér við land. Slíkt ísaálag er aftur á m-óti algengt í Skandinavíu og Finnlandi og lóttir skipafélögun um eðlilega að mæta þeim töfum sem verða á siglingum til hafna á lagnaðarísasvæðum þegar vetrar gerast harðir þar syðra. Annað skip Skipútgerðar SÍS, Helgafell, sat teppt inn á Reyðar firði vegna íss, en koms-t út s. d. í dag og siglir nú suður fyrir land áleiðis til Norðurlandsiha-fna. Það kom til Reyð-arfjatðar í fyrradag og losaði fjögur hundruð lestir af vörum, eftir að hafa verið fimm Hafnarfjörður, Garða- og Bessa- staðahreppur Þriðja o‘g síð- asta spilakvöld Framsóknarfé- laganna í þriggja kvölda-keppninni verður í sam- kom-uihúsinu á Garðaholti þriðj-u dagiinn 23. a-prfl A-uk þess, að til úrslita um Maj-orka-ferði-na, verða veitt þremn kvöldverðlaun. Að lokinni spi-la- keppn-inni flytur frú Sigríður Thorlaciu-s ávar-p. Kaffiveitingar. Mætið vel o-g stund-vísle-ga. tíma að brjótast í g-egnum ísinn fyrir mynni Reyðarfjarðar. Þegar Helgafeill ætlaði út í mor-gun var gott veður en þ-o-ka og íis og alveg ófært fyrir skipið út úr firðin-um, en um hádegið batnaði ástandið og He-lgafell komst út. ÞOKAN 'ramhald af bls. 16 stö-ðum^ o-g komust ekki til ba-ka í gær. í gærk-völ-di lemti lítil einka þota á Reykjavík-urfliugvelli. Átti hún að lenda í Keflavík en völl- lurinn þar liokaðist skömmu áður en Reykjavíkurflu'gvöllur. Rétt eftir a-ð þotan lenti skalil þokan yifir flu'gvöllinn og var skyg-gni ekki nema mokkrir metrar. Ei-g- andi þotunmar, sem er á lei'ð frá Ameríku til Kuwait, var í henni og heimtaði að hal-da áfram eftir að þ-otan hafði tek-ið el'dsneyti. Tóks-t fl-uigtakið vel þótt ek-ki s-æi nema ré-tt fyrir n-ef þotu-nn-ar á fl-ugbrautinni. í morg-u-n átti skíðaf-luigvél frá FÍ að fara til Græn-land'S o-g með h-enmi Viis-oount vél. Urðu vélam- ar að bíða ti-1 hádegis eftir að komast af stað. Um hádegisbil fóru mokikrar innanilandsvélar út áland. Á ytri höfninni í Reykjavík miátti heyra flaut í fjölda skipa í dag og nótt, en þar var þok- an hvað þéttust. En m-eð aðstoð ra-tisjá fóru b-átar og skip allra sinn-a ferða út og inm í höfnina. ÓEIRÐIR Framhald atf bls. L liand-i. Sú ókyrrðarald'a sem nú stendur yfir, hófet í Vestur Ber- lií-n í haust. Þá fóru stú-fientar í mót-mælagöngiu gegn Sahimum af Persíu, en m-argt þytoir f-ara mið- ur þar í 1-a-n-di, og kenna sumir honum um. Lögre-glan réðist á göng-u stúdentanm-a, og beitti mik illi hörku, að óf-yrirsynju. Lög- reglu-maður no-kkur s-kaiuit til bana ungan stúdent, sem tók þátt í göng-u-nni, B-en-n-o Ohnesorg a-ð nafmi. Morðið hleyp-ti illu blóði í stúdenta, og raunar aðra borgara og lau-k svo að borgarstjóri Vest- ur Berlínar neydd'ist ti'l að segj-a aif sér. M-orðið vakti mik-il blaða- skrif í Þýzkal-andi o-g víðar, og lögreglan var harðlega gagn-rýnd fyrir fautalegar aðfarir s-ín-ar. Stúdentarnir eru nú farnir að krefjast þesis a-ð Klaus Sohuetz, núverandi borgarstj'óri, segi a-f sér, em sú krafa fær lítinm hlj-óm- grunn, enda hefu-r almenningur í Þýzka-l-andi yfirl-eitt snúizt gegn stúd-entun-um eftir að blaðaljós- myndarinn Klau-s Frings lézt af völd-um steinkasts í óeirðoimum. Schuetz er því vigreif-ur, og á fundi með borgarstjórninn-i i d-ag réðst hann, eins og áður er sagt harðlega á stúd-enta o-g kvað for- sprakka þeirra óvini lýðræðisins í Vestur Þýzkalandi. Þökkum allan þann hlýhug sem o'kkur var sýndur mörgum myndum á sjötugsafmælinu. Sigurbjörg Jónsdóttir Baldur Baldvinsson. Innilega þakka ég öllum sem glöddu mig á afmælisdag- inn minn, þegar ég varö áttræð 12. apríl s. 1. Stjúpbörn- um mínum þeirra börnum, systkinum og ljósubörnum, sem glöddu mig með heimsóknum, stórgjöfum skeytum og blómum og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkúr öll. Helga Sigurðardóttir, Bragagötu 31. Þökkum auðsýnda samúð' og hlýhug við fráfall og jarðarför cigin- manns míns, föður, fósturföður, tengdaföður, afa og bróður, Jóns Einarssonar, Blönduósi. Sérstakar þakkir færum við stjórn og félögum úr V. A. H. fyrir alla þá virðingu er þeir sýndu minningu hins látna á svo margvís- legan hátt. Elinborg Guðmundsdóttir, Anna Jónsdóttir, Jón Stefán Hilmarsson, Traustl Kristjánsson, dótturbörn og systkini. klukkan 20,30. spilað verður

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.